Tíminn - 24.01.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.01.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 24. janúar 1958. r 5 Fríverzlunarmál Evrópu þokast hægt að settu marki Skýrsla dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, iðn aðarmálaráðherra um ráðherrafimd í K.höfn og París um fríverzlimarmál Um síSastliðin áramót tók gildi samningur sexveldanna) svokölluðu, þ.e. Frakklands, Þýzkalands, Ítalíu, Belgíu, Hol-| lands og Lúxemborgar um sameiginlegan markað þessara landa. Ákvæði samningsins koma til framkvæmda í byrjun næsta árs og eru í megindráttum þau, að á næstu 12—15 árum verða felldir niður smám saman allir tollar og öll ihöft á viðskiptum milli þessara landa innbyrðis, en sömu tollar lögleiddir gagnvart umheiminum fyrir öll löndin, þ.e. stærstan hluta meginlands Evrópu. Upphafleg hugmyr.d Breta var sú, að hin fyrirhugaða friverzlun skyldi aðeins ta-ka til iðnaðarvöru, þ.e. ekki til landbúnaðarvöru, að fiski meðtc'Idum. Þetta .mætti mik- illi andstöðu þeirra þjóða, sem fly-tja út slíkar vörur, þar eð þær hefðu þá þurft að opna lönd sín fyrir iðnaðarvörum frá iðtnaðar- þjóðunum, án þess að þær opn- uðu markaði sína í sama mæli fyrir framleiðslu matvælafram- leiðsluþjóðanna. Á fundi í Efna- h a gs sa mv i n n u stof nu n i n n i í október síðast liðnum var kosin sérstök nefnd til þess að fjalla um málið í heild, og eiga í henni sæti þeir ráðherrar aðildarríkjanna, sem fara með málefni Efnahagssam- vinnustofnunarinnar, hver í sínu landi. Hefir nefnd þessi þegar haldið fjóra fundi í Paris. Furtdur í París Á hinum síðasta, sem haldinn var seinni hluta síðastliðinnar viku, var boðað, að brezki ráðherrann. mr. Mauding, sem er fonmaður nefnd'arinnar, mundi leggja fram tillögur um viðskiptin með land- búnaðarvörurnar, að fi&kinum með- töldum. Sátum við dr. Jóhannes Nordal, sem er einn helzti ráðu- nautur ríkisstjórnarinnar varðandi þetta mál, þennan fund, ásamt Hans Andersen sendiherra og Niels Sigurðssyni sendiráðsritara. Til undirbúningis þessum fundi hafði danski ráðherrann Krag boð- ið Norðurlandaráðherrunum til fundar í Kaupmannahöfn, og sát- um við dr. Jóhannes einnig þann fund. Var finnski ráðherrann þar einnig, þótt Finnar séu ekki að- ilar að Efnahagssamvinnustofnun- inni. Reyndist fundur þessi mjög gagnlegur, og var ákveðið, að Norð urlöndin skyldu styðja málstað hvers annars á fundinum í París. Ræddum við íslendingarnir tals- vert við Norðmennina um sam- eiginleg ‘haígsmunamál okkar var'ð- andi fiskverzlunina. Tilíögur Breta Á fundinum í Paris voru tillög- ur Breta varðandi landbúnaðar- vörurnar gagnrýndar mjög. Var enn um að ræða verulegan skoð-' anarnun, bæði milli fulltrúa sex- veldanna, sérstaklega Frakka, ann- ars vegar, og ýmissa annarra ráð- gerðra aðila að fríverzlunarsvæð- inu hins vegar, og svo milli út- flytjenda iðnaðarvöru og matvæla. En meðal þeirra atriða, sem sam- komulag varð um á fundinum, var eitt, sem miklu máli skiptir fyrir okkur fslendinga og Norðmenn fyrst og frernst, enda bar rr.álið á góma a.ð undirlagi okkar. Samkomu lag varð um, að umræður og á- kvarðanir um sjávarafurðir skyldu greindar frá umræðum og ákvörð- unum um landbúnaðarvörur. Hefir þetta þýðingu vegna þess, að allt bendir til, að þótt fríverzl- unarsvæðinu verði komið á, muni viðskipti með landbúnaðarvörur á- fram verða 'háð ýmsum takmörk- unum. Eftir að fallizt hefir verið á að ákvarðanir um landbúnaðar- vörur skuli ekki taka til sjávar- afurða eru mun meiri líkur til þess, að reglurnar um f iskinn verði svipaðar reglunum um iðnaðar\’ör- urnar, þ.e. að fiskinnfkitningur til Á þessu tollabandalagssvæði eða [ þessum sameiginlega markaði búa nú 160 milljónir manna svo að faér verður um mjög stóran mark- að að ræða, sem án efa mun ílcapa skdyrði til framleiðslu í sdærri og hagkvæmari stíl en áður ihefir þekkzt í Evrópu. AÖstaSa íslands Stofnun þessa ríkjabandalags mur, að öllum líkindum hafa nokk- ui ó'hrif á utanríkisverzlun íslend- inga. Að vísu er ekki vitað enn með vissu; hvaða reglur verða látnar giid'a um viðskipti með landbúnaðarvörur, en til þeirra faafa fiskur og fiskafurðir verið taldar í samningunum. Þó má gera ráð fyrir, að einhver tollur verði tekinn upp á innflutningi saltfisks til ítaEu. Nú er þar enginn toll- ur, en Ítalía er og hefir verið á-1 gætt markaðsland fyrir íslenzkan eaitfisk. Hins vegar mun hinn hái [ iisktolLur í Frakklandi væntanlega lækka, og e.lv. yrðu breytingar á tolium í Þýzkalandi, en erfitt er að spá um heildaráhrifin. Senni- tegt er þó, að þau yrðu íslend- ánigum óhagstæð, þar eð megin- Ihluti Vestur-Evrópu hefði reist um eig einhvern tollmúr gagnvart um heiminiuim, þannig að fiskframleið- endur innan isvæðisins stæðu betur að vlgi en keppinautar þeirra utan þess. Áhrif sexveldabandalagsins Áhrif sexveldabandalagsins á ut'anríkisverzlun íslendinga eru þó emávægiileg í samanburði við þýð- togU þess fyrir ýmsar aðrar Ev- rcpuþjóðir utan bandalagsins, svo sem Breta og Dani. Bretar selja mikið af iðnaðarvörum til megin- landsins. Af þeim verður áfram igreiddur tollur. En toUar falla niður af samskonar vörum, fram- teiddium innan totlabandalagssvæð- ásins, iþótt þær séu fluttar á milli Iianda. Þýzkar iðnaðarvörur verður t.d. hægt að flytja tolllaust til Erakklands, og ítalskar til Hol- lands, svo að samkeppnisaðstaða farezks iðnaðar í þessum löndum 6tór\'’ersn!ar. Markaður Dana fyrir landbúnaðarafurðir í Þýzkalandi or og í faættu, því að t.d. Hollend- ingar geta væntanlega flutt land- búnaðarafurðir sínar tolllaust til Þýzkalands. Það var þvi sízt að undra, að Bretar og raunar fleiri þjóðir bei.ttu sér fyrir því, að samning- ar væru teknir upp um að gera eínahaigssamvinnuna víðtækari og stoiná svonefnt fríverzlunarsvæði, sem taka skyldi til allra landa, sem eru aðilar að Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu, þ. e. 17 landa. Settu Bretar þessar hugmyndir sínar fram innan Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu í París, þar sem þær hafa verið ræddar síðan. Það, sem vera skyldi sameigin- tegit fríverzlunársvæðinu og hinu samieiiginlega markaðssvæði sex- veldanna, var, að yfirleitt skyldu aínumin höft og tollar. Munurinn yrði hins vegar sá, að sexveldin m.unu hafa sameiginlega tolla út á við, en fríverzlunarríkin skyldu ge-ta haft hvert sína tolla gagnvart ríkjum uitan fríverzlunarsvæðisins, og þyrftu ekki að breyta tollum sínum nema gagnvart fríverzlun- arrikjunúm. þessara landa verði sem frjáls- astur. Á næstunni mun fonmaður ráð- heiranefndarinnar, mr. Maudling, skipa sérfræðinganefnd til þess að athuga viðskiptin með sjávar- afurðirnar sérstaklega, og hefir því verið íbeitið, að bæði við ís- lendingar og Norömenn fáum full- trúa í þeirri nefnd. MarkaSssksIyrSi í Evrópu Er.n er cf snemmt að spá nokkru um það, favort af stofnun þessa fríverzlunarsvæðis verður. En megináherzla er nú Iögð á, að frumvarp að samningi geti legið fyrir upp úr miðju ári, þannig að hægt yrði að láta samninginn taka gildi næstu áramót. Ef til stofn- unar fríverzlunarsvæðis kemur, hafa íslendingar mikilla hagsmuna að igæta í sambandi við það, að verzlun með fisk og fiskafurðir verði sem írjálsust. Rétt er þó að benda á, að þótt fiskinnflutningur til allra Evrópu- landa yrði algjörlega haftalaus og tollfrjáls, mundi það eitt ekki hafa í för meff sér skyndilega stórbreytingu okkur í hag, þvi aff söluskilyrffi eru enn ekki góð í Vestur-Evrópu fyrir affahitflutn ingsvöru okkar, frefffiskinn, vegna skorts á geymslu- og dreif ingarkerfi fyrir fryst matvæli. Þess vegna þarf jafnhliffa því, sem unniff er aff því aff fisk- verzlunin geti orffiff sem frjáls- úst, að gera mikið átak til þess aff bæta markaffsskilyrðin í Vest- ur-Evrópu. Þangað til það hefir tekizt eða nýjum útflutningsiðnaði hefir verið komið hér á fót, getum við íslendingar ekki teikizt á hendur fullar skuldbindingar til þess að gefa frjálsan innflutnmg á iðnað- arvörum frá Vestur-Evrópu, auk þess sem við þurfum að sjálfsögðu að kappkosta að halda hagkvæm- um útflutniingsmörkuðum okkar í löndum þeim, sem við höfum nú vöruskiptasamninga við. - kurteisi Það er skyniaamiiegt að fá aiMoff' erlend-ra miantn.a tcil að entíúdbætta starfs'aðiferffii' í ýrr.isuim greinutn; hafi þeir reynski fyrdr því, að st'örf i in megi vinna- á hagkvæimari hiátt | en á'öíur hleifiir þaklkisit Ihér. En | situ'ndum þamf eikfki nie'inar nýjár, aðiferðir t:i úrbötla — a'ðeins vak- andi áibuiga. HINGAÐ hafa kioimið sértfræiffing- ar í söl'utæikin'i fré öítenrat löndurn og vafai'auBt h;efir margít veri® faægt að haigtnýta. af góðum tiQS'ög- 'Um þeirra, e® ekfisi þarf að fara í laniga veirztliunarfer'ð í Reýkjavík svo að það hvarfOi að manni, hvaða ábendingar og fyirirmæQ'i Sulmt starfsfólk vierzliamia miuni hafa ferng Ið um sötotækni — hivort það orð hafi vterið metfoit við það, hvað þá mieira. VleClgegni. hverrar verzllunar bygg i-it á því að affla sem fJeatra cg 'tryggaistra viðL-lkiiptaviinia, og það teikist bezt m'eð því, að afgreiðsflu- fólkiið sé vefl að sér í Söillutækni. Sölum'efflnska er eikiki: auðfl'ært starf, hwer byrjanidi þarf á teið- beiningiuim og ráðfaim að haflda. Slkapflyndii ög aðrir persónufliegir ejginfieilk'air ráða m'Itíiu um hwe auðveilit það nám verður. Méir gl'e'ym’iklt t. d. ekki fyrsta staxfs- , systiir. mfln í þeíim slarfa. Hún var I svo a'ðliaðandi, broslhýr og geðlgóð, að fl'estir W'iðt-Qriptaivinir krvödldu har.ia brosand'i', hversiu úriflllir, sem þeiir virtulslt vera, er þeir kbmu inn. . FYPJR SKÖMMU fór ég í verzl- anór tifl þöits að k.au.pa vatn'sgillcte. í einnii búðinni svarað'i óisköp al- úðfl'eg stúflka fyrinsipiuTn mmni í af- scikunrirtón: „Ja — við efllgum nú ekkiert mama svcína þunn @flas“, og sý’ndi mér lj ómiandi fa'lll'eg gflöls, sem voru m’eira að segja trveimur Bandarísk kaupskip endurbyggS samkvæmt kröfum kjarnorkualdar SeiiHÍÍegt, aí hinu hef'Shundma lagi verííi breytt og hrat&i skipanma stóramkimii Portland, Oregon, 22. jan. — Ráðherra sá, sem fer með málefni bandaríska kaupskipaflotans, Clarence G. Morse, sagði í dag, að verið væri að gera ráðstafanir til að endurnýja kaupskipaflotann og gera róttækar breytingar á gerð og fyrir- komulagi skipanna, þannig að þau gætu ihnt af hendi hlutverk sitt á friðartímum og ekki síður, ef ófrið bæri að höndum. Ráðberrann sagði í ræðu, að sflripun hefði verið getfin friá æðstu stöðum um að hefjast handa i þeissu efn.i. Flotinn yrði að vera vaxinn því hflutvenk.i að geta hafld- ið uppi flutningum tffl vinveiittra þjóða á hverju sem gtenigi. 160 milíjón dollara. Þeasu tifl sönnunar vit.naði hann í fjiárlagafrumvarp Eisenfaowers, þax sem hann fór fram á 160 mdlj. dolflara tifl að endurbyggja kaup- sfloipaiijlotann. RáSherrann sagði, að nú væru 1.141 skip bandaríisk, siem væru í siglingium þjóða í miöfli. Ráðherrann lagffi á þaff á- herzhi, aff bandaríkjas’íjórn ætl- affi ekki aff láta tækifæri þau, sem tækni o-g vísindi nútimans, hefffu skapaff til aff margfalda hæfni skipanna, ganga sér úr greipum ónotuff. Breytt byggiegarlag. Hann taidi ýmfls'legt benda tifl þess, að horfið yrði að því að breyta hinu hefðbundna lagi sfldp- anna til þess að auka hraða þeirra og atfkasitagetu. Þegar væri leyist- ur sá vandi að hagnýta kjaraork- una, sem aflgjatfa sikipsvé'la. Mögu flei-kar þeir sem fyrir h.endi væru tifl að færa sér í nyt þessar fram- tfarir o@ mörg ný tæki, væru ó- tefljandi. Hann kvaff nú unniff aff rann- sókrn á smíffj olíaskips, sem faxiff gæti algerlega neðansjávar, og einnig hvort unnt væri aff nota sérstaka tegund olíu til að S’tór- auka hraffa stórra fiutniitga- skipa. krónuim. cdýrarí en sama gerð í næstu búð. Amn'ars S’taðar leiddi röskfleg síúJika mi'g að gfl'asas'kiá'P, Iteit snöggt á mflg og sagði: „Það á lSkl'ega oð vera eáttJbvað _ ódýrt‘‘? Er þsltta s'cflumie'muflca? Á öðrum sta'ðnum er raunverufliega verið að ■gera Iti® úr vörunni, sem þó á að seflja, í hiiwulm uimmæliunum gæti faJ'izt aðdróttun uim, að viðskipita- vtfininiuLTi rnuni ekki þýða að sýnia narna vissan verðtflokik. 'Esn svo l;lom ég í þriðju verzHun- iaia. MiðaJidra kona kom á móíti mlér fram á mitt gófllf og sagðd btriosanda: „Hvað get ég gert fyrir yið'ur, i£rú“? í faverja þessara þrig'gja verziiana haflídi® þið að ég muni: hefllzt leita á næsitunni? Það örvax engan: tii kaup'Sikapar, þó að iagl'eg stúfl'ka eða diáfríður piflitur standi innan við búðarborð- ið og flitorfi. fjarrænu augnaráði yf- ir hötfuð vilðsk iptavin ari ns, sem íininsit bann. vera áwE'jkiomimn gest- ur að tlrrulfJ'a dra.ur.nijýn'ir söilu1- mannsir.G. Má vel vera að það þurli n'cfltítra leiflcarahæ'filieika til a® vera góður söflamaður. í fyrstu geúur það tattað á'tak að lláta swo' sem ekikerit sé jafn áríðandi og það, hvaða vara sé álkjó'sanl'eguist fyrir viffsk'Iptavininin. En það er M'ka spennandi hvort miki'ð sellsf eða Bfilð, það er gaman að fleiggja silg fram uim að vinna werkið vel og f'á þau lau.n að sjá sömu við- sfiriptavóninu koma atf'tur og aft-ur. ViFðurkenniing hjúsbændanna fyrir unmdn Störf er flíika mikifl örvun. OFT DETTUR mér í hug svar sam ég fékik, þegar ég hæfldi starfls etúQkuim i eriiendri stórverzillun fyr ir vikaflipuirð þeirra og glaðiega framlkiijrr.rj: „Þær fengju ekki at- vinnu hérna, etf þær kynnu ekM að brosa“. S. TH. Chi-yun Eskelund, sem bókin „Ronan mán borðar með prjón- um“, dregur nafn af, hefir gefið danska biaðinu „Hjemmet“ eftir- farandi uppskriftir á kínverskum mat. Hæna irte'ð grænum pipar Vel breinsuð 'hæna, 1%—2 kg 2 sléttfullar tesk. kartöflumjöl, 2 sléttfU'llar tesk. saflt 3 stk. þurrkaður, spáixskur pipar 1 knippi hvítlaukur Vz bolfli matarolía 3 stk. 'grænn pipar (má sleppa) 1 matsk. sherry 1 boflli kjöitseyði 2 bollar niðursoðnar, gr. baunir Brjóstið af hænunni er skorið í smábita (afgaaginn af fuglinum (Framhald á 7. síðui SkipiííögS íræðslu- og kynningarstarf semi Bandaríkj. við önnur ríki 10 ára Washington, 22. jan. — Næstum 50 þúsund menn hafa notið g'óðs af lögum þeim, er gengu í gildi í Bandaríkjunum fyrir 10 árum, þar sem lagt er fram fé til náms- og kynnis- lerða einstaklinga frá öðrum löndurn til Bandaríkjanna og gagnkvæmt. í tiikynningu, sem ráðuneytið gaf í dag út um þessa starfsemi segir, að menn frá 80 löndum auk Bandaríkj- anna hafi tekið þátt í henni. Af þeanurm 50 þúaund þátttak- endum voru 38 þús. erflendis frtá, sem heimisótitu Bandaríikin til þess að stunda þar náim, kynna sér nýj- ungar í íræðigrein sinni um flienigri eða sk'eirjmri líima. 14 þús. Bandarikjaim'enn fónu söcnu er- inda tifl annarra landa. Stænsiti hópurinn enu stúdentar eða urn 24 þúis., sem stunduðu f ramfaaldsnim. Forysfcumienn og sértfræðing.ar á ýmeum sviðum voru röskflega 10 þúis. Komiu þeir fl'estir aðeins til skamimrar kynnis ! dyaflar og ferðuðust um Bandaók- i in. Meðafl þeirra, sem heimisótt | hatfa Bandarfkin á vegum þessara samitaka sein.uistu 10 árin eru um 6 þús. kennarar og 7 þús. liáskóla kejiinarar og fræðimenn. Fjcidi þdtttakenda skiptist næst um jaínt rniflli eóllisíræðivisinda, þjóðfélagofræði, bókmennta og lásta' og uppefldiisvísinda. Auk þessara kynnis- og náms- fierða befir Baindaríkjastjórn veitt 50 þúis. einistaklingum frá mörg- um rikjum styrk tifl að heknsækja Bandaríkin á bessu tímabifli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.