Tíminn - 30.01.1958, Page 2
■> *asBSBf?vr ' • rr ..... •. -;>' ■.■xr*::.
Var sæimdar titlimun „Tommy Stsele Mor'ður-
landa“ á rokkhátíð í London í haust
Nú um helgina kemur hingað góðkunnur söngvari, sem
hefir getið sér mil<la frægð í kvikmyndum og sjónvarpi er-
lendis. Piltur þessi heitir James Rasmussen, en hann hefir
verið nefndur „Tommy Steele Norðurlanda“. James syngur
lög samkvæmt nýjustu tízku í dægurlögum, eða „rock ’n
roll“. Mun hann ásamt hljómsveit sinni halda nokkra hljóm-
leika í Austurbæjarbíói.
| og mörg önnur kunn lög. I okfcó-
Jánres byrjaði átta ára gainall! bermánu'ði s.l. var efnt til söng-
áð leika á Mgoðfæri ásamt félög-! keppni í London og bar fék’k
um sínum, en fyrstu Mjóðfærin j James titilinn „Tommy Steele
vorii í fru'mstæðaTö lagi, eða hár-1 Norðuri'ancl>a.“
greiða, pottar, hlemmar og kaffi-!
könnur. Seinna fengu j>3ir önnur : Fáir hljómteikar.
og betri hljóðfæri og urðu kunnir I Á hlijómleikunmn í Austurbæj-
og vmsælir. Þykja þeir aá eiu-'arbíói mun hin kunna hljómsveit
hverjir hinir ágætu.stu listamena Gunnars Onnslev leika nýjustu
i sinm grein.
Ðægu rlagahöfuudur.
James er tvítugur og eru félag-
ar hans - á svipuðum atdri. Hann
hiefir samið allmörg dægurlög. Vin-
sælast þeirra mun vera lagið
„Handiclap", sem hefir verið leik-
ið hér í útvarp, en á hljómleikun-
um mun hann auk þess syngja og
leika hin vinsælu Tomimy Steele
lög „Water-water“, „Taike me back
Baby“, „Eleviator Roak“, „Butter-
fingers“, „99 Ways“, „Tutti Frutti“
dæguriögin og hinn vinsséli dæg-
urlagasöngwari okkar, Haukur
Morthens, syngja með hljómsveit-
inni og annast kynningu skemmti-
atriða. Þar sem þeir James og fé-
liagdr hans geta efeki haift l'anga
viðdvöl hér, verður einungis um
fáa hljómlaika að ræða. Þeir
fyrstu verffa n. k. laugardag, 1.
febrúar kl. 7,15 e.h. í Austurbæj-
arbíói. Jafnframt verffur efnt til
tízkusýningar. Vigdis Affaisteins-
dóttir stjórnar sýningunni, en
kynnir verffur Bragi Jó-nsson.
3
re
sýning í Sýnkg
Blagnús Pálssom og Sigíús Halldórssom sýma svi'ðs-
teikmragar, bámimga og liköm leiksvi'ðntm
Sýningarsalurinn leitar víða fanga og bryddir upp á ým-
issi ný&revthi í því skyni að gera starfsemi sína sem fjöl-
breytta.sta og er e'kki annað hægt að segja en vei hafi heppn-
ast til þesoa. Nú hefir sýningarsaiurinn opnað leiktjaldasýn-
ingu þar sem þeir Sigfús Halldórsson og Magnús Páisson
leggja saman og kynna almenningi verk sín.
Leifctjaidasýningar hér á iandi rfckur að ætt, annaðfct uppsetn-
hafa -engar verið til þeasa. Þó hef- ingu og lýeingu lfteansKis. í glugg-
jr.SigSús sýnt leiJDfcjaldasýniahDrn ah'Utn sem snýr að Hverfisgötu
samhiiða málveriöasýningu sem 'gefur áð líta búníaga úr „Ætíar
konan að deyj.a“ eftir Fry sem
sýnt var í Þjóðíeik'húsinu. Magnús
jhefir einnig gert teíkningu að
I þeim búniogum.
Yfirlýskg frá
dr. Kristni Goðm,
í tilefni af gresn
unblaSimí í dag, 29. janúar,
þar sem það er haft effir „ís-
lendingi"", á Akureyri, a3 ég
hafi verið sendur af forsaet-
isráðherra til Akureyrar Kl
a5 fá Jakob Frímainnsson
kaupfélagsstjóra til ákvéS-
inna samninga um.bæjarmál
Akureyrar, óska ég að taka
effirfarandi- fram: -
För mín til Akureyrar var
einungis í einkaerindum, m.
a. ti! -að finna föðui' minn,
átti að standa í 2—3 daga, en
varð 8 dagar vegna þess að
flugsamgöngur tepptust af
illviðri. Afskipti af bæjarmál-
um Akureyrar hefi ég ebgin
haft, enda það fyrsta, sem
ég frétti, er ég kom til Akur-
eyrar var, að þegar væri bú-
ið að gera samkomulag um
samstarf þriggja flokka í
bæjarstjórn kaupstaðarins.
Lýsi ég frásögn Mbl. um
þetta ferðalag mitt aigerlega
ranga.
Reykjavík, 29. jan. 1958.
Krisftnn Guðmundsson.
riMIN n, limmtudaginn 30. janúar 19S<fc
Þýzka stjórnin telur tímabært að
heíja samningaviðræður við Rússa
Adenauer heldur útvarpsræíiu — Telur stjórm-
arandstötSuna spilla fyrir sameiningu landsins
NTB— Bonn, 29 jan. — Konrad Adenauer, kanzlari Vest-r
ur-Þýzkalands, sagði í útvarpsræðu í dag, að vestur-þýzka
stjórni nliti svo á, að nú væri orðið fullkomlega tímabært
að hef ja r.ýja sókn í þeim tilgangi að komast að samkomu-
lagi við Ráðstjórnarríkin.
....... _ , „ , 1 flo'kka í vestur-þýzka þinginu.
Hann hé,t þvu fram. að helzta! KanzaIarinn v-ísað, harðlega á hu,g
aðferðin væri að taka upp samþand :
þeim ásöfcunum stjómarandistöð
eftir dipiiömatfcikum“ teiðum í|u að hann hefði ekki untiiff
þv. skyru að kosna a fandi ®<tetu efitir megni að saraeiningu tands
trnnna þegar tíminn væri fuHn-
ur til þess.
hann héllt árið 1947.
Fjölþreýiai :í þrösgum
húsakynnum.
Þrátt: fýrir þröng húsa-kyaui á >
horninu á Ingólfsstríefci og Hverf- „Einh\ersstaðar í tr.Iveranni“
isgötu er það umiÉram allt f jöl-1 Sigfús Halildórssoa sýnir eitt
breytni sem setur svip sixm á sýn- Mfcan, sviðið í IV. þæfcti úr óper-
inguna-sem þeir félagar Mjagnús og ur.ni „Igor fureí)a“ eftir Borodin.
Sigfús opna almenningi kl. 3 í Lýsingu þess hefir Fraaur Krist-
dag. Þar er að sjá „módel“ af jánsson annazt o.g er alimikil
leiktjöldium sem Magnús Páisson stemning yfir smíðinni. Þá sýnir
hefir gert fyrir Shatespeare-Ielk-, Sigfús sviðsteLkningar úr Brim-
ritið „The Comedy of Errors“. Er hljóði Lofts Guffmunds.sonar ásamt
þar útba.ð hringsvið svo áhorf- búningateiikningum úr sama leik-
endur geta virt fyrir sér lei:k->iti. Þá er sviðsteifcning úr Hall-
tjiöld. fyrir alla þæittina þrjd. Lífcan' sfceinn. og Dóra ef'tir Ein-ar Kvaran.
ið er eir.kar hagantega úr garði Er það úr IV. þætti leífcrits-ins, en
gert. var.dað og vei unnið. Fianur í höfundur iætur hann gerast „ein-
Kristjánsson hefir annast lýsingu hverssfcaðar í ti* liverunni“. Er
líkansins. Þá sýnir Magnús iiokkr- j skemmtilegt að sjá hvemig Sigfús
ar búmngsfceikinngar úr sama leifc- hefir leyst það viðfangsefni. Emn-
(FramhaLd af 1. síðu).
e.r Jóhann S. Þorsteinsson. Inn-
309 framleiðendur. Sa,mlagsstjóri
vegin mjólk í samlagið reyndist nú
vera 2.894.472 kg, sem er 261.656
kg meira ma-gn en á árinu 1956,
eða 9,94% aufcning. í 1. og 2. .flofck
fóru 2.740,288 kg, effa 94,67%. í
3. og 4. fíofck fóiru. 154.184 kg>
eða 5,33%.
Mjólkursamlag Kaup-
félags Eyfirðinga
Framteiðslian jóísst usm 8,68%.
Mjól'kursvæði Mjóitfcursa'nilags Eyt
firðinga: Eyjatfjarðarsýsía, frá Ól-
afsfjarðarmúla, og Syalbarðis-
strandar-, Grýtubafcfca- og Háfc-
hreppur í Suður-Þingieyja'reýsiu. Á'
þessu samliagssvæði eru um 564
framleiðendur. Samfagsstjóri er
Jónas Kristjánsson! - Innvegin
mjólk reyndiist vera 12.610.226 kg,
sem er 1.006.844 kg meiria magn
en á árinu 1956, eða 8,38% aufcn-
ing. í 1. og 2. flokfc fórú 12.075.
699 kg, eða 95,76%.' í 3. og 4.
ftokik fóru 534.527 kg, eða 4,24% r
Mjólkursamlag Þimgeymga
Franiteiðslan jófcst um 17,97% i
Mjóikursvæði Mj ólkursamlags
Þingeyinga: S uður-Þingeyjarsýsla,
að frádregmim þremur vestustu
hreppunum. Saimiagisstjóri er Har-
aldur Gíslaison. Innvegin mjólfc
reyndist vera 2.745.228 fcg, sem er
418.152 kg meíra magn en á ár-
inu 1956, eða 17,97% auikning. í
1. og 2. flakfc fóru 2.669.217 kg,
eða 97,23%. í 3. og 4. flofcfc fóru
76.011 kg, effa 2,77%.
Mjólkurbú Kaupfélags
Austur-Skaftfeiiinga
Framteiðs'lan jófcst um 101,64%,
Mjólfcurbúið tefcur á móti mjólk
frá bændum frá Aimannaskafði aff
Breiðamerkurs'andi. Mjó'lfcurfram-
teiðendur eru um 77 að töhi.
Mjóifcurbússtjóri er Gísli. Bjaraa-
son. Innvegin mjóiik reyndist vera
358.982 kg, sem er 180.953 kg
meira tnagn en á árinu 1956, effa
101,64% aúkning. í 1. og 2. flofcfc
fóru 358.729 kg, effa 99,93%. í 3.
flokk fóru 253 kg, effa 0,07%. Eng-
in mjólfc fór í 4. flolrk.
ins. Hann neitaði einnig úmimæii
um Krustjoffs í þá á)tt, að/ RúiSsar
íaka til starfa að
nýjii
Sýningar í kvikmyndaklúbb-
um Æskuíiýðsráðs Reyfcjavífcur
haf jast að nýju nú um heigina og
á þassum stöðum:
í Hiáagerðiasikólla á laugardag,
1. febr. kl. 4 e.h. og 5,30 e. h.
Miðar, sem gillda á fimm sýningar
í roð og kotsta kr. 12,50 verða
sieidir á föstudag í Háage rðksskóia
kl. 5—7 e. h. og laugardag kl. 3—
4 e. h. S-óknarn'efnd Bústaðarsókn
ar stendur að starfseimi þessari
ásamt Æakuíýðlsnáðinu.
í sýningarsal Austurbæjarskól
aas á suinnudögum, kl. 4. e. h.
og 5,30 e. h. Miðar verða seldir
aö Lindargötu 50 á fimmtudag kl.
5—7 e. h. og föstudag, kl. 3—4
e. h-
í Trípdlibíói veröa sýningar á
aunnúdlögu'm kl. 3 e. h. Miðar
verða seldir þar á laugardag frá
M. 2—3,30 e. h. og á sunnudag
ftiá kl. 1,30—3 e. h.
Ölil bör.n oig unglingar geta gerzt
félagar í klúbbum þesisum, meðan
húsrúm leyfir.
Adenauer átoerði sfcjornarand , hafffu viljað Mlast á ,fri,álsar ta
stoðuna harðlega, o,g taldi hana! j j Þýzkalandi. j þesSu sam
vmna skemmdarverfc og spdla band. ^ hann á að á stórvMl
sa^lnsamrtgú.ie f.rum, - vekja fundinilm 1955 hefðu Rfesar ^
m-eð þvi von Raðstjornarleið og vHja faWast á frjáisar kœniag,:-
anaa um, að tækiat að vekja deiur en hefðu ekki staðið við þau orð
nama í eina sólafhrimg. ’
Yændi bannað með
lögum á Ítalío
NTB—RÓM 29. jan. ítalsfca þog
. ið samþykkti í dag lagafrúinwarp
sam felur í sér, að öMum Vændiis
húsum á ItaiMu sfculi lokað. Frum
j varpið var borið fram af kennslu
konunni Angelina Merim, seim á
! sæti í afri deilld þingsinis. Lagá
i boðinu verður fraimfyigt á næsta
misseri. Allls munu vera 560 hóru
hús og um 4500 vændiskoniur I
J landinu, sem þessi lag ná tií. en áð
ur hefir þessi atvinnugrein í raiun
inni verið lögvemduð.
Vinnumarkaður á ítatfiu er
þröngur um þessar mundir, og
miáá búast við að konunum gangí.
illa að komast að atvinnu.
Það voru einkum nýlfaisistar og
íhaldsmenn sem lögðust móti tii-
l'ögunni. Töldu þeir, að með því
að löka lög'.egum vændtóh'úisum,
mjyndi stsíiBsíínin stófi-aulkalst ' í
'óHö|gllegum vændiissti í.iur.rai.
Bentu þeir áá, að gwitubrsigur
fcynni að fá á sig óhepp'iicgri
svip, ef lögin yrffu samþyfckt.
Ítalía var síðasta landið í átf&thúi
þar sem vændi var löglegt.
Nokkurt tjáu varS í oísaroki midir
um s.l. laagardag
Frá fréttaritara Tímans undir Eyjafjöllium.
S.l. laugardag gerði hér aftakaveður undir Fjöllunum, og
var hvassast undir svonefndu Steinafjalii. Mun vindhrað-
inn hafa orðið 12—14 vindstig. Nokkrar skemmdir urðu. í
veðri þessu, einkum að Steinum.
riti. Loks er annað iifcan sem
Magriús hefir gert af sviðinu í
„•Glerdýrm", leifcriti Tennessee
Williams sem LR sýnir ran þessar
mundir. Hanis Weitendonf, austur-
ig eru tvær blýantotieikningar eftir
Sigtfús úr Rigotefcto og Tosea og
sviðsmyndtr úr öffium þáttum pg
forieik Igors fursta, þ.á.m. ein
sem er hugsuð fyrir battett'
Vantar herzlunnuninn
Þeim upþiýsinigum, sem birtar
hiatfa verið hér á undan, fylgir alí-
ýtarteg greinargerð mjóikureftir-
litsmanns rifcisiiis um meðferð
mjóllkur. Segir þar að meðfer'ð
mjóikur. fari sífellt batnandi með
hverju ári. Þó vanti enn herzlú-
muninn tii þess að unnt sé að úf-
rýma 3. og 4. flotkki mjó'lfcur. Mun
nánar verða sagt frá nokkrum af-
riðum úr þessari sfcýrslu eftirlits-
mannsins.
Að Steinuim búa þrír bræður,
Ságurbergur, Rárður og Piáll Magn
ússynir. Hjá Sigudbergi fauk þak
af MöSu og geymsluslkúr. Hjá
Bárði fulku fjórar picíur af nýjum
fjiirúúsu'm. Hjiá Páli fúku ncfckrar
pilötur áf nýjiU íbúðarhúsi. Einnig
brotnuffra aiLmargar rúður og
fiteiri slkeimmdir af smse-rra tagi
urðu.
Að Þorvalldseyri urðu einnig
nötókrar sikemmdir. Þar fufcu um
20 járnplö'tur af nýjran fjárhús-
um. Frá þaikuim á húsum undir
Eyji.i|fj0ililuim er genigið sérstak-
Iega vandilega vegna veðrahættu.
og var svo á þeiim húsum, sem þak
P'i'3'turaar fufcu af. Veðrið kippti
pll.ötunuim upp með nöglum, sem
þó voru hnykktir innan á súð.
Nökkrar sikemmdir urðu á sima
línran i veðrinu. Síðuistu dagana
hefir verið góð Máka og rigning
/ndklkur. Snjúlauist má heita með
öiiiu undir FjöiMunúm.
(Framliald af 12. síðu).
Kteppsspítali:
í ársbyrjuu voru í spítalanum
291 sjúklinguir, á árinu komu 174,
eða tii meöferðar samtals 465 sjúk
lingar. Legudagar voru 110.218,
meðaltal sjúMúiga á dag 301,9 og
rneðaltal legudaga á sjúlfcling 237.
í fcunangreinduni tölum eru með-
taldir 20 sjúklin-gar, sem á vegjrn
Kleppsspítalans eru vistaðir í
Stykkishólmss pítala.
Fávitahælið í Kópavogi:
í ársbyrjun voru 37 sjúklingar í
hælinu, á árinu komu 9, eða sam-
tals til meðferðar 46. Dvalardagar
voru 14.745, meffaital sjúklinga á
dag 40,4 og meðaltal dvaLartíaga
á sjúkling 320,5. f þessum tölum
eru mefftaldir 3 sjúklingar, sem
hælið visfcaði hjá Símoni Sigmunds
syni, Efra-Seli við Stofckseyri.
Fávitahælið á Kleppjárnsreyk|uiiii.
Sjúklingar voru 25 í ársbyrjún,
á árinu koniu 2, eða til meðferðar
samtals 27. Legudagar voru 9068,
meðaltal sjúklinga á dag 24,8 og
meðaital dvalardaga á sjúMíng var
335,9.
Holdsveikraspí'talinn í Kópavogi:
Sjúkling-ar voru 5 í ársbyrjun, á.
árinu kom 1 og í árslofc voru. 6.
Legudagar voru 2140.
Upptökuheimilið í Eíliffa-
hvammi: í ársbyrjun voru .3* vist-
börn, á árinu komu 64, og í árs-
lofc voru 3. Dvaíardagar voru allis
1972, og meðattal vistbarna á dag,
5,4.
Gæzluvistarhælið Gun'narsftofti:
f ársbyrjun voru 12 vistmená, á
árinu komu 87, og í árstok dvöldu
24. Dvalardagar voru aMs -'7179,
meðalfcal yiistmanna á dag lfpjí og
meðaltal. dvalardagla á vLséðann.
72,5. . •