Tíminn - 25.01.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 25.01.1958, Qupperneq 12
Veífrifl. Norðan kaldi, viðast léttskýjað Hitinn: Keykjavík —G, Akureyri — G, Þórshöfn —3, London 0 París 1 og New York 6 stig. Laugardagur 25. janúar 1958. VísindamenH' kemnir vel á veg með að beizla orku vetnissprengjunnar Washington, /4. jan. —• Árangur af rannsóknum brezkra og bandarískra vísinclamanna á hagnýtingu þungavatns (Deutrium) í sjónum til framleiðslu á raforku hefir verið birtur. Gefur hann góðar vonir um, að áður en mjög langt líður muni þetta takast og þar með verða séð fyrir orkuþörf mannkynsins, þótt sívaxandi fan, um ófyrirsjáanlega framtíð. Barizt við eldinn — olía magnar bálið. (Ljósm.: Sjgm. M. Andrcsson) Þessar upplýsi.'.gar koma fram í yfirlýsingum, sem yfirmenn þess ara mála bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi gáfu út samtímis í dag. Þessi ríki hafa gert með sér samkomulag um mjög nána sam- vinnu við rannsóknir á þessu sviði. Talið hefir verið, að Bretar væru lengra komnir á þessu sviði en Bandaríkjamenn og nokkur blaða- skrif orðið um málið í bíöðum seinustu mánuði. Bandaríkjamenn telja sig þó vel á' veg komna í þessu efni engu síður en Bretar. í skýrslu L. Strauss, formanns kjarnorkumálancfndar Bandaríkj- 1-2 milij. kr. tjón í stórbruna við olíustöð Esso á Rvíkurflugvelli anna segir, að Bandaríkjamenn hafi aðeins bvrjað á rannsóknum þessum árið 1951, en í mjög smá- úm'stíl. Það vai- ekki fyrr en 1953 að verulega var hafizt lianda vestra en nú vinna um 500 menn að rann sóknum á þeseu afmatkaða sviði, þar af 250 vísindamenn og verk- fræðingar. Enn langt að markinu. í yfirlýsingu sintii dregur Strauss enga dul á, að langt sé enn að því rnarki að rafmagn verði framleitt á hagnýtan hátt úr þunga vatnsefni hafsins. Enn verði að vinna mörg ár á rannsóknarstof- um, áður en takast muni í tilrauna skyni að framleiða rafmagn með þessum hætti, og eftir það mörg ár til viðbótar, unz uppfyndingin verði hagnýtt á raunhæfan hátt. En möguleikarriir séu svo miklir, að réttlætanlegt sé að yeða mikl- um fjármunum, tíma og hæfileik- um til að ná markinu. Skilyrði þess að framleiða raf- magn með þessum hætti er f fyrsta lagi, að unnt sé að hita þungavatnskjarna upp i að minnsta kosti 100 milij. senti* gráður og í öðru lagi verðup kjarninn að þola þetta hiíastig nokkra stund á:i þess að tvístr* ast í sundur. Tekizt hefir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að koma hitastig- inu í nokkrar milljónir sentigráð- ur, en ótalmargir og erfiðir hjallar eru óyfirstígnir, áður en háðum atriðunum, sem nefnd vora áðan, er fullnægt, aúk allra arinarra vandkvæða, sem sigrazt verður á. En þegar það hefir verið gert, mun mannkynið ekki þurfa a® kvíða orkuskoi'ti, hvað sem öðrutQ' þörfum þess líður. íhaldið hótar brott- j rekstri frá störfum íhaldið gengur nú sco hart að bæjarstarfsmömium, einkuui hjá ýmsuiri bæjarstofnurium t. d. raf vcitunni, að það iiótar mönnuni brottrekstri frá starfi, ef það vinni ekki fyrir D-listann á morg un. 25-kr. veltan er einkum sett af stað til þess að kanna póli- tískt hugarfar. Borgi menn greið lega, þegar á þá er skorað, telj- ast þeir „öruggir“ en tregðist þeir þykir leilca vafi á um hug- arfarið. Mun Bjarna og Gunnari þykja tregðan ískyggilega mikil. Eftir nokkur ár verður unnt að fram- leiða ótakmarkaða orku úr sjónum Þrir stórir skálar brunnu og fjórar bifreiðar, Jiar af þrjár tankbifreröar í gærkveldi varð stórbruni á olíustöðvarsvæði Esso við jEteykjavíkurflúgvöll. Brunnu þar þrír stórir skálar, sem voru bifreiðaverkstæði, og einnig brunnu fjórir bílar og ónýttust alveg eða að mestu. Voru þetta þrír tankbílar og einn fólks- bíll. Mun tjónið vera 1,5—2 milljónir króna. Baráttan við eldinn var hin erfiðasta og stóð fram undir miðnætti, en elds- ins varð vart kl. 10 mín. fyrir Slöikkviliðið á Reykjavíkurflug velli kom fyrist á vettvang. Stóð Ibílli í björtu báli við tvo bensin- geyrna milli skálanna. sem eru láuistaMvert við flugvallarveginn-, iSkammt sunnan við lögregluskýl jð. Vaktmaður var í ský-li sínu, er hann sá alit í einu bjarma af t-Idi út um giugga, og var það frá tímurn liersins. Allmiklar eldinn. Slökkviliðið á vellinum kom með þrjá slökkrfbíia og stórvirk Ritfölsun „stjórn- málaskrumaranna,’ enn í gangi % Marguublaðinu í gær er greinarkorn um „nýja auglýs- ingastefnu Þjóðc iljans“. Skýrir Mbl. frá því, að Tíminn hafi birt auglýsingu frá Alm. bókafé- laginu. Síðan segir blaðið: „Aug lýsingunni fylgir fróðleg athuga semd um hina nýju stefnu Þjóð viljans: Þar segir: Þessa aug- lýsingu það auglýsingamaður Þjóðv. um að fá birta en hringdi síðan og tilkynnti að ritstjórinn nei-taði um birtingu svona rétt fyrir kosningar." Þarna er Mbl. ótvírætt að gefa til kynna, að þetta hafi verið athugasemd Tím ans. En hin tilvi'ínaða málsgrein var liluti af auglýsingu Alni.' bókafélagsins, sem lýtur forsjá Bjarna Benediktssonar. Við svona ritfölsun dunda „stjórn málaskussamir'1 hjá Mbl. og virðist því tímabært að þeir fái t aðra ádrepu frá prestinum, sem vandaði um við þá um daginn. 8. ar dælur. Skömniu síðar kom slökkviliðið frá slökkvistöðinni með aðra þrjá bíla og háþrýsti dælur. Hafði eldurinn þá læst sig um alla skálana, og varð ekki við ráðið. Lítið vatn var til slö-kkvistarfs ins, en það hjálpaði nolckuð, að vatn var þarna í gömlum tank frá rtímum hersins. Alimiklar sprengingar urðu, er cliutunnur sprungu. Þarna brann alit, sem brunnið igaij, iffreiðiaiverkstæði, málunar verikstæði, sumrstöð og tunnu- hreinsunarstöð auk bílanna. Olía var í einu-m tankbílnum cg eins í tunnum, cg magnaði það eldinn mj'ög. Hætta var á, að eldurinn breiddiist út til fleiri bygginga, en slökkviliðinu tókst að verja þær. „Eru þetta Heimdellingar?” Umræðum var útvarpað á stutt bylgjum frá kjósendafundi á Alcranesi í fyrrakvöld. Var fund- urinn allharður og nokkuð um hróp og köll. Þegar Jón Árnason, fulltrúi íhaldsins var að tala, var eitt sinn gert nokkurt hróp að honum. Þá sagði Jón: „Eru þetta Heimdellingar?“ Jón þekkir þann lýð og baul hans, enda hef- ir hann fengið sendan Heimdell- ing einn sér til sérstaks fullling- is í kosningabarátlunni. ELDUR hefir geisað í 30 klst. í neð- anja-rðargöngum í Lundúnum. Hafa 10 manns farizt. Búið er að ná tökum á eldinum. Tryllingsáróður íhaldsins nær nú til skólabarnanna í Reykjavík Árótíurs-spjaldi sem metSíylgjandi mynd sýnir, dreift meÖal skólabarna í gær — siðlausasti kosningaáróíur, sem sézt hefir á landi hér Áróðursherferð íhaldsins gegn Reykvíkingum hefir nú tekið á sig óhugnanlegri myndir en nokkru sinni fyrr, og liefir þó oft kastað tólfunum. Lygasögur, gular og svartar, hafa gengið staflaust langa liríð í Morgun- blaðinu. Bláa-Skálda hefir verið borin í liúsin, borgarstjóri liefir skrifað „einkabréf" sitt og er nú svo skjálfhentur að ckki getur talist sjálfrátt manni á fimmtugs aldri. Hótanir og ógnanir ganga á starfsfólki hæjarins, ef það vinni ekki fyrir íhaldið á kjör- dag. Heimdellingar Iiafa sent út blágulan pésfa, þar sem livert ein asta orð er vísvitandi og' tilefnis laus lygi um það sein ríkisstjórn in muni gera í framtíðinni. Slík- ar liamfarir geta ekki stafað af neinu öðru cn skefjalausum ótta Loks er festur langur borði upp við kosningaskrifstofu íhalds- ins, þar sem á er letrað með rauðu: „Það er enn ekki bannað að kjósa“. í gær var svo dreift meðal barna, einkum skólabarna á leið að eða frá barnaskólum og í kvikmyndahúsum, siðlausasta áróðursplaggi, sem sézt hefir á íslandi, og niunu ekki finnast hliðstæð dæmi í Evrópu nema í Hitlers-Þýzkalandi og' í Rúss- landi. Þetta var allstórt „plakat'1 blað á stærð við Morgunblaðið, prentað á gulan . grimn. Það sýndi á að gizka 10 ára gamlan dreng sem hélt á skólaspjaldinu sínu, en á það stóð stónun stöf- um xD. Yfir myndinni er stór- letrað með rauðu: „Mamma og pabbi kjósa fyrir mig“. Hér á landi hefir það verið tal in lielg lýðræðisskylda aö reka ekki pólitískan áróður nieðal barna á barnaskóíaaldri. líversu siðlaust sem íhaldið hefir verið í áróðri sínum liefir það ekki dirfzt að vanheiga þau vé fyrr en nú. En þetta barnaplagg jhalds- ins er síðlausasla dæmi, sein þekkist um pólitíska baiáttu á landi hér Skólaspjöid — kosningaspjöld Myndirnar hér að ofan tala sínu máli. Hin miiini. er af „barnahlaði“ íhaldsins sem dreift var í gær. Hiif ' sýnir hernaðar- uppeldi koiiimúnista í skóla í Moskvu. Morgunblaðið liefir oft- ar en einu sinni birt þá mynd með réttmætri hneykslan. En það er mjótt bilið milli þessara tveggja mynda, sania tilhneiging in, sem að baki Jiggur, hvort tveggja svívifðing við iýðfrjájsa menn,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.