Tíminn - 25.01.1958, Page 3
a'í'M I NN, laugandaginu 25. janúar 1958.
3 $
— Laust og fast —
Mikill munur
í Reykjavík voru étsvörin ár-
ið 1957 krónur 3200 á livert
mannsbarn til jafnaðar. En t.
d. á Akranesi voru þau ekki
nema 2700 krónur, og munu
hafa þótt nokkuð há.
Á Akranesi voru Mulfallslega
margfallt meiri framkvæmdir en
í Reykjavík, þegar iborið er sam
an við mannfjölda.
Auk þess hefir Reykjavík mjög
mikið betri aðstöðu heldur en
’ nokkur annar kaupstaður á land
inu, m.a . af því að þar er lagt
á fjiilda stofnana og einstaklinga
er starfa að meira eða minna
leyti fyrir almenning uin allt
land.
En í Reykjavík er allsráðandi
spillt 1 yfirstéttar s/haldsklíka,
með borgarstjóra, sem að vísu
er góður samkvæmis- og veizlu-
maður og heldur oft þokkalegar
sætsýnisræður. ETm fjármála
mennskuna er víst beit að þegja
til þess að segja ekki neitt ljótt.
Á Akranesi er aft-ur á nióti
bæjarstjóri frjálslyndra alþýðu-
manna og bæjarstjórinn þar er
frábær dugnaðai - og athafnamað
ur, ráðdeUdarsamur, stórliuga,
en nýtinn og hagsýnn. Munurinn
er þar mikill.
SlúðriS og ósannindin
Það er heldur ©murlegt að
heyra borgarstjórann bera á borð
livað eftir annað, slúður og ó-
sannindi sem krydd i ,,sætsúpur‘
sínar í útvarpinu í fyrrakvöld.
Það þurfti sannarlega „góða
heilsu“ til að bera íram þá stað
Jeysu, eftir ræðu /Bá'rðar, að
öli nýjaata og fuilkomnasta
tækni væri yfirleltt notuð við
al1t verklegt hjá toæjarstjórn
inni í Reykjavík.
Eða til að bera fram að úísvör
in væru lægri á almenningi í
Reykjavík, heldur en í öðrum
kaupstöðum.
Þá skrökvaði liann því upp
að Hannes Pájsson hefði um
langt árabil verið formaður fuil
trúaráðs Framsóknarfélaganna í
Reykjavík. Alger uppspuni.
Svona mætti margt telja upp
ur svarísýni borgarstjórans.
Of mikil játning
í óþrifnaðar níðgrein í Mbl.
nýlega um Framsóknarmenn, eft
ir gamlan mann. virðist hann
færa gamla „Grímsb>lýðs“ nafn-
ið á alla Reykvíkinga. Jónas frá
Hriflu notaði þetta orð um
„felistea", okrara og óreiðumenn
í Reykjavík, en alls ekki um
Reykvíkinga almennt. En sem
betur fer hefir alltaf verið fjöldi
lieiðarlegra manna í Reykjavík,
þótt þessi gamli Reykvíkingur
vilji færa þá alla undir licitið
Grímsbýlýður.
Níð um Reylcvíkirjga
í útvarpsumræðuiwim kvað
Guimar borgarsljóri, Reykvík-
inga framleiða aðeins 20% af
útflutningsverðmætimum, en í-
búar Reykjavíkur væru 40% af
þjóðinni.
Vitað er að mikiO hluti af
þessum 20% útflutniugs, er fisk
ur Bæjarútgerðar Reykjavíkur.
En á móti þeirri útgerð barðist
Framboðslistar
.v.w,
v.v.w,
I! V
íhaldið í fjölda ára af hinni mestu
harðneskju.
Eftir sögusögn Gunnars fram-
leiða 60% þjóðarinnar, sem býr
utan Reykjavíkur, 80% af út-
flutningsverðmætunum, og auk
þess keinur þaðan lilutfallslega
mikill meirihlu'ti af framleiðslu-
vörunum, sem notaðar eru til lífs
viðurværis landsmönnum, svo
sem nær alla mjólkurvörur, kjöt
vörur og fl.
Munnmæli Gunars ínyndu því
áreiðanlega kölluð „níð“ um
Reykvíkinga, liefðu andstæðing-
ar ihaldsins borið þau fram.
Siðferðisvottorð
Morgunblaðið liefir tekið upp
á því að smala siðferðisvottorðum
ýmsra manna, sem ánctjast liafa
ránfuglsflokki þess. Ber þar mest
á vottoðrum frá ýmsu bitlinga-
liði þess. Mun því þykja eittlivað
varið í að sjá einu sinni nafn
sitt á prenti og mynd af sér í!
Mbl. Þó þorir blaðið ekki að sýna
framan í alræmdustu bitlingaand
litin. Það eru einkum þau smærri
sem fá „heiðurinn".
Frjálslyndi
Suinir lialda, að Sjálfstæðis-
flokkurinn sé frjálslyndur. Ástæð
urnar fyrir því eru sennilega
einkum tvær: Það er margt ágætt
fólk, sem liefir af einliverjum
misskilningi flækst í að fylg'ja
flokknum og það er fagurgali og
yfirborðstillögur ýmsar, sem
bornar eru fram til þess að sýn-
ast.
En þeir, sem ráða, er innsta
klíkan, sem aðallega samanstend
ur af heildsölum og ýmsum öðr-
um stórgróðamömium.
Merki flokksins, ránfuglinn,
sem vill rífa í sig smæliugjana,
er flokksins rétta tákn. v
Sendibréf
Gunnar borgarstjóri er nýbú-
iim að senda kjósendum yfirleitt
prentað eiginhandar seiulibréf.
Bréfið er fjarska lítilfjörlegt
og varla annað en sýnishorn af
lians sætsúpugerð, sem ein-
kennir hið vtra borð borgarstjór-
ans, t. d. er í bréfinu: „Við ger-
um okkar bezta og munum halda
áfram að vinna að auknum fram
förum og lífsþæginduin“.
En hann gleyinir alveg að bæta
við, að þetta sé fyrst og fremst
fyrir íhaldsgæðingana, eins og
verkin hafa sýnt inerkin. En
liverjir eru íhaldsgæðingarnir
yfirleitt? Heildsalar, húsaokrar-
ar og bæjarstjórnar-bitlingalýð-
ur.
Nýmóðins okur
Eitt af því okri, sem liefir auk
ist mjög á síðustu tíinuni, er okr
ið í danshúsunum í Reykjavík.
Fyrst er kingt inn í þau svo
mörgu fólki, að varla er mörgu
legt aff hreyfa sig þar. En inn-
gangseyrir.fcn fyrir iaff dvelja
þarna inni í 2—3 klukkutíma er
venjulegast um 50 kr. á rnann.
Síðan kemur veitingamaffur til
þeirra sem hafa vcriff svo heppn
ir aff geta fengiff sér sæti, og
seiur ges-tinum eitthvaff vatn fyr
tim 15 kr. innhald smáflösku
eða kaffi með 2—3 smákökum
fyrir um 20 kr. á mann.
Framsóknarflokksins
Listabókstafir Framsóknar-
flokksins í kaupstöðum eru þess- Ir:
Reykjavík B-listi
Akranes A-listi
fsafjörffur A-listi
Siglufjörffur B-Iisti
Ólafsfjörður H-Iisti
Akureyri B-listi
Húsavík B-listi
Seyðisfjörffur H-listi
Neskaupstaffur B-listi
Vestmannaeyjar B-Iisti
Keflavík B-listi
Hafnarfjörffur B-listi
Sauffárkrókur B-listi
Kópavogur B-listi
Listabókstafir Framsóknar
flokksins í kauptúnum eru þessir:
Borgarnes B-listi
Stykkishólmur A-Iisti
Ólafsvík A-listi
Hellissandur A-Iisti
Patreksfjörffur B-listi
Bíldudalur B-listi
Flateyri A-listi
Blönduós B-listi
Skagaströnd D-Iisti
Hólmavík A-Iisti
Egilsstaffir B-listi
Eskifjörður B-listi
Reyffarfjörffur B-listi
Fáskrúffsfjörður A-listi
Djúpivogur A-Iisti
Höfn, Hornafirffi B-Iisti
Stokkseyri A-Iisti
Eyrarbakki A-listi
Bolungarvík H-listi
Hveragerffi B-listi
Seifoss A-listi
Njarffvík A-listl
Allar upplýsíngar varffandi nV
ankjörstaffakosningu em gefnar l
síma: 19613. — Dragiff ekki al
kjósa, nú er aðeins 1 dagur til
Ráðskona
CEREBOS I
■ANDHÆCC BLÁV
•ÓSUNUM.
■EIMS|>EKKT CÆDAVABA
V.V.W.W.WAV.W.V.W.V.WAW.W.WV.W.V.W
iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir
| Jörð til sölu |
Bakki í Arnarfirði fæst til kaups og ábúðar í 1
næstu fardögum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. ■— |
Allar upplýsingar gefur eigandinn, Ólafur Gunn- |
arsson, Gilsfjarðarmúla. Símstöð Króksfjarðarnes. 1
diiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiin
Stúlka vön sveitastörfum
óskar eftir ráðskonustöðu í
nærsveitum Reykjavíkur
eða í Reykjavík. Tilboð
merkt „Ráðskona“ sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir
mánaðamót.
Þetta er okur, scm er mjög í
anda ránfuglsflokksins, enda lík
ist þaff meira ráni heldur en
sölu. Sviff ránfuglsins er fremst
í þessu nýmóffins okri undir
vernd Gunnars og annarra
slikra. Kári.
I Skákþing Reykjavíkur 1958)
| Keppni hefst sunnud. 2. febrúar n. k„ og er öllum |
| Reykvíkingum, sem eru félagsbundnir innan vébanda E
I Skáksambands íslands, heimil þátttaka. Félagar í T. R. 1
I skulu hafa greitt árgjöld sín 1957. 1
| Tefldar verða 11 umferðir samkv. Monrad-kerfi, og |
| keppa menn í meistaraflokki og 1. flokki í einni heild. |
1 Sigurvegari hlýtur sæmdarheitið skákmeistari Reykja- 1
E víkur 1958. í 2. flokki verður viðhaft sama kerfi. í §
I drengjaflokki (16 ára og yngri) keppa allir innbyrðis, en 1
§ óvíst er, hvort sá flokkur kemst að samtímis hinum.
E Þátttökugjald er kr. 100, kr. 50 og kr. 25, og skal i
1 greiðast við innritun. s
1 Innritun byrjar í Þórskaffi á morgun, 26. jan., kl. 3—5 §
i síðdegis, en lýkur á miðvikudagskvöld 29. jan. kl. 20,30 |
| —22,30. |
Í Stjóm Taflfélags Reykjavíkur. E
llllllllllllllllllllllllllllNllllllllllllllllllllllllllllllUllllllinllllllllNlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlÍÍÍ
, ...........JF
Heild&ölubirrjðír: EGGERT KRISTJANSSON A CO. H.F.
Kjörseðill við bæjarstjómarkosningarnar í Reykjavík 26. janúar 1958
A X B D F G
Listi AlþýSoflokksins Listi Framsóknarflokksins Listi Sjálfstæðisflokksins Listi Þjóðvarnarflokksins Listi Alþýðubandalagsins
1. Magnús Ástmarsson 2. Óskar Haligrímsson 3. Lúðvík Gissurarson o. s. frv. 1. Þórður Björnsson 2. Kristján Thorlacíus 3. Valborg Bentsdóttir o. s. frv. 1. Gunnar Thoroddsen 2. Auður Auðuns 3. Geir Hallgrímsson o. s. frv. 1. Bárður Daníelsson 2. Gil sGuðmundsson 3. Valdimar Jóhannsson o. s. frv. 1. Guðmundr Vigfússon 2. Alfreð Grslason 3. Guðm. J. Guðmundsson. o. s. frv.
Þannig lítur kjörseðillinn í Reykjavík út þegar listi Framsóknarflckksins hefir verið kosinn -