Tíminn - 28.01.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.01.1958, Blaðsíða 6
6 T f MIN N, þriðjudaginn 28. janúair 1958. Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haulcur Snorrason, Þórarinn Þórarinsaoa (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 1830*. (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslustmi 12321. Prentsmiðjan Edda h.f. Eftir kosningarnar Á FIMMTUDAGINN kem ur eru li'ðin 25 ár síðan Hitl- er tók við stjómarforustu í Þýzkalandi. Flokkur hans hafði þá ekki meirihluta og fyrstu viðbrögð hans voru að eí'na til nýrra kosninga. — Hitler taldi sig þó standa frem-ur illa í þeim kosning- um, en áleit sig hinsvegar kunna ráð til að sigra. Hann lét flokkshræður sma kveikja í þinghúsinu og kenna siðan kommúnistum um. Með skír skotum til þessa, þrengdi Hitler mjög frelsi andstæð- inga sinna, en hélt sjálfur uppi taumiausum áróðri með þing’húsbrunann sem uppi- stöðu. Á þennan hátt tókst honum að villa almenningi sýn og vinna þann kosninga sigur, sem tryggði honum aðstöðu til að ná einræðis- valdi. I>ýzku þjóðinni hefur mjög verið legið það á hálsi, að hún ekyldi gera Hitler að einræðisherra sínum. Hún hefur líka orðið að þola fyrir það hina þyngstu refsingu. Afsökun hennar er ekki sízt sú, að hún lét blekkjast af gulu sögunni um þinghús- brunann. ÞESSIR ATBURÐIR, sem gerðust fyrir réttum 35 ár- um, hlj óta óhjákvæmilega að rifjast upp í sambandi við bæj arstj órnarkosningarnar í fyrradag. Hér á landi hefur guli söguburöurinn aldrei orðið eins stórkostlegur og seinustu dagana fyrir þessar kosningar. Forkólfar Sjálf- stæðisflokksins óttuðust ber sýnilega, að bæjarstjórnar- meirihluti þeirra væri ekki traustur í sessi, og þvi yrði að grípa til sérstakra ráða til að bjarga honum. Ráðið var að búa til sem mest af gulum sögum.um andstæð- ingana. f>aö var sagt, að stjórnin hefði í undirbúningi stórfellda árás á heimilis- friðinn ögjáfrí'framt væru ailskonar árásir á frelsi manna í undirbúningi. Öll hin mikla áróðursvél Siálf- stæðisflokksins var sett í gang til að útbreiða þessar sögur. Það er raunaleg stað reynd, að alltof marair létu blekkjast. Siálfstæðisflokk- urinn vann því sigur í kosn- ingunum hér í bænum. Fleiri ástæður hafa og stutt að bví, eins og t. d. sundurlyndi andstæöinga íhaldsins, en gulu sögurnar hafa þó verið meginorsök þess hvernig fór. ÞVÍ ER ekki aö leyna, að fyrir ihaldsandstæðinga eru þessi úrslit mjög um- hugsunarverð. Þau eru alvar leg áminning þess, að þeir þurfa að vera í framtíðinni betur á varðbergi fyrir hin- um gulu sögum íhaldsins. Það mun vissulega ekki draga úr þeim, aö þær hafa gagnað íhaldinu vel að þessu sinni. En jafnhliða eru svo úrsiitin bending til íhalds- andstæðinga um að treysta sa-mstarf sitt. Ýmsar misfell ur, sem hafa verið á því að undanfömu, hafa að sjálf- sögðu stutt að því að þannig fór. Úr þessu þarf að bæta, ef ekki á að kalla yfir þjóð- ina svipað stjórnarfar og hóf innreið sína í Þýzkaland fyrir 25 árum. Þar hlutu þá ýmsir núv. leiötogar Sjálf- stæðisflokksins, eins og Bjarni Benediktsson og Gunnar Thoroddsen, póli- tíska menntun sína, enda benda hinar gulu sögur, sem Sjálfstæðisflokkurinn beitti nú, glöggt til uppruna síns, alveg eins og ránfuglsmerki Sjálfstæðisflokksins, verka- mannafélög hans, Heimdall arhreyfingin o.s.frv. Þeir menn, sem gera gular sögur að aðalvopni sínu í kosninga baráttu, mundu ekki hika við a'ð brjóta aðrar lýðræ'ðis og siðgiæðisr'eglur, ef þeh* fengju völd til þess. Alræði braskaranna yrði afleiðing þess, ef Sjálfstæðisflokkur- inn fengi einn völd. EN TIL þess mun ekki koma. íhaldsandstæðingar munu svara m]eð því að treysta samstarf sitt þar sem þeir stóðu saman um frjáls- lynda og raunhæfa umbóta- stefnu, beið íhaldið hvern ósigurinn öðrum meiri eins og á Akranesi, á Selfossi, í Borgarnesi og á Ísafirði. Það er vissulega vísbending um það, sem koma skal. Hvað Framsóknarflokkinn einan snertir, getur hann unað úrslitunum sæmilega. En í heild hafa íhaldsandr stæðingar orðið fyrir nokkru tapi. En með réttum viðbrögð um og vinnubrögöum má breyta því stundartapi í sókn og sigur. Vissulega er það aðalatriðið. Friðun kosningadagsins ÞÓTT MENN séu ósam- mála um kosningaúrslitin, eru menn yfirleitt sammála um eitt eftir kosningarnar, eða þaö, að kosningadagur- inn hafi verið friðsamlegasti og virðulegasti kosningadag- ur, sem menn muna eftir hér um lengra skeið. Þetta er fyrst og fremst að þakka breytingum þeim, sem Alþingi gerði á kosninga lögunum í vetur. Eftir þessa reynslu eru þeir áreiðanlega fáir, sem nú myndu vilj a breyta kosninga lögunum í hið fyrra horf. Sjálfstæðismenn hömuðust ákaft gegn breytingunum á kosningalögunum, eins og enn eru í fersku minni. — Reynslan sjálf hefur nú fellt sinn dóm um þær. Hún hef- ur ómerkt þennan áróður Sjálfstæðisflokksins, eins og hún hefur gert svo oft áöur varðandi áróður hans. Ungverjalandsmálið dró úr trú manna á gildi Sameinuðu þjóðanna Tefja a% þjiétiimr'h*fi eKfci gegnt skyldu sínRí í Uftgvtrjalandi (Almenntrmsilit í nokkrum lóndwm) Athyglisverð nifturstafta skoíanakönnunar 9 löndum Ofbeldi Rússa í Ungverja- landsmálum vakti ugg um heim allan. Þótt flestar þjóð- ir gerðu sitt bezta til að að- stoða þá flótamenn, sem leit- uðu sér hælis vestan járn- tjalds, var sameiginlegt átak allra þjóða ekki annað en að fordæma gerðir Rússa með samþykktum á þingi Sameinr uðu þjóðanrra. Sendiför Wans prins brást Fyrstu samþykktirnar voru gerðar í nóvember og desember 1956 og fólu í isér fordæmingu á kúgun Rússa í Ungverjalandi og skipun um tafarlausan brott- flutning rúsneskra hersveita frá nng'versku landssvæði. Þegar sýnt var að þessar samþyktkir fengu engu áorkað var gerð önnur sam- þykkt í september 1957 og Wan prins írá Thailandi falið að koma því til leiðar að Rússar létu und- an síga. Pi-ins Wan mistókst að framkvæma ihlutverk sitt. að þessi samþykkt vegi þungt á metunum eður ei?“ Tilgangslaus Aftur var stór hópur mauna, allt frá fjórðungi brezku þjóðar- innar til 3/4 spurða í löndum utan Evrópu sem voru óákvcðnir í svörum. En flestir þeirra sem létu upp skoðun sína — njema í Noregi og Belgíu — A'oru að mikl- um meiriMuta sammála um það, að sam.þykífctin væri; itilgai®sllaus. Mun samþykktin lialda aftiir af Rússum? Svör þeirra, sem spurðir voru þessarar spurningar >lituðust ó- (Framhald á 7. síðu). Belgi# Brazilfs Frakkland Fyrir og eftir átökin í þvi 'skyni að Ocomast að raun; ■um viðhorf almennings til þess aðgerðarieysis er vestrænar þóð- ir sýndu gagnvart ungversku upp- reisninni á sínum tíma og enn- fremur viðhorf almennings til for- dæmingar Sameihuðu þjóðanna í garð Rússa, hefur Alheimsskoð- anakönnunin iagt eftirfarandi spurningu tvívegir fyrir almenn,- ing — í fyrra Skiptið í ágúst 1957 og seinna í desember s.á. — eftir að seinni samþykktirnar voru gerð ar á þingi Sameinuðti þjóðanna. „Er það yðar álit, að Sanieiu- uðu þjóðirnar liafi gert alK sem þeim bar að gera, þegar ung- verska uppreisnin brauzt út, eður ei?“ í ágústmánuði var töluverður hópur manna sem enga skoðun fét í ljós — ineirihluti almennings utan Evrópu. 'En imeirihluti þeirra sem eitthvað ihöfðu tii naálanna ÁGÚST DES. ÁCÚST DES Acúst oes. Bretland 51% 49% V-Þýrkalönd 44% 43% Júpan 26%. 3Q°/o Acúst des. Acúst des. Acúst des. 'BAÐSTorAN að legja, sögðu það iskýrt og skorin ort að Sameinuðu þjóðirnar hefðu ekki brugðist við á þann hátt sem þeion ,bar. Ennþá vantrúaði rá Sameinuðu þjóðirnar Fordæming Sameinuðu þjóð- anna á aðgerðum Rússa í sept- ember 1957 fékk augsýnilega litlu áorikað í þá átt að breyta al- menningsálitinu í þessu efni. Eft- ir að samþyíkktin var gerð var tala þeirra sem enga skoðun létu í ljós næstum sú sama og áður — jáfnvel íhærri, sumsstaðar. Og aft ur var það skoðun mikils jneiri- hluta manna að S.þ. hefðu ekki staðið sig vel á hættutímum. Á hinn bó'ginn var minni gagn- rýni í garð S.þ. vart í Frakklandi, Belgíu, Noregi og Brasilíu og enn fremur virtust aðfinnslur manna orðnar vægari í Austurríki og Bretlandi. Það var aðeins í Japan að var,t var aninna trausts hjá mönnum til S.þ. cn þremur mán- uðiun óður. „Er það yðar álit, að Samein- uðu þjóðirnar hafi gert allt sem þeim bar að gera þegar ung- verska uppreisnin brauzt út?“ í öllum löndum var það mennta stéttin sem var harðari í gagn- rýni sinni á S.þ. Skoðanaskipti eftir menntun manna var sú sama í ágúst og september. Aukaspurning sem lögð var fyrir fólik í desember styður fyilli lega þá skoðun að 'samþykkt S.þ. í september 1957 væri fremur lítiis virði: i „Nýlega var samþykkt á þingi Sameinúðu þjóðanna að for- dæma aðgerðir Rússa í ung- versku byltingunni. Álítið þér Syfjuð borg. REYKJAVÍK var syfjuð borg í. gærmorgun. Það voru fáir á ferli j í miðbænum, gluggatjöld víða j dregin fyrir í úthverfunum. Marg ir raunar nýsofnaðir. En þar sem • menn voru á stjál eöa á vinnu- stöðum, hópuðust menn saman og ræúdu um málefni dagsins: kosningaúrslitin. Margir höfðu vakað þangað til séð var, hver megin linan mundi verða í Rvík: Sigur Sjáifstæðisflok'ksins er náði fuilltrúa af Alþýðuflokknum og gleypti þjóðvarnarfulltrúann í gömlu bæjarstjórninni. Svona fór það, sagði maðúr við mann. Já, svona fór það og síðan bætt við: Helvíti er íhaldið sterkt og vel skipuliagt. Þetta heyrir maður á pósthúsganginum þegar borgar- arnir stinga saman nefjum um leið og þeir tæma pósthólfið. Al- þýðuflökkurin fór illa út úr því, segir annar, já, og kommarnir, en Framsókn stóð sig vel. — Á þessa lund spjalla menn á vinnu stöðum, strætum og torgum um land allt í dag. Eftir kosninga- bardagann og vökunóttina lifnar dáiítið’ yfir mannskapnum meðan menn deilia um ástæður úrslit- anna, og hvað þau merki yfirieitt því að auðvitað þurfa menn líka að deila um það. Og svo færist kyrrð yfitr þegar líður á kvöldið. En næstu daga verða smágos hér og þar er menn takast á út af úr slitunmn. Svo koma önnur hugð areíni og deiiumál. Kraftmikil vél. EFTIR kosningarnar sjá menn betur en 'eila, hverja þýðingu mik ið og vel smurt flokksapparat hefir í stjórnmálabaráttunni. — S jálfs! æðisfJlokkurin bætir Ivag sinn þrátt fyrir mátefnaupgjöf í bæjaiiri'á'ium Reykjavíkur og þrát fytrir opinbert skemmdar- 'starf á ýmsum sviðum þjóðlíis- ins. En hann hefir sterkustu flokksvéMna og mesta tækni í á- róðri. Þegar tæknin er virkjuð í þágu flokksstarfseminnar eins og gert er hér það áhriíarikt. Hitt er svo annað mál, að slikt ér Frasnhaid á 10. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.