Tíminn - 28.01.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.01.1958, Blaðsíða 12
^eðrið: Sunnan stiimingskaldl og skúrir & morgun. Janos Kadar segir af sér störfum forsætisráðherra í Ungverjalandi Gjafir til fólksins á Geitlandi Vil! einbeita sér aí störfum sem framkvæmda- stiéri ungverska kommúnistaflokksins NTB—27. jan. — Janos Kadar, sem varð forsætisráð- jierra Kngverjalands eftir að Rússar höfðu sett Imre Nagy frá völdum, hinn 4. nóv. 1956, hefir nú sagt af sér forsætis- váðherrastörfum. Er ástæðan talin sú, að hann ætlar nú að einheita sér að starfi sínu sem framkvæmdastjóri ungverska kommúnistaflokksins. Kadar hefh- stungiS upp á ráð- Iierranum Muennich sem eftir manni sínum í forsœtisráfflierra stóli. Hann hefir verið náinn samstarfsmaður Kadars undan- fari'ö og er einn af stofnenduni ungverska kommúnistaflokksms. Starfaskipti þessi eru talin til samræmis vi'ö stjómarfyrirkomu lag annarra kommiinistískra landa. Þingið liefir fallizt á þá tillögu Kadars, að Muennicli verffi eftirmaffur hans. Kadar tók isamítímis við störfuin f o rsæt is r áðh e rr a og aðalritara flökksins meðan á uppreisninni stóð. — í sáðustu heLmsstyrjöld var hann einn af forsprökkum kommúnisitísku andspyr n uhreyi* ingarinnar í Ungverjalandi, og var þá einn meðal fremstu sitjórn málamanna landsins. 1948 varð hann innanríkisráðherra. en tveim árum síðar var hann nevddur til að draga sig í hlé. Sökum þess að hann var bendlaður við Títóisma. Við fráfail Stalins fékk hann upp reisn, og 'hefii- bann síðan komið mjög við fjtjórnm'áiasögu Ung- verja. Lítið af þorski enn sem komið er í vertíðarafla Eyjabáta Aukið framlag til vísindafræðslu í Bandaríkjunum NTB—WASHINGTON, 27. jan,— ELenhower iforseti Bandarikjanna lagði í dag fyrir þingið fjögurra ára áætlun um 1,6 imilljarða doll- ara framlag til menntunar vísinda manna cg verkfræðinga. í boðdkap sínum tirl beggja þingdeilda segir Æorsetinn, að imaikmiðið með til- ilögu sinni sé að Bandarikin nái Rússum á vísindalegum cg tækni- ilegurn sviðum cg nái aftur heims- forustu að þessu leyti. Forsetinn gerir ráð fyrir, að Bandaríkja- stjórn hjálpi einstckum rí’kjum til að Bandaríkjastjórn hjálpi einstök um rikjum til að mennta vísinda- menn cg verkfræðinga. Ætlunin er að stórauka styriki til stúdenta, sem leggja vilja þessar greinar fyrir sig, cg hraða mjög menntun kennara á þessum sviðum. Einn- ig kemur til greina að hefja fræðslu um vísindaleg efni á öðr- um tungum en ensku. Illa gefur til sjósóknar frá Vestmannaeyjimr þessa dagana og voru bátar síðast á sjó á föstu claginn var. Afli var þá heldur tregur, eins og oft áður að undan förnu. Leita Vestmannaeyingar fyrir sér á ýmsum slóðum. en hvergi er mikinn afla að fá. Algengast er að bátur okmi meff 5—7 lestir úr róffri og liæst hefir aflinn Jkomizt upp í 12 lesth’. Þaff vekur athygli í sambandi viff sjósóknina í Eyjum, aff til- tölulega lftið magn af þorski er í aflanum. Ber þar langsainlega mest á ýsu og keilu. Þorskaflinn er lítill enn sem komið er, en von er til þess aff fljótlega verffi á þessu breyting, ef aff líkum lætur. Horfur eru á því að í vetur verði mjög mikil útgerð frá Vest mannaeyjuin ef til vill gerðir lit þaðan nær 100 vertiðarbátar. Þörf er á miklum vinnuafla til vertíðarstarfanna og er aðkomu- fólk þegar fyrh- nokkru byrjað að koma utan af landi til að sinna vertíðarstörfum í Eyjum. Árlega konia til Eyja menn og konur víðs vegar að af landinu á vertíð og starfa margir hjá söniu vinnuveitendum vertíð eft- ir vertíð. Starfsmannaskipti á Akureyri Akureyri: Fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar var sagt upp starfs- fólki Útgerðarfélags Ákureyrar með 3 mánaða fyrirvara. Ákveðið er, að togararnir verði gerðir út af bænum og reksturinn endur- skipulagður. í kosningunum 26. jan. var þessi ákvörðun stjórnra- flokkanna staðfest. Borar 2850 göt á mínútu Aðalfundur félags matreiðslu og framreiðslumanna Aðalfundur félags matreiðslu- mánudaginn 20. jan. is.l. Tryggvi manna var haldinn í Reykjavík Jónsson varaformaður féiagsin.s 1 setti fundinn en fundarstjóri var Ðöðvar Steinþórsson. Gefinn var skýrsla yfir störf fé- 'lagsins og gerð grein fyrir fjár- hag félagsins og styrktarsjóðs. — Stjórn félagsins er þannig skipuð. Sveinn Símonarson er formaður, varaformaður Tryggvi Jónsson, •gjaldlceri Eiís V. Árnason, ritari Böðvar Steinþórsson og Árni Jóns- son. Elís V. Árnason var kosinn full trúi í Iðnráð og í stjóra SMF. Eridurskoðend ur voru kosnir Kari Finnbogason og Ólafur Tryggvason, og til vara Ragnar Gunnarsson. Einnig var kosið í styrktarsj óðsstjórn og var Sveinn Símonarson kosinn formaðiú- henn ar og líka var kosið í trúnaðar- mannaráð. Félagið á fuiltrúa í veitingaleyf isnefnd og í skólanefnd Matsveina og vei tingalh'ónaskólans, nýjlega hefir ráðherra skipað fuMtrúa fé- lagsin's í skólanefnd Böðvar Stein- þórsson sem formann skólaneínd ar næsitu 4 ár. Á sunnudaginn söfnuðust á skömmum tíma í Reykjavík fimmtíu og i tvö þúsund krónur vegna f jölskyldunnar á Geitlandi við Múla, sem varð að yfirgefa brennandi hús sitt á nærklæðunum einum. Rauði krossinn tók á móti gjöfunum. Afgreiðsla Sameinuðu verksmiðjanna lofuðu fimmtán hundruð króná úttekt og ennfremur bárust loforð um gjafir frá verzlun- um. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar gaf alfatnað handa hjónunum, skógjafir bárust frá verzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Hvannbergsbræðrum og Skóverzlun Péturs Andréssonar, og búsáhöld frá Ofnasmiðjunni. Auk þess barst mikið af hverskyns fatnaði og sængurfötum. Stærsta penlnga- gjöfin kom frá tveimur stúlkum, Möggu og Hillu, tvö þúsund krónur. Lyfjabúðin Iðunn gaf eitt þúsund krónur. í gærkvöldl barst frétt um að skipverjar á Þorsteini Ingólfssyni hefðu gefið 3400 krónur. — Listi um peningagjafir, sem bárust Rauða krossinum til fjölskyldunnar á GeBlandi mun birtur siðar. — Myndin sýnir dr. Gunnlaug hjá fatagjöfunum, Tíu manna fjölskylda slapp nauðu- lega úr brennandi timburhúsi Missti allt sitt og stócf eftir á nærklæíiunum Aðfaranótt sunnudags brann íbúðarhns í Reykjavík ofan af tíu manna fjölskyldu. Sluppu íbúarnir naumlega úr eldinum, en húsið, sem var múrhúffað timburhús, brann til ösku á skammri stiindú. Hús þetta nefndist Geitland og var í Múlahverfi. Það var Mukíkan- fjögur um nótit- fiimmtán þúsiind krómur í reJS.ufé, ina, sem elidisins vanð vart í húisinu.: seim hann áfitó eidki Sjáilfih-,'éri þess Þegar slc'McvRið'ið koim á vettvang ir peningar brunnu inrii, þár séín skömimu síðar, var húsdð orðið al- ekki var unnt að þjanga' þerin né elda og engin lei'ð að bjarga því. | öðru. Brann það tl griunina á einni í gærkivöMi var söfnunm komin klukku’sliund og ailt eem í því var, | upp í 65 þúsund krónur. en íbúarriir sluppu úit á nærklæð- ( -------------- . ------ Sjálfvirkar vélar fá með tímanum aukna hlutdeild í stórlðnaðinum. Mynd Iffl er frá dráttarvélaverksmiðju í Tékkóslóvakíu og sýnir hvernig sjáif- virkar élar borga él, 2850 göt á mínútu. Rússar yiðbúnir fundi æðstu manna NTB—MOSKVA, 27. jan. — Fram kvæmdastjóri rússneska ko.nrmún istaflokksinis, Nikita Krutsjoff, lét svo ummælt við móttökuat- höfn í inverska sendiráðinu í Moskvu, að Rússar væru reiðubún- ir forsætisráðherrafundi með mjög stuttum fyrirvara. Viðstaddh’ voru nokrir sendifulitrúar NATO- ríkjanna. Veizla þessi var í tilefni af því, að átta ár eru liðin síðan lýðveldi va rstofnað í Indlandi. unum einum. Eldur á anddyrinu. í Geitlamdi bjó Sigtrygg-ur Run- ólfeson ásamt konu sinn og áififia bör.num. Vaknaði hann um nóttina og fann þá reykjaiiykt. Þegar hann hugaði befcur að þessu, varð hann eld-s var í anddyri hússiins. Var eildurinn í þli.nu, en miðlstöðV arketiil var hinum megin við þil- ið. Þegar Sigtryggur hafði vakið feonu sína oig börn, hafði eidurinn magnast það mikið, að ófært var út úr húsiniu. Hjálpaði hann þá konu sinni cg börnum út ulni gluigga og málfifii ekki tæpara standa, að þau slyppu undan eidinum. Reykvíkingar brugffust vel viff. Er.igin.n tiími var til að klæðaist neinum fö'fium. Fólck fáklætt fólk- ið giistinigiu hjá u'ájpir'önnum sinivm um nótitina. Þar sem fófkið stóð uppi aíiMauist, var l'eitað aðsitöðar Rauða knosSinis, sem gekkfet fyrir faita- cg peningasöfnun handa fólk inu á sunniudaginn. Var akfei að s'öfeúm að spyrja, að Reyfeviíkingar og aðr.ir brúgðufet vel og drengi- lega við þessu. Samfevæimt upplýis- inigum frá Rauða krossinum, þ’á sölriuðust sextiu þúfeiund og fjögur hundnið ferónur í peningum á sunnudagánn, þar af tvö þúsund krónur á Aikranesi. Aufe þesisa voru gefin fclæði ög rúmfatnaður, sem fyiIT.ti þrjú herbergi. L’isti um peningagjafir Verður birtur síðar. Ejöliskyldan í Geifilandi liefir orð ið fyrir miiMiu o@ tilfinnanlegu tj'óni, þrátt fyrir það, að innan- sbokksimmir vora eifithvað tryggð- ir. Silgtd’yggur hafði í vörslu sinni Menningarsambaiid Rússlands og Bandaríkjanna NTB—Washington, 27, jan. — Samningar um menningarsain- band Bandaríkjanna og Rússlands var undirritaðúr í Waishington. Þar er gert ráð fyrir, að ríkin skipt ist á dagsikrám í útvarpi og sjón- varpi og einnig kvjikmy|idum, á næfetu tveimur árum. Rlícin hafa einnig gert með sér samkomulag um samvinnu á svi'ði menningar og fræðslu. Samþykktiu var undir rituð af William Lucy, sendiherra fyrir hönd Bandarikjanna og’ Georgij Zarubin Bendirá'ðherra-. fyrir hönd Rússlands. Zaruibin er nú að hætta störfum sem sondiráð herra Rússa í Washington eftir 5 ár í því starfi, og var þefcta síð- asta embættisverlc hans í Banda- ríkjunum. Alþíngi kvatt saman 4. febrúar Forseti íslands hefir að tillögu forsa'tisráffherra kvatt Alþingi til framhaldsfiuida þriðjudaginn 4, febrúar næstkomandi. . Hafa þingmenn verið bpiíaðit’<,»1 jþing- fundar þann dag kl. 13,30., (Frá forsætisráðuneýtinu, 27. jan. 1958.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.