Tíminn - 25.01.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 25.01.1958, Qupperneq 9
TÍMINN, laugardaginn 25. janúar 1958. 9 Jæja, þetta haföi honum þá veriö í hug. Eiginlega sauð bræðin í mér, en ég áleit, að skynsamlegast væri að láta hana ekki hlaupa með sig í gönur, heldur reyna að sýna samúð og skilnig. —Já, sagði ég .Það er víst rétt. Eg heyrði einhvern segja það fyrir löngu, að hann gæti fyrirgefið allt í þessum heimi jafnvel móðurmorð og landráð nema heimsku. Hann leit snöggt upp. Þetta er ekki ólíkt Caro. Eg gæti| bezit trúað, að hún hefði sagt það. — Já, það er víst rétt, ég man það núna, að það var hún, sagði ég sakleysislega. Nú man ég eftir því. Það var í jólaboði hjá Ottó fyrir tveim árum. Þú varst þar líka. Eg man eklti betur, en hún segði það einmitt með tilvísun til ungfrú Adolfsson. Hann virtist vandræðalegur — Já, þetta er nú aðeins venja hennar að kveða svo sterkt að orði. En þú hlýtur, að skilja það, að Caro með hina skörpu greind sína, á bágt með að þola heimsku. Og þegar þú ímyndar þér, að hún hafi viljað sá misklíð í sambúð okkar Ingiríðar, þá skjátlast þér mjög. Það er ekki aðeins að þú vanþekkir Caro. Þú gerir einnig of mikið úr áhrifum hennar á mig. Það er hún sem venjulega fer að mínum ráöum og hlýðir mér en ekki ég henni. Þó viður- kenni ég að dómgreind hennar er mjög skörp. Eg kímdi í harminn og lét undan síga í orði kveðnu. En við sj álfa mig sagði ég: Þú ert mikið blessað barn, Hinrik Barrman, þött þú haldir þig fullorðinn og vitran mann. Og kvenfólk skilur þú ekki betur en ég gömul málverk. Og svo hélt hann áfram að segja frá öllum þeim ann- mörkum, sem hann hafði fundið í fari Ingiriöar og útliti . þennan morgun. Hann hafði horft á gullhnoðin og tann- brýrnar í munni hennar, þar sem hún lá með hálfopinn munn. Og hann hafði minnzt þess, að eitt sinn hafði hann sagt, að hann mundi aldrei geta elskað konu, sem ekki hefði fallegar tennur. — Ingiríður hafði óskemmd ár og fag'rar tennur, þegar þið giftuzt, sagði ég. — Já, þess hafði hann líka minnzt þennan morgun. En þegar slíkir smámunir gátu vakið- andúð hans, hvernig mundi það verða, er hún yrði gömul og ljót, hafði hann hugsað. Mundi hann standast þá raun aö lifa í sambúð við hana? Eða átti hann - var það kannske ekkí þehn háð- iim fyrir-beztu aö þau skildu jafn-skj é'fct og barnið væri fætt? Jæja,' þetta haföi honum þá verið í hug, er ég sá hann gegnum stigagluggann liggja í rúrni sínu, styðjast á. olnbog ann og 'horfa á Ingiríði. — Eg hafði aldrei fyrr hugsaö um skilnað, Bricken. En nú fannst mér hann, allt í éinu bæöi óhjákvæmilegur og æskilegur. Eg varð að harka af mér til þess að geta s.tiilt mig .um að hrópa til Clclith 'l/jiuierótcid: Suócmnct Framhaldssaga 12 hennar: Vaknaðu, Ingiríður ' flýttu þér að eignast barnið, svo að við getum skiiið að því loknu og hætt að lifa saman. Og þar var ég einmitt kominn í hugsunum minum, þegar ósköpin skuilu á og stúlkan, tók að hrópa frammi í eldhús- inu. Og áður en ég var kominn fram úr rúminu, hafði eldur- inn blossað upp. — Og nú ásækir sú hugsun! þig, að þetta hafi verið hegn | ing æðri máttarvalda fyrir; illar hugsanir? Því neita égl eindregfð þegar í st-að. Ég trúi því ekki eitt einasta andar- tak. Þú verður að gera svoi vel að hætta slíkum órum. I Segjum nú svo, að þessi morg ! unn hefði liðið tíðindalaust,: og mér hefði tekizt að koma j á sættum milli ykkar, en brun j inn með öllum sínum skelfing j um hefði svo dunið yfir nokkr I um árum síðar. Þá hefði þér j vist aldrei dottið í hug, að um hegningu æðri máttar- valda væri að ræða. En þess- ar illu hugsanir þínar þenn- an morgun hefðu þó verið j af nhegningarverðar fyrir því. Það var aðeins vegna þess, að skelfingarnar skullu á þér þegar á eftir, að þú fórst að tengja þetta saman á þennan hátt. Þú getur reitt þig á það, Hinrik, að mér skját'last ekki, þegar ég segi, að þessi röksemda- færsla nái engri átt. Vist væri það ánægjulegt, ef við manneskjurnar gætum lifað hverja stund í sátt og sam- lyndi, ást og eindrægni, og jafnvíst er það, að þú varst ósanngjarn í hugsunum þín- um um Ingiriði, en þú hefir nú hugsað meira en nóg um það og ásakað sjáifan þig nóg. Það er ekkert vandamál leng ur. Og nú skalt þú hugsa um þaö, hvernig þú hagar lifi þínu í framtíðinni, því að að þú skulir lifa áfram og leggðu svo af stað í ferðina og reyndu að kornast úr dróm anum. — Já, Bricken, en eitt verð ur þú að segja mér: Fór ég algerlega villur vegar i hugs unum minum þennan morg un? Gefst mér ekki einu sinni sú hughreysting, að þeir á- gallar, sem mér fannst á henni, væru til staðar, þótt í minni mæli væri én ég Jmyrid aði mér? Hafði ég hana kannske algerlega fyrir rangri sök? — Þessari spurningu þinni vil ég svara af fullkominni hreinskilni. Það er satt, Ingi ríður hafði sínar takmarkan ir. Hún var ekki nógu greind og víðsýn til þess að fullnægja þér til lengdar, það skil ég vel .núna. Hún var heldur ekki gædd miklu lífsf jöri; en lifsfjörið getur nú líka orðið þreytandi tií lengdar. Og þú hlýtur að skilja, að hálffert ug kona, þar að auki varifær, 'getur ekki verið jafnaðlað- andi í útliti og .tvítug stúlka. Ég tók líka eftir því, að hún hafði breytzt mikið. Þannig fer fyrir okkur konunum, og þú skalt ekki halda, að öðr um konum gangi betur að halda æsku sinni. En þú skalt ekki heldur halda, að þið karl miennirnir varðveitið fram á Hverfaskrifstofur grafarbakkann hreina æsku og yndi. Það er líka oft kval ræði fyrir konurnar að vera giftar ykkur. Og þú með hverf lyndið þitt, þú skalt ekki halda, að það hafi verið nein himnaríkissaela að búa í hjónabandi með bér. Farðu nú og reyndu að jafna þig^áður en þú giftir þig aftur. Þá tekst þér kanneke beÞar næsta simi. — Næsta sinn, hvaða þvætt ingur er þetta, Bricken. Held ur þú að mig langi til að hætta mér í slíkt aftur? — Já, ég held það, sagði ég. Og bá skaltu minnast eins. Reyndu að sýna meira umburð aiiyndi cg vilja til samlífs. Það er engin karlmennska i þvi fólgin að fara strax að hugsa um að læðast burt, þeg ar manni finnst eitthvað and stætt. — Ég þakka áminningarn ar, Bricken. Þú ert skynsöm og óvægin. En ég býst við, að þú hafir á réttu að standa, gamla, vitra ugia. Og nú verð ég vist að fara, því annars missi ég af lestinni. Oð svo leið tíminn. Það leið hátt á annað ár áður en Hin rik kom heim tii Svíþjóðar aftur. Ég fékk stutt bréf eða kort frá honum af og til, eitt frá Róm, annað frá griskum fjallabæ, þriðja frá París, fjórða frá Englandi og sjötta frá Flórens. Hann virtist hafa farið víða. En þessar stuttu kveðjivr sögðu mér ekkert ann að en það, að honum fyndist ekki enn kominn tími til að halda heiim. Og svo kom hann allt í einu heim í skyndiferð og drakk te hjá mér. En þá var Ottó með honum, svo að við gáturn ekkert talazt við af gagni. Hann var sóibrúnn og magur og augnhvítan var þrútin. At hugasemdir frá Ottó gáfu mér til kynna, að honum þætti yngri bróðirimn haga sér frjáls lega í meðferð peninga og í lífsháttum. Hann virðist hálf óstyrkur og átti erfitt með að sitja kyrr. Og hann sagði ekki í þetta sinn, áð ég væri umhyggjusöm. Mér fannst allt bera því vott, að honum illa og hann væri að reyna að finna einhverja afsökun til þess að kveðja sem Svo tck honum að skjóta upp í Stokkhólmi við og við. Hann dvaldi jafnvel heima heilan mánuð í einu, en oft ast að-eins noikkra daga. Ég heyrði fótatak hans mjög sjaldan í stiganum mínum, en s.f og til sá ég bregða fyrir í Barrmans-verzl uninni. Eitt sinn vorum við saman í boði hjá OiAó og Emmy úti í Varmadál nokkra daga í ágúst, en þá voru karlmenn irnir flestar stundir á anda veiðum, .vra að við sáumst að .eins við máitíðir. Þá fannst mér Hinrik neyta fullmikils áfengis og hlæja of hátt. Hann var stundum hálfsnú inn og svaraði Ottó hryssings lega af litlu tilefni. Þegar ein hver vingjarnleg manneskja klappaði honum á öxlina og spurði, hve lengi hann ætlaði að dvelja heima í þetta sinn, Á eftirtöldum stöðum hefir B-listinn hverfaskrifstofur« Nesvegi 65, kjallara sími 1 69 95 Kvisthaga 3 — 1 08 83 Kaplaskjólsvegi 37 — 2 48 27 i Barmahlíð 16, kjallara — 1 88 42 i Rauðalæk 39, II. hæð — 1 91 41 j Laugarnesvegi 102 — 3 28 03 Nökkvavogi 37, kj. — 3 32 58 Mosgerði 8, II. hæð — 3 44 20 Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 6—10 daglega. Stuðningsmenn B-!istans, notið tímann vel fram a8 kosningum. — Hafið samband við skrifstofurnar o§ hjálpið til að undirbúa glæsileg kosningaúrslit fyrir B listann. Stuðningsmenn B-listans! — Hafið samband við kosn° ingaskrifstofuna f hverfinu strax í dag. riiin4||l!tillli!i|iiiiii>|l||f{i{|||Iil!l(!IIIII!|||!!{;i!if|i[l!illUIII!!IililIi3ll!U!IiiI]lll{II!Iiitlltl(:imi!H[IIIIT’Jimiimttin I Aftan ívagn 1 1 Til sölu aftanívagn hentugur fyrir jeppa eða 1 i hvers konar fólksbifreið. — jg | Upplýsingar í síma 50818. | |ll!lllllllllllllllllllllllllllUlltllllllll!ltlll!t»lllllllllllllllllllllllli!ll!l!llllllllll1l|||||||||llll!!Illllillllllllllllllllllllll|| I Tilkynning 1 | F.i þér óskið eftir að láta lesa úr rithönd yðar skap- 1 | höfn — eðlishneigð — kosti — galla o. fl., þá sendið i I sýnishorn af rithönd yðar, ásamt nafni og heimilis- 1 | fangi að meðlögðum 15 kr. í ónotuðum íslenzkum frí i | merkjum til skrifstofunnar. I RITHÖND, Reykjavík, | pósthólf 917. i | Þér fáið svar um hæl. § ÍMiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiinuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiimiimminiiiiiiiimiiuiif

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.