Tíminn - 26.01.1958, Page 6

Tíminn - 26.01.1958, Page 6
6 T f MIN N, surumclaginn 2fe. janfur 1958. Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinaaoa (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargöto. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304. (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasimi 19523. Afgreiðslusfml 1232S. Prentsmiðjan Edda hA Kosningar og lýðfrelsi KOSNINGAimdirtaúningn um er lokið. í dag ganga menn að kjörborðinu og velja fuLLtrúa til að fara með forustuliiutverk í bæj- ar- og sveitastjórnum næstu fjögur áxin. Flokkarnir hafa undanfarnar vikur lagt mál- rn fyrtr kjósendur. Umræðu- fundir hafa verið haldnir. Marg'ar ræður fluttar. Mikil blaðaiskrif eru að baki. Hylli kjósenda er keppikeflið, sem aMir tsækjast eftir. En mis- jafnlega er þó þar að verki verið. Sumir leggja mesta á- herzlu á rökræður og mál- efnaJeg'ar skýringar, aðrir á auglýsingar, upphrópanir, áróðoirtsspjöld og sálfræði- Ieg áhiúf f jöldaæsinga og ný- tízíku áróðurstækni. Þessi skipting er ekki ný, en hún lýbur tækninni að því leyti að nú er auöveldara en áð- ur hér á landi að gera pen- inga og aðstöðu gildandi í áróðri. Nýtízku prentvélar, þaulakipulagt fiokkskerfi, ó- takmarkað fé fyrir „málefn- íð“, æ meiri áherzla á harha- sálarfræðina í áróðursstarf- lnu; allt er hér stórvirkara en táður. í blekkingamold- viðirinu grillir varla í stað- reyndirnar. Sumir komast í gegnum allan lcosningaund- irbúninginn án þess aö koma nokikum tíma auga á þær. Þeirra Sálarsýn nær ekki út fyrir síður Heimdallarblaðs- ins, sem lesendur Morgun- blaðsins fá í uppbót á dag- legam áróðursskammt flokks forustunnar sjálfrar. ÞESSI hlið kosningabar áttunnar er umhugsunar- verð. Sagðt er að foringjar Sjálfstæðisftlokksins hafa látið setja upp auglýsinga- borða í fyrirtækjum sinum þar isem sagt er stórum stöf um að „enn er ekki bannað að kjósa á íslandi“. Þegar HeimdallarskrLfin og ræður hafa plægt sálarakurinn vifcum saman er hann tal- inn móttækiiegur fyrir þetta sáðkom. Forheimskunin er þá komin á það stig, að hægt er að hafa lýðfrelsið í flimt- ingum og kenna, að vondir andstæöingar sitji á svik- ráðum við það. En hvað kenna þessi vinnubrögð sjálf í raun og veru? Þegar litið er yfir kosningasviðið og áróðursstríðið, blasir það viff öTIum, sem ekki eru meff hélaðan sálargtugga, að lýð ræðinu í landinu er ekki mieiri hætta búin af neinu eins og nú standa sakir en penin^aveldi og einræðis- hneig-ff þeirrar klíku, sem stjómar Siálfstæðisflokkn- um. Málefnin eru raunveru- lega horfin á bak við áróffurs spiöldin, sannfæringin er virkjuff eins os bæiarlækur tnn til gagns fvrir heimiliff, gaddavír.sgi rðingar fjár- magnsins varna því að ein- staklingar hrökkvi út af hinni afmörkuðu flokksgötu og refsingum er beitt gegn ótrúum þjónum. Síðasta skipulagsbragðiff, og þaö sem lærdómsrikast er og uggvæn- legast, er innrásin á barna- heimilin. Tíminn birti í gær mynd af áróffurspjöldum, sem Sjálfstæffisflokkurinn dreifir meffal barnanna í borginni og laumar inn í skólana. Þetta er útfærzla á heimdallarsiðfræffinni, til raun til að eitra hugi þeirra yngstu með hatri á andstæff ingum og á stefnumálum, er þeir þekkja ekki. Um leiff er reynt aff vekja trú í staff skoðunar, fordóma í staö upplýsingar, þlinda affdáun i stað persónulegs mats. Það er bezt að segja það eins og er, að þetta er sví- virðilegasta og óþokkaleg- asta áróðursbragð, sem enn liefir sést á íslandi. Þaff er ekki uppfundiö hér á landi frekar en önnur sú tækni, sem Sj álfstæðisflokk urinn notar í áróðri. Þetta er ávöxtur af kynnum manna eins og Bjarna Benediktsson ar af flokksskipulagi nazista á sinni tíð. Einsýnir valda streitumenn hafa þá heldur ekki lokað augunum fyrir því, að, unglingastarfsemi af þessu tagi er enn í dag á- stunduð í einræöisríkj um kommúnismans. í báðum til fellunum er þetta tilræði við frjálsa hugsun, heimilisfrið, lýðræöislega og menningar- lega uppbyggingu þjóðlífs- ins. Hin siðustu kænsku- brögð Sjálfstæöisflokksins í áróðrinum fyrir flokkskipu- lag sitt eru alveg með sama marki brennd. Enda mála sannast, að sumir, sem þar standa í stafni, láta einu gilda, hvernig þeir komast til valda, aðeins ef þeir komast þangað. LÝÐRÆÐI og menning eiga ætíð í vök að verjast i hverju þjóðfélagi, og er að sótt í ýmsum gerfum og úr ýmsum áttum. Það er hollt að vera á veröi hér eftir sem hingað til svo kommúnismi grafi ekki undan okkar lýð- frjálsa skipulagi. En eins og nú horfir er hin hættan miklu stórfeldari, sú, sem er frá þeim brúna og gula hugs .unarhætti, er birtist í áróð- urs- og flokksskipulagi Sjálf stæðisforingjana. Þegar menn ganga aö kjörborði í dag, mega þeir hugsa til þess að um leið og þeir velja menn og flokk til að fara með mál- efni sveita- og bæjarstjórna eru þeir líka aö velja um það, hvort gula siðferðið á að flæða yfir landið, eða hvort heilbrigðt lýðræði fest ir rætur. X B listinn Selstöðukaupmönnum þótti líka hart að búa undir gagnrýni umbótamanna ViíbrögíS Pingels amtmanns á 18. öld og Gunn- ars Thoroddsen á 20. öld eru mikiÖ til þau sömu Borgarstjóranum í Reykja vík þykir hart undir því að ná® búa að þrælarnir skuli vitja fornra slóða eftir nær 12 bœjarmáll Reykjavíkur 0.3 bjóða fram. Þa5 á að bera það „úndir mig“, Það er skoðun ílmidsaðals- ins í Reýkjavík í dag, efllr 40 ára amtmennsku og selstöðu i bæjar- ur, sem sat hér af danskri konungs stjómmm, að öðrum beri ekki aff aldir. Ingólfskyn á eitt að og annarri stétt skyldu gagnrýna tala um bæjarmál en þeim, sem Þessum borgarstjóra konungs tlata skírteini frá Vérði eðá Heim- valdsins þótti líka hart undir því dalli upp a það, að þeir séu af- að búa, að menn af öðru ætterni komendur Ingólfs Amarsoaar. Bréf Pingels hefir fengið það stjórna höfuðstaðnum, af- gerðir hans og bæjarstjórnar eftirmæli ^gnfræðinga, að það komendur Karla þræls og kaupmannavaldsms, sem þa drottn hafi ekki aðeins verið óvingjarn- ambáttarinnar eiga að hfrast ‘5‘ ‘ZroídÍn jeft l. garS StMa My.«saana; .8 ‘ SÍ"U h.°,r.n.Í'aUS,U' ' 0,fUSÍ' 200 Franrtókn „„ vestur a f|orðum eða norður armenn gerðu -harða hrið að stjorn viðkonlan{ii maður. Hanc varðaði í landi. lartottum hans og aðstöðu þeirrar vissulega um iandsmál., Það var j selstoðuidiku, sem hreiðrar um Beinlínis skýlda hans að leita um- En það er síðasta framlag íhalds si° 1 bæjarstjorninni cg fyrirtæki hðta d efnahag landsmanna, Borg- manna til þjóðlegra íræða, að um Jhennar. Hann bngslaði and- ararnir í Reykjavík, sem ekki bera Thoroddsen, Thors og Jensen, stspðingiun smum um hioha, heimt ránfuglsmer!ki í barmihum, eru séu í beinan karilegg af Ingólfi a®* a® sem bann kallaði „ó- ileldur ekkj óviðkomandi menii. Arnarsyni og sjálfkjörinn aðail viðkomandi rnenn fengju ekld peim )>er að taka lifandi þátt í í landinu, en andstæðingar ilialds a® va®a uppi me® ga§niyni. felíkunnar séu af þrælu-m fcomnir. Þennan boðskap flutti borgar- Pingel Og Skull stjórinn í hátíðaræðu sinni fyrraj Hver var það sem fann útvarpsumræðukvöldið nú í vik- stjórnarháttum Pingels am-tmanns stjórn bæjarins. Einn s’agnfræðing- unni. Eftir þennan formála þurfti og kaupmannavaldsins? Það var ul' lýS!I* bréfi þessa löngu liðna maður, sem jafnvel Gunnar Thor- embættismanns þannig, að það oddsen mundi eltki þora að kalla hafi sýiit illgimi, flónsku og em- af þrælaætt, þó áð hann liti dags- bættishroka. ins Ijós norður í K-elduhverfi. Það Hvert eltirmæli fær þrælaboð- var Skúli Magnú-sson landfógeti, skapur Gunnars T-horoddsen ídag? faðir Reykjavífcur nútímans. Hvernig iýsir komandi tíff því við- Hinn danski aniitmaður skrifaði h°ríi, sem feemur frám í iRgirnis- dönsku stjórninni bréf í septem- °S flónskuskrifum Mórgunblaðs- ber árið 1751 og segir þar m.a.: „'að -landfógetinn nýi, Skúli Mag-n- ússon, ætlar nú án leyfis frá stjórnmni að sigla til að koma ýmsimi nýstárlegum uppástungum stjórn borgarinnar og 1-eita að hag- kvæmustu leiðum. Þei-m ber að vera vakandi og gagnrýnandi. að Þeim ber að taka virkan þátt í það ekki -að vekja neina undmn að -hann skyldi íkomas-t svo að orði seinna fevöldið, að það væri „blygðunarlaust" af Framsóknar- mönnum -að tojóða fram til bæjar- stjórnarkosninga í Reykjavík. Viíhorfií til þióÖmála Þessir orðaleikir Sjálfstæðis- foring-janna er.u að vísu ekid merkilegir, en samt nokkur skýr- ing á ra-unverulegu -viðhorfi þessa fólks tU stjórnmála og einkum £ramfæri„ Þvílík ósvinna. Nýj æJarm a. ja jonn y ír- ar nýtt andrúmsloft, stett a að raða og regera en al-1^ Þetta mun mennmgur að hlyða, borga og jafngllda þvi sem kallað er ;;þlygð. þegja. Efþerr, sem undir okmu unarlaust„ á máli lngólfsfrænda j bua lireyfa sig eru þeir kal aðir d É vona herra greifi“, segir Þræl?r’ °S Uinbl'0t Þeirra blygð' Pingel amtmaður enn í þessu bréfi, „að þér látið það eigi við- gangast að óviðkomandi menn snuði fé út úr stjórninn án þess ins? unarlaus. Ofstækisstefna Það er því ifleira en ránfugls-' aö Það sé borið undir OKKUR . . . merki, svonefnd verkalýðsbarátta, Og enn segir liann: „Hver sá æsingar unglinga og ofsafenginn maður, sem koma vill fram með áróðurstækni sem gerir kosninga- einhverjar tillögur, er liorfa til baráttu Sjálfstæðisforingjanna Iandsnytja, á að bera þær undir nokkurt bcrgmál af framferði mig svo að ég megi ráðgast um Peróns í Argentínu og Hitlers í Þær við aðra og síðan gefa stjórn- Þýzkalandi rneðan þeir voru að inni aiit MITT til kynna.“ Um brjótast til valda. landfógetann, umbótamanninn Það er líka sá lirokafulli yfir- Skúla Magnússon, segir Pingel, að stét-tarhugsunarháttur, sem birt ilann s® orðinn „svo lirokafullur, ist í ættai-tölum og heitingum engu tali tekur“. borgarstjórans í Reykjavík og hatursskrifum Morgunblaðsins; selstatSa liér er sama rótin, brot af sönm , ,,, , ,r ... .... . „ . x. Þetta bref allt saman er viðlika fyrirlitnmgunni a lyðræðmu og „ , . „ , c„,„ samsetmngur og ritstjornargrem i Morgunblaðinu nú í dag, eða ræða mannrét'tiiidunum, sem ein- kennir allar ofstækisstefnur. Og hver er sá lýðræðissinni, -sem undir því nafni stendur, 'er vil-l eiga réititlæti það, sem hon- um ber að njó-ta í þjóðfélaginu, undir geðbótta Heimdellinga og annarra ofstækismanna, sem -með framferði -sínu, ræðum og skrif um, eru eins igreindega merktir einræðinu og borðalagðír lífverð ir suðurameríski-a auðkónga? korn eftir Gunnar Thoroddsen um hrokagikkshátt Framsóknarmanna og blygðunarleysi, að tala um Sigur íæst aft. lokumni Skúli Magnússon sigraði í þess- ari lotu viðureignarinnar við hið kyrrstæða og steihrunna yfir- stéttarvald. Sá sigúr l'ágði grund- völl að innrétting-uminí: og þeirri nýju Reykjavík. Gagnrýai Fram- sóknannanna á bæjarmálefnum Reykjavikur mun eins sígra að Iokum. Þeir ætla sér að bera fram tiTtögur sínar ón tillits til hrópanna unt að hinn nýtízkulegi amtmaður íhaidsins eigi einn.rétt á að fjalla um bæjarmál. Þeir ætla að íyigj-a þeim fram þrátt-. fyrir óvild selstöðuklíkunnar, sem hefir raðað sér umhverfis veizlu- borðið hjá þessum íhaldsamt- manni. Og víS erum á leið íii þess að virma þenna sigur, sigur, sem jaftvast- á við úrslSt bar- áttu Skúla fógeta við Ping- el amlmann og dönsku sjón- armiðín. Næsti áfanginn á þeirri braut er kosningin í dag, sá sigur B-listans, sem sendir 2 fulltrúa inn á gótf selstöðuvaldsins í bæjarsfjórnínni. VéÐsrorAN Rökstudd gagnrýní Famsóknarmenn ha-fa haldið uppi harðri og rökstuddri gagn- rýni á stjórn bæjarmálefna í Reykjavík og á framferði Sjálfstæð isflokksins í stjórnarandstöðunni. Með þessari gagnrýni -hafa þeir kallað y-fir sig brígslin og heiting arnar, sem ganga Ijósum logum um síður Morguntolaðsins og ræð ur íhaldsforingjanna. Það er þessi afstaða Framsóknarmanna, sem borgarstjórinn í Reykjavík kallar blygðunarlausa. Það er yfir þesríi sem hann -kvartar. I-Iann og fylg ismenn hans vilja fá að vera einir um að 'Skýra fyrir almenningi á hvaða grunni flokksstjórn Sjál-f stæðismanna ó Reykjavík hvílir. í þessu efni minnir G.unnar Thor oddsen á annan valdamann hér á Suðvesturlandi, sem mun- eitt hvað sviþað -skyldur Ingólfi Arnar syrii og Reir Guiinar Thoroddseri og Ólafur Thors. Þessi frændi land ! námsmannsins var Pingel amtmað Sútuhnupl. ÞAÐ MUN vera rétt, að Gunnar Thoroddsen, borg-arstjóri, hafi komið fyrir tveimur öndvegissúl- um heima hjá sér. Öndvegissúlur þessar eiga að minna Gunnar á samstöðu hans og Ingólfs Arnar- sonar. Til- þessarar samstöðu stofnar Gunn-ar náttúrlega -að Ing ólfi forspurðum. Má telja ólikl-egt að bændahöfðinginn Ingóifur hefði stutt bæjarstjórnaríhaldið. En hvað sem pólitískum skoðun- um Ingólfs líður, v-erður það að teljast nokkuð ósvífin hugsunar- háttur hjá Gunriari, að byggja sór öndvegissúlur í trausti þess, að borgaristjóraititillin.n verði ekki af honum tekinn í framtíðinni. Og vert er að benda á það hér, að samkvæmt kenningu íhaldsmanna um „óvini Reykjavíkur", mun Ing ólfur Arnai-son hafa verið fyrsla aðskotadýrið í Reykjavík. Hefði Ingólfur Arn-arson: komið til Reykja-víkur í dag með búalið sifct austan undan Ingólfsfja-Ui, hefði hann verið stimplaður „óvinúr Reykja\ríkur“af Gunnari Tliorodd . sen, eins og alliur sá fjöldi fólks, sem iiu-tzt hefir til Reyfkjavíkur . síðastMðin uiltugu ár a. m. lc. og gert þe:sa borg að því, sem hún er í da-g. Feril-1 Ingólfs Arnarson- ar er náfcvæmlega sá sami og m-ikiis meirLhluta bæjarbúaf — Haim fivtzt hingað. Hann er ekki innfæddur Reykvíkingur. Sam- kvæmt iha'ldskenningunn.i híýtur Gunnar að hugsa til hans sem höf uð óvinar síns vegna þess. að hann skapaði fordæmið að „óvina innrásísmi.-' . Fall Inaótfs. ÞÓTT’ INGÓLFUR sé sannarlega einn. af „óvinum Reykjavíkur“ i augum Gunn.afs Thoroddsen, þyk ir G’utmari gofct að hafa hann und ir tönnuna i ræðum sínum. Aldr- 'ei, eða sárasjaidan, opnar Gunn- ar munninn svo á mannamótum, að honum verði ekki hugsað til súlnanna, sem hann >ét reisa heima hjá sér. „Þar fornar súlur i-lutu á iand“, segir Gunnar þegar hann er að framleíða „eyrha- konl'ektið“ í kjósend,ur. Viss teg- und hu.gs.yki er þanni'g, að ein- {Framlh. á 9. eíðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.