Tíminn - 25.01.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.01.1958, Blaðsíða 6
6 T í M IN N, laugardaginn 25. janúar 1958, Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarlnsson (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu vi3 Lindargötn. Simar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304. (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. „Látum kjördaginn marka tímamót í sögu Reykjavíkur í HINNI. ágœ-tu útvarps ræð'u, sem Kristján Thorlac- íus fiutti á þriðjudagskvöld ið, lét hami m. á. ummælt á þessa leið: „í BÆJARstjórnarkosning um þeim, sem fram eiga að ' fara á snnnudaginn kemur, Ieggja Framsókn ar m enn megin áherzlu á nauðsyn þess, að skipt verði um bæj- arstj ómarmeirihluta. Sj'álfstæðisflokk urinn hef ír farið með stjórn á málefn um Reykj avíkur áratugum saman. Hann telur sig al- gerlega öruggan að haldia meirihlutanum, samkvæmt fenginni reynslu, hvernig sem stjóm bæjarins fer úr hendi, en í skjóli þessa á- stands hefir skapast spilling, fjárbruðl og óstjórn. Gamlar og grónar lýðræðis þjóðir hafa löngu komið auga á þá hættu, sem í því er fólgin aö hafa sama stjórn málaflokk einan við völd langtrmum saman. Það er engin tilviljun, að ein mesta lýðræðisþjóð heims, Bretar, telja það hyfggilegt að láta ekki flokka sína verða mosagróna í valda stólunum. Þeir hafa lært það af reynslunni, að bezt- ir stjómarhættir skapast með því, að stjörnendur geti ekki fyrirfram reiknað með að vera fastir í sessi, hvern ig sem stjórnarstörfin tak- • ast. ÞAÐ þarf heldur ekki lengi að velta þessu máli fyrir sér til að sjá, að forystu menn stjómmálaflokks, sem á reiöi kjósendanna vísa, ef þeir vfkja frá því, sem lof- að hefir verið, eða haga starfsaðferðum sínum öðru- visi en kjósendunum þykir sæmilegt, vanda sig meira en stjómmálafoiúngjar, er hafa það á tiifinningunni, að hvemig sem þeir hagi störf um slnum, þá muni flokkur þeirra samt ná meirihluta. Það er ekki hyggilegt, að Iáta stjórnmálaflckk kom- ast upp með það árum sam- an og jafnvel áratug eftir áratug, að nægilegt sé að tala fagurlega fyrir kosning ar, lofa kjósendunum gulli og grænum skógum, en bnegöast þvi svo á næsta kjörtámabili. NÚ segia sjálfsagt ein- hverjir: Þið viljið fella S j ááfstæöisf lokkinn frá meirihlutaaðstöðu í bæjar- stjórn Revkiavikur. Hverjir eiga þá áð stióma þessu bæj arfélagi? Andstæðingar Sjálf stæðistflokfcsins eru skiptir í marga flokka og- koma sér ekki saman um lausn vanda málanna. Þetta er hin svonefnda glundroðakenning, sem Sjálf stæðismenn hafa haldiö mjög á lofti og ætla sýnilega að nota nú eins og áður. Reynsla undanfarinna ára sannar, að þessi kenning hefir ekki við neitt að styðj ast. Andstæðingar Sj álfstæðisfíokksins stj órna saman mörgum bæjarfélög- um úti um land. Hefir það samstarf tekist vel og viða með ágætum. Þrír þessara flokka vinna saman í rikis stjórn með góðum árangri. Því skyldi þá vera ástæða til að óttast, að þessir flokkar starfi ekki saman í bæjar- stjórn Reykjavikur, ef Sjálf stæðisflokkurinn missir meirihlutaaðstöðu sína þar. Kjósendur þeirra flokka, sem eru á öndverðum meiði við Sjálfstæðisflokkinn eru að langmestu leyti úr sömu þjóðófélagsstéttum, hafa því svipaðra hagsmuna að gæta í þjóðfélaginu og hafa í stór um dráttum svipaða afstöðu til vandamálanna, þótt á- greiningur sé um sumt. ÉG HEFI alltaf verið þeirrar skoðunar og er enn, að samstarf milli fulltrúa þessara kjósenda sé eöUlegt og sjálfsagt bæði á Alþingi og í sveitarstjórnum. Eins og fram kemur í kosningaávarpi Framsóknar manna til Reykvíkinga, telj um við það skyldu andstöðu flokka Sjálfstæðisflokksins i bæjarstjórn aö taka hönd- um saman um stiórn bæjar- ins, án þáttöku Sjálfstæöis- ílokksins ef hann missir meir hlutann. Reykvikingar munu á kjör daainn minnast þess, að lang varandi stjórn sama flokks er ekki hentug, hvorki fyrir einstaklinga né bæjarfélagið í heild. Látum kjördaginn marka tímamót í sögu Reykjavikur. Veitið nýjum þrótti í starfrækslu bæjarfélagsins og skapið ibúum borgarinn ar tækifæri til að nýta til fullnustu það fjármagn og atvinnumöguleika, sem hér má skapa.“ Látum kjördagin marka tímamót. Það á að vera kjör orð reykviskra kjósenda. Og tímamót verða aðeins tryggð með því að steypa íhalds- meirihlutanum. Vænlegasta leiðin til þess er að tryggja kosningu tveggja manna af B-listanum — þeim lista íhaldsandstæðinga, sem hef ir nú mestan byr í seglin. X B listinn ERLEN 7 YFIRLH „Ljón Kashmirs” látið laust Abdullah sheik kemur aítur fram á sjónarsviðið DEILAN um Kashmir hefir verið allmikið á dagskrá seinustu dagana og valda því einkum tvasr ástæður. Önmir er sú, að sérstak- ur erindreki frá Öryggisráði S. Þ. er nýlega lagður upp í ferð til Pakistan og Indlands í þeini til- gangi að koma á sáttum í deil unhi. Við því ier þó varla búist, að för hans muni bera árangur, því að indverskra stjórnin hefir lýst yfir því, að íhún viðurkenni ekki iengur afskipti S. Þ. af deilunni, því að Kashmír hafi verið endan lega sameinað Indlandi. Slí'k sendiför hefir verið farin áður og reyndist þá árangurislaus. Þessi seinustu afskipti S. Þ. af Kashmirdeilunni hafa þó bor- ið vissan árangur, sem er raunar aðalástæða þess, að Kashmirmálið ber nú svo rnjög á góma. Hún er sú, að indverska stjórnin hefir ekki taiið sér annað fært en að leysa úr haldi helzta leiðtoga Kashmirbúa, Mohammed Abduilah sheik. Indverjar hafa mjög sætt gagnrýni fyrii- að halda honum í fangelsi og hefir sú gagnrýni reynzt Krishna Menon erfig á fundum Öryggisráðsins. Nehru og Krishna Menon eru lika sagðir hafa ráðið mestu um það, að Ab- dullah var sleppt lausum fyrir fá- um dcgum. Því er nú mjög veitt athygli, hvag Abdullah niuni takast fyrir hendur eftir að hann er frjáls maður aftur, en margt bendir til, að hann geti ráðið miklu um fram vindu mála í Kashmir í iframtíð- inni. FORSAGA deilunnar í Kashm ír er í höfuðatriðum þess: Þegar skipting Indiands fór fram, reyndi furstinn í Kashmír að halda Kashmír utan við. Sjálfur mun hann helzt hafa viijað sameiningu við Indland, því að hann er Ilindúi, en íbúarnir munu yfirleitt hafa viljað sameiningu við Pakistan, því að þeir eru Múhameðs.trúar. Eftir að allmikið þóf hafði staðið um framtíð Kashmír, gerðu Tak istanbúar innrás í landið og hugð ust leggja það iindir sig. Furstinn bað þá Indverja um liðveizlu og sendu þeir her inn í Kashmír, Sheikh Abdullah rás þá í Kashimír, sem á'öur geiur ulm;, sneri furistinn sér t:>l Abdulliáh og fól' honum sitjórinarmtyndun. Það var eitt af fyriSitu verkuim Ab- duiliah að lteilta eíltir .aðfefoö Ind- verjá til að stöðva innriá'sdna. í framhaldi af því gerðiist hann svo talbmaður þeiss, að Kashmír gterði mjög nái'5 bandalag vi'ð Indland. Indverjum fannst AbduQlah hins Vegar draga allar framk'viæmdir í þeiim efnum mij'eg á langjnn og fóm því að ‘efast u'm hoiDustu hans. Af ábtæð'um, aam aldrei hafa verið skýrðar, létiu þeir fangsíisa Abdullah í ágústffnánuði 1953 og hefir hann1 verið í haldi síðan. Mái hafir aldrei verið h'öfðað gtegn honum. Eftir að AhdiuTJlah var fangelsaður tók einn af nánuliitu samverkamönnum hans, Ghulam Moham .ned, við sitjórnarifioruistunni í Kashmír og hiefir það orðið hOult- skipti hanis að kicimia fram sam'ain- ingu Kashmir og In'dilands. Talið er, að Gulham hafi verið því and vígur að sl'eppa Abdiur.ljah úr halldi, því að hann óítisit vinsæijdir hans. Ghulam varð hins vegar að heygja siig fyrir Nehru og Kribhna Men- on, sem g'erðu sér grein fyrir þvi, að ál'jt Indlands var í aukinni hættu, ef Abduílah yrði eikki láit- inn lauis. úr haldj, að kjarkur hans er óbiJ- aður enn. Hann hefir þ'egar l'ýst þeirri skoðun sinni, að inn'lilmun Kashmírs í Indland sé. tivergi nærri ondaruiiega, heldur beri að ákveða framtíð Kashimíiris viið þjóð- arafkvæðagreiðisl'u. Hvorki stjórn Pakibtans eða stjórn Indlandis eigi að rdða öri'cgum Kasihmárs, heldur Kac&'mírbúar sjiáCifir. Þeasu hafi Nehru líika lofað á sínum tíima o£ hann s-kali ekki hafda, að Kash- mírhúar séu kindur eða geitur. Jafnframt þessu h'eíir AhiduiMah skorað á landa sína að fylkja sér undir mer'ki sitt til' þess að tryggja sjólfsákvörðunarrétt Kash mírbúa uim þeisisli höfuðimJái sín. Ef Ahdiuiítah tekist að safna Sitór- um fiokki undir merki siiöt, stend- ur stjórn Indiands fraimtmi fynir þeilm vanda, að velja á rruiMi þess að fangstea hann í annað sinn og bæla hreyfingu har.s niður eða að beygja sig fyrir kröfulm hans. Enn er ekki séð, hvað fyCigilasiter’kur Abdiullah. verðiur eða honuim verð- ur veitt m'Mö'ð sijláDfræði, þagar til kastaiina löeimur. Það bendir hins vegar-tii1 þebs, að meiri fréitta megi vænta af Kashmírmlálinu í frarn- tíðinni, að ljón Kakhm'ír er nú laust ai'tur. . Þ. Þ. Makarios ávarpar Kýpurbúa NTB— 23. jan. — Makariois erki biskup skoraði í kvöld á Kýpur- búa ag .ganiga í eindrægni fram í baráttu að lausn vand'amálanna. Hann kvaðist harma, að ef til vill væri hægt að túlka atburði síð- ustu daga þannig, að íbúarnir væru sundurþykkir. Suiidurhykkj- an gæti verið Bretum í vii, og það væri höimiuílegt, eí harátlta fólks- ins yrði að engu vegna misskiln- ings. Makarios lýsti yfir: Við er- um sannfærðir um, að Kýpurtjúar vilja halda áfram bariá'ttunni að sem stöðvaði framsó'kn Pakistan- manna. Jafnhliða því sneru Ind- verjar sér til S. Þ. og óskuðu eftir milligöngu þeirra. Fyrir milli göngu Öryggisráðsins, náðfet sam komulag um vopnahlé, sem hefir haldist. Pakistanmenn hafa haMið fjallahéruðum Kashmir, sem liggja að Pakistan, en Indverjar hafa haMið meginhlutann, þar sem fólk'Sfjöldinn er mestur og raun ar má telja hið eiginlega Kashm- ír. Þennan liiuta Kashmír hafa þeir nú inniimað í Indland, en jafnframit komið þar upp ailvíð- tækri heimastjórn. Öryggisráðið hefir haMið áfram að hafa afskipti af Kashmírm'álinu síðan vopnáhlé komst á og m. a. lagt til, að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði látinn ákveða framtíð Kashm ír. Þetta hefir hinsvegar strandað á því, að Indverjar hafa ekki vilj að fallast á þetta, enda er málið útkljáð að dómi þeirra. Ef fil atkvæðagreiðsliu kæmi. myndi v.erða uim þrjá kosti að velja: Að Kashniír yrði sjáífstætt eða sanieinaðist annað hvort Ind- landi eða Pakiistan. AFSKIPTI Ahd.ul’Iah sheiks af málum Kashmir hafa verið á þessa leið: Fyrir skiptingu Indlands var Abdullah þekktasti. stjórnmiálafor- inginn í Kashmir. Hann hafði tek- ið mikinn þáitt í sjiá’jMæðisbaráttu Indver.ja og mláliti heilta þe-kklbur um aldit Indland. Hann var á þess- um árum imiMJl vinur þieirra Gandhis og Nehriu's. í m'álíefnum Kajhmirs var það stefna Abdullah að steypa furstanuim úr sftólli og tryggja Kashmir siem m'eat sjáL'f- stæði. Þegar Pakiisitanmenn gerðu inn- ABDULLAH, sem geaigur undir nafninu „Ijón Ka’ihimírs“, heifir sýnt það fl’jóitt eftir að hann silapp hinu sameigmlega marki: sjálfs- ákvörðunarréttinum um stjórnar- farið. ’BAÐSrOFAN A morgun Á morgun rennur upp sá mikli sunnudagur, og aðra nótt verður víða vakað, beðið og hlustað. í fyrramálið segja flokkarnir sitt síðasta orð, blöðin þagna í hráð, fundirnir eru búnir, ys og þys verður fram á kvöldið, en svo dettur allt í dúnalogn — orrust- an er um garð gengin, ekkert annað eftir en bíða og telja i valnuni. Á mánudaginn verða úr- slitin svo á dagskrá. Þá hvessir annað slagið, þegar menn telja fram skoðun sína á ástæðunum fyrir útkomunnv en svo kyrrir undir kvöldið. Á þriðjUdaginn koma blöðin með sínar skýring- ar, og ber vafalaust illa saman um sumt, þótit tölurnar verði væntanlega eins hjá þeim. Eilt- hvað mun blása upp meðan menn eru að lesa blöðin flg ræða frásagnir þeirra, en á mið- vikudag ætti allt að vera komið í samt lag aftur. Ilversdagurinn á ný með sínum gömlu viðfangis- efnum. Tilbrigði kosningatimans bara liðin tíð. UpplitiS á pólifíkinni og þú Kosningaslagurinn liefir v.erið harður í janúar; mönnum geðj- ast misjafnlega að því. En hefir hann samt ekki stytt fyrir mönn itm skammdegið? Ilefði ekki janúar orðið ósköp dimmur og daufur, ef menn hefðu ekki haft sitt kosninganöidur og sínar kosn ingaskammh-? Mér er nær nð lialda, að jafnvel þeir, sem mest hneykslast á vonzku stjórnmál- anna, mundu saikna vinar í stað. Annars er það einkennilegt, að menn skulu sífellt vera að tala um póiitík. eins og hún sé eitt- hvað, sem þeir geti ekki komið nærri. Með því spila þeir aðeins í hendumar á einræðisseggjun- um. Pólitíkin er spegilmynd sam- félagsins, samskiptamál þegn- anna, góð og ill, rétt eins og þau eru. Hún. er ekki tilbúin af nein- um póhtikusum heldur af lands- fólkinu sjálfu, ekki sízt af þeim, sem dra-ga sig í hlé og gegna ekki þairri skyldu þegns í lýð- ræðisþjóðiféiagi aðv vera virkur og liiandi þáttur í opinberri starfseml Þeir, sem draga sig í hlé, geía aukið rúm fyrir þá að- gangsnarðari. Ekki fríkkar and- litið á póJitikinni við það. Leið- in til að bæta stjómmáiaúsland- ið er að taka vlrkan þátt í stjórn málasrarfmu en lialda ekki að sér bondum, beita áhrifum til bóta en lokia sig ekki inni í skel. í eigin barmi Um þetta er of sjalidan rætt og hugsað. Þeir, sem mest kvarfca um vonzku stjórnmálanna, þurf'a að lita i eigin barm og spyrja sjálfa sig: Hva'ð hefi ég gert til að bæta ástandiö? Að þeirri sál- könnun lokinui tala þeir e. t.. v. sanngjarnar en áður. -— Finnur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.