Tíminn - 29.01.1958, Side 12

Tíminn - 29.01.1958, Side 12
Ye5ri3: Sunnan og suðTestangola,smá__ skúrir. Hitinn: '1 Reykjavík 4 st., Akureyri' 3 st., Kaupm-höfn 0 st., Hamborg 0 st., London 8 st., París 8 stig. Miðvikudagur 29. jamiar 1958. Memitaskólaleikurínn sýndur fyrir austan f jall um helgina Björgunarsveitir Slysavarnarfélags- mannsúr Margar gjafir og heillaóskir berast Slysa- varnafélagi íslands á 30 ára Slvsavrrnafélag íslands er 30 ára í dag, það.var stofnaö 29. janúar 1928 af fámennum hóp áhugamanna; undir for- ustu Guðmundar Björnssonar, landlæknis' og' Jóns E. Berg- sveinssonar. Fljótlega tóku allar stéttir þjóðféiagsins þátt í starfi félagsins og í dag' eru þessi samtök Q£fjnr'fjölménn- asti félagsskapur á íslandi. verksmiSjunnar, og er það þ\Tí ni3 eitt mest aSkallandi verkefni fó- lagsihs að koma þessu nýja báta- húsi upp, þar sem björgunarbátur félagsins verður vel geymdur og ávallt tilbúinn að veita sína nauð- synlegu þjónustu, þá fyrst skap- ast viðunandi skilyrði fyrir þjörg« unarþjónustu við Reykjavíkurliöfn og aðstaoa fyrir björguharsveitir, sérsfcaklega fyrir unglinga og aðra sem vilja kvnnast þessari starfsemi og æfa sig í meðferð- björgúnar« báts, og bjprgunartækja, sem a'lir Menntaskólanemendur í Reykjavík hafa undanfarið sýnt í nokkur skipti famanleikinn „Vængstýfðir englar", eftir Sam og Bellu Spewack. Leik- Efjóri er Benedikt Árnason leikari, sem hjáipað hefir hinum ungu leikend um skóians agaetiega, enda er Benedikt mikill kunnáttumaður um leiklist cg einn af okkar ailra fremstu leikurum. Alls hefir leikurinn verið sýndur fvér sex sinnum við góðar undirtektir og verður nú næst sýndur á mánu- dagskvöld. Verður það næst siðasta sýning i Reykjavík. Um helgina fer fSikflokkurinn austur fyrir fjail og sýnir á Laugarvatni á laugardagskvöld lcl. 8.30 og á Selfossi á sunnudag tvær sýningar kl. 8,30. Myndin sýnir þrjó teikendur i hlufverkum, Þorstein Gunnarsson, Ragnheiði Eggertsdótfur og Ómar Ragnarsson. Eru félagsdeildirnar orðnar 203 Júlía, byggt fyrir fórgöngu slysa- ættu að kunna að tölu þar af 22 kvennadeildir, varnadeildanna á yestfjÖrðum og nieð yfir 30 þúsund félaga. Björg- nú á 30 ára afnfæiinu fagnar fé- '1 til'efhi af 30 ára afmæ-linu hefir unarstöðvar og skipbrotsmanna- lagið hinu vandaða bjö'pgunarskipi -félaginu þegar borizt heillaskeyti skýli eru orðin 91, og er nú varla Albert sem norðlenzku slysavarna- frá forseta Þýzka Slysavamafélags sá staður á landinu sem félagið deildirnar hafa unnið að fá byggt ins ásamt eintaki af kvikmyndinTii ekki hefir einhvern viðbúnað til með svo mikilli framtakssemi sem ,,Björgunanafi'ekið við Látrabjarg1' að veita aðstoð. Þegar litiö er um og með góðvilja ráðandi nkils- með íslenZkum texta, er þýzka fé- öxl kemur þá í Ijós að þessi fé- stjórna. lagið hefir unnið að og gefur Slysa Tekjur útflutningssjóðs 383 millj. árið 1957 Til 31. desember 1957 námu tekjur Útflutningssjóðs 363 milljónum króna og greiðslur 359 milljónum króna, en inn- eign í sjóði dag þennan var 3,6 milljónir króna. Fyrstu daga ársins innheimti Útflutningssjóður um 5 milljónir Króna af tekjum ársins 1957. Enn £. Útflutningssjóður óinnheimtai um 15 milljónir króna tekjui vegna ársins 1957, (þ.e. söluskatt ríðasta ársfjórðungs og ýmislegt föeira). Tekjur Útflutningssjóðs vegna ársins 1957 verða þannig utn 383 milljónir krónur. Ógreiddar, gjaldfallnar kröfur á Útflutningssjóð voru taldar 31. desember 1957 um 57 milljónir króna eða um 34 milljónum króna meiri en samanlögð inneign í sjóði dag þann og óinnheimtar tekjur vegna órsins 1957. (Frá stjórn Útflutningssjóðs.) Önnur tilraun Bandaríkjamanna með Vanguard-eldflaug mistókst Reyna í dag e'ða morgun a<$ senda upp stóran gervihnött mecí Júpiter-eldflaug NTB—Washington, 28. jan. — Landher Bandaríkjanna mun einhvern næstu daga gera tilraun með að senda gervi- tungl upp í himingeiminn og nota til þess eldflaug þá — Júpíter — sem sérstaklega er smíðuð af sérfræðingum land- Iiersins. Sagt er, að s.l. laugardag hafi í annað sinn mistek- izt að skióta upp gervitungli með Vanguard-eldflaug og þar íneð hafi verið gefin upp öll von um, að unnt yrði að nota Jiá eldflaugategund í sinni núverandi gerð til þess að koma upp gervihnetti. um að Va ngu:ird-flug haifi verið reynd sl. latigardag með óður- nefndum árangri, en það er þó fuiliyrt vestra- Fréttaritarar hafa það fyrir satt, Óð gera eigi tilraunina með J.uit- er-jtlldlflau'gina á miðvikudags- fevöld, en eildki hefir það verið opinberlega istaðfest. Ekiki er held ur fyrir hendi opinber tilkynning r Urslit hreppsnefndar kosninga á Djúpa- vogi Vegna símabilana bárust fyrst £ gær fregnir af úrslitum hrepps- nefndarkosninga á Djúpavogi- Á Ljörskrá voru 168 en 140 kusti. A-listi, borinr. fram aif Karli að ,er °S er þetta fekniskur agalli. Tveir menn létu lífið. Er sagt, að tilraunin hafi verið alyeg jafnherfilega misheppnuð og sú, setn gerð var í desember, en þá tættist eldiflaugin sundttr á jörðu niðri. Þá er fullyrt, að sérfræðingar hafi rifið alla eld- flaugina sundur að tilrauninni lok inni, til þess að leita að galian- um. Hafi tveir menn beðið bana við þá skoðun. Hinsvegar hafi sér- fræðingunum tekizt að finna galla í því sem nefnt er annað stig flaugarinnar. Var hann í sambandi við hið filjótandi súrefni, sem not- Steingrímissyni og fleiri, fóbk 101 aitkv. ag 4 menn kjörna. B-listi, óháðir, fékk 30 atkv. og 1 mann kjörinn. 8 seðlar voru auðir og 1 ógildur. se;m Bandaríikjamenn hafa lengi verið að glíma við, en virðist 'ganiga erfiðlega að bæta úr. Júpiter-eldflaugin, sem stendur (Framh. a 2. síðu.) lagsskapur hefir miltlu áorkað á liðnum árum. Á fyrstu 25 ánint aldarinnar strönduðu 377 skip ýmissa þjóða hér við land og 1960 menn fórust af áliöfn þeirra. Á þehu 30 ár- um sem liðin eru frá stofnun Slysavarnafélagsins liafa drukkn- að eða farizt í sjóslysum 1361 íslenzkir menn eða 45—46 menn að meðaltali á ári. Á fyrstu 10 ántm félagsins fór ust að meðaltali 43,4 ntenn á ári, en á sí'ðustu 10 árum er hlutfallið orðið 26,6 menn á ári. 549 rnenn fórust með skiptim er týndust í rúmsjó, 268 hafa drúkknað við land eða í ám og vötnum, 180 fallið útbyrðis af skipum, 27 fór- ust af slysförum, 257 vegna hern- aðaraðgerða. Alltaf fækkar þeim, sem farast við skipsströnd og fuli- víst að þar hefh- Slysavarnafélagið unnið mest starf og tæki þess orðið að mestum noturn. Mörgtun forðað frá dntkknun. Skýrslur sýna að á þeim 30 árum sem Slysavamafélagið hefir starfað hefir verið forðað frá drukknun eða lífsháska 5683 mönnum. í þessum stóra hópi eru 1049 menn, sem bjargað hefir verið af björgunarsveitum oft við erfiðustu skilyrði og úr bráðri hættu. Björgunar- og varð- skipin hafa á þessuin árum dreg- ið að landi 1623 skip með sam- tals 10045 manns. Auk þess hafa önnu rskip veitt fjölda skipa áð- stoð, hefir slík aðstoð verið veitt þúsundum sjómamta fyrir at- beina félagsins. Björgunarskipið Sæhjörgu, sem verið hefir stórvirkust í aðstoð við bátaflotann, lét félagið byggja þegar það var 10 ára, þegar félagið var 15 ára hóf það fyrir alvöru smíði hinna mörgu og myndar- legu skipbrotsmannaskýla sem nú eru orðin 28 talsins og eyðisöndum |á óbyggðum andnesjum landsins. Þegar félagið Var 20 ára hafði það endurbyggt Sæbjörgu og gert hana að nýtízku skipi. Litlu síðar var björgunarskip Vestfjarða, María ■ .................. 1 — y Benzíngeymir klippt ur undan bifreið Aðfaranótt sunnudags gerðist sá óvenjulegi atburður hér í bænum, að benzíngeymi bifreið- ar var stolið með því benzíni sein í honum var. Þótt benzínþjófar geti orðið aðgangsharðir, hafa þeir hingað til skilið sjálfa geym ana eftir. f þetta sinn var geym irinn klipptur undan bifreiðinni sein stóð á lóð við húsið Lauga- veg 146, en bifreiðin bar ein- kennisstafina R 7726. Það eru tilmæli lögreglunnar að þeir hafi samband við hana, sem kynnu að hafa orðið einliverra maiuia- ferða varir við þessar bifreið, fyrrgreinda nótt. varnafélaginu fyrsta eintaltiS, þar Sjúkraflug í fiinm ór. sem frú Natma Björns' Félagið hefir undangengin 5 ár sen s>’nSur laSlð Allfaðir ræður, átt og rekið sjúkraflugvél í fé- eftir Stgvalda Kaldalons, í upp- lagi með Birni Pálssyni, með úafi myndarmnar. þeiin góða árangri sem alþjóð er , Þa barst fela»!llu \ We,°'°T0 kiinnugt krona afmælKgjof fra ÞorvaMi J. Félagið hafði forgöngu ttm að Kristjánssyni fyrrum bónda frá Svalvogum t Dyrafirði, en sjajfur er hann í dag 85 ára. retsa radíómiðunarstöðvar ýmsum stöðum og er hér ein ..... fullkomnasta radíómiðunarstöð á Nlt ,a ara ^atmaítl ■^&Ssins Garðskaga, sem lokið var við að rlður a a.ð ®stíut<>lk Islands ekilji reisa á síðasta ári, þar stærsta mikllyæS1 íelagsskaparms og feti átakið, enda veitti Alþingi til d-v»2lleSa ^otsporbrautiy^end- anna svo alltaf verði gróandi í fé- lagsskapmtm. þess fullan stuðning. Nýtt björgunarliús rísi við höfnina. 1 í fyrra barst féMginu hin mikla og góða gjöf B.B. Gísli J. Johnsen, er Gísli J. Johnsen stórkaupmað- ur og frú gáfu félaginu, og sem þegar hefir veitt bátum mikla hjálp og bjargað mannslífum. WASHINGTON, 28. jan. — í lok Við kornu hins nýja báts sýndi þessa árs munu Bandaríkjamenn það sig að Örfiriseyj arhúsið gat ekki geymt hinn nýja bát, svo við- Eldflaugar reyndar við heimskaiitakulda unandi væri, enda var það eklci lerft nema til bráðabirgða. En nú hafa forráðamenn bæjarins og hafnarstjórn samþykkt að veit'a og Kanadantenn heíja tiU-aunir með eldiflattgar norður í.i.þeim- skautalöndunuin. Er þetta.gert til að prófa, hvaða áhrif altakp kuld ar hafa á hæfni þessara vopna. Tiiraunir þessar munu rtanda í féMginu lóð undir nýtt björgunar- nokkra mánuði og verða geröar hús á hafnarbakkanum miðsvæðis í grennd við herbækistöðina • Foot rnilli Fiskiðjuvers ríkisins og Faxa Ohurchill í Kanada. *■, Ungur íslenzkur listmálari heldur sýningu í Florens Hefir numi'S myndlist vi<S fremstu listaskóla í Danmörku og á Ítalíu Ungur íslenzkur listmálari heldur um þessar mundir sýningu með ítölskum listmálara suður í Flórens á Ítalíu. Þessi íslenzki listamaður er aðeins 23 ára að aldri. Hann heitir Kári Eiríksson og er Dýrfirðingur, sonur hjónanna Önnu og Eiríks Þorsteinssonar alþingismanns. Kári er talin mjög efnilegur listmáilari og myndir hans vakið athygli á nemendaisýningum. En þetta er í fyrsta sinn, sem hann stendur að sérstakri málverkasýn- ingu. Kári stundaði ná.m í Handíða- og myndlistaskólanum í Reykja- Vik, hélt síðan utan til framhalds nárns og lagði stund á málaralist við listáh'áslkÓMnn í Kaupmanna- höfn. Síðan fór hann til framhaldis náms tiil Ítalíu og hefir verið á annað ár þar. Málverikasýning Kára og ítaislca málarans Alberti Lisi er haldin á vegtim felagsins „Societá della belle arti“ og er haldin í „Casa di Dante“, húsi sem rithöfundur- inn Dante bjó í á sírnun tíma í Flórense. Á sýningunni eru 22 málverk og teikningar eftir Kára. Ein af myndum Kára á sýningunnf, er hann kallar: Miseria.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.