Tíminn - 29.01.1958, Síða 7
fÍMIJíN, miðvikudaginn 29. janúar 1958.
Bændur og verkamenn hafa byggt
upp kaupfélagið og starfsemi þess
lasa
gerðar tvisvar eða þrisvar á ári.
Mest af vöriunum kom að vorinu,
®g var þeim strax skipt milli fc-
lalglsd'eildanna. Félagið hafði cinnig
söJiudeiííd, sesm hafði opna búð
vúfesa tíma ár hvert.
Húsahaup 1914.
Brejrtingar á félagsstarfinu.
Árið 1914 keypti V. V. H. hús-
eígnir verzLunar G. Gíslason & Hay
Slátnmar- og frystihús.
Árið 1942 var hafin bygging á
nýj.u Eiáírunarhú&i, cg á næstu
áruim var einnig byggt frystihús í
sitað gair.la frystibúajins, sem ekki
þcijti ‘liengur nothæiflt. Síðustu ái’-
in hafa þ'essi hús veirið etæ'kkuð
cg nckkrar breytingar gerðar á
þsim, í samræmi við kröfur tim-
ans. Er nú hæg't að clátra þar 1200
fj'ár á dag, og í fryatihúsinu er
góður. Með þiáttltíöiku í fálaginu
hafa sýctubúar skapað sér hagrtæð
vOðákiptaíkijör. Söliuv'erð á aðkeypt-
uim vörum hjá félaginu mun oft
hafa verið ílægra en aigengast er
annars sitaðar. En auk. þess hefir
félagið endurgrieitit félágsmönnum
sínum aiimikinn tekjuafgang við
reikningilok, bæði útborgaðan og í
sicfnsjóðsreikninga. SíCiuislbu þrjú
árm, sem full reikningiSBkl ná yf-
Skip við bryggju á Hvammstanga. Húsið yit og fremst til hægri er vendunarhús kaupfélagsins. (Ljm. V. Sig.)
á Hvammstanga, sem hafði starfað
þar wm tima en hætti á því ári.
í þeim kaupum var húsið, sem enn
er notað fyrir söluhúð og skrif-
stofur fdl'agsiiis. Þar var einnig
lengi íbúð kaupfélagss'tjórans. Hús
'þetta byíggði Jón L. Hansson kaup-
rnaður 1906—1907.
Eftir að ifélagið kaypti húseign-
ir G. G'í-sl'ason & Hay, var sú breyt-
ing gerð á rekstri þess, frá árs-
byrjun 1915, að félagið hafði opna
sökibúð allt árið. Pöntunardeild
var eimiig hjá félaginu naestu árin,
en var liigð niður 1919. Árið 1915
dllU'fctM foranaður og frí>mkvæmda-
sltjióri félagsins til Hvammistanga,
en hafði áður verið bóndi í Mið-
firði.
h* ' :ÍS/
Lagabreytingar 1919.
Keyþt Riis-verzlun.
Áaúð 1919 voru samþykkt ný lög
fyrir félagið. S. V. II. og V. V. H.'
geymisiurúm fyrir 400 tonn af
kjcti.
Nýjar framkvæmdir.
Kaupfélagið á nú nýtit verzlunar-
cg Éfcriifstofulhús' í Eimiíðuim. Einni'g féiaginu.
ir, 1954—1956, námu þeasar endur
gneiðs'Þjr tii fél'agsimanna Gamtals
rúmiega 950 þúsundium króna.
SfcuM'au's viðskipti hafa stuðiað
mjög að góðri reketrarafkomu hjá
Hannes Jónsson
Kaupfél.stj. 1923—,33
Karl Kjálmarsson Sigurður Gíslason
Núv. kaupfélagsstjóri aðalbókari félagsins
er í byggingu mjóIfcurvinstotöð.Viðskiptaveltan.
cg er hún sameilgn kaupfélaganna Síðustu árin hsfir viðskiptavelta
á HvamniiS'tanga og Borðeyri. fclagsins í heild, þ. e. sala á af-
Núverandi stjórn Kc. V.-Húnvetninga
#í’i : -á|
ttá'aí MíS«á
Skúli Guðmundssoit Guðjón Jónsson Axel Guðmundsson Björn
voru sameinuð ; í eibt féíag, sem
jpéfnt yar' Kaupfélag Vestur Hún-
ýietningá. '(Skaafflnstafað K. V. H.).
Dansfeur luuipmað'iir, lt. P. Riis,
ipaik verzlun á Hvammstanga frá
i.því sfcöanmlu eftir aldamótin til árs
jns 1919. Þá hætti sú verzlun en
fcaupfélagig fceypti eignir hennar á
Hvammitanga.
»» ' : isitlll;
Fyrsta kaupfélagið,
gem frysti lcjöt til útflutnings.
Árið 1925 breytti kaupfélagið
vöriubúsi, sem það keypfci af Riis-
verzlin 1919, í frysfcihús, og keypti
vélar í það frá Danmörfcu. Þá urn
baastið var fryst dilkakjöt í hús-
?nu og seft á brezkan markað. —
S. í. S. annaðist sölu á kjötinu,
eins ag öðrum útflutningsvörum
fná félaginu, og var þetta upphaf
úttfJiutnings á frystu dilkakjöti. En
á næstu árum íkomu nokkur önnur
sambándsféiöig upp kjötfrystihús-
imn og fluttu út frosið diikakjöt.
Verzlunarskuldir úr sögunni
fyrir löngu.
•Árið 1920 gengu mikil liarðindi
yfir liandið. Til þcss að bjarga bú-
cCcfni fé'lagi'inanna úfcvegaði kaup-
fciagið þá mifcið af fóðurvöruni.
Um sama leyti varð v.erðfall á af-
urðiuim, cg af þaseunn áiatæðum
feccy.iu'st viðlsfciptaim'?nnirnir í veru
I-egar slculdir við fólsg’ð. Var iipp
gjöri á þeim ekki lofcið fyrr en á
áramuirri miiíi 1930 og 1940. En
síðan því iauk hafa félagsmenn vcr
ið skuMlaúsir við kaupfélagið um
hvor áramó't. Þó að íélagið veiti
lán út á afuiðir hiufca úr ári, eru
þau öil endurgrsidd fvrir lok
hvers árs, cg Efcaðgreiðisi'uviðskipti
hafa lengi vorið hjá féiaginu.
Hagstæð viðskipti.
Endurgreiðslur lil félagsmanna.
Óhætt rnun að Segja, að árang-
urinn af félagsstarfinu hafi verið
Guðmundss. Eðvaid Halldórssort
urðuím og aðEluffltúm vörum saman
l’egt, numið rún’.ilega 20 milljónum
króna á ári.
Félagsmenn
í Kaupfclagi Vestur-Húnvetninga
voru 481 um siðusíu áramót.
Kaupfélagsstjórar.
Á 50 ára starfstíma fé’agslns
hafa þessir fjórir rnenn verrð kaup
félagis'2'tjórar hjá þvá:
Gu'ðmundur Sigurðuson í 15 ár
(1908—1922).
Hanncs Jónsson í 11 úr (1923—
1933).
Skúli Guðmundsson í 14 ár
(1934—1947).
Karl Hjáimarsson í 10 ár (frá
ársbyrjun 194«.)
Núverandi stjórn
kaupfélagsins skipa þessir menn:
Skúli Guðmúndteson, alþm. Laug
arbakka, formaður, Guðjón Jóns-
Á VÍÐAVANGI
Auðþekkfur á hárunum
Morgunblaðið reynir að sýna
stillingu og nokkra hógværð í
frásögn af kosningaúrslilununt.
Annað íhaldsblað hefir ekki þá
menningu til að bera og eru liér
sýnishorn af orffbragðiuu í gær:
„ kratar hafa uppskorið
launin fyrir að hafa látið mis-
vitra stjórnmálaskúma og tæki-
færissinnaða aulabárða hafa
„vit“ fyrir sér annað eins
fyrirbæri og menntamálaráð-
herra . Framsóknarlýðurinn .
jötuliðið . .. heiftúðugh’ og
magnvana andstæðingar “ o.
s. frv. í þessum dúr í tveimur
dálkum. Hundurinn er auð-
þekktur á hárunum. Þetta er
ekki mánudagsblaðið. Þetta er
tungutak Vísis.
Bjarminn frá efdinum
Það logaði lengi í rústurn þing
hússins í Berlrn 1933 og bjarm-
inn frá eldunum lýsti á mann-
f jölda, sem lét glepjast af áróðri
nazista. Tugir þúsunda trúðu
því áróðursbragði, að andstæð-
ingar nazista Iiefðu kveikt í þing-
hiísinu. Seinna sá þetta fólk að
það hafði verið herfilega blekkt,
en þá var það helzt til seint.
íhaldsforingjarnir á íslandi ylja
sér í dag við bjarmann frá gula
áróðrinum. Með guluin sögum
um „fyrirhugaðar“ aðgerðir í
húsnæðismálunt tókst þeim að
blekkja þúsundir manrta. Gular
sögur um „peningaskipti og
eignakönnun" blekktu líka þús-
undir nianna. Þessi söguburður
var þiughúsbál íhaldsforingj-
anna. En það slokknaði að Iok-
um í rústunum í Berlín, og sann
leikurinn kom smátt og smótt í
Ijós. Eins mun fara Iiér. Fólkið
sem íhaldið blekkti með gulu
sögunum, mun að lokurn sjá, að
ófyrirleitnir valdaspekúlantar
hafa notfært sér trúgirni þess.
Þegar sú slund rennur upp, er,
kominn tími skuldadaganna fyrir
íhalclið, sem nú lirósar sigri.
Gu!i áróðurinn gufaður upp
Morgunblaðið koni út í gær
og fagnaði sigri. Þar var ekki
minnzt á gulu bókina, ekki orð
um „eignakönnun og peninga-
skipti“. Er hættan Iiðin hjá í
húsnæðismálunum af því að 26.
janúar er liSinn? Fólk getur séð
af þessu, hver alvara var í gulu
sögunum um húsnæðismálin.
Það mál allt er stórfelldasta
kosningablekking, sem utn get-
ur í seinni tíma sögu Iandsins.
Dagirm eftir kosningar er allt
son, bóndi á BúrMli, varaform.,
Axel Guómundsson, bóndi í Vald-
arási, Björn Kr. Guðmundsson,
verkamaður á Hva'mmstanga, Eð-
vald Haildórsson, bóndi á Sfcöpum.
Hér Iiafa iurr-:L' 'omið við sögu.
Stotfníéldgai J. V. H. og V. V. H.
vom 149. Aí þeirn eru 14 enn í
hppi félagsmanna, en ailils eru 20
af sfcofnendunum á lítfi. Eins og
áður s'egir, em félagsmennirnir
nú um 480.
Frá upphafi hafa flesfcir bæridur
á félagssvæðinu verið í félaginu
og hatffc þar sin aðallvi'ðsikilpti. Einn
ig er í félaginu alimargt annað,
fólk í sveitunum, fllesfcir verka-
m'enn á Hvammistanga og aðrir í-
búar kaupíúnsins. Þefcta fólk hefir
byggt upp kaupfciagið Og starf-
semi þess.
Á 50 ára sfcarfsfcíma félagsins
hafa margir annast trúnaðarstörf
i þágu þess, þó að hér sé ekki unnt
að nafngreina nama fáa. Hér hafa
verið nefndir fyrsfcu stjórnarnefnrl
arnvenn félag'sins og núverandi
stjórn þess, en. niargir aðrir hafa
gegnfc stjórnarstörlfiuini! á liðnum
áratuigum. DieÍLdaisífciþltiing lvefir æ-
tíð vierið í fcl'aginu, og hafa dcild
arstjÓrarmr unnið þýðingannikil
störf í félagnnáiunum. Margir hafa
verí’ð kjörnir fulllírúar á aðalfund
um féiagsins og ráðið þar fram
úr miálum þess.
Af núverandi fösfcum starfs-
mönnum félagsins hafir Sigurður
Gíslason, aðalféhirðir og aðalbó'k-
ari, unnið lengst í þjónustu þess.
Starfsfcími hans er orðinn 24 ár.
gasið úr Mbl., ailur guli áróðinr*
inn gufaður upp. Nú þarf eki'ö>
á honum að halda í bili.
í
„Fjandmenrr Reykjavíkur"
Næst á eftir gulu sögunum
ræddu íliáldsblöðin mest uin
„fjandmenn Reykjavíkur“. - i
þeinr hópi eru fyrst taldir allii'
Frarnsókiiarmenn, þar næst allii'
þeir, sem ekki eru inivfæddli’
Reykvíkingar. Sá stóri hópcjv*
var líka stimdum kallaffur at
þrælum kominn. Undarlegur
þessi hugsunarháttur. Sam-
kvæmt iionum eiga þúsundii'
manna að kamast við það dag-
inn út og daginn inn að vin&u
gegn þvi bæjarfélagi, sem þelr
búa í. Auðvitað er engin he» :•
brú í þessu. Svoleiðis fólk e?
ekki til. í öllurn flokkum c*r hifij-
vegar fólk, sem veit og skílur ái>
það er hvorki rcttlátt né hag-
kvæmt að ganga á rétt og hago*
muni fólksins úti um Iand. Ilei J*
arlegir Reykvíkingar eru sliki*
atferli mótfallnir. Þegay þe'.r
lýsa þeirrí skoffun sinni eru þeii*
ekki að fjandskapast við höfuj'*
staðinn heldur að vinna fyrir
réttlætismál. En þröngsýnasih
og heimskasta klíkan í Sjálf*
stæðisflokknum, sú er stendm* 1
nmhverfis heiídsalablaffið Vísii,
reynir ætíð að gera slíkt viðhou i
tortryggilegt. Hún Iýgur jafnvel
heilum setningum upp á audstæi)
ingana af eintómri „ást“ íi
Reykjavík, að því er Vísir segir,
Borgin þarf áreiðanlega ekilí
slíkra blíðuhóta með. Allur þor« 4 >
manna í borginní veit að efling
atvinnulífs og affstöðu úti ui:v
Iandið er þjóðfélaginu í heiIA-
fyrir beztu. Og það sem er goiii
fyrir þjóðina í heild er líka goíi
fyrir Rcykjavík.
Bækur
og höfunckr
(Framhald af 4. síðuj.
vitni og 'kvíða til að sjá hvernig
feðgunum reiði aí. Ýmsir skrtií
gáfaðh’ rifchöfundar mundu telja
slíka fordild í sagnagerð hæfa eld
húsrómönum einum, igöðar bó!k-
menntir eigi lekiki að vera spenn
andi eins og kúrekamyiidir. Þa j
er þó einmitt frumskilyrði góði-
ar sagnlistar. Lesi menn fslands-
klukkuna. í sögunni S'krín bregd
ur Jónas fyrir sig symbólisma og
tekst þar aff framkvæma galduy
þann sem hann er fólgimi í:
að igera symbólin jarðnesk og
æðri ættar í senn. Sjórinn seon
lýst er í bókinni og ofviðrið, atfl
inn, allfc er þetta raunverulegt,
við finnum sjávarkeiminn sal fc
an og ramman, hamfarir óveðuro
ins verða trúlegar og orka djúp t
á lesandann svo honum finant
hann eiga þar sj álfur líf sitfc
undir, múfekinn dularfuili sona
sveimar kringum bátinn á und
an ofviðrinu er fugl og þó er
hann meira en fugi, á sama hátfc
og sjórinn í sögunni er meirn
en aðeins sjór. Þessir hversdag j
legu hlutir faafa dýpri og um-
fangsmeiri þýðingu, eru ekki em
stök fyrirbrigði sem engmn kem
ur við nema þeim elniun sem
um þau rita. A5 vísu minnir
þessi saga sterklega 'á fræga
sögu frægs riíh’öfundar: Gamíl i
maðurinn og hafið eftir Heming
way. Takið eftir hve þær eru
áþekkar að ýmsu leyti: gamalt
maður og drengur í báðum sög-
um, hlutverk sjávarins, ævln-
týralegur afii sem glatast á heim
leið, hjá Jónasi kemur ofviðrið t
staðinn fyrir hákarlanna hj \
Hemingway. En þefcta er nú bara
útúrdúr til að sýna hvað undirr.it
aður er skarpskygn bókmennta
fræðingur. Því saga Jónasar ber
sterkan upprunalegan keirn, per
sónulegan og sjálfstæðan blæ
sem 'framar öðrum er líklegur t:i!
að hlusta trúlega eftir taktinuim
í þjóðarhjartanu og vefa saman
í bókum sírnun írega cg gleci
jöfnum höndum, benda okkur i
í hijóðlátum fögnuði hvað þaj
sé merkilegt að vera til.
j. j.