Tíminn - 26.01.1958, Side 11

Tíminn - 26.01.1958, Side 11
T f MI N N, sunnudagiaa 26. janúar 1958. 11 Á Ægissíðu og Sporðagrunni Myndin hér a3 ofai sýnlr einkastórhýsi Gísla HaUdórsson ar, arkitekts við gissíðu. Á bak lóiíinni hefir Gfali fengið að byggja bílskúr mikian og lága býggingú stóra, að miklu leyti úi' gleri, en þar er teiknisóofa lians, þar sem leysir af hendi imörg og mikil störf, sem skrif stofa húsameistara bæjarins ætti að leysa af hendi, enda er teiknistofa Gísla miklu yiærri og mannfleiri, og upphæðir þær, sem hann fær frá bænuni engir smámunir. Þetta er miðstöð eft- irlitsins og umsjónarinnar með íbúðabyggingum bæjarins, sem Gísli hefir fengið 550 þús. kr. fyrir síðustu þrjú árin. En þess ar bakbyggingar fær Gísli að byggja þóit skipulagsyfirvöld banni öllum venjnlegum möim um að gera slíkt. Á neðri mymd inni sjást hús inni á Sporða- grunni. Þar byggja ekki íhalds gæðingar, enda er svo þröngt milli liúsa þar, að jafnt blasir Erlendar fréttir í fáum orðum INNFLUTNINGSVORUR Breta hafa verið að lækka í verði undan- farna mánuði. Má þar til nefna ull, málmgrýti og trjávið. Innflutt ar iðnvörur hafa einnig lækkað í verði. Hagfræðingar óttast samt sem áður, að innan skamms muni verði útfluttra vara fylgja hinum eftir með verðgildi, en þess sjást engin verki ennþá. FJÓRIR Pólverjar hafa leitað hælis í Danmörku s*em pólitískir flótta menn. Komu þeir á fiskibáti til Borgundarhótos, sögðust hafa faHð siig í honum í pólskri höfn og síðan tekið stjórnina af áhöfn inni í rúm-sjó. TALSMAÐUR ungversku stjómarinn ar hefir sagt á fundi með blaða- mönniun i Búdapest að Imre Nagy, sem var forsætisráðherra landsins í uppreisninni árið 1956 sé ennþá í Rúmeníu. Fregnir höfðu heyrzt um, að hann hefði verið teikinn og færður heLm með valdi. DULLES utanríktsráðherra er kom- inn til Teheran að sitja ráð- herrafund Bagdad-bandalagsins. ÚTVARPl ÚtvarpiS í dag: 9.10 Veðurfregnir. Mo rg u'ntónleikar (9,30 Fréttir). 9.20 (plötur): — Árnað heilla Kaþólskur prestur myrti barusmóður sma NTB-Nancy, Fra'kMandii 24. jan. Séra Hammiri hinn 27 ára gamlii við það, sem er innan við glugga! prettur sean nú er fyrir réitti nágrannans sem í eigin húsi. Nancy í Au,stur-Frakilandi, játaði í dag, að hafa myrt 19 ára stúlL'ku sem kicimin var að því að eigmsit barn, en hann var faðir þeas. — Skauit hann túíikiuna, en geTði síð- an á henni keiisaraskiuirð og drap barnið. Hann játaði einnig, að hanm hetfði tælt tvær aðrar sitúiík- ur ti! fydglags við ság. Pr.eBtuninn fitlaði við róðuikross er hann gerði, þessa játningu í réttarstú-kunni í daig. Kva-ðat hann hafa myrt sitúJik- uma í auignaMilksigeðoifsa og vitfirr- ingu. Hann sa-gðist nú harma ó- enda.nlega mikið dauða sitúlkunn- ar. Greip þá fram í móðir hiinniar ■ myritu úr róttarsalmuim: „Það var sann-arliega eikki voniuim fyrr.‘ — i S-u-ngnar vo-ru fyrirhænaguðaþjón- UBtu-r í öíEluim k'iirkjuim Nancy-bæjar meðan á réftarhaMin-u stóð. 15.30 A morgun, 27. jan. 1958 verður sextugur Siteingrimur Araison, fyrruim -bóndi að Víðimýri í Skaga firði, núverandi kauptmaður og Ihúsgagnabólstrunarmeistari á Sauðárkróki, son-ur merkishjón- an-na Vigdísar Steingrímisdó<ttur og Þorvaldis Ara Arasonar bónda að Flu-guimýri, síðar að Víðimýri. Árið 1925 g-ekk Steingrímur að eiga Guðrúrtu Björnsdóttur, frá Litlu-Giljá í Húnaþingi, hina -mestu lágætiisikonu, sem Indað- iist 1951. Sonur þeirra er Þorvald ur Ari Arason, hdl. stórkaupanað ur og iðnrekandi í Reykjavík. Bf-tir að Stei-nigrímur haetti bú skap að Víðimýri 1934 og Jluttist ti-1 Sauðárkróks vann hann þar ým iss st-örf ti-1 1947, að hann gerði húidgagnatoólrrtrun að són-u aðai starfi, og rekur nú Húsgagnaverzl un Sauðárkróks, að Suðurgötu 1, Sauðárkróki. Eins og -hann á ætt tiil, þá -er hann mikiil hestamaður og hefir sérstakt yndi af ferðailög úm á hestum og -hefir ferðast á þeim víða. Steingrímur er vinsæll og vellát inn maður af ödlum -þeim er hann þekkja c-g nýtur mikils álits í iðn sinni og þykir áreiðanlegur kaup ^ ffiiómplótuidúbburmn (Guon- a) Cíara Haslkfi leikur píasi-5- BÓnöttir eftir Scarlatti. b) FLautukonsei-t (K314) efti-r Mozart (Hubert Barwahser og Sinfónítihljómsveitin. í Vín leika; John Pritchard stjóm- ar). — Tónlistarspjall (Dr. Páii ísólfcson). c) Yehudi M-enuhin leilcur vin- sæl fiðlulög. d) ForleEkur og söngvar úr 1. þætti óperettunnar Boccaccio eftir Franz von Suppé (Eiih- söngvarar og hljónasveit RfkLs- óperunuar og kór Þjóðaróper- unnar í Vín flytja; Anton Paulik stjórnar). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Jón Auðuns dómpró- fastur. Organleikaxi: Dr. PáJJ ísólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.10 Endurtekið leikrit: „Ótrúieg öaga“ eftix OLaude AveLiine (áður útvarpað 25. maí si. L). Leikstjóri og þýðandi: Þor- steinn Ö. Stephensen. 14.00 Miðdegistónileikar (plötu-r): a) Badura-Skoda og Jörg Dem- us leika fjórhent á píanó tvö tóniverk eftir Scihubert, TiÞ brigði í B-dúr op. 82 nr. 2 o-g „ÆvLstorma“ op. 144. b) „V-ier ernste Gesánge" (Fjórir alvarlegir söngvar) eft- ir Brahmis (Neli Rankin syng- ur). c) Sinfónía nr. 3 í Es-dúr (Hetjuisinfónían) eftir Beet- hoven (Ooncertgebouw hljóm- sveitin í Amsterdam leikur; Erich KLeiber stjórnar). Kaffitíminn: a) Josef Feizmann og félagar hans I-eika. b) (16.00 Veðurfregnir). - Létt lög af pl-öbuim. 16.30 Færeysk guðsþjónusta: Joen Joenisen Færeyjaprófasibur prédikar (IBjóðritað í Þórs- höfn). 17.00 Tóníeikar: Elsa Sigfúss synig- ur létt lög (plötur). Barna-tími (Baldur Pálmason): a) Leikrit: „Friðþjófur og Inigí björg“ eftir Rebekku Selte, í þýðingu Hróðmars Sigurðteson ar. — ÆVar Kvaran og nem- endur í leiklistarskóia hana flytja. b) Ágúst Þór Jónsson (7 ána) leikur á hairmoniku. c) Bréf til barnatímans. 18.25 Veðurfragnir. 17,30 maður. Á þesum tiíma-mótum hans vil ég ékki liáta hjá líða, að þakika Steiugrími ánægj uleg kynni og ó3ka hon-um allra heMla í fram tíðinni. S.S. DENNI DÆMALAU S I Bænir mæðraeeu hrærðu ekki Chou NTB-Waí-hington, 24. jaruúar. — Undan-farnar vikiur hafa mæður þrigigja þeirra Bandaríkjam-ainna, j sem eru fangar í Kína og stjórn-in þar neiit-að að sieppa úr hal-d-i, ver- ið í helTiisókn hj'á son-um s-ítnum þar eyotra. Er þær vor-u á för-um jger'ðu þær ítrcikaðar t'illraunir ti! þéss að flá yfi-rtvöMiin ti! að si'eppa bándárt-LÍku fön-g'unium. í m-oirgiun var birt opin-berll-eiga bréf C-hiciu-en la-i utanrík-jsrá'fflh-erra til mæðr- anr.-a, þar seim hann hafnar beiðni þeirra. Sagjslt hancn m-ei3 engu m-óti geta onði'S við bón þei-rra, þar sem menn þeasiir hafi bi-oti-3 kínvtersk l'ög, Hefir þ-efcta vaik-iS nokfcur von briigði ráðaimanna í Wasfhing-tcin. Mikil ókyrrð eun þá í Venezúela — Og góði guð, láttu nú mömmu skípta um skoðun og leyfa mér að hlusta á' kosningaúrslitln. NTB-Washington, 24. jan. — Bardögum er lokið í Venesúela, en kyrrð er ekki komin á í land- inu og stjórnmálaástandið mjög ótryggt. Talið er, að um 300 manns hafi látið lifið í bardög- unum, en um 1 þús. særzt. Fimm manna herforingjaklíka hefir tek ið völdin í sínar hendur, en seuit í kvöld bárust þær fregnir með ferðamönnum frá Caracas, að for ystumenn byltingarinnar úr borg arastéttum neituðu enn að styðja hershöfðingja þessa, en krefðust þess að fulltrúar fólksins, sem uppreisnina gerði, taki stjórnar- taumana í sínar hendur. YMISLEGT Ungmennastúkan Framtíðin. Fundur í BindLndisiiöllinni rnánu- da'gskvöM. Nýársfundur Kvenfélags Hallgrímskirkju verður h-a'ldinn mánudaiginn 27. jan. M. 8,30 e. li. í Félagish-eimili prenfara, Hverfisgötu 21. — Fundarefni: Á-' va-rp, uppiestu-r: Stefán Jónsson ri-t-1 höfundur. Einsöngur, fcvikmynd. — '■ StjórnLn. Kvenréttindafélag íslands heldur afmælisf-agnað ,sinn í Tjarn- arkaftfi uppi mánudaginn 27. janúar M. 8,30. Fjöibreytt skemmtiiatriði. Konur, fjölmennið og takið með ýkkur gesti. Námskeið i sænsku hjá sænska sendikennaranum, fíl. mag. Bo Almqviet, byrja a-ftur sem hér segir: fyrir byrjendur mánudag 27. jan. M. 8,15 e. h. og fyrir fram- haldsflokk miðviskudag 29. jan. kl. 8.15 e. h. KennsLan fer fram í III. kennslustofu háis'kólans. Kvenfélag Kópavogs minnir á m-erkjasöludag Líknarsjóðs Ásiaugar Ma-ack í dag. Prentarar. KvLkmyndasýning fyrir börn premt ara verður í fólagshei-mUinu, Hverfis- götu 21 í dag id. 2. X-B Kjósið snemma ar Guðmundsson). 19.45 Auglý.singar. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkir einsönigvarar syngja (plötur). 20.50 Upplestur: Ljóð eftir fit-gfús Daðaison (Kristín Anna Þórar- insdóttrr teikikona). 21.00 Um h-elgina. — Umsjónar- inenn: Gestur Þorgrímsson og Egill Jónsson. < 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög, þ. á m. leikur dans* hljómsveit Gunnars Ormsliev, Sönigvari: Ha-ukiur Morthems. 23.00 Kosningafréttir og tónleiikar. Da’gskráriotk á óákveðnum táma. I Utvarplð á morðun: 8.00 Morg'unútvarp. 9.10 Vieðunfregnir. 12.00 Hád-egiisú-tvarp. 13.15 Búnaðarþáittur: Sáðslétturnar (Eina-r Þorsteinsson ráðumaut- ur). 15.00—16.30 Mfðdegisútvarp. (16.00 Fréttir og veðurfregair) 18.25 Veðurfnegnir. ; 18.30 Fornsogulestur fyrir böra (Helgi Hjörvar). 1 18.50 FiskLmál: Um áhrif möskva- stærðar ó fiskistofna (Jóm Jónsson fiskifræðlngur). . 19.05 Lög úr kvikmyndum (plöttir). 19.40 Auglýsimgar. ' 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Þrír þýzkir óperu- söngvanar frá Wiesbaden. syngja, Lois Toman, Remho-lid Bartel og Heinz Friedrich; Fritz Wetsshappel leikur undir (Hljóðriitað hér í nóvember- mánuði s. I.). 20.50 Um daginn og veginn (VI- hjólmur Þ. Gísiason útvarps- stjóri). 21.10 Tónieiikar: Fagottkonsert í F- dúr eftir Karl Stamitz (Hans Pioder og Hljómsveit Ríkisút- varpsins leika; Faul Pampich.1- er stjórnar). 21.30 Eritidi: Áfengisvandamálið og hetlastarfsemin (Esra Péturs- son 1-æknir). 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 Úr heimi myndlistariimar (Björa Th. Björnsson listfr.). 22.30 Kamm ertónleikar (plötur); Strengjakvartett í As-dúr op. 105 eftír Dvorák (Barchet kvartettinn leikur). ',{• 23.10 Da-gisikrárliok. .. • fcv- . í ’ J' ' N» ; >

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.