Tíminn - 28.01.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.01.1958, Blaðsíða 7
TÍMINJV, þriðjudaginn 28. janúar 1958. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: GLERDYRIN Sjónleikur eftir Tennessee WiSliams Leikstjóri: Gunnar R. Hansen Sjaldan eSa aldrei hefir verið klappað. .jafnlengi og innilega í gamía Iðnó og á miðvikudagskvöld- ið var,. þegar lokið var frumsýn- ingu á Glerdýrumim eftir Tenn- essee Williaans. Og klappið var verðskiddaö. Hér fer saman gott verk, Imitmiðuð leikstjórn og ágæt ur leikur. Að mínu viti er þetta ■athygiisverðust og bezt leiksýning það sem af er þessu ieikári. GLendýrin eru eftir bandaríska rithöfundurinn Tannesse WiLLiams Og leikritið mun skrifað 1943—44. J>að var frumsýnt í Chicago 1944, og fór jtó Laurette Taylor með hlutverk móðurinnar. Það var síð- asta hlutverk þeirrar góðfrægu leikkonu, að því er talið er í marg- fróðum bókum. Vorið 1945 var leikritið síðan sýnt á Broadway og var þá verðlaunað af bandarísk- um leikgagnrýnen d um, og kvik- mynd hefir verið gerð eftir leik- ritinu, og mun hún hafa verið sýnd m. a. liérlendis. Mörgum íslendingum er tamt að bendla Bandaríkjamenn við annað fremur en andríki. Að vísu er það isvo um okkur þessa langgáfuðu þjóð, að okkur hefir verið býsna tamt að bregða öðrum um vits- munaskort. Eitt sinn sungu Hafn- arstúdentar — hiær að oss heimsk- inginn Hafnar á slóð. En það er l'iðin tíð. og við höfum alveg fyrir- gefið Dönum andleysið. Hins veg- ar myndi margur maðurinn telja Ijóðlínu Bjarna hæfilega kveðju Könum. Það hefir löngum verið okkur nokkur uppbót á veraldlegt umkomuleysi að vera svona miklu betur gefnir en aðrar þjóðir. En hvað sem gáfnaljón á íslandi hjala um andlegt ásigkomulag guðs eig- in þjóðar, getum við naumast geng ið fram hjá þeirri staðreynd, að hvergi í heiminum mun nú öllu meiri gróska í leiklist og leikbók- ■menntum en meðal Bandaríkja- manna. Fyrr tæplega hálfum ára- •tug lézt Eugene O’Neill, ókrýndúr jöfur bandajrískrar leikritunar. Flestum læsum íslendingum mun að eirihverju kunnur Arthur Mill- er. I fyn'avetur gaf Leikfélagið Iteykvrkingum kost á að kynnast leikritun þess inargslungna töfra- karls Saroyans, og nú sýnir það verk Tenncssee Williams, sem tal- inn er í röðum hinna athyglisverð- ustu rithöfunda í Bandaríkjunum. Það mun nú nærri öld síðan franskur bókmenntafræðingur setti fram forskrift sína um bók- msnntarannsóknir. þar sem hann lagði höfuðáherzlu á þrjú atriði: Tímann, sem verkin væru á rituð, umhverfið, sem bókmcimtirn- ar væru úr sprottnar, og loks þann kynþátt, sem höfundana hefði al- ið. Vafalaust telja margir þessar kenningar Taines orðnar nokkuð velktar í tímans hafi, en naumast hygg ég unnt að benda á bók- menntir, sem fremur verði- skýr- gíeindar samkvæmt kenningum Taines heldur en nýtízkar, banda- rískar leikbókmenntir. Ég dreg í efa, að nokkrir rithöf- undar dragi trúrri mynd af um- hverfi sínu og öld en hinir ágætu leikritahöfundar Bandaríkja- marina. Það er fyrst og fremst bandarískt umhverfi, bandarískt þjóðfélag, sem þeir taka til með- ferðar í verkum sínum. í leikskrá Leikfélagsins eru prentuð eftir- farandi orð Tennessee Williams: ,,Það var fyrsta meðvitundin um þjóðfélagið, sem ég held, að hafi haft áhrif á flést það, sem ég hef skrifað. Ég er ánægður yfir að hafa meðtekið þessa bitru reynslu, því að ég held, að enginn rithöf- undur hafi mikinn tilgang að baki sér, nema hann finni sárt ósann- girni þjóðfélagsins, sem hann liíir í“. ' Mig minnir, að ég hafi einhvers staðar lesið þau orð merks manns, | að ekki sé til verri glæpur en að vera fátækur. Og mér er sú skoð- un meira að. skapi en öll sú logna rómantík, sem ýmsir angurgapar hafa þyrlað upp um heiðursfátækt og annað álika vitlaust kjaftæði. Það er fátt gott til, sem fátækt ekki drepur niður. Hinir beztu ■msnn verða skeppnur í fátækt. Og sársauka fátæktar þekkja þeir ein- ir, sem reyrit hafa. Leikritið Gler- dýrin fjallar um fátækt fólk í St. Louis. Von þess er lítil. Um- liverfið samfelldur ömurleiki. Líf þess eilífur flótti. Móðirin dvelur við minningar frá Suðurríkjunum, þegar herrar komu í heimsókn. Sonurinn flýr að lokum vítið, sem fátækrahverfið býr honum. Gler- dýrin verða athvarf dótturinnar bækluðu. Á þilinu hangir mynd föðursins, þess sem fyrir löngu flýði. Díabóliskt glott þessarar upplýstu myndar á sviðinu verður býsna tákm-ærit, í senn seiðmagnað og varandi við. í leikritinu öll'u býr logandi sviði, brennandi minning höfund- arins um fátækrahverfið, þar sem hann í æsku ól' aldur sinn. En jafnframt leggur hann \-fir persón- ur sínar slíka blæju ástúðar og skilnings, að okkur þykir að lok- um vænt um allt þetta hrjáða fólk, sem bíður þess eins að eitt- hvað gerist, einhver komi. En bið- in eftir Godot verður flestum löng. Myndarlegt hús Kaupfélags Saurbæ- inga vígt með hátíðlegri athöfn „Þaí er einkenni á samvinnumanni aí han3» hjálpar öírum um leiÖ og hann hjálpar sjálfum. sér“, sagíii GuÖmundur Hjálmarsson kaupfé** lagsstjóri í ræÖu Frá fréttaritara Tímans í Saurbæ. Kaupfélag Saurbæinga átti 60 ára afmæli þann 20. janúar síðastliðinn. Saurbæingar minntust afmælisins á veglegan og myndarlegan hátt og vígðu þann dag nýtt kaupfélagshús, hinák glæsilegustu byggingu. Síðan var haldið fjölmennt og skemmtilegt samsæti, sem stóð fram á næsta morgun. Vegna ótíðar var ©kki unnt að •mínnast afmælisiris fyrr eni 22. janúar, en þá' fcomu samfcivæmiis-- gestir Barnan og héldu í hóp að nýja kaupféiagsíhúsinu. Staðurinn helgáður. Séra Þórir Stefánsson, ssm sæti á í Eitjóroi kaupfélagisins, helgaði staðinn og gaf honum nafnið Skriðul’and. Þá lýsiti GúðlmundUr Hjálímarsson, kaupfélagsstjóri, bygglngiu húsisins. Fyr&ta skóflu- Etungan að griunni hússins var itekin þann 4. júrií s. L sumar en hsita niá að lókið hafi veriið að fuffiu við bygginguna uim áramót. Stendur húsiið við Vesturlands- 'braut, í þjóffleiið og er vegleg bygg irig. Yfirsmiður var Gestur G'esits- son frá Fl'atey, en vsxk&tjóri Lár- 'Uis Daníelteon á Freimri-Brekku. Smiði og miðstöðvarl'ögn gerðu þeir Gunnar Guðmund&son frá Reyikjavík og Guðmiundur Guð- jónsson frá ÞverfeM. Rafliagriir annaðisit Sigurður Láriulss'oni á Tjal'danesi. Góð afkonia. Eítir ath'ötfnina að Skriðúlancli ! var 'haldið að Kirkjuhóli, sem oi? samkloimusitaður sveitarinnar ■ sezt þar að borðúm. Séra Þórir sétti samkomiuina og bauð gesti veL komna. Þórólfur Guðjónsson fná ■ Fagradal, formaður kaupfélagisdnj, rakti sögu 'féiiagsins frá upphafi O þessa dag's. Þá Euitti Séra Þórir kvæðii, siem Ólafur Skagfjörð <V Þurariesi hafði ort til félagsins ú þessum merfcu ítímam'óitiuni. Þá tóifc: •tii iriális Biened'iifct Krfeitjárission V Stóra-Múla og minnt’M stotfnunar fyrata kaupfélags á í'slandi. KauQ- félags Þinigeyiinga og raklti öötgu þess-. Næsitur laiaði Kristján IE Brieiðdal útitoússtjóri í SkarðisS'töOi, og isiðan Brynjóillfur Haraldsson íi Hvalgröfum. Þá fíulbti Guðmundjir Hjál'm arss on, k aupif éia gststjórii, ræðiu og sagði m. a., að það væiii) einíkenni á sönmum samvinniu- um leið og hann hjál'paði Bjláíifiuirn sér. Síðastur talaöi Torfi S;i|gur©l»- son í Hrvfitadal og lýisiti aðsitöðií 1 kaupfélögsiris. í upphafi. — M.Á, Guðzmmda Elíasdóttir hlýtur viSurkeimingii í Washington Helga, Valtýsdóttir sem móSlrln, Kristín Anna Þórarinsdóttir sem dóttirin. Gísli Halldórsson sem Tom. Leikstjórn Gunnars R. Hansens á þessu leikriti er að mínu viti af- skaplega góð. Það er hreinasla furða, hversu mikiilii vídd hann hefir náð í litla sviðið í Iðnó. Við skynjum ekki aðeins litlú íbúðina í öngstrætinu, heldur og ömurleik götunnar fyrir framan. Þar á að sjálfsögðu einnig mikið lof leik- tjaldamálarinn Magnús Pálsson. Sviðið er notað til hins ýtrasta og beiting ljósa og tjalda er tii hrein- ustu fyrirmyndar. Ég minnist hér naumast öllú hnitmiðaðri notkun- ar sviðs og Ijósa en hjá Gunnari í þessu leikriti. Leikarar eru fjórir og fara allir vel með hlutverk sín, en hæst ber þó leik Helgu Valtýsdóttur í hlut- verki móðurinnar. Helga hefir síð- ustu árin unnið hvern leiksigurinn af öðrum og ætíð verið vaxandi, og með þessum leik hefir hún end- anlega sannað, svo að ekki verður framar í efa dregið, að hún er ein af „hinum stóru“ í okkar litla leik- listarheimi. Innlifun hennar í þessu hlutverki er djúp og sönn. Hún verður óhugnanleg í móður- sjúku brjálæði þessarar lirjáðu konu, sem á minningarnar einar að athvarfi. Tryllingur hennar og málæði vekur viðbj'óð okkar á þessari manneskju, en jafnframt er einlægni hennar slík, umkomu- leysi hennar og umhyggja svo rík, að við göngum út með ást á þess- ari móður öreigahverfisins. Svip- brigði Helgu og gervi í þessu'hlút- verki eru með ágætum og allur leikur hennar sannur og góður. Það er sjaldan, sem við érum svo hamingjusöm að sjá slíkan leik. Þetta er tvímælalaust leikur árs- ins það sem af- er. Gísli Halldórsson í hlutverki sonarins Toms er einnig mjög góð- ur. I-Iann er í senn sögumaður höf- undar og þátttakandi í atburðarás leiksins. Leikur Gísla er hófstilltur og góðiu*. Hann hefis í sér anda verksins, og því verður framsögn hans sem sögumanns í senn áhrifa- rík og átakanleg. Kristín Anna Þórarinsdóttir hef- ir að mínu viti aldrei leikið betur en nú. Hún leikur dótturina bækl- uðu, þetta blessað strá, sem hlýtur lað fölna fyrstu frostnótt. Leikur •hennar er sannur, og hún virðist Kirkjuráð Washinglonborgar veitti nýlega ýmisu iistafólki og starfismlönniuim útvarps og sjón- varpsstöðva viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu kirkj unar. Fór afhending viðurkenn- ingarskjala fram í hádegisverði á Sheraton Park hótelinu í Washing ton, þar sem viðstaddir voru um 600 manns, þeirra á meðal ýmsir þjóðkunnir kirkjuleiðtogar, lista- niann, útvarpsfólk og sendimenn eiiendra ríkja. Sat fulltrúi íslenzka sendiráðsins þennan mannfagnað í fjarveru sendiherra. Meðal þeirra sem viðurkenn- ingu 'hlutu var íslenzka söngkonan Guðmunda Elíasdóttir og í lok samkomunnar söng hún einsöng („Faðir vor“) við verðskuldaða hrifningu áheyrenda. U tanríkisríáðunieytið, Reykjavík, 22. janúar 1958. Nýr og vandaður fiskibátur kemur til Eyja Konúmi er íil Vestmannaeyja nýr og vandaður fiskibátur frá Damnörku. Er báturinn um 70 lestir að stærð og heitir Reynir. EEr hann búinn mjög fullkomn- um síglingatækjum. Eigendur bátsins eru tveir bræður í Vest- maiínaeyjum, er annar þeirra skipstjóri, en hinn vélstjóri á bátiium. Eru þeir kunnir afla- menn í Eyjum og duglegir sjó- sóknarar. af miklum næmleik skiija þessa aumkunarverðu stúlku. Jón Sigurbjörnsson leikur herr- ann, sem kemur í heimsókn. Traust ur í'eikur og góður hjá Jóni. Að öMu samanlögðu hefir hér tæpast sézt jafnbetri sýning, bæði hvað sneýtir leikstjórn og meðferð allra hlutverka. Enn megum yið óska Leikfélagi Reykjavíkur til liamingju með stórsigur í leiklist arlífi okkar. Það er gott, að það félag skulíi vera til. S. S. Skoðanakönntmin (Framh. af 6. síðu). beint atf því hvort viokomancii trúði því persónulega hvont sam- þykktin mundi skjóta Rússuma skelk í bringu. Japanskur verk.v maðúr sagði: „Samþykktin gegnir þýðingarmiklu hlutverki í þágu aMs manrikyns. Sovétríkin þora aldrei að gera slíkt altur“. Frafciii nokkur lét svo ummælt: „Rúss* land hefir fengið aðvörun". Annar Vestur-Evrópumaður kvað svo aj orði: „Ef við stöðvum ckki á- gengni Rússa verður þess fekammt að toíða að þeir vaða inn í löniV ökkar „einnig“. Rússar kæra sig kollótta En margir álitu að samþykktÍTV- mundi ekki hafa nein ahrif á Rússa. „Rúsisar eru þar ennþá.'* „Rússar kæra sig kollótta irm okk- ar vilja“. „Rússar veita því engð athygli'*. „Samþykktin fordæmis Rússa í augum almannings á Ves t urlöndum en hefur engin áhrii á hina trúlausu valdamenn íi Kreml“. Samþykkt S.þ. hefur eining :V hrií til góðs á annan hátt að þvf er sumir álitu. Hún veitti Ung- verjum siðtferðislegan styrk og sýndi fram á virðingarleysi Rússa fyrir almennum mannréttindum. „Orð en ekki athöfn" Aðrir gagnrýndu samþykkt S.þ, vegna þess að þar væri eingöngu um orð að ræða en ekki athafnL', og „torieytti aðstöðu Ungverja að engu leyti“. Margir fundu henni einnig til foráttu, að of seint var hafizt handa og eimfremiu- að hún sýndi augljóslega fram á vanmátt Veöturveldanna. Vesturlönd brugðusf Atoienn athugun leiðir i ijós að hinn almenni borgari iditur að Vesturlöndin haia brugðist skyldu •sinni á ömurlegan hétt ?r þau sátu hjá á örlagastundu. Það e? því italsvert athyglisvert aff al- menningur um allar jarðir skiuli helzt hallast að aðgerðarleysi ef til nýrrar uppreisnar kemur aust- an járnljalds en þau urðu úrsIiU in í akoðanakönnun í s.l. viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.