Tíminn - 24.01.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.01.1958, Blaðsíða 12
jSeðrið: Norð-austan kaldi, bjart\-iðri. Hitinn: Reykjavík —G, Akureyri —6, Þórshöfn —3, London 0 París 1 og New York 6 stig. Föstudagur 24. jamiar 1958. Eftir útvarpsumræðurnar er dott- inn botninn úr gulu íhaldssögunum Herbragð, sem hafíi verií undirbúií í heilt ár, kemur upphafsmönnunum sjálfum í koll 1 útvarpsumræSunum um bæjarmál Reykjavíkur nú í vik- unni gerðist Gunnar Thoroddsen. borgarstjóri, húskarl hjá Bjarna Benediktssyni við útburð gulu sagnanna um „húsnæð- xsmálaáætlun ríkisstjórnarinnar“. Eyddi borgarstjóri miklum tíma í að útiista hvað til stæði í húsnæðismálum eftir kosn- ingar og ástundaði blekkingar í hreinum Morgunblaðsstíl. því skyni að leiða athygli kjósenda frá vesaldómi valdamanna bæjarins í fram Ekki gerði hann þó frekar en Mbl. neina grein fyrir því und- aríega ráðslagi. að gevma mál t'etta í skúffu á annað ár áður en almenningi var kunngerð „ihættan", sem yfir vofði. Hinn guli málflutningur borgar ■etjórans og annarra íhaldsmanna um þetta efni gaf Þórði Björns- ejnni tilefni til að fara um það nokkrum oðrum ,og reka óhróður- :inn og ósannindin heim til föð- urhúsanna. Þórður Björnsson flútti þessa yfirlýsingu í síðustu ræðu sinni: „Þessar „gulu sögur" Sjálfstæðísflokksins eru ger- samlega úr lausu lofti gripn- ar. Það er hreinn uppspuni, að ríkisstjórnin hafi í undir- búningi einhverja áætlun um húsnæðis- og leigumál, sem sviptir menn nokkrum rétt- indum yfir húsum þeirra eða íbúðum, eða hyggi á skatt- lagningu sparifjár. Ég vil taka það skýrt fram hér í þessum umræðum, að hvorki ráðherrar, þingflokk- ur né miðstjórn Framsókn- arflokksins hafa nokkru sinni léð máls á slíku, og hið margumtalaða plagg „gula bókin" er algerí einkaálit þeirra tveggja manna, sem það hafa samið. Engin áætlun um húsnæð- is- og leigumál, sem svipti menn nokkrum rétti yfir húsum og íbúðum er á döf- inni og verður ekki meðan Framsóknarflokkurinn hefir stjórnarforystu, enda er það í algerri andstöðu við stefnu og allt starf fJokksins. Þessar gróusögur íhalds- kvæmd bæjarmála og ekki sízt frá vanefndum þeirra á þeim loforðum, sem þeir gáfu fyrir síðustu kosning- ar". Eftir þessa yfirlýsingu og upp- lýsingar Tímans er hotninn dott- inn úr þessu keraldi íhaldsins og innihaldið hittir þá sjálfa fyr- ir, en ekki þá, sem gulu sögurn- ar áttu að skaða. Deilt um utanríkis- mál í V-Þýzkalandi. NTB—BONN, 23. jan. — Um- ræður urðu í dag um utanríkis- mál í Vestur-þýzka sambandsþing' inu. Hafði Heinricli von Brent- ano ntanríkisráðli. framsögu. Vísaði hann, fyrir hönd stjórnar sinnar, á bug tfllögu Pólverja um kjarnvopnalaust belti í Mi'ð- Evrópu. Báðir stjórnarandstöðu- flokkarnir hófu kröfur um samn inga austurs og vesturs á grund- velli þeirrar tillögu. Bæði Erich Ollenhauer, formaðiu- Sósíal- demokrataflokksins og talsmað- ur frjálsra demokrata, Ericli Mende, héldu því fram, að 411- lagan gæti stuðlað að linun tog- streitunnar og orðið grundvöliur frekari samninga. Dulles í Marokkó MARRAKESH, Marokikó, 23. jan. — Dulles utanríkisráðherra Banda ríkjanna kom með flugvéd til Marrakesh í Marokkó í dag. Var það fyrsti áfangastaður hans á íeiðinni til Ankar.a, en þar hefst ráðherrafundur Bagdad-handaiags ins á mánudaginn. Bandaríkin eru Nýtízkulegt verkfall í Grænlandi Kaupmannahcfn í gær. Frá Grænlandi fréttist. að verkamannafélagið í Góðvon hafi efnt til „'letiverkfalls“ þ.e.a.s. að menn hægja mjcg á sér við vinnu cg minnka afkcstin að mun, en hætta þó ekki alveg. Eru slík verk fcll algeng í þeim lcndum. þar sem verkföll eru tíðust, og má segja, að Grænlendingar séu orðn ir nýtízkulegir í verkfallsbaráttu sinni. Verkfall þetta er gert til að mótimæla verðhækkunum og af- gjaldahækkunum. sem haldið er að nokkru utan við grænlenzku vísiitöluna. Verkamannafélagið í Góðvon hefir hvatt alla verkamenn í Grænlandi tU þess að táka þátt í þessum mótmælum. Verkfallið á að vara þangað til samnings- viðræður um þessi mál og launa- mál almennt verða teknar upp. — Aðils. Pólskir flóttamenn til Borgundarhólms Kaupmannahöfn í gær. Þrir Pólverjar hafa enn komið til Borgundarhólms og beðið um landvist sem pólitískir flóttamenn. Þeir voru skipverjar á pólskum togara, en þeir lokuðii hinn hluita skipshafnarinnar, sem voru fjórir menn, inni í fcáetu og tóku síðan stefnu á Borgundarhólm. Þá lá nsarri að skipið strandaði* og sendu flóttamenniraiir upp neyð- arblys. Kom þá björgimarsfcúta á vettvang og leiðbeindi skipinu tl hafnar. Þar báðu fflóttamenn- irnir um landvistarieytfj sem pólitískir fflóttamenn. — Aðils. Kýr og hrútur brunnu inni etoki fullgildur aðli að Bagdad- ins eru eingöngu búnar til í bandalaginu. Togarinn Þorsteinn þorskabítur kom til Stykkishólms í fyrrinótt Var vel fagna'Ö af heimamönnum — fer á veiíar þegar í dag Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi í gær. Um klukkan 2 síðastliðna nótt kom togarinn Þorsteinn þorskabítur. áðúr Jörundur frá Akureyri, hingað til Stykkis- hólms og lagðist að brvggju. Þrátt fyrir kalsaveður, vakti margt fólk eftir togaranum og beið hans á bryggjunni. HOFSGSI í gær. — í nótt sem leið brann fiós á Sta'ðarbjörgum i hér við Hofsós, og brann þar inni kýr og hrútur. Þetta var gamalt timburhús með torfhleðsiu. Mjólk urbílstjóri, sem var á ferð hér í nótt, sá brunann og vakti fólk, e:n þá var eldurinn orðinn svo magnaður að ekki varð við bjargað. Eigandi kýrinnar var Friðbjörn Þórhallsson, en eigandi fjóssins var ÞórhaUur Áshalds- son, og átti bánn einnig hrútinn. Snjór er hér allmikll og færð erfið. í úfvarpsumræ'ðunum fékk Morgunblaðið liðsauka i gula varpið. Borgar- stjórinn steig upp á prikið til Bjarna og verpti nýrrl húsnæðismálasögu. Einræðisherra Venezúela steypt af stóli eftir tvegg ja daga uppreisn Ráð hershöfcJingja tekur vií völdum í landinu tii bráíSabirgífa Caracas, 23. jan. — Pérez Jiménes, forseta Venezuela var steypt af stóli ásamt stjórn sinni eftir skamma en harða upp- reisn hersins. Forsetinn og fjölskylda hans ásamt nokicrum ráðherrum hans flýðu land þegar í stað og fóru til lýðveldísins Dominikan?.. Kristinn B. Gíslason, oddviti, foauð skip og skipshöfn velkom- in til Stykkishólms me'ð stuttu ávarpi og árnaði þeim allra heilla. í dag sat skipshöfn og fleiri gestir hádegis\'erðarboð hrepps- nefndar Stykkishólms og ffluttu þar ræður Ólafur Guðmundsson, Bveitanátjóri, Kristinn B. Gíslason, oddviiti, Jóhann Rafnson, formað ur útgerðarfélagsins, Pótur Pét- ■iirsson, alþingismaður, Sigurður Ágústsson, alþingismaður og' Krist inn Hallsson, kaupfólagsstjóri, og lotos Einar Sigurjónsson, skip- stjóri. Þorsteinn Þorskabítur fer á veiðar 'mgar á morgun og veiðir í ís. Skipverjar eru 8—9 frá Stykk ishólmi, 9 Færeyingar. en aðrir komu að norðan með skipinu. — Aðilar að úfcgerðarfélaginu, sem kallast Þórólfur Mostrarskegg, eru Stytokishólmshreppur, Kaupfélag Stýkkishólms, Sigurður Ágústssou, Beinamjölsverksmiðjan Hamar og Hafnarsjóður Stykkishólms. — Stjórn félagsins skipa^ Jóhann Rafnsson, Sigurður Ágústsson, Llárus Guðmundsson og Sigurður Skúlason. Tveir bátar eru byrjaðir róðra hér, og er affli 5—7 lestir. Jómfrúræða Græn- landsþingtnanns Kaupmannahöfn í gær. Grænlenziki fólksþingmaðurinn séra Elias Lau'f, sem tók við af hinum nýlátna Frederik Lynge, hólt jómfrúræðu sína í danska þinginu í gær og setti þá fram einskonar stefnuskrá sína í Græn- landsmálum. Hann lagði sérstaka áherzlu á, að efla þyrfti veiðar Grænlendinga, ekki sízt fiskveiðar í Norður-Grænlandi. Hann taldi og grænlenzku kirkjuna mjcg fyr ir borð borna. Hann átaldi og mjög þann mun seim gerður er enn á ýmsan hátt á Grænlending um og Dönum, þar sem hinir síð- ari ent sefctir skör hærra. — Aðls. Fjöldi fólks var drepinn í upp reisninni. sem hófst með allsherj arvertofalli á móti stjórninni á þriðjudaginn. Ekki er ennþá vitað um tölu fallinna og særðra en þeir eru bæði úr hópi uppreisn- armanna o? hermanna, er áttu að bæla uppreisnina niður. Meðan á uppreisninni stóð, gengu margir úi’ her ríkisins tl sfcuðnings við upprcisnina, og er sýnt þótti, að uppreisnanmenn myndu sigra, fiýði einræðisherrann snemma í anorgun í fíugvól sinni og' var fccminn tl TrujiUo, höfuðhorgar Do-minikana-lýðveldisins síðdegis í dag. Flugher, landher og floti, tóku þáft í uppreisninni, og var tl- kynnt í útvarpinu í Caracas, að tfjmim manna ráð hershöfðingja hefði tl bráðahirgða tékið stjórn artaumana í sínai- hendur, undir forustu Wolfgang Larrazabal flota foringja. Hefur þessi stjórn lof- að frjálsum kosningum í landinu, er kyrrð hefir verið komið á. í dag, eftir að uppreisnarmenn höfðu raunveruiega borið sigur úr býturn. héldu þeir til faugels- isins í höfuðborgiiuii og 'mættu þar enn hörðu viðnámi fanga- varða og lierliðs, sem héí skot- hríð. Fóllu margir í þeirri viður- eign. Fangelsið var tftkið og öllum pólitískum föngum sleppt. Hin nýja stjórn hefir tiíkynnt, að allir pölitískir fíokikar verði lej-fðir, nema koiirmúnista l'lotokur- inn. Hinn sigraði einræðisherra var tforseti í Venezúela árið 1952 til fimm ára og varð iurseti tl næstu fimm ára einnig, þar sem hann var einn í kjöri. Níu ára telpa úr Reykjavík leitar heimilis í Keflavík um miðja nótt Fékk sér leigubifreií suSur eftir um nóttina og komst til föður síns á Keflavíkurvelli daginn eftir f fyrrinótt var leiguhifreið á ferð á Kópavogshálsi, þegar telpukrakki á vegbrúninni veif- ar lionum að stanza og biður bifreiðasijórann að aka scr til Keflavíkur, en þar eigi hún heima. Bifreiðastjórinn tók telp- una upp í bifreið sína og ók henni sem leið lá suður cftir. Á lögreglustöðinni. Þegar tl Keflavíkur koni, gat telpan, sem er níu ára að aldri, ckki sagf til um það, hvar liún ætti heima í bænum og fór því bifreiðarstjórinn með hana í lög- reglustöðina. Komu þau þangað urn k.lukkau þrjú um nóttina, og greiddi telpan þar ökugjaldið, en bifreiðarstjórinn sneri af’tur til Reykjavikur. Ekkert frekar var liægt að gera í heunilisleit telpunnar þá unt nóttina og fór einn lögreglumannanna með telp una heiin til sín og lét hana gista lijá sér uin nóttina. Auglýst í útvarpinu. Um morgunin fór Sigtryggur Árnason, yfirlögreg'luþjóim með ■telpuna um baíiim,,en bún kann- aðist livergi vijjj sjg mg var . þá það ráð tekið, að auglýsa eftir aðstandendum telpunnár í há- degisútvarpiuu. Það bar þann ár- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.