Tíminn - 22.01.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.01.1958, Blaðsíða 7
T ÍTOIN N, miðvikudaginii 22. janúar 1958. Málefnaleg og söguleg rök kalla á nýja bæjarstjórn Góðir Reykvíkingar. Rösk 39 ár eru liðin síðan ísland varð sjálfstætt ríki. Á þessum árum hafa orðið meiri framfarir en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar. Þessar framfarir hafa orð- ið á ööum sviðum þjóðlífsins. Atvinnuhættir hafa tekið algermn umskiptum með aukinni. tækni og verkkunn- áttu. Hús og híbýli hafa verið endurbyggð og aukin og eru ólíkt betri en nokkru sinni fyrr. . Orka úr iðrum jarðar hefir verið beizluð og lrenni breytt x ljós og yl. Heilsuvernd og heilbrigði þjóðarinnar hefir stóraukizt. Samgöngur hafa gjör- breytzt á landi, legi og í lofti. Memxta- og menningar- stofnanir hafa risið vítt um landið. Þannig mætti lengi áfram telja. Hvar og hvert sem litið er blasa við framfarir íslands seinustu áratugi. Á þessu tlmabili hefir Fram- sóknariöotdíurinn verið oftar þátt- takandi i ríkfetjórn en nokknr stjórnmálaiilokkur annar eða með öðrum orfðum verið í ríkfetjórn tæp 30 ár — þar af haft forystu ríkisítýórnar í 17 ár — en verið í stjórnarandðtöðu aðeins í 10 ár. Það hefir því orðið hlutskipti Frainsóknarílokksins að setja ekki aðeins svip á stjórnarfar, heldur að vera lengst af sterk- asta stjórnarafl og í fararbroddi í framfarabaráttu Iands og þjóð- ar seinastu 40 árin. A þessu tímabili hefir höfuð- staðurinn, Keykjavík, breytzt úr bæ í bong. Að sj'áífsögðu liafa Reykvíkin'g- ar sjálfir, ekki sízt þeir, sem nú eru komnir til ára, átt sinn glæsi- iega þátt í þessum breytingum. En hinu má heldur ekki gleyma, áð framfarir þjóðarheild- arinnar hafa einmitt meðal ann- ars verið fólgnar í því áð efla gengi höfnðstaðar hennar. Sem höfuðstaöur hefir Reykja- vík notið framsóknar allrar þjóð- arinnar. Þetta þykir mér rétt að taka fram hdr i þessum umræðum vegna þrálátra fullyrðinga þeirra inanna, sem ráðið hafa bæjarmál- efnium Reykjávíknr um að þeim sé að þakka allar framfarir, sem orðið hafa í Reykjavik seinuíslu áratugi. Ef ferll váldamanna bæjarins er hins vegar athugaður, væri öllu heldur réttara að kcmast svo að orði, að framfarir hefðu orðið í Reykjavík, þrátt fyrir stjórn íh'aldls flokltsins og síðar Sj'álfetæðis- flokksins á bæjarmáiefnunum. Sannleikufinn er sá, að sitjórn Sjálifstæðisflokksins á bæjanmál- efnurn Reykja'v'íkur hefir mistekizt í mörgum veigaméstu þáttum bæj- arrelöstrarin's. Þetta heíir berlega k’omið fram á því k'jörtíniabili bæjarstjórnar, sem nú er að Ijúka. Vil óg vikja nánar að stjórn SjáIfstæð53ScQdcsins á nokkrium aðalþáttbum bæjarmála og jafn- fraimt kkýra frá viðhorfi Fram- sóknarfMcfcsins til þeirra. Atvinnumál Undanfarin ár hefir verið næig atvinna í Reykjavík án filveriknað- ar valdamanna bæjarins. Hins vegar liafa þeir horft á það aðgerðalausir, þó að sjávarút- vegur í bænum hafi dregizt sam- an. SérhyggjusjónarmiS SjálístæSisflokksins mega ekki lengur vera alIsráSandi í bæjarmálum Reykjavíkur - RæSa ÞórSar Rjörnssonar bæjarfulltrua í útvarpsumræSunum í gærkvöldi Ennfremiúir hafa þeir lag't þimga bagiga á iðnað og annan atvinnu- rekstur mað himitri gifaiiegu út- svörum, þar á meðal hinum ill- ræmdu veltuú tsvörum. Þá hefir sikortur á byggingalóð- wn cg athafnasvæðtim gert tnörg- uim atvinnufyrirtækjúm mjög erf- i>tt fyrir. Framsóknannenn telja það vera grundvallarverkefni bæjar- yfirvalda á næsta kjörtúnabíli að tryggja að næg' atvinnutæki séu í bænum, að þau séit starf- rækt og að allir bæjarbúar hafi næga atvinnu við hagnýt störf, sér í lagi aðalatvinnuvegi bæjai- ins, sjávarútveg og iðnað. Bæjarstjórn beri að hefjast nú þegar handa um stækknn hafnar- innar, byggingu dráttarbrautar og þurrkvíar, svo og að greiða fyrir nýjuim atvinnufyrirtækj'um, ekki sízt þeirn, sem etofnu'ð eru af ung um mönnum á félagsgrun'divcili. HúsnæÚismál HúsnæðismJáiin hafa lengi verið’ eirihver brýnustu hagsmunam'ál Reykvíkinga. í mörg ár töldu valdamenn bæj- arins að það væri ekki í verka- hring bæjarfélagsius að greiða úi* fyrir fólfci, seim vildi byggja íbúðir. Þó fór svo á sitríðs(áriunuim, að valdamenn bæjarins létu undan síga í þessu efni. Þeii- fóru að byggja íbúðir, en flestar þeirra hafa orðið mun dýraxi en hjá öðr- um og þannig orðið til að hækka íbúðaverð í bænum. Þá hefir raunin orðið sú, að £á- tækasta fólkið, sem býr í brö'gg- um og öðru heiISuspil'Iandi hú’s- næði, en það eru mörg þúsund manns, hefir alls ekki efni á að kaupa þær íbúðir, sem bærinn byggir. Sannleikurinn er sá, að bærinn leysir ekki húsnæðiisvandamál Reykvíkinga með byggingum sín- um. Það gerir aftur á móti félágs- framtak og einstaklingsframtak. Þetss vegna ber að efla framtak þessara aðila. Hlutur vaidamanna Reykjavíkur bæjar hefir hins vegar verið sá, að vera hemill á íbúðabyggingum i bænurn með því að láta undir höf- uð Itegigjast að hafa nægilega mik- ið af bj'ggingalóðum lil úthlútun- ar — aneð þeim afleiðingum að. þúsundir Reykvíkinga hafa orðið tilneyddir að flýjia bæinn og til annarra lögsagnarumdæma. Þar að auki haifa valdamenn bæjarins svo selt sand, möl, píp- ur ög púkkgrjót með þvílífcu of- urverði að þes&ar vörur hafa hækk að mest alllra byggingavara. Framsóknarmenn telja að hlut ur bæjaryfiivalda í húsnæðismál um þurfi að vera meiri en hann hefir verið. Bæjaryfirvöldin verði að sinna þeirri skyldu sinni, að liafa nægar byggingalóðir til ráðstöf- unar. Sér í lagi beri að efla starf- semi byggingarsamvimiuféiaga og byggingafélaga verkamanna, svo og lijálpa öllum einstakling- um til að koma upp eigin ibúð af hóflegri stærð. Sjálfur eigi bærinn að reisa íbúðir til áð lcigja þeim, sem búa í heilsuspillandi húsnæði og hafa eigi getu til að eignast eig- in íbúð. Hitaveitumál Aukning hitaveitunnar er eitt mesta framfaramál Reykjavíkur. Undanfarin ár hefh- þó húsum nieð hiLaveifu stórifækkað hlutíalls ÞórSur Björnsson Isga í bænum. Árið 1946 höfðu 75% húsa hitaveitiu en nú aðein's rnn 30%. Þsilíta geriöt á saima' tílma og mik- ið af hinu heita va-tni hitaveitunn- ar er látið renna ónotað hálft árið. Þetta vatn myndi þó nægja til að hiita lieil bæjarhverfi. Á þessu kjörtímabili bæjar- stjórnar hefir þó loklsinis tekizt að fá vaidamenn bæjarins til að hefj- ast handá um lagningu hitaveitu í Hlíðahverfi. Átiti að Ijúka henni um haustið 1956, en vegna miarg- ví'sTegra mistaka bæjarýfirvald- anna er hún enn ófuiiTgerð. Það er alkunna að Hitaveit- an er stórfellt gróðafyrirtæki. Gróðimi liefir þó ekki nema að mjög litlu leyti farið til aitkuing- ar veitmmar lteldur liafa ýrnsar deildir og stofnaiiir bæjarrekstr- arins Iirifsað liann til sín. Valdamenn bæjarins ltafa not- að liitaveituna eins og banka. Hún hefir verið látin lána bæjar- sjóði og einstökum bæjarfyrir- tækjum stórfé til liimia ólíkleg- ustu framkvæmda. Hefiir þeissi :starfse-mi færzt í auk ana með ári hverju. Á nokkruim undanförnum ántm hfflfir Hiíaveitan veríð svipt 34 iriiltj. ki-. af tekjum sínum og þeim ráðstafað í húsbyggingu fyrir skri’fstofub’ákn bæjarins að Skúla- túni 2, í útllán til bæjarsjóðs og vatnsveitu og í afgjöld til topp- stöðvar Rafveiltu og bæjarsjóðs. Á fyris'tu þremur ár-um þessa kjörtímabiTs bæjiarsitjórnar frá 1954 til 1956 aðeins', voru teknar 17 miTlj. króna frá Hitaveitunni í þesisu skyni. Hihs vegar hefir aðein's 10 mifflj. króna verið varið á þess-um þrem- ur árum til a-uíkninga hitaveitunn- ar — þrátt fyrir samþyíkktii- bæj- arstjórnar um að verja tvöfalTt hærri fjárhæð til aukninganna. Og á sama tíma virða valdamenn bæjarins að vettiuigi kröfur þú's- unda bæjarbúa í he-iluim bæj.ar- lilutum um hilaveiitu og bera fyr- ir sig fjáœkorit Hitaveitunnar. Það kastar svo tólfunum, þegar ráðamennirnir tilkynna bæjarbú- um að þeir fái ekiki hitaveitu nema þeir veiti bænutm lán eða styrki úr eigin vasa tiT framlkvæmda. Þannig hafa íbúar Höfðahverfi's lagt fram sjáliEir hálfa millj. tii að hitaveiiíuframkvæmdir hæíu'st hjá þeiim. Við þetta alltbætis.t svo það, að valdamenn bæjarLns hafa Verið sinnulausir um að aufca vatnsmagn hitaveitunnar með nýjum borun- um í bæjarlandinu og í ná’grenni hanjs — og ttrassað að greiða lög- mæíit gjöTd af samjeiginlegum jarð- bor bæjar og ríkis. Áruim saman heíir meirihluti bæjarstjórnar fellt eða vísað frá fram’ á öMiti fj'ármálakerfi bæjar- ins og að tekin verði upp ný fjár- niíáiastefna, þannig að úitevör og áTögur sligi' hvorki almenning né átvinnurekstur. Skipulagsmál tii'iög'Uim F r ams ókn arman n a um lagningu liitaveitu í ný bæjar- hverfi, um gernýtingu hi'taveitu- vatnsins og um notkun hitaveitu- gróðans í þá'gu hitaveitunnar. Vfeulega munu Framsóknar- menn halda áfram að b'erjast fyrir þessum málum á komanda kjör- tímabili og leggja megi'náherzlu á aukningu hitaveitunnar með því að fá hitaorku frá Krísuvík eða Hengliin.um. Stjórn fjármála Aðaleinkenni fjármálasitjórnar ■bæjarins á þessu kjörtímabili hafa verið: síþyngjandi álögur á bæjar- búa. Fjárhæð áætlaðra útsvara hefir hækfcað um á annað hundrað milljónir króna og svo bæftu val'da menn bæjarins ofan á a®t saman 7 millj. króna umfram allar heim- ildir laga. Sam'tals hafa útsvörin á fjórum áruin hækkað um 120 millj. króna eða um 131% — og það þrá-tt fyr- ir að heildartekjur bæjársjóðs hafi farið á þessum áruim um 70 miMj. i króna fram úr upphaflegri áæ.tlun. I Hinar síþyngjandi álögur á bæj arbúa hafa fyrst og fremst farið til að standa undir sívaxandi eyðklulsukki bæj arrekstrarins. Tílman's vegna verða þessi dæmi - að nægja. Skrifstofubákn bæjarins Iiefir stórvaxið með ári hverju. Það hefir þanizt út nieð ótrúlegum hraffa og' krafti. Þannig hefir kostnaður við 15' kontóra bæjarins vaxið 3 ár kjör- tímabilsins um 79% og nam ár-1 ið 1956 hvorki meira né minna en tæpum 24 millj. kr. Aldrei hefir skrifstofubákn bæjarins verið stærra en nú og aldrei jafn óverjandi og einmitt nú. Þá liefir lítt verið hirt um það lið imikaup til bæjarins og bæj- arstofnana að fá hin beztu fáan- legu kjör á vöruin og varningi með almeunu útboði og kaupum í stórsölu. Þáð er staðreynd, að Inn- kaupastofnun bæjarins liefir ekk ert gagn gert í því tilliti að út- vega bæjarstofnumim vörur með bagkvæmu verði. Og þáð er staðreynd, að van- rækt hefii- verið að láta stofmm- iua annast innkaup og samninga um efni vegna byggingafram- kvæimla bæjarius. En álögurnar á bæjar-búa nægja efcki. Seilzt hefir verið til ýmsra sérsjóða, ráðhifejóður -tæmdur og gengið mj'ög á eftirláunasjóð bæj- arstarfsmanna. Og nú á þessu kjörtímabili Iiafa ráðamenn bæjarins íekið til daglegrar eyðslu allan bruua- tryggingasjóð um 11 millj. króna og' þar að auki milljónir króna úr liafnarsjóði. Samítals nema nú skuMir bæjar- sjóðs við hina ýmisu sjóði bæjar- ins og bæiarstarfsmanna tæpum 26 rnilllj. kr. og hafa hæ’kikað á s. 1. 3 árum um meira en 300%. En sjóðirnir nægja lieldur ekki. Safnað er skuldum hjá öðrum. Á þessu kjörtúnabili hafa skuldir bæjarsjóðs tvöfaldazt og námu í byrjun s. I. árs 82 millj. króna. Stór Iiluti skuldanna eru lausaskuldir. Jafnframt hafa valdamenn bæj- arins felit allar tiilögiur Fram'sófcn annanna á undanförnum áxulm utn samfærshi skrifstofivbáknsins, op- inber útboð, sameiginleg innkaup, ranhsókn einstakra bæjarfýrdr- tækja o. fl. o. fl. Framsóknarmenn telja nauðsyn- legt að gagnger rannsókn fari Valdamenn bæjarins hafa van- rækit að ákveða heildarskipidág bæjarins. Afleiðingin hefir orðiðf sú að skipuliagið he’fir verið á- kveðið frá degi t® dags með tiTTiti til' einstakra húsa í einu. Jafnvel ný bæjarhverfi, eins og t. d. Hlíðarnar, hafa verið skipu- lögð og 'byggð að fulllu án þesa að séð hafi verið fyrir nægura svæðulm fyrir skóla, leikveTli o. '3. frv. Sltór svæði í gamla hlúlta bæjar- ins eru hvergi nærri nýtlt til' bygg- inga en þess í stað hefir bærinn verið þaninn yfir geysistórt svæði, AHeiðingin hefir orðið sú. á3 gatoa- og faolræsagerð, vatnslagn- ir og rafveiíu faafa orðið tuguin miUjóna króna dýrari en þutóft hefði vera. Og nú súpa bæjarbúar seyðið af þessu' ráðs'lagi, m. a. í hiuum gífur- Tegu árlegu hækkunum úfflsvará og annarra bæjargjaTda. Heð hverju ári lengjast ófull- gerðar götur og ólögð ræsi og lagnir. í árslok 1940 voru ófullgeiðar götur í bænum 21 km. á lengtf, þ. e. 43% af gatnalengd bæjar- ins. í árslok 1956 voru lrins veg'ar götur í bænum án malbiksslitlags 109 km. á lengd, þ. e. 69% aí g'atnalengd bæjarins. Þannig fjarlægist bærinn óðum það markmið að fuTTgera göt-urnar í bænum. Jafnhliða eykst svo kostnaður við alTar framkvæmdir. Nú' vanilar þegar a. m-. k. 50 miTl. j'ónir króna til allra nauðsynle-g- ustu gatna- og holræsaframkvæmd'a sem flest hafa verið vanræfct ár- uin saman. Og svipaða upphæð þarf nú til að gera byggingahæfit s-væðið Ve'st ur af Háaleiiti, sem ráðger-t er að taka næst til íbúðabygginga. Bæjarsjóð vantar því ntí a. m. k. 100 millj. króna aS- eins til allra nauSsynlegustu gatna- og holræsafram* kvæmda. Og ef að vanda !æt- ur hyggjast valdamenn bæj- arins að taka þessa fúlgu með hækkuðum útsvörum á bæjarbúa. Framsóknarmenn telja að alfs ekki inegi Tengur dragast að á- kveða heildarskipulag Reyíkjavíkur og hefjast beri þegar handa utu endurskipuTagningu gamla bæjar- ins. i GatnagertS Vinnubrögð og aðferðir við verk legar framkvæmdir bæjarins þekkja bæjarbúar vel. Árum saman hefir bærinn van- rækt að eignast nauðsynlegar vél- ar.þg tæki til framkvæmda sinna. Ármn saman hefir um fjórðung- ur gatnagerðarkostnaðar farið í bifreiðaleigu, þ.e. 7,2 millj. kr. árið 1956. Hvað efth’ annað eyðileggur ein grein í bæjarrekstrinum verk, sem önnur starfsgrein hefir nýlokið við eða er að vinna að. Jafnvel aðalumferðargötur bæj- arins hafa verið staðsettar og lagð- ar án þess að jarðvegur þeirra hafi verið rannsakaður, hæðarlega endanlega ákveðin eða fullnægj- andi vinnuuppdrættir gerðir af þeim. Allt þetta verklag hefir þegar kostað bæjarfélagið milljónatugi króna og er hvergi nærri séð fyrir endann á þeim útgjöldum ennþá. Jarðvegsskipti Miklubrautar er alræmdasta dæm:ð en kostnaður við jai-ðvegsskipti þeirrar braut- ar milli Rauðarárstígs og' Stakka- Iilíðar er áætlaður 3,5 millj. króna eu Iieildaikosínaður við g'erð brautarinnar á þessum stutta spotta um 9 miilj. ki-óna. Áætlað er að verkið taki 4 ár (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.