Tíminn - 26.01.1958, Page 9

Tíminn - 26.01.1958, Page 9
t TÍMLNN, sunnudagitm 2G. janúar 1958. dddith lyjnnerátad: Siiócmsict Framhaldssaga líktist tiann mest snák, sem hefir' villzt inn i mamrabú. ! Kommum í samkvæmi þessu þótti hann ásjálegur eins o.g venjulega, og ég komst að því, að hann daðraði skeytingarlaust við sumar frúrnar. Hann virtist síður en svo óttast konur, og hann' sýndi þeim hálfgerða lítils-j virðingu. Við Caro sátum eitt; kröld saman í hægindi við, kvöldkaffið, og augu okkar mættust skyndilega. Ég er| nærri viss um, að okkur var hið sama í hug: Líttu á hvernig þær snúast kringum hann, en hann virðist láta sig það litlu skipta. Hann er spilltur af eftirlæti í þessum efnum, veit að hann getur fengið það, sem hann, langar í og getur sjálfur ráðið rás atburðanna. Svipur Caro bar vott um meinfýsi, og ég get ekki neitað því, að mér var þetta ekki fjarri skapi. Við fengum ekkert tæki- færi til samræðna nema eitt sinn litla stund, er ég festi tölu í stakinn hans einn morguninn áður en hann fór á veiðarnar, hann strauk mér um vangann í þakklætisskyni. Caro stóð skammt frá og horfði á okkur, og ég var svo barnaleg að finna til ánægju af því. En hún virtist láta sér iþetta vel lynda, og það eyði- lagði þegar ánægju mína. Svo komu þeir timar, að íhann var lengri tíma heima 13 við verzlunina en í ferða-j lögum, og mér skildist, að nú| tæki allt að renna i fyrri far-! vegi hann var að búa sig j undir að setjast að heima. j Hann hafði losað sig við íbúðarhæðina, sem hann hafði áður, og komið hús- gögnum frá búskap þeirra Ingiríðar í geymsiu, og nú beið ég þess að hann færi að hreiðra um sig á eigin heimili að nýju. En það virt- ist ætila að dragast. Hann leigði sér herbergi með hús- j gögnum hjá einhverjun arki- tekt í Gamla bænum, kom og fór í Barrmans-verzhm- inni, var á sífelldum ferðum milli listaverkarappboða í ými'ium landlsíhlutum — og Sló ekki hendínni á móti gleði lífsins, skemmti sér við vin og konur. Svo frétti ég, að hann ætl-, aði að fara tii Finnlands þetta sumar, og þá voru lið- in fjögur ár síðan hann varð iekkjumaður. Hann áttji að heimsækja þar kunnan lista- mann, sem hann hafði kynnzt í Frakklandi. Eg varð iþess lika vör, að Ottó var and- vigur þessari för. — Mér fir.nst óþarfi af þér að taika þér sumarfrí í ár, sagði hann, þú ert búinn að ferðast ncg undanfarin ár. En auðvitað fór Hinrik eigi að síður. Hann ætláði aö reyna að komast yfir noifckrar myndir eftir Ilja Repin, sagði hann. Og hann kvaðst hafa heyrt, að á finnskum herra- görðum væri enn að finna myndir eftir Markus Larsen og Per Kraft hinn eldra. Það hafði farið svo, að hann gerð- ist ráðríkari með hverju ár- inu og ákvað á eigin spýtur ferðir og kaup án þess að ráð- færa sig við aðra. Eg held þó, að Ottó hafi verið sama, þótt Hinrik væri í ferðalögum, því að hann viltíi gjarnan sýna, að verzlunin bjargaðist af án Baðstofan (Framh. af 8. síðu.) hver maður fer að tiaika upp á því að verða Napóleon Bónaparti eða Nikulás Rúsrakeisari. Fyrir þess- ar kosningar hefir borið meira á því en áður, að Gunnar Thorodd- sen er ekki Gunnar Thoroddsen, heldur Ingólfur Arnarson. Skiptir þá engu, þótt Ingólfur sé óvinur númer eitt, samkvæmt óvinaikenn ingu íhaldsmanna, heldur skiptir það mestu máli, að vera ekki í á- bjTgu formi þegar til uppgjörs kjósenda kemur og telja þeim trú um, að falli Gunnar, þá falli hann í rauninni ekki, heidur Ing óifur Arnarson, faðir Reykjas-ík- ur. —Pétur. öm dagmn og veginn á kjördag 9 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiHWK NAUÐUNGARUPPBOÐ ( á hluta í eigninni Melavöllum við Hlíðarveg, þingl. eign = Juno, komisk verksmiðja h.f., fer fram, eftir kröfu 1 eiganda sem annað og síðasta uppboð, á eigninni sjálfri I laugardaginn 1. febrúar 1958, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík i jiitiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiHiiHiHiitiHmiHnHtM iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiM| ( ORÐSENDING ( I frá HúsmætSraskóla Reykjavíkur | Þeir nemendur, sem fengði hafa loforð um skólavist | | á dagnámskeiði skólans, mætir í skólanum mánud. 3. § 1 febrúar kl. 2 e.h. E Skóiastjórinn ÍiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiinnniimniiiiiiniiinnmnmfiMinniifflm ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmmmiiimmiiiiiiiiiiiimmmmimmiimmimmm = H | í óskilum 1 í Kjósarhreppi eru 4 hross | Brúnn hestur, mark: tvískipt framan, fjöður aftan I | hæra, sneitt aftan og' bitið framan vinstra. Dökkbrauð- 1 1 ur hestur, mark; sneitt aftan hægra og sýlt vinstra. I | Ljósrauður glófextur hestur, mark; tvískipt framan I 1 hægra. Ljósrauð hryssa, mark; óvíst. Nánari upplýs- I 1 ingar gefur hreppstjóri Kjósarhrepps, Neðra-Hálsi. = 3 /|iin!iliiiiiilIilliil!!I!llillllllll!llilllUllll!mUll1!IU!llllll]ll!lll!!!SlIIII1llll]|llI1l11llim!!Illl!!l!lll!IIII!S1SH]!!UimftlH Merkjasak til ágóSa fyrir Baraa- spítalasjóS Hringsins er í dag Eins og við siSusto hæjar- stjórnarkosnmgar hefur Barnaspítalasjóður Hringsins fengið leyfi dómsmálaráðu- neytisins til þess að selja merki Barnaspítalans á kosninga- daginn, 26. janúar, en hann ber einmitt wpp á 54. áfmælisdag Hringsins. Á þessum langa starfstíma hefur félagið starfað margt að mannúðar o-g líknar- málum. Það reisti á smum ííma hressingarhælið í Kó.pavogi og rak það um margra ára skeið. Undanfarið hefur Hringurinn nær eingöngu heigað starfsemi sítia fjársöfnun til Barna- spítalans, sem ætiaðer húsrjTni í hinni myndaríegu nýbyggingu Landsspítalans. í sumar sem leið var opnuð ba,rnadeild í Landsspítalanum með stuðningi Barnaspítalasjóðs o® verður hún stanfræ&t þar til Eamaspitahnn sjálfur tekur til starfa. Barnaöeiláin hefur verið starfrækt í sjö mánuði og hefur hún fyrir löngu sannað naiuð- synina á sérstökum barnaspítala þvi að fram til þessa hafa 285 born komið í deildina, en í henni eru þó ekki nema 30 legurúm. 7-8 milljón króna franalag. Til sameigintegis / byiggingar- kostnaðar Barnaspítáianis, sem verður >á tveimur hæðurn í vesturálmu hinnar nýju bygg- ingar Landsspitalans, hefur sjóðurinn þegar lagt fram þrjár milljónir króna. Hluti. Barna- spítalasjóðs er áætlaður 15-16 milijónir króna, og leggur rikissjóöur bar helming á móti. Er þá enn eftir ao leggja fram 4-5 milljónir króna, en af því fé eru um 1,5 milljónir 1 sjóði. Þessa fjárs verður sjóourinn að afla að mestu með frjálsum framlögum. Það eru vinsamleg tilmæli Hringsins til foreldra, að leyfi börnum sínum að aðstoða við merkj asöluna. (Framhald af 4. síðu). við komið sufcki og óreiðu í sfcjóli þess að allt hið illa og óvandaða sé hægt að fela eins og meirihluti íhaldsins hefir gert. Þess vegna1 vil ég spyrj'a fólkið, sem ger.gur að fcjörborðinu við þessar kosning- ar til að velja sér bæjaretjórn: Sjáði þið nofcfcra leið til þess, að átta bæjarfulltrúar úr þremur eða fjórum flokkum geti komið sér, saman um annað eins sufck og| bruðl á fé, sem þeim væri trúað fyrir, eins og átta fulltrúar eins flokks? Nei, það er útilokað. Ég hef hér með sanniað að glundroðakenning íhaldsins er röng og villandi, og því tími til kominn fyrir fólk að taka hana ékki alvarlega. En ef einhverjir skyldu vera orðnir svo vanir íhald inu hérna, að þeir væru feimnir við að hlaupa frá því fyrirvara- iaust, því sagt er að ekkert sé svo illt að ekki megi venjast því, þá er því til að svara, að kjörtíma- bilið er aðeins fjögur ár, og varla ætti Reykjavík að hverfa af hnett- inum þótt hún hefði ekki íhalds- stjórn þann tíma. Komi í ljós í lok kjörtímabilsins að þessir nýju menn hafi ekki reynzt betri, varla geta þeir orðið verri, þá höfum við í hendi okkar að taka aftur við okkar gömlu íhaldsstjórn, sem þá hefir fengið nauðsynlega hvíld frá erfiðustu störfum, og ef til Vor kære Mor Björg Dahlman f. 20. 5. 1864 i Island dode stille d. 22 Januar. Familien. Bisættelse: Lprdag-d. 25 Januar kl. 13 i Bispebjerg ums store Sal, Kdbenhavn. Krematorl- vili eittlivað lært af þeirri reynslu að of mikið má af öllu gera, og að þolinmæði kjósenda er ekki takmarkalaus. SKIPAUTGCRB RtKISINS „Skjaldbreiöu ar. Fordæmi lýðræðisþjóða Við mættum líka í þessum efnum hugsa til Breta, sem eru ein elzta og þekktasta lýðræðis-1 þjóð í heimi. Þeir skipta oft-vestur til Flateyjar hinn 30. þ.m. ast um stjórn eftir hvert eittTekið á móti flutningi tíl ólafsvík. kjörtimabil. Af hveriu geraur) Grundarfjarðar, Stykkishólms þeir það? Af því þeir teljaog Fiateyjar á morgun, mánudag. hættulegt að láta sömu stjornGert e rráð fyrir að m s Balduj. sitja of Hengi við völd. Þeirfari til Arnarstapa og Sands eftir telja hættu a, að við það skap-;llelgina. vörumóttaka auglýst síð- ist hjá henni einræðishneigð og að stjórnarfulltrúarnir hætti að táka tillit til óska og vilja! fólksins í skjóli þess, að þeir séu svo fastir í sessi. Góðir Reykvíkingar. Góðir Reykvíkingar! í þessum kosningum fylkjum við okkur um B-listann, lista þess flokks, sem bíður fram sem full-1 trúa í bæjarstjórn næsta kjör-, tímabil, dugmikið fólk, sem mun beita sér af aliefli fyrir umbótum 1 á öllum sviðum og öruggri fjár- málastjórn. Kjósandi Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja á mánudagK- kvöld. Vörumóttaka á mánudag. Þorvaldur Arl Arason, bdi. LÖGMANNSSKKIFSTOPA SkolavörðuBtig KS */*» r*U lóh. OrrrUnfSson hj. - tiwrusT i*4it <fg tun - Hmncfnt: Kjörseðil! viS bæjarstjórnarkosningamar í Reykjavík 26. janúar 1958 A Listi Alþýðuflokksins X B Listi Framsóknarflokksins D Listi SjálfstæSisflokksins F Listi ÞjóSvarnarflokksins G Listl AlþýSubandalagsins 1. Magnús Ástmarsson 2. Óskar Hallgrímsson 3. LúSvík Gissurarson o. s. frv. 1. ÞórSur Björnsson 2. Kristján Thoriacíus 3. Valborg Bentsdóttir o. s. frv. 1. Gunnar Tboroddsen 2. AuSur AuSuns 3. Geir Hallgrímsson o. s. frv. 1. BárSur Danieisson 2. Gil sGuðmundsson 3. Valdimar Jóhannsson o. s. frv. 1. GuSmundr Vigfússon 2. AlfreS Gíslason 3. GuSm. J. GuSmundsson. o. s. frv. Þannig Lítur kjörseðiOinn í Reykjavík út þegar listi Framsóknarflokksms hefir verið kosinn -

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.