Tíminn - 29.01.1958, Side 9

Tíminn - 29.01.1958, Side 9
T í MIN N, miSviiudagiaa 29. janúar 1958. JJJith IJnnerdtaJ S, l*eita sér að góðu yeitinga- liú'Si þar sem þau gætu íeng- iö sér að borða. Þá sá ég, að Súsanna steypti yfir sig brynj unni aftur, og mér Skildist, að hún .óttaðist að Hinrik byði mér að koma með þeim og borða þeim til samtætis. — Þið eruð þá ekki búin að firma ykknr neinn sama- istað enn? sagði ég. — Nei, en yiö erurn að lita í-kring.um okknr eftir hoxxum. Fyrst um sinn írauaum við búa í herbergj unum mínnm við Stórtorgið, .sagði Hinrik. Þú veiat jiklega ekki um neina góða og þægilega íbúð til Xeigu? Ég sá, að Súsönnu var ekki hsldur i;im þetta gefið. Hún : viidi, ae þau ein isituðu og fy.ndu framtíðarheimili sitt, og þar áttu efcki aðrir að koma nærri. Eg flýtti snér að .s-egja, að 'það væri af o® frá, ég vissi eicisi um. neina ibúð’. — Og raunar eruö þið heid •ur -seint á feroinni, þar sem 'kemið -er fram í októoer, sagði éry — Það kemur >eittnvaö í leit irnar, sagöi HLn-ik áhyg'gju- lau-s. Eg kvad-di. — Lítið nú inn til mín eiins fijótt og þið get- ið. Mð getið iitið á gamia dót- i'ð miit -og séö, hvort þar er eit.thv.að, sem þíð icærið ykk- ur um að hafa á nýja heim- ili.au, sagði ég. Þ*u þökkuöu, og Sú.sanna lei't rannsa.kandi aaguxn símim enn einu' sinni á m.ig. Mér fannst þau spyrja: — Verður þú okfcur eriið í skauti, eöa lsetur þú -okkur nokku.rn v&g- inn í íriði: Qg ég reyndi .að líta svo ú.t, ssm ég mundi efcki troöa þeim um tær að nau'ösynjaiausu. Svo skildum við. Eg naan staðar ri'ð búðar- giugga meö hræöilega Ijó'tum flik.inn og lét sem ég væri að skoð.a þær, en raunar horfði ég .á þau út umdan mér, þar s?m þau gengu áfram áleiðis til JámtÐrgsinj. Hvernig sicyldi þetta nú lánaist? En í sama bili kom Hinrik þjötar.di til mín. — Heyrðu, Bricfcen, ég varð að fá að vita strax, hvernig þér lízt á hana. Ég sagði henni að é-g hefði gleymt að spyrja þig um áríðandi mál. Jæja, hvað segjrðu? — Blefisaður verta, þér brcgzt sjaldan listasmjefckur fem. íig 'fóka þér til hamingju. Mér gert að minnefa Jcosti vel aff háralitnoan cg augun w. En segöu hanni, .að’ hún þurfi ekki að óttast mig. Kelöur'ðu, að hún sé hálf srneyk um sig i lceriingáhóp ættarinnar? — Það heid ég efcici, sagði hann hlæjandi. Hún er aðéins svolitið feimin. Þig grunar ekki, hve híédræg hún . var við mig íysjst i stað. — F'Iýttu 'þér þá atftur til hennar, svo að hún fari ekki að haltia, a3 við séum.að tala uim hana. — En það erum við einmitt að gera, Brictoen. — Já. einmitt þeus vegna verður þú að hypja þig brott. 02 hún hefir mjög fallega röddd líka, sagði ég og sneri rnér aftur að búðargluggan- uóunnci Framhaidssaga 15 um. Svo gekk ég inn í búðina og keypti mér ljótan vasa- klút meö litlum drekamynd um. Hann liggur enn ónotað ur í skúffu minni og vekur gremju mina, þegar ég lít á hann. Di'ekamir likjast aborr um, og verðmiðinn er enn nældur við klútinn. 8- 1 í kvöldverðarboðinu, sem haldið var hjá Ottó og Emmy ungu hjónimiun tii heiðurs, safnaðist allt ættfólkið og venzlafólkið saman til þess; og þá snerist talið að Finn landi. Allar sögðu þær, að þáð væri skömm að þær skyldu ekki hafa kcmið þangað, en nú skyldi senn úr þvl bætt. Höfðu þau Súsanna og Hinrifc ekki hitzt á Hangö? Þá uppíýsti ég, að „á Hangö1 hijómaði líkt í eyrum Finna og á „á Malmey“ í eyrum Svía. En þó sag'ði einhver „á Hangö* einu sinni enn. að fagna brúðhjónunum. Súsanna, sem vildi sýna frúarvirðingu sýna sem bezt, var í síðum kjól, se m gerði það að verkum, að hún sýndist eldri en hún var, þegar ég mætti henni í Gamla stan. Ég kenndi 1 brjósti um hana. þar sem hún sat og varð að þola í'orvitniaugu kvennanna og spurningar. Hún bjargaðist þó sæmiiega gegnum þann hreinsunareld, j en þó virtist mér máiró'.mur hennar og bros hálfvand- ræðaiegt. Ég reyndi að réíta henni hjiálparhönd eins og ég gat, en hún virtist mér ekk ert þakklát fyrir það. Meðan heiðursræðan var fiutt, sat hún með óttasvip og horfði niður. Síðar sagði hún mér, að hún hefði verið dauðhrædd um það, að eitthvað yrði 'minnzt á fyrra hjónaband Hinriks og missi haas, ög þá rnundu allir stara á hana til þess að vita hvernig henni brygði við. En sem betur fór vék enginn ræðumanna að því, og þegar við risum frá borðum, var hún glaðlegri en áður. , Þegar allir voru orönir dús við hinn nýja meðlim ættar innar, fannst hvérjum það skylda sin að tala stundar- korn við Súsönnu. Það vildi svo til, að ég stóð nærri, þeg ar þriðja konan spurði hana, hvort það væri satt að hún málaði, og hvort hún hefði stundað málaranám erlendis. j — Súsanna hefir stundað nám í Ateneum, sagði ég. — Ég hélt- að það væri hús stjómarskóli, sagði Birgitta. i — Nei, blessuð vertu, sagði Gunilla, það er sjálfur há- skólinn i Helsingfcrs'.. j — En hér er -einhver hús- stjórnarskóli, sem heitir . svipuðu nafni, sagði Birgitta. j Það höfðu þær sagt henni j áöur báðar Guniila cg Ást- i riöur. — Og svo fétok hún námis styrfc til aö dvelja í París, sagði ég. Og í fvrra suinar var hún í Cagnes. — Áttu ekfci vi'ð Cannes? spurði Birgitta. — Nei, Cagnes, sagði ég lrægt og þolinmóðlega.Og hún hefir ekfci ákveöið enn, hvort hún heldur áí'ram eða ekki. — Hiirrik mundi þykja það gaman, ef hún héidi áfram að mála, sagði Birgifcta. — Já. hugsa sér þá heppni, að þau sfci'Jli liafa svona lik áhugamál, sagöi Ástríðiur. — Já, það er mikið lán, sagði GuniMa. — Já, víst er það, sagffi Sús anna lágmælt. Svo kom Emrny á vettvang, m m m i ■ 10 CD* u ■ 10 co mmam > 3 5! ....... Skáldsögur, leikrit og Ijóö 1 Ódýra bóksalan býður yður hér nokkrar íslenzkar § skálörögur, leikrit og ljóð. Allar þessar bækur eru löngu 1 ófáanlegar í bókabúðum, og af sumum aðeins til örfá i eintök. f Gyðjan og uxinn, e. Kristmann Guðmundsson. 220 i bls. heft, en kápulaus, kr. 10.00. 1 Hinn bersyndugi. Hin forðum umdeilda skáldsaga 1 Jóns Björnssonar ritstjóra. 304 bls. Ób., kr. 15.00. 1 Samtínirsgur. Smásögur e. Jón Trausta. 232 bls., kr. | 20.00. Andvörp, e. Björn austræna (Ben. Björnsson) 156 f bk., ób. kr. 15.00. 1 Gresjur guðdómsins. Mjög sérstæð skáldsaga e. Jó- | hann Pétursson. 240 bls., ób. kr. 36.00. 1 íngveldur fögurkinn. Saga frá landnámstíð e. Sigur- | jór, .Tónsson. 500 bls. Ib. kr. 100.00. | Sáiin vaknar, skáldsaga e. Einar H. Kvaran. 204 bls., | ib. kr. 20.00. | Altarisgangan, saga e. Björn Sigurðsson. 20 bls., kr. | 5.00. | Rastir, skáldsaga e. Egil Erlendsson. 124 bls., ób. kr. 1 100,°' í Rauðárdalnum, skáldsaga e. Jóh. M. Bjarnason, höf. | Eiriks Hanssonar og Brazilíufaranna. 482 bls., ób. kr. | 50.00. Tvö leikrit, Þiðrandi og Brennuvargarnir, e. Sigurjón 1 Jónsson. 158 bls., ób. kr. 60.00. Skipið sekkur, leikrit e. Indriða Einarsson. 200 bls., 1 ób. kr. 20.00. Jón Arason, leikrit e. Matthías Jochumsson. 228 bls., | kr. 20,00. Vötn á himni, leikrit e. Brimar Orms. Tölusett og 1 áritað af höf. 188 bls., ób. kr. 100.00. Ljóðmæli e. Ben. Þ. Gröndal. 288 bls., ób. kr. 20.00. Ljóðmál, kvæði e. próf. Richard Beck. 100 bls., ób. | kr. 10.00. Hjarðir, kvæði e. Jón Magnússon. 168 bls., ób. kr. j 20.00. | Heimhugi. Ljóð e. Þorstein Þ. Þorsteinsson. 96 bls., = ób. kr. 10.00. Ljóðaþættir e. sama. 92 bls., ób. kr. 10.00 Ljóðmæli e. Jóh. M. Bjarnason, höf. Brazilíufaranna. Útg. 1398. 128 bls., ób. kr. 15.00. Sól og menn. Ljóð e. Vilhjálm frá Skáholti. 96 bls., ób. kr. 50.00. Úlfablóð. ijóð e. Álf frá Klettstíu (Guðm. Frímann). 90 bls., ób. kr. 15.00. Kvæðabók e. Jón Trausta. 192 bls., ób. kr. 30.00. Bóndadóttir, ljóð e. Gutt. J. Guttormsson. 92 bls., ób. kr. 10.00. Hunangsflugur e. sama, ib. kr. 25.00. Gaman og alvara e: sama, ób. kr. 25.00. Rímur af Perusi meistara e. Bólu-Hjálmar 48 bls., ób. kr. 10.00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær bækur, sem þér óskið að fá. I ssags-'-aý K' iw Undimt. .. óskar að fá þær bætour ssm tnerkt er I auglýsingu þessari aendar gegn póstkrðfu. Nafn Heimai uiiimnniiiinNi ðdýra bóksalan, Box 196, ReykjavCk. jTiiiimiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiHiiiiimiiiimiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiMiinitiuuiUuuuuuwiuttff RAFMYNDIR hí. Lmdarg. 9A Sími 10295 iiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimw mmiimitiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiiti^ Sonur minn Friðjón GuSmundsson bóksali frá StaSarbakka andaSist 14. þan. — JarSarförin hefur farið fram í kyrrþey, sam- kvæmt ósk hins látna. Guðmundur Einarsson StaSarbakka, Helgafellssveit. Iðunnarskór innilegt þakkiæti vottum við ölium þeim nær og fjær, er sýr,du okkur samúð og vinarhug v:3 andlát og jarðarför eiginkon'u minnar Christine Toft. Fyrir mína hönd, dætranna og tengdasona: Hartwig Toft.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.