Tíminn - 25.01.1958, Síða 4

Tíminn - 25.01.1958, Síða 4
T í MIN N, laugardaginn 25. janúar 1958, 4 Þegar Reshevsky varS mát... „Lesandi góður. Það skeður víst ekki oft, að stórmeistari sé hreinlega mátaður, en þetta kom nú samt fyrir hérna á dðg- unum, í Dailas-mótinu, sællar minningar. Fórnarlambið var sjáifur Res'hevsky, sigurvegari mótsins, en mótstöðumaður hans Kanadamaðurmn Yan- ofsky. Hv: Yanofsky Sv: Reshevsky Spánskur leikur 1. e4^-e5 2. Rf3—Rc6 3. Bb5 —a6 4. Ba4—Rfo 5. 0-0—Be7 6. Hel (í Wageningen lék Niep ihaus á móti mér 6. Bxc6—dxc6 7. Hel, sem er eitt af litt þekkt ari afbrigðum Spánska leiksins. Yanofsky er hins vegar maður íhaldssamur og teflir „bein- harða teóríu" fram í tuttugasta leik). 6. —b5 7. Bb3—0-0 8. c3—d6 9. h3—Ra5 10. Bc2— c5 11. d4—Dc2 12. Rbd2—Bd7 (Hér kom fjöldi annarra leikja til greina, svo sem 12. —He8, —Hd8, —Kh8, —cxd, —Rc6. Örðugt er að leggja dóm á, hver leikja þessara er beztur, enda fer það ef.tir smekk hvers og eins.) 13. Rfl—Hfe8 14. Re3—g6 15. dxe (Eigi alLs fyrir löagu var hér leikurinn' 15. b4 mjög í tízku, en hann virðist nú algjörlega úr sögunni.) 15. —dxe 16. Rh2—Be8 17. Df3 (I ■afbri.gði þessu leggur hvítur ti!I atlögu á kóngsvæng. Gailinn er bara sá,. að svartur getur gért sóknina aflvana með manna- kaupurc.) 17. —Had8 18. Rhg4 —RxR 19. RxR—BxR 20. h2xB (Opnar h-línuna íyrir hrókana síðar meir.) 20. —Hd7 21. Kh2 —c4 22. Hhl—Dd8 23. b4— Rc6 24. De3—Dc7 (Reshevs'ky virðkt ekki gera 'sér grein fyrir þeim hættum, sem í aðsigi eru, elia hefði hann leikið hér 24. —Bf8. Fórnin 24. —Rd4 kem- ur einnig sterkiega tii greina, en á þessu stigi máLsins hefir Reshevsky ekki viljað hætta á neitt (skák þessi var tefid í þriðjú síðustu umferð og var Reshevsky þá efstur.) 25. Kgl —f6? (Reshevsky einblínir í 26. Dh6 hótunina og sér ekki, að með síðasta leik smum skap- ar hann hvítum gullið tæki- færi. Nauðsynlegt var 25. —Bf8, þótt hvítur hafi frjáls- ara tafl eftir 26. g5—Hd8 27. a4). 26. Hxh7!—Bf8 (26. — Kxh7 strandar greiniiega á 27. Dh6, sem ekki þarf að rekja nánar hér.) 27. HxH—DxH 28. Df3—Be7 29. a4 (... .Og nú losna öll öfl úr læðingi.) 29. —Hd8 30. Be3—De6 31. Hdl— Kf7 32. Hd5 (Svartur er nú nauðbeygður að valda b-peð sitt og verður hvítur við það ailsráðandi á d-línunni.) 32. —Hb8 33. g5—Hb7 34. gxf— Bxb4 Nú er tímahrakið í ai- gleymi og örvæntingtn á hæsta stigi.) 35. axb—axb 36. Bg5 (Fórnina var vel gjörlegt að þigigja, en Yanofsky viil hafa vaðið fyrir neðan sig.) 36. —Bf8 37. Ddl—b4 38. cxb— Rxb4 39. Hd8—Rxc2 40. Dxc2 —Dc6 (Nú eru leikirnir komn- ir og hvítur lék biðieiik.) 41. Hd5—Bc5 (Við 41. —c3 á hvít- ur svarleikinn 42. Da2—De8 43. Dc4—Bb4 44. g3 og svart- ur er patt!) 42. Hxe5—Bd4 43. He7f—HxH 44. f6xH—Db5 45. e5! (Eftir þennan lei'k 'á .svart- ur sér ekki viðreisnarvon.) 45. —Bxeó 46. De4—Bd6 47. g4 (Hvítur verður álltaf að vera á verði gagnvart máthótunum uppi í borði. Jafnframt kemur síðasti leikur hans í veg fyrir, að svarta drottningin komizt til f5.) 47. —c3 48. Df3f—Ke6 49. Df6f—Kd7. Við seinni bollann 'wk ®Éil Éi! 'mm « * 'W, ft ^ ^ fy wm, Wm (Lokin eru ansi 'falleg.) 50. e8=Dt—KxD 51. De6t—Kf8 og áður en Reshevsky ynnist tími til að gefast upp, snaraði Yan- ofsky í hann biskupsskák á h6 og sagði um ieið þetta einfalda 'Csrð, sem allir skákmenn þekkja -bæði að góðu og illu: mát. Hér kemur svo önnur skák úr sama móti. Hún sýnir ljóslega, að Reshevsky getur bitið all- hraustlegia frá sér, þegar hon- um býður svo við að horfa. Hv: Reshevsky Sv: Evans Kóngsindversk vörn 1. Rf3— Rf6 2. g3—g6 3. Bg2—Big7 4. 0-0—0-0 5. d4— d6 6. c4—Rbd7 7. Dc2—«5 8. Hdl—He8 9. Rc3— c8 10. e4— a5 11. b3 (Þessi síðasti leikur Ihefir það hlutverk að koma I Ritsijóri: FRIÐRIK ÓLAFSSON veg fyrir —a4 hjá svörtum. Svartur svaraði þessu með hin- um nærtæka leik.) 11. —exd (sem hefir það hlutverk að þrýsta á miðborðspeðin hvítu, en betri raun hefði áreiðanlega giefið 11. Dc7, sem hótar fyrst cg fremst 12. —b5 og hvítur gietur ekki tvídrepið, því að drottning hans er valdlaus.) 12. RxjI4—Rc5 13. Bf4 (Stefn- ir á veiMeiíkann, peðið á d6, en svartur á handhægt svar.) 13. —Rg4 14. h3—Re5 15. Be3 (Hótunin er 16. Rxc6 og síðan 17. Bxc5.) 15. —De7 16. :!4— Red7 17. Hel (Hvítur hefir nú þægiiegt tafl, en þarf að treysba að'sböðu sína örlítið þetur, áður en hann hefur sóknaraðgerðir sínar. Svartur, sem sér fram á þetba, grípur bil örþrifaráðs.) 17. —f5? 18. Bf2! (Evans wn- aðist að sjáifisögðu eftir 18. exf, þegar hana fær þrjá m-enn fyrir drot-tninguna með —Dxe3 og 19. —Bxd4.) 18. —fxe 19. Itxe4.—RxR 20. HxR—Df7 21. HxHf—DxH 22. Hel (Svarta staðan er einu orði sagt ömur- leg, enda úrslitanna ekki langt að Mða.) 22. —Df8 23. Re6— Df7 24. Rc7 (Á þe-nnan hátt vinnur hvitur minnst skipta- mun.) 24. —Hb8 25. Ba7—Bf8 26. De2! (Ekkert lig-gur á!) 26. — dö 27. De8—Rf6 28. DxD —KxD 29. cxd og svartur gafst upp. Skák þessi var tefid í næst síðusbu umferð og hafði því mikla þýðingu fyrir Reshevsky. Fr. ÓI. Við verðum að telja i sammnga sagSi Halvard Lange, er harni ger'Si norska þing- inu grein fyrir stefnu stjórnarinnar í utanríkismálum NTB-Osió, 23. jan. — Norska þingið er nú nýkomið saman eftir áramótin. Voru í dag hafnar umræður um utanríkismál, og flutti Halvard Lange þinginu greinargerð um utanríkis- málaástandið. Vanmáli hans veitt mikil athygli, og voru flestir þingmenn viðstaddir. Einnig hlýddu á mál hans nokkrir full- trúar erlendra ríkja, þar á meðal sendiráðherrar Bandaríkj- anna og Kanada. Ræða ráðherrans var upphaf fyrstu umræðu um utanríkismál í norska þinginu á þessu ári. í ræðu sintú lagði Lan-ge sér- -staka áherái'U á tvö atriði, sieim að áliti nonslku stjómarinnar krafjast þegar i sitað únlausnar á alþjóðavebbvangi. Fyrra atriðið er afvopnunarvandamálið, en hitt að koma á earafccmuiagi milli aust- rænna og vastrænna rikja. bar á meðaá ÞýzScalands. Hann ræddi llka um bréif B-ulganins, en gerði annam á breiðum grundvehi grein fyrir ástandin-u í utanríkismálium. í því sam-bandi tólk hann sérstak- lega fram, að Norðmtenn ættu nú engin óteygt dieiilromlál við Rúasa, bæði iöndi-n hefðu á siðuisitu ár- um ley-st ýimisan ágreining, báðum aðilum til gleði. En hið sama giiiti um Noneg og önnur lönd í Evrópu, að það væri í sjálfiu sér engin vörn að eiga ekki í útistöð- um við neinn. Örlög Noregs væru aig-erl'ega undir því koimin að tæk ‘ist að varðveita heimsifriðinn oig leyisa hin miíkiiu deilumál heimis- -sitjómmáianna. Þess vegna yrðu Norðm'enn að bera sinn hl-uta ábyrgðar á þróun heimsmállanna, og taka eftir mœtti þátlt í því starfi að beina henni í rétta átt. Það væri margit sem benti tiil, að á nækta ári mundi takast að koma a'l'þjóðaimáiunuim úr þeirri sj'álf- hðldu setm þau væru í. Ástandið á sviði stjórnimiála og h-ermála væru á ýim'san hátt breytit frá því er kálda stríðið hófst, fyrir tíiu árurn. Afvopnun. Um af’VO'pniunarmálin sagð-i Hailvard Lanige, að ekki fiikipti mieuitu miáili, á hvaða ve-ttvangi umræðurnar um afvopnun og -lin- un togistreituainar hæfusit. Buiigan in hetfði í brófi sínu stungið up-p á æðstu manna fundi innan skamimis tíima, og NATO-fundur- inn htefði sbu-ngið upp á fundi utainríkiisráðherra til undir- búningis. Svar Norðmanna við rússneslku tiilögíu-nm hlyti að vera, sagði Lar.gie, að við liegðum ekki meginiáherzilu á það, á hvaða vett- vangi s-á fundur yrði, sem haldinn er til að samuingar.nir igieti haifist. Hinis vegar teíji Norð- menn nauðlsyr.legt, að fyrirfram fáist viissa -um það með milliríikja- viðræðum, að siMkur fundur bæri árangur. Nýr fuud-ur austurs og vesturs, án jákvæðs áranguxu, hlyiti óihjlákværaiiiega að s'kapa svartsýni. Hann mundi auka spenn una í sitað þasis að draga úr henni.- Varðandl tililögur um ýmiskon- ar skip-un málla í Mið-Evrópu, sagði Lange, að nO'reíka stjómin hiðfði eikki tekið nieina en.danleg-a af- stöðu gagnvart þeiim. Eif taki.st' að minnika hemaðariega spennu í Evrópiu án bess að það komi einum betur en öðrum, myndi'' sllík Skipan vera tii góðs. Flugskeyti sjálfsögð. Lange sagði, að í bréfi Bulgan- Ort í hring — SiðvæSing ag bæjarstjórnarbrölt — Flugvéíar sjá hafís — SkellinöSrur og Sonatorrek j — Macmiilan fellur frá — Svartidauði í Teheran Skáldmeuni sem ekki búa yfir innra auði verða að auglýsa sitt geníalitet utan á sér m-eð ýmsu móti. Sumir klæðast afkára'legum föbum, láta sér'vaxa skegg niður á bringu, krúnuraka á sér kollinn og setja upp skotheid gleraugu. Aðrir eru svo ógæfusamir að þeim isprettur ekki nema rytju- legur hýjungur ellegar hafa dulda bcrgaralega tilhneigingu itl að halda hárstrýi sínu, ein'k- um ef það er gisið og fátæklegt. Þá er að taka upp á öðrum ráð- um tll að gera lýðum Ijóst að maður er skáld og séní, útvalinn til að leiða þjóðina í allan sann- leika. Eitt þessara skálda gaf ný- iega út „bó:k“ sem hann kallar. Raunar er þessi bók ekki annað en pappírsstrangi tæpur metri að lengd og er „Ijóðið“ prent- að rauðu letri yzt í jaðrinum báðum megin. Náttúriega eru hvergi upphafsstafir né greinar- merki, hvað þá rfm. Ekki fylgja riðleggingar um það hversu nota Ækuli aidt auða núbxóð á þeisðum pappírsstranga en þar má hripa upp sitthvað sér til minnis. Skáld ið mun hafa láíið þess getið að kvæðið veeri ort í hring, b.e. grípa mætti inn í það hvar sem er og lesa áfram án þess að komi að sök. Næsta stigið í bóika útgáfu þessa skáldlings er senni lega það að láta prenta kvæði sín á salemisrúllur og sélja í nýlenduvöruverzlunum. Og heyrt hef ég því fleygt að þetta sama ská'ld æfli að yrkja merki- legt kvæði í ellinni, láta tattó- vera það á kroppinn á sér og fá nræið af sér geymt í spíritus á náttúrugripasafninu. I Bárður ÍDaníelsson mun hafa farið vestur til Ameríku snemma í vetur til að láta siðvæða sig fyr ir b æ jar stj órnar ko sningar. Dvaldist hann á eyju nokkurri í Michiganríki innan uin fulltrúa frá flestum þjóðlöndum heims. Bárður var eini íslendingurinn í 50 manna hópi sem hélt ræðu á þessu siðvæðingarþingi og fór að segja mönnum frá Þjóðvarn- arflokknum á íslandi. Mælti Bárður á blendingi úr Norður- landamálum en túlkur sneri máli hans á ensku. Stundum fataðist Bárði, svo hann fór að tala sjálf- ur á ensku og höfðu menri gaman af vandræðum túlksins við það tækifæri. Er Bárðnr hafði sagt fundarmönnum frá Þjóðvarnar- flokknum skýrði hann þcim ýt- arlega frá njósnum Rússa í Sví- þjóð og klykkti síðan út með því að fullyrða að Þjóðvarnar- flokkurinn væri ónauðsynlegur ef tækist að siðvæða alla Amer- íkumenn. En lífsreglur siðvæð- ingarmanna eru þessar: Alger heiðarleiki, hreinlífi, hreinskilni og eitthvað það fjórða. Það er gott að loksins er búið að fá fram hver sé hinn raunverulegi tilgangur Þjóðvarnarmanna með bæjarstjórnarbrölti sínu. 'Þeir menn sem nú eru miðaldra áttu ekki margra ko'sta vö'l í æs,ku miðað við þau fjölbreyt-tu tsalcifæri sem. blasa við ungmennum sem nú vaxa úr grasi. Enda hefir það orðið t-ízka síðustu árin að mið- aldra menn taki sig skyndilegá upp frá daglegri önn og geía sig alla á vald þeim bugðarmálum er hiigur þeirra stóð til í æsku en atvikin bönnuðu þeim að fram- kvæma. Þannig eru talsverð brögð að því að menn á miðjum aldrl h-efji langt nám í ýmsum sérgrein- um sem þá alltaf hefir langað til að stundia ellegar taka sér ýmis- legt annað fyrir hendur sem frem ur er stundað af ungum mönnum. Einn þessara manna hefir þó tek- ið ölhtm öðrum fram í því að leita sér uppbótar á æskuna. Reyk víkingar hafa veitt því athygli að í vetur hefir maður emn, nok'kuð við aldur, þeyst á skelltnöðru um göbur bæjarins, farið í loftköstuim fyrir horn og leikið allar kúr.stir á þessu farartæki-sínu.sem frem- ur þykir henta strákapollum á hasaraldrinum. Þess á milli situr mað'Urinn í ilcen'n-arapúlti' í Mennibai skólanum og útskýrir f.yrir nem- endum sínum Sonatorrek og Njálu. Fyrir nokkru var frá því skýrt í kvöldfréttum útvarpsins að flugvél nokkur hefði séð haíís undan landi. Oss er spura: Skyldi ekki hafa farið hrolíur uni gréyið? Nokkrum dögum seinna brá útvarpshlustendiiin heldar eá ekki í brún þegar kvenmaður einn hóf fréttalestur á þessa leið: Macmillan for- sætisráðherra Breta er falliiuí frá (síðan kom hlé í hálfa mínútu og kvenmaðurinn hélí áfram) tillögu sinni um o. s. frv. Mönnum létti óneitanlega er þeir vissu Milia karlinn f fu’siu fjöri. Þyljg sú sem frétt- ina ias hefir fremur þægilega og eeðslega rödd, en er andstutt með afbrigðum og getur það raskað heimspólitflcinni heldur en betur í augum íslendiaga eins og sést á þessu. ini3 hefði haxn gagnrýnt Norð- menn fjrir að hafa veitt fiug- 'skeytuim viðitöku. Hann sagði, að skaimmdræg skeyti væru orðinn faoiur iiðar í vörnum nútímans. Norði.Tiienn bafðu áður gert það bert, að þeir yrðu sjálfir að rúða v-ÖKi'Uim siauim. Norðmenn hefð'U aðeins vopn, sem ekki yrði beift gagn öðruim en þeim, sem urerðu innráis í Noreg. Vi® verðum að áléta þá einlæga. Að lcfam sagði ráðherrann, að Norðmienn yrðu, þrátt fyrir áróð- ur Rússa. ssm hefði sérlega ein- !kenn.t slðara bréfið, að lita svo á, að þeir bæru nú í brjósti einilæga Ó3k uim raunhæfa linun togstreit- unnar. Tiil þeas að ganga úr stogga um þetta, verðum við í vestrænum lýðræðisríkjum að sýna í verki einlægan samninga- vélja, .sagði ráðherrann. Skömmu eftir stríðslok átti fe- lenzkur sendiherra erindi til Moskvu. Vegna ástandsins í heirn- inum í þá daga varð hann að fara ýmsar krókaleiðir og koiri m.a. við í Teheran. Bjó hann þar á fínu og dýru gistihúsi svo sem byrjar einum íslenzkum diplómat. Stytti hann sér stundir á barrium og heýrði þá barþjóninn guma af því að hann ætti í fórum sínum allar vintegundir heims. Sendi- herrann segir þá að ein muni sú víntegund heimsins sem ekki sé finnanleg í þessum bar og pant- ar íslenzkan svartadauða. Þóttist hann heldur betur hafa rekið raupið ofan í þjóninn. En víti’ menn: eftir nokkuð stímabrak dró þjónninn upp rykuga flöskú með hvítum stöfum á svöirt- um miða: Brer.nivín. Þótt sendiberrann færi halloka í þessu máli fylltist hann fögnuði yfir óvæntum endurfunduin og var ekki seinn á sér að héilsa upp á kærkominn landa sinn. Það er góðs viti að ganga a3 kjörborðinu nrteð merki Barnaspítala Hringsins f barminum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.