Tíminn - 25.01.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 25.01.1958, Qupperneq 7
T J M EN N,: laugardaginn 25. janúar 1958. 7 I * Byggingarsamvinnufélag Rvíkur, stærsta og elzta! A VÍðavangl kyggingarsamvinnufélagið hefir byggt 400 íbúðir ViStal við Guttorm Sigurbjörnsson formann félagsins um starísemi |ess og árræði samvinnimnar á sviSi byggingarmála Byggingarsamvinnuféíag | Reykjavíkur er elzta og Guttormur Sigurbjörnsson hinn. nýkjörni formaSur féiagsins stærsfa byggingarsamvinnu- félag landsins. ÞaS hefir nú starfað í aldarfjórSung, á vegum þess verið byggðar arlega að því aö bæta úr húsnæð- isskortinum og notið til þess stuðniiigs sem samvinnumemi á Alþiiigi börðust fyrir og fengu samþykkt þrátt fyrir harða and- stöðu íhaldsins. Ef hugsjón í- haldsmanna í þeirrí baráttu hefði fengið að ráða væri enn í ifag ekkert hús risið og engiii íbúð byggð á vegum byggingarsam- vinnufélaga og fjöldi af því fólki sem nú býr í íbúðum samviimu- byggingarfélaga víðs vegar mn landið byggi í leiguhúsnæði. En það er það sem íhaldsmenn vilja í húsnæðismálum og þess vegna hafa þeir á Alþingi barizt gegn samviimubyggingarfélögum og verkamannabústöðum. I tilefni af þvi úrræði sam- vinnustarfsins á by'ggignarsviðmu hefir að undanförnu verið nokkuð itil umræðu í Tínianum cg birtar greinar og viðtöl um ýms bygg- ingr-~verkefni, • sem unnin hafa verið innan vébanda Byggingar- samvinnufélags Reykjavíkur, þykir Tímanum rétt að Ijúka þessum frásögnum að þessu sinni með við- lali við Guttorm Sig.urbjörnsson hinn nýkjörna formann Bygging- arsamvinnufélags Reykjavíkur. Stór sambýlishús félagsins í byggingu við Kleppsveg. um 400 íbúðir, sem setja svip sinn m. a. á heil bæjar- hverfi í Reykjavík. Með starfsemi Byggingarsam- vinnufélags. Reykjavíkur hefir mörgum fjölskyldum verið gert anögulegt að eignast íbúðir, sem eltiki gátu eygt þann möguleika með öðru móti. Er mönnum þá (hollt að' minnast þess að löggjöf- in um byggingarsamvinnufélög ikomst á \»egna forustu Framsókn- aiananna, sem telja að urræði sam vinnustefnunnar geti dúgað vel til samhjútpsr við stórvirki á bygg- ingarsviðinu eins og öðrum svið- um, þar sem vinna þarf að bætt- um lífskjörum fólksins og bjart- ari framtíð, ef fólkið sjálft vill notfæra sér þá möguleika sem samvinnustefnan boðar til þess að bæta lífskjörin. Samvinnumenn lögSu grund- völlinn með löggjöf S tarfsend byggingarsamviim u- félaga er flestum landsmönnum kunu orðin, enda hafa þessi fé- lög víða um landið starfað mynd- Mikilvægt starf frum- herjanna Talið berst fyrst að upphafi byggingarsamvinnufélaganna og Fyrstu húsin sem byggð voru á vegum félagsins í Vesturbænum. því hvernig nokkrir áhugasamir hugsjónamenn í hópi samvinnu- manna í Reykjavík eygðu snemma mögulcika til úrræða samvinn- unnar á sviði byggingarmálanna. Guttormur sagði að starf þeirra, sem nú sinna málefnum félagsins sé nú að ýmsu leyti Iétt miðað við störf frumherj- anna fyrir 25 árum. Hann sagði að menn mættu minnast starfs þeirra nieð þakklæti, því ekki hefði gengið átakalaust fyrir sarn vinnumeiin að fá löggjöf um byggingarsamvinnufélög sam- þykkta á Aiþingi. Frumvarpið um byggingarsamvinnufélögin sömdu Eysteinn Jónsson, Guð brandur Magnússon og Hannes Jónsson. En flutningsmenn þess á Alþingi voru Steingrímur Stein þórsson og Jónas Þorbergsson. — Hvert var upphafið að stofn- un Byggingarsamvimiufélags Reykjavíkur? -— Félagið var stofnað á fundi í Kaupþingssalnum 6. september 1932. Fvrr á því ári hafði Alþingi samþykkt lög um byggingarsam- vinnufélög. Hafa þessi lög haft mjög mikla þýðingu fyrir íbúðar- húsabyggingar í bæjum og kaup- túnum. Með þessum lögum hefir mörgum verið gert mögulegt að koma sér upp íbúðarhúsnæði, sem átti þess ekki annars kost. í Reykjavík höfðu svo nokkrir menn forgöngu um stofnun fclags- ins, sem undirbú.in var af nefnd manna, sem skipuð var Eysteini Júnssyni ráðherra, Brynjólfi Stef- ánssyni forstjóra Sjóvá, Þórði Eyj ólfssyni liæstaréttardómara. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: Þórður Eyjólfsson formaður, Ey- steinn Jónsson ritari, Brynjólfur Stefánsson gjaldkeri og meðstjórn- endur Stefán Jóhann Stefánsson og' Fritz Kjartansson. Við for- mennsku af Þórði tók síðar Guð- laugur Rósinkranz og síðan Jó- hannes Elíasson bankastjóri, sem var formaður félagsins í átta ár, eöa þar til á síðasta hausti. — Hvenær hófust svo bygging- arframkvæmdir? — Segja má að strax með stofnun félagsins hæfist undirbún- ingur byggingaframkvæmda. Fyrsitu húsin voru byggð í Jóhannes Eiíasson — formaður fólagsins síðaistfiðin átta athafnasöm ár. Vesturbænum og siettu þá mjcg svip sinn á bæjarhverfið. Síðan hafa byggingarnar risið upp í húsahverfum, svo sem í Norður- mýrinni, við Barmahlíð og víðar og stórar sambyggingar við Eski- hlíð, Kleppsveg og víðar. Starfsemi félagsins hefir alltaf farið vaxandi. Árin 1932—1940 voru byggðar 46 íbúðir á veg- uni félagsins, næstu 10 árin til 1950 voru þær 75 og síðan liafa verið'byggðar af félaginu sjálfu 102 íbúðir, en auk þess 180 íbúðir á vegum félagsins, sem njóta félagsréttinda gagnvart (Framhald á 8. síðu). Fullgert samoýlishús fél=>qsir>s við Eskihlíð með 32 íbúðum. Umgengst sannleikann meö gamla laginu Morgunhlaðið segir í gær, act á kosningafundi Sjálfstæðisr flokksins daginn áður hafi Ólafui? Thors byrjað ræðu sína á þess» leið: „Ég fékk bláu bókina í gær. Það er merkileg bók um merki« legt starf merkilegs flokks. Saga af mönnum, senx lofuðu miklu og efndu allt. Saga af mönnuin, sciki enn lofa miklu og enn rnuuu efn» allt“. Gunnar Thoroddsen hcfir ekki leyft sér að segja meira en aU bæjarstjórnarmeirihlutinn íiaíft efnt flest af loforðuni sínunt. Ólafur Iætur sig ekki muna una minna en að seg'ja, að íhaldsmeM hlutinn lia.fi efnt allt!! Þótt Ólaf- ur eldist að árum, er virðing hanít fyrir sanuleikaiunn bersýuilega óbreytt. Peningarnir eiga að sigra A forsíðu Vísis í gær stendur svohljóðandi klausa: Sjálfstæðismenn! Látið ekki hjá líða að svara áskoruinnii kunningjanna um þátttöku í 25 króna veltunni og nota um Iei$t rétt ykkar til áskorunar . . . Vinsamlega gerið skil strax 03 helzt undir eins. Nú má enginn skorast úr Ieík Iieldur herða Iokasóknina og verja höfuðborgina fyrir óstjórn“. Þaö er bersýnilegt á þessm neyðarkalli Vísis, að Sjálfstæðis- menn treysta ekki á sigur » trausli gerðra verka og málefnsr, heldur ætla þeir að sigra me$I peningavaldi. Því kalla þeir fjár- söfnun sína lokasóknina! Ef fjár- magnið bregst þeim, álíta þeir bersýnilega leikinn vera tapaðan. Strikað yfir stóru orðin Hvað er langt síðan Mbl. kvað breytinguna á kosningalögutmim stefna að því að „eyðileggja Reykjavík“? Aðeins fáar vikur. Kosniugalagafruinvai'pið var saM þykkt. En Iivað varð úr þess* stórkostlega „cyðileg'gingai“-málli í útvarpsumræðunum? Ekkert. Bókstaílega ekkert. Það var varla að þeir nefndu kosningalagabreyt inguna á nafn. Er þetta ekkj ágætt dæmi um lýðskruinið, áróffi- urinn og blekkingarnar? Fyrst er eðlilegt réttlætismál túlkað sem stóríellt skaðræðismál og stærstu orð tungunnar og stærsta fyrirsagnarletur Mbl. notað. Ör- fáum vikum síðar er allt gasið úr málinu, ræðumenn íhaldsina múmast varla á það í útvarpsræð- um, sem standa í 2 daga. Þannig fór um sjófei-Ö þá. E11 miiiningm uni ofstæki íhaldsins stendur. Perón eða Hitíer Sumir ílialdsforingjar Iærðu stjórnvísindi í Þýzkalandi á upp- gangstímum Ilitlers og sjást þess víða merki í áróðri þeirra. Eftír stríðið virðast smnir þessara niamia íaka sér annan einræðis- segg til fyrinnyndar. Perón Argentínuforseti var mikiU „verkalýðsforingi“ eins og Bjarni, og barðist hart fyrir „hagsinunum“ verkamanna. Hann gaf ut ,,verkalýðsblöð“, vetrai-hjálpin átti líka heima á flokksski-ifstofu lians. Stundum er vandséð, hvorn hinna fölhm einræðisherra Bjai-nadeildin dýrkar meira, Perón eða Hitler. ísraelsmenn vilja írið NTB—TEL AVIV, 23. jah. — í svarbrófi ísraels til Bulgaiiins beina ísraclsmemi þeim tilmælmn til R'áðítjórnarinnar, að hún. hvetji Arabaríikin til að hefja oeina samninga við ísrael í þeini tilgangi að gera við þá friðar- sáttmála. S-egir í bréfinu, að Rúss land geti lagt mikið af mörkum til að skapa og tryggja frið í löndumun fyrir botni Miðjarðar- hafs, m'eð því að leggja að Aröto- um að virða núverandi landamæri á þessum stóðum, og mætíti þann. ig sambúð ríkjanna verða með f’*;ði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.