Tíminn - 25.01.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.01.1958, Blaðsíða 1
Símar TÍMANS eru: Ritst}4rn og skrlfstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 19302 — 19303 — 18304 42. árgangur. xB Reykjavík, laugardaginn 25. janííar 1958. 20. blað. 2 Framsóknarmenn í bæjarstjórn - og íhaldið er fallið Frá kjósendafundi B-listans í Stjörnubíói í gærkveldi Hermann Jónasson forsætisráðherra Þinghúsbrennan í Berlín, falsbréf íhaldsins 1937 og gulu sögurnar 1958 — allt af sömu rót Eitt af því, sem þýzku naaístarnir urðu frægir fyrir að endemi/m, voru „gulu sögurnar", þ. e. beinar lygar, sem þeir bjuggu til og not- uðu gegn andstæðingum sín- um t kosningum. — Árið 1933 sáu þeir fram á, að þeir mundu tapa kosningum í Þýzkalandi, en þá gerðu þeir sér hægt um hönd, kveiktu sjálfir í þinghúsinu í Berlín, fyrirskipuðu réttarrannsökn og hömruðu síðan á því í kosningunum, að andstæð- ingarnir hefðu kveikt í og það hefði átt að vera merki um upp- haf byltingar. Fólkið trúði þessari „gulu sögu“, nazistum tókst að fela sinn vonda málstað í þessu reykskýi. Nú er löngu uppvíst, að nazisl- ar kveiktu sjálfir í þinghúsinu og „gula sagan“ um andstæðingana er talin ein hin ógeðslegasta kosninga blekking, sem heimurinn þekkir. En oftsinnis höfðu nazistar not- i að þessar og þvilíkar aðferð í kosningum áður en menn fengu að ivita hið sanna. ijniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim | Háyfirskrumarinn ræíir Bláu-Skáldu: | „Saga af mimmmL sem lofuSu | mikiu og efndu allt“ § Aiía kosningahríðina hefir Ólafur Thors verið fámáll, s hefir látið Bjarna Benediktsson um offorsið í kosninga- = barátfunni og „gulu sögurnar". Undir lokin kemur há- H yfirskrumarinn samt fram til að líta yfir það, sem gert § hefir verið og leggja blessun yfir það. Og svo auðvifað f| til þess að halda uppi leikara- og yfirskrumaraorðinu, = sem af honum fer með réttú. E Ólafur mætti því á kosningafundi Sjálfstæðisfiokks- j| ins á fimmtudagskvöldið og hélt ræðu, sem Mbl. birtir [| í gær. Hún hefst svona: j| „Ég fékk bláu bókina í gær. Það er merkileg bók um 1 merkilegt starf merkilegs flokks. Saga af mönnum, sem M lofuðu miklu og EFNDU ALLT. Saga af mönnum, sem Í enn lofa miklu og enn munu efna allt ..." |j Eftir þessa frammistöðu ber Ólafur nafn yfirskrum- M arans með sæmd. Það kemst enginn með tærnar, þar § sem hann hefir hælana á þeim vettvangi. = Gamlar aðferðir á nýrri tíð Það er vitað mál, að ýmsir þeir Sjálfstæðismenn, sem nú og áður taka virkastan þátt í kosningabar- áttu, gengu í eins konar pólitískan skóla hjá þýzku nazistunum og dáðu þá, enda sögðu nýjar pólitísk- ar barátfcuaðferðir fljótt til sín í kosningum hér og æfcternið leyndi sér ekki. Árið 1937 voru háðar hér al- þingiskosningar, mjög harðar og Sjálfstæðisflokkurinn óttaðist, §em og revndist rétt. að málstaður sinn stæði ekki allt of vel. Þá birti Sjálfstæðisflokkurinn rétt fyrir kosningarnar falsbréfið alræmda, sem hann sagði að væri frá Framsóknarmanni og taldi Sjálfstæðisflokkurinn sig með brófi bessu sanna, að Framsóknar- flokkurinn hefði gert tiltekna póli- tíska samninga fyrir kosningarnar. Allir vita fvrir löngu, að bréfið frá 1937 var tilbúningur frá rótum, „gul saga“ í nazistiskum stíl. — Síð'an hefir Sjálfstæðisflokkurinn notað þessa bardagaaðferð hvað cftir annað og menn geta haft það til marks, að venjulega eru „gulu sögurnar" æsilegastar þegar flokk- urinn hefir verstan málstað og hef- ir flest og Ijótast að fela. Tii að dreifa athyglinni Það er ekki þægilegt fyrir Sjálf- stæðisflokkinn nú, að hafa stjórn- að Reykjavík 1 áratugi og gert það þannig, að hann getur á fátt bent, sem hann hafi vel gert. Það er ekkert sigurvænlegt fyrir þennan flokk að þurfa að ræða um og láta draga athygli að álögunum á bæjarbúa, ólöglegri útsvarsálagn- ingu, kyrrstöðu 1 hitaveitufram- lcvæmdum, illræmdri meðferð hita- veitugróðans, gatnagerð eins og hún cr, opnunn skólpræsum, vatns skortinum í mörgum bæjarhverf- um, frammístöðunni við lánsútveg- anir til Sogsvirkjunarinnar o. fl., svo að örfá dæmi séu nefnd um vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins. Umræðurnar hafa sýnt, að flokknum er það pólitísk lífsnauð- syn og aldrei meiri en nú, aö draga athyglina frá umræðum um eigin verk. Margir voru því fyrir löngu síð- an byrjaðir að spyrja sjálfa sig og aðra: Ilvaða „gular sögur“ kemur Sjálfstæðisflokkurinn nú með rétt fyrir kosningarnar? Það þurfti ekki lengi að spyrja. „Gula ságan“ lét ekki á sér standa. Sem uppi- staða í „gulu söguna", að þessu sinni, er notuð álitsgeðr tveggja manna, sem átlu sæti í nefnd, sem beðin var að gera tillögur til félags málaráðuneytisins um húsnæðis- málin, setningar slilnar úr sam- (Framh. á 2. síðu.) Þetta var kjörorðið á hinum f jölmenna kjós- endafundi B-iistans í Stjörnubíói í gærkvöldi Sóknarhugur og sigurvilji einkenndu hinn geysifiÖI- menna fund B-listans í Stjörnubíói í gærkveldi. Stefna Framsóknarflokksins hefir byr í borginni, líkurnar fyrir því aö 2 fulltrúar af B-listanum nái kosningu vaxa, og þar með er nær 40 ára valdaeinokun íhalds- ins í borginni í mikilli hættu í fyrsta sinn um langan ald* ur. Fundurinn hófst kl. laust fyrir 9. Benedikt Sigurjónsson, formað- ur Fulltrúaráðs Framsóknarfélag- anna setti fundinn og bauð fundar- menn velkomna. Ólafur Jóhannes- son prófessor var fundarstjórí, en ræðumenn voru 6 efstu menn B- listans, ritstjórar Tímans og Ey- steinn Jónsson, fjármálaráðherra. Flutti hann lokaræðuna á fundin- um, sniallt og skörulegt erindi um raunverulega þýðingu þeirra átaka, sem nú standa yfir og ástæður þær, sem hrekja foringja Sjálf- stæðisflokksins út í hverja ófær- una af annarri. Húsið var fulTskipað og hlutu ræðumenn allir hinar ágætustu undirtektir. Með þessum fundi lýkur kosningabaráttu B-listans. Fundurinn sýndi, að málefna leg barátta Framsóknar- manna í bæjarmálum nýtur mikils og vaxandi stuðnings. Kjörorð Framsóknarmanna og annarra frjálslyndra Um- bótamanna er: 2 Framsókn- armenn í bæjarstjórn Reykja víkur og íhaldiö er failiði Hér á eftir verður drepið á ör- fá atriði úr ræðum manna í gæj> kveldi: Kristján Thorlacius: Hann benti á, hve það væri auðsætt að máil- efnabarátta Framisóknarmaana fyr ir þessar kosningar hefði veri'ð d- hrifarik. Þetta sannaði bezt hinn hatraimimi áróður íhaldsins gegm Framsóiknarflokknmn nú, sem sýndi að íhaldig liti svo á, að þaS an stafaði því mest hæfcta. Hann minnti á hið merka bæjarmálastarf Þórðar Björnssoa ar, bæjarfulltrda sem hefði af ó- brjótandi dugn- aði, gagnrýnt f- haldsstjórnina og ffett ofan af hneyksiunum í bæjarrekstrin um. Fyrir þessa slkeleggu bauáttu Þórðar hefði mörgu fólki opn azt ný sýn yfir spillingarstjórn í- haldsins, og fyrir það væri fjöldi borgara honum þakiklátur. Við þessar kosningar er tvennt nauðsynlcgast, sagði ræðmnað- ur að síðustu. Annað er það að skipta um stjórn á bænum, gefa íhaldinu frí úr þrásetunni, og hitt að efla Framsóknarflokkinn (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.