Tíminn - 29.01.1958, Qupperneq 1
Símar TÍMANS eru:
Riístjórn og skrifstofur
1 83 00
BiaSamenn eftir kl. 19;
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, miffvikudaginn 29. janúar 1958.
50 ára afmæli Kaupfélags Vtestur
Húnvetnmga, bls. 6.
Vettvangur, bls. 5.
23; blaffc
Fyrir Framsóknar-
flokkinn eru kosninga
úrslitin hagstæð
Ávarp Hermanns Jónassonar forsætisráíherra
í útvarpinu i gærkvöldi
Góðir ísiendingar.
Hi3 sérkennilegasta við úrslit bæjarstjórnarkosn-
inganna rr.un verða talið fulltrúafjölgun Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík. Ástæðan er auðvitað sú, að þar
fer s?man aukið fyigi og að atkvæði andstæðinganna
verða að talsverðu leyti ónýt eins og vill verða þegar
framboðin eru mörg. Flestir munu líta svo á að mestan
þátt í kosningasigri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
eigi sérstök tegund kosningaáróðurs, sem hann beitti í
síórum stí! í þessum kosningum. Gerði það þessa að-
ferð auðveldari, að dýrtíðarráðstafanir eru ógerðar og
því hægt um vik að spinna um það, sem eigi að gera,
ýmsar óglæsiiegar sögusagnir.
Fyrir Framsóknarflokkinn eru úrslitin í heild hag-
St'cOð.
í kauptúnunum eru framboSin meS ýmsu móti og
óhægt um samanburð við úrslitin í bæjarstjórnarkosn-
ingum 1954. —
Á Akranesi var samstarf vinstri flokkanna eins og
áSur. t.isti þeirra vann töluvert á.
Á ísafirði og í Borgarnesi var og sameiginlegur
listi og fylgið svipað og 1954. Á Selfossi vann listi sam-
vinnumanna meirihluta.
í 9 kaupstöðum þar sem Framsóknarflokkurinn bar
fram hreinan flokkslista 1954 og einnig nú, þ.e. Reykja-
vík, Hafnarfirði, Kópavogi, Keflavik, Sauðárkróki,
Síglufirði, Akureyri, Neskaupstað og Vestmannaeyj-
um er fylaisaukning flokksins að meðaltali 29,8% —
erv tala greiddra atkvæða á þessum stöðum hefir að-
eíns aukizt um 9,4%.
SUMS STAÐAR hefir Sjálfstæðisflokkurinn náð
meirihluta fulltrúa t.d. Keflavík og Sauðárkróki, þótt
hann hafi minnihluta atkvæða, vegna þess að andstæð-
mgar hans gengu klofnir til kosninga og atkvæði þeirra
urðu ónýf að nokkru.
Ég sé í blöðum stjórnarandstöðunnar, að þar er
gerð krafa um þingrof og nýjar kosningar til Alþingis.
Það eru einkennileg fræði að skylt sé að rjúfa þing
vegna úrslita í bæjarstjórnarkosningum. Ekki er það
heldur svo að allir kjósendur greiði sömu flokkum at-
kvæði við sveitastjórnar- og alþingiskosningar. — Á
það má og benda að stjórnarflokkarnir hafa nú meiri-
hluta í 9 bæjarstjórnum af 14, þar af 5 af þeim 7 kaup-
stöðum, sem eru sérstök kjördæmi við alþingiskosn-
íngar. —
AF ÞESSUM kosningum getum við andstæðingar
Sjálfstæðisflokksins dregið þá ályktun, að við þurfum
að vera vel á verði gagnvart hinni sérstæðu baráttu-
aðferð Sjálfstæðisflokksins og við þurfum jafnframt
að finna leiðir til að þoka okkur saman til nánara sam-
starfs.
Að lokum vil ég nota tækifærið og þakka Fram-
soknarmönnum um allt land framúrskarandi dugnað
og fórnfýsi í þessari kosningabaráttu.
i
Sérstakri nefnd hershöfðingja falin
samræming hervarna Bagdad-ríkja
Stefnt að skipulagningu landvarna undir
sameiginlegri yfirstjórn eins og í NATO
NTB--Ankara, 28. jan. — Fundur ráðherranefndar Bag-
dad-bandalagsins stendur yfir þessa dagana í Ankara. Er
kunnugt orðið, að ráðherrarnir hafa orðið sammála um, að
setja upp sérstakt herforingjaráð, sem skipuleggi hervarnir
aðildarríkjanna. Segja fréttaritarar, að þetta nýja herráð og
það hlutverk, sem því er ætlað um skipulagningu landvarna,
sé mjös svipað herráði Nato, sem lengi hefir starfað og hefir
bækistöð sína í París.
Segja fréttaritarar, að hér sé
um mertkilegt skref að ræða og
•sýni að Bagdad-andalaginu sé ætl-
að aukið hlutverk oig skipulag þess
fært í íullkcmnara horf með því
að tafca upp svipað sfcipulag og
er innan A11 antshafsbandalagsins.
Tyrkneskur yfirhershöfðingi.
Þá segir í þessum fregnum, að
ráðherrarnir hafi orðið sammála
um, að tyrkneski hershöfðinginn
Bkrem Afcailin skuli vera yfirmað
ur herráðs bandalagsins að
minnsta kosti næsta árið. Með
hinni-nýju skipan sé stefnt að ’því
að allar landvamir aðildarríikj-
anna — Bakistans, Íraíks, Bersíu,
Tyrklandis og Stóra-Bretla-ndis —
verði samræmdar undir umisrjón
eins y:f irh e rshöf ðin gj a. Varnar-
svæði Bandalagsins nær fyrist ög
fremst ylfir löndin fyrir botni Mið
jarðanhafs, þau sem aðild eiga að
bandalaginu, og austur um Abíu,
allt til Pakistans. Á þessu stigi
málsins hefir þó ekki verið tekin
ákvörðun um sameiginiega ylfir-
herstjóm né teldur, að yfirmenn
í herjum hinna ýmsu ríkja renni
saman í eina heild, eða starfi í
ríkjunuim ó víxl, etftir því sem
hin sameiginlega herstjóm skipar
fyrir.
Samræming vopna.
Hins vegar segir, að ráðherrarn
ir fjalli nú um aðgerðir til að
samræma í framkvæmd vopna-
framleiðslu og vopnabúnað aðildar
ríkjanna. Fundir riáðherranna eru
nú Idkaðir og verður svo, uö2
þeim lýk.ur á fimmtudag. f dag
fjölluðu þeir um landivamir og
skipun þeirrar herforingjanefndar
sem lýist var hér að framaiL Það
er ennfremur kunnugt, að vara-
formaður í þessari herforingja-
nefnd er bandarísiki herídiöfðing-
inn Danile Campell, sem þangað
til í fyrra var starfandi í aðal-
stöðvu-ni Atlantshafsbandalagsins I
París. Iíerforingjanefndin á að
hafa aðalbækistöð sína í Ankara,
höfuðborg TyrMand'S-
Haldinn var í Ankara 21. jan. s. I. fundur í efnahagsnefnd Bagdadbanda-
lagsins og sjást hér á myndinni fulltrúar frá Pakistan, írak og íran. Stóð
fundur þessi í fjóra daga og var lokaður. Samþykkt var að treysta skyldi
tengsl bandkalagsríkjanna frekar með bættum samgöngum og aukinni
kynningarstarfsemi milli rikjanna. Ennfremur skyldi dregið sem mest úr
öllum hömlum í sambandi við verzlun og ferðalag milli aðildarríkja. Verða
þessar tillögur og fleiri lagðar fyrir ráðherranefnd bandalagsins, sem sit-
ur á rökstólum þessa dagana.
Nýjar tillögur Breta um
fund æðstu manna
Verða sendar sem svar til Bulganins
1 NTB—Lundúnum, 28. jan. — Brezka stjórnin hefir nú i
undirbúning' tillögur um undirbúning að fundi æðstu manna
stórveldanna. Er talið, að þessar tillögur verði sendar leið-
togum Sovétríkjanna innan skamms og verði jafnframt svar
Macmillans við síðara bréfi Bulganins. Tillögur þessar voru
til umræðu á fundi í neðri deild brezka þingsins í dag. Þar
sakaði Gaitskell stjórnina um stefnuleysi og hringlandahátt
í máli þessu.
mm
Yeita upplýsingar
uni vetnissprengjur
WASHINGTON, 28. jan. — Banda
ríkjastjóm hefir lagit fyrir þinigið
fnmvarp, þar scm heimLlað er
að veita bandalagsþjóðum Banda
ríkjanna hlutdeild í ýmsu er varð-
ar gerð kjarnorikiu- og vetnisvopna.
Hafa allar slíkar upplýsingar ver-
ið bannaðar sfcv. löguim. Strauss
formaður kjarnorkunefndar Banda
rikjanna hefh* þó lýst yfir, að
að fleiri ríki en þau, sem nú hafa
stjórnin vilji ekk istyðja að því
byrjað á framleiðslu slíkra vopna
leggi út á þá braut. Það niurni
því ekki verða nema Bretland og
Kanada og ef til viM FrakMand,
sem koma til með að njóta góðs af
liimim nýju lögum.
Fréttaritarar hafa það eítir góð
um heimildum, að svar þetta verði
innan skamms lagt fyrir fastaráð
Atlaniihafsbandalagsins í París.
Gaitskeli harfforður.
í tiMögum þessuni mun brezka
stjórnin stinga upp á, að fundur
æoitu manna skuli undirbúinn,
sem bezt og þá annað hvort etftir
venjulegum stjórnmólaleiðum fyr-
ir milligöngu rikísstjórna og sendi
herra eða með sérstökum fundi
utanríkisráðherra, eins og vestur-
veldin hafa raunar lagt til og talið
æskilegast. Þeirri tiMögu hafa
Rússar hingað til hatfnað.
I ádeilu sinni á ríkisstjómina
hólt Gaitskell foringi Verkamanna
flclktksins því fram, að stjórnin
vissi efcki i hvorn fótinn hún ætti
að stíga og vissi ekki sitt rjúkandi
ráð. Krafðist hann þess, að stjórn
in tæki ákveðna stefnu. Það væri
mikil nauð'syn að fundur æðstu
manna yrði haldtnn og það sem
fyrst.
Bevan, tilvonandi utanrikiisráðh.
V erkam a n naflokks i ns krafðist
greinargerðar um fiug bandaríski'a
sprengiflugvóla ytfir Bretlandi með
vetnissprengjur innanborðis. Butl-
er innaiiríkiisrláðherra lofaði að
skila greinangerð uan það mál.
Sambandsríki allra
Araba
NTB—KAIRÓ, 28. jan. — Svo
sem kunnugt er af fréttum hefir
endanlega verið ákveðið, að Sýr-
land og Egyptaland renni saman
í eitt sambandsríki. Er búist við,
að Nasser verði forseti hins nýja
ríkis. Hann lýsti yfir því í dag,
að hann stefndi að sameiningu
allra Arabaríkja við Miðjarðar-
hafsbotn í eitt sambandsríki.
Hann kvaðst hugsa sér þetta
framkvæmt í tveim áföngum. —
Hinn fyrri væri að öll rfkin
tækju upp sameiginlega utan-
ríkisstefnu, en síðar sameinoð-
ust þau undir eina stjórn.
Þegnréttindií j
Bandaríkjunum
Vegna margra fyrirspurna, sem
borizt 'hafa þar að iútandi til
ameríska konsúlsins við sendiró?!
Bandaríkjanna hér á landi, völ
hann lóta þess getið, að einstaM-
ingar, sem fæddir eru á íslandi
og eiga föður, sem er bandarískur'
þegn, en íslenzka móður, telíást
við fæðingu vera bandarískir borg-
arar, samkvæmt ákvæðum banda-
rískra laga. Hins vegar geta þeir
einstalkllingar, sem þannig er ástatt
um, tapað bandarískum þegnrétti
sínum, ef þeir láta undir hötfuð
leggjast að koma tii Bandaríkjanna
óður en þeir verða 23 óra gamlir
og haifa þar búsetu í samfleytt
5 ár.
Konisúllinn vffl jalfntframt láta
þess getið, að hver sem óskar eftir
því að gera tilkall til andarísks
þegnróttar sökum þesis að amnað-
hvort faðir hans eða móðir er
bandarískur borgari, getur stootið
máli sínu til sendiráðs Bandaríkj-
anna í Reykjavík titf frekari ákvörð
'unar um þegnrétt hans.