Tíminn - 29.01.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 29.01.1958, Qupperneq 6
6 Útgefondl: Framsóknarflokkurlna Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinstoa (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu viS Lindargötn. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304. (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusíml 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. . — . —O — OIO — 0—0— 0 —.»—0-O—O —O—O—O—. II !■ I ■ Bandalag gegn íhaldinu AF hálfu Framsóknar- flokksins hefir því jafnan verið haldið fram, að allir lýðræðissinnaðir íhaldsand stæðingar ættu að standa saman í einum flokki eða bandalagi, en eSfcki að kljúfa sig í marga smá- flokka. Þannig myndi þeim takast bezt að koma fram hugsjóna- og stefnumálum sínum. í skjóli þess, að andstæð ingar íhaldsins hafa verið sundraðir hér í Reykjavík og aðalforustan gegn því ekki nógu öflug, hefir íhald inu tekist að ná hér sterkri aðstöðu. Utan Reykjavíkur, þar sem aðalforustan hefir verið í höndum Framsókn arflokksins, hefir ihaldið hinsvegar orðið að lúta í lægra haldí. Það er hin trausta forusta Framsókn- aimanna þar, sem hefir af stýrt því, að íhaldið næði meirihlutavaldi í landinu, eins og það hefir náð því í Reyíkjavík. Þannig hefir verið afstýrt brúnni ein- ræðis- og afturhaldsstjórn. Þetta hefir Framsóknar- flokknum tekist með því að halda uppi jákvæðu um- bótastarfi og samfyikj a nógu mörgu frjálslyndu og umbótasömu fól'ki til þess að hindra yfirráð íhalds- ins. ÚRSLIT bæj arstj órnarkosn ingamia í Reykjavík á sunnudaginn, eru ný sönn- un fyrir réttmæti þeirrar stefnu, að lýðræðissinnað fóllk skipi sér saman í einn flofck eða banda- Iag, ef efcki á ver að fara. Stórt og þýðingarmikið spor var stigið í þessa átt mieð kosningabandalagi A1 þýðuflcfldksins og Framsókn ailflokksins fyrir seinustu þingkosn. Þann gnmdvöll sem þá var ladður, þarf að treysta og breikka. Það er í samræmi við þessa stefnu, að íhaldsand stæðingar gengu nú sam- einaðir til bæjarstjórnar- kosninganna á nokkrum stöðum, t. d. á Selfossi, á Akranesi, í Borgarnesi og á ísafirði. Þetta samstarf gaf ágæta raun. ÞAÐ má telja víst, að lýðræðissinnaðir og umbóta sinnaðir íhaldsandstæðing ar séu í miklum meirihluta meðal landsmanna. Marg- ir þeirra hafa nú kosið Sj álf stæðisflokkinn vegna þess, að þeir hafa lagt trún að á guiu sögurnar um fyr irhugaðar árásir á heim- ilisfriðinn, vaxandi komm- únistísk yfirráð o. s. frv. Þessir menn munu hins- vegar gera sér fljótt Ijóst, að gulu sögurnar eiga ræt ur að rékja til þeirra verstu einræðis- og ofbeldisstefnu, sem heimurinn hefir þek-kt. Þeir eiga ekki heima í fé- lagsskap meö forkólfum Sjálfstæðisflokksins, ejem einskis svífst til að halda völdunum, og ekki myndu hika við að beita fyllstu ólögum og ofbeldi, ef þeir fengu aðstöðu tii þess. SAMFYLKING alls frjálshuga fólks, sem vill vinna gegn afturhaldi og einræði, er það takmark, sem nú ber að stefna að. Aðalatriðið er ekki hvaða form henni verður valið, heldur hitt, að henni verði komið á. Eindregnari sam- stöðu þarf að tryggja um ríkisstjórnina og stefnu hennar. Vafalaust munu forkólfar Sjálfstæðisflokks ins nú herða baráttu sína gegn henni og engra bragöa svífast í þeirri baráttu. Þeir munu telja sig eiga góðan bandamann, þar sem hinir fjárhagslegu erfiðleikar eru. Hið rétta svar er að treysta stjórnarsamvinn- una, láta öll óeöiileg sér- sjónarmið vikia. oa vinna en skeleggar að framkvæmd þeirra umbötamála, sem enn hefir ekki verið tími og aðstaöa til aö sinna af fullu kappi. Hlutfallskosningar í UMRÆÐUNUM um kjördæmaskipun og kosn- ingafyrirkomulag hefir því oft verið haldið fram, að hlutfallskosningar tryggðu bezt réttlæti og jöfnuð milli fiokka. Það er því ekki úr vegi að athuga úrslit sein- ustu bœjarstjórnarkosninga í Rfeykjavík með tilliti til þessarra fullyi-ðinga. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 20.027 atkv. eða 57.7% og 10 fulltrúa. Andstöðuflokk- ar hans fengu 14.729 atkv. eða 42.3%. Niðurstaðan verður m. ö. o. sú, að Sjálf- stæðisflokkurinn fær 66.6% fulltrúanna út á 57.3% af atkvæðainagninu en stjórn- arfiokkarnir 33.3% út á 42.3%. Með fremur lítilli til- færslu á atkvæðum frá Alþýðubandalaginu til hinna ihaldisandstöðuflokkanna, hefðu Sjálfstæðismenn get- að fengið 11 fulltrúa út á óbreytt atkvæöamagn eða 73.3% fulltrúanna út á 57.3% af atkvæðamagninu. Bak við hvern fulltrúa Sjálfstæðisflokksins eru rétt 2000 atkv., en bak við full- trúa Framsóknarflokksins eru 3277 atkv. Ef um alþingiskosningam ar hefði verið að ræða, hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið 6 þingmenn, Alþýðubanda- lagið 2 en áðrir flokkar eng an. Sj álfstæðis'flokkurinn hefði þá fengið 75% þing- manna út á 57.3% af at- kvæðamagninu. Þetta sýnir vissulega, að hlutfallskosningar eru ekki einhlítar til að tryggja höfða töluregluna svonefndu, jafn hliða þvi, sem þær leiða til sundrungar og flokksbrota. TÍMINN, íniðvitudaginn*' 29. janúar 195& 50 ára afmæli Kaupfélags Vest- ur Húnvetninga á Hvammstanga Á fundi að Stóra-Ósi 27. jan. 1908 voru samþykkt lög fyrir Slátrunarfélag Vestur- Húnavatnssýslu (Skammstaf- að S.V.H.), en rúmu ári síð- ar, 20. marz 1909, var stofn- að Verzlunarfélag Vestur- Húnavatnssýslu (Skammst. V.V.H.). Félög þessi störfuSu samhliða og undir einní stjórn til 1919, en voru þá formlega sameinuð í eitt fé- iag, sem hlaut nafnið Kaup- félag V-Húnvetninga. Máj því telja að það samvinnufé- lag hafi átt fimmtugsafmæli 27. þ. m. Eldri verzlunarsamtök. Áður en V-esítur-Hú n ve t ningar stofnuffu sláitrunanfólagið árið 1908 höfffu íhúar hcraffsins tekiö meiri og minni þá.tt í varzlunarsamtök- u.n affllt frá því um 1870. Er þar fyrst að nefna Félagsverzlunina við Húnaflóa, en abofnfundu.r þess fc- lagiS mran hafa verið haldinn að Gauikismýri í Ve-tiur-Húnavaitns- sýtlu í marzmánuöi 1870. Fé'lags- svæði þess var mjög stórt, náði norffur til Sigliulfjarðar cg yfir Skagafjafðar- Húnavatn'S- Stranda- Mýra- og Borgarfj arðarsýslur. Fé- lagsverzlunin hætti stönfuim r&Sxmu fyrir 1880. Nokkru (áiffiur by.rjaði Engfendángurinn OotghiM að kaupa sauði cg hesta á féilaigs- svæðinu og 'hé'lduisit þau við'skipti fravn yfir 1890. Borgaffi hann m-eð gul-lL Eft.ir aff þaiu viffskiptfi höfffiu staöiö í nokfcur ár, imynduffu bænd ur sam'tak utn. kaup á útlenduan viöru'm hjá CogfhM. Á árunum 1891—1899 voru Vest ur-Fúnveimingar þá'tttakendiur í Verzlunarfélaigi Dalasýelu. Eimniig viaru félagisdeiildir í Vestur-Húna- vátnssýslu í Kaupfólagi Húnvctir inga á Bl'önduósi elfltir aff það hóf starfsemi sina 1896, þar til sór- stakt fólag var. stofnað í vestm4 sýil'Unni. Fyrsta stjórn félagsins 1908 Guðmundur Sigurðss. fyrsti form. og framkv.stj. félagsins Baldvin Eggerfsson Björn Jónsson Eggert Levy Jósef Jóhannesson Fyrsta stjóm S. V. H. Fyrsta árið, sem slátrunarfélag- ið starfaði, 1908, var fimm manna stjórn í félaginu. Stjórnarnefndar- menni'már voru þessir: Guðmundur Sigurffsson ó Svert- ingssitöðum, fonn'affur, Baldvin Eggertsson í Heiigúhvammi, vara- formaffur, Björn Jónisson í Núps- dalstungu, Eggert Levy á Ósum, Jósef Jóhannesson á Auðunnar- stöðum. Af þessum mönnuim er Jósef Jó- hannesson nú einn á lífi, busettur í Gl'erárþorpi á Aifcureyri. Fyrsta starfsár S.V.H. S. V. H. byggði BiIátrunarMs á Hvammstanga euimarið 1908, og varð koistnaðarverð iþess kr. 3286, 35. Fjár var aflaff 'til byggingarinn ar á þann hátt, aff félagsmönninn voru seld stöfnbréf fyrir samiaJis kr. 2715,00, cg fengið var lán hj'á Landsbanka íslands, aff upphæð kr. 400.00. Fyrsta star&ár féflagsins seldi það isliáturfjíárafurðir fyrir kr. 18.540,18. Þá fengu bændur 17 aura fyrir kjötpundið 'en 27 aura fyrir fliv'ert pund af gærum. Á 'öðrum itamUm en í hau'stkaup- itíðinni var slátrunarhúsið notað fyrir vöruigeynMu, eftir að vöruút- vegun hófst, og fór þar fram af- hending á pantaðri vöru ti/1 félags- manna árin 1909—1914. Stofnun V. V. H. Bændunum, s'em stofnúðu slátr- unarfélagiið, var þegar Ijó'st, að þó marz sania ár var kosin Jriggja manna sljórn fyrir félagið og hlutu þessh' fcosningu: Guðmundur Si.gurðE&on á Svcrt- ingistöffum, formaður. Tryggvi Bjarnason í Kothjvamimi og Gunn- ar Kriptóifiersson í VaHdaráSi. Tryggvi Bjornason Gunnar Kristófersson í fyrstu sfjórn V.V.H. ásamt Guðm. Sigurðss. að mikitevert væri að stofna félag til að annast afurðas'öl'una, var það éitt ekki fufllnægjandi, heldur þurf-tu þeir einnilg aff taka vöru-j innkaupin í eigin hendur. Á fyrsta starfsárinu pantaði slátrunarfélag- ið vörur fyrir félagsm'ennina, og á fundi í félagiinu var kosin nefnd til að seimja lagafruniivarp fyrir væntanitagt kaupfólaig. V erziúnarf élag Vestur-Húna- vatnssýs'lu (V. V. H.) var stofnað á fundi á Hvammlstanga 20. marz 1909. Stofnendurnir voru yfirleitt þeir sömu, sem stofnuðu S. V. H. árið áður. Á fundi í félaginu 29. Þiesisum mönnum var einnig falið að stjórna slútruinarfélaginu, og voru- þeiir etj órn arnefndarmenn beggja féiaganna til 1919, þegar þau voru formlega sameinúð í eitt félag. Mikill1 xneirihteti bænda í Vest- ur-Húnavaitnsisýisfliu tók þátt í -stofn un þessara eamvinnuféflaga ?.ð undanfeknu':n í'búuim Staðarihrepps, sem hafa aðai'vilðsikipti síniá Borð- eyri. Vörupöntun. Söludcild. Árin 1909—1914 var V. V. H. pöntunarfélag. Vörupantanir voru Séð yfir hluta af kauptúninu á Hvammstanga — það er jafngamalt öldinni, byggð hófst þar árlð 1901. Myndin er tekin úr flugvél 1957. Neðst á myndinni til vinstri sést frystihús kaupfélagsirts. (iiósm.: GoiðOL Ág.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.