Tíminn - 30.01.1958, Qupperneq 3
T í M I N N, fimmtudagimi 30. janúar 1958.
3
Knútur Þorsteinsson:
Orðið er frjálst
Áthugasemd til Helga Valdemarss.
Helgi Valdimarsson'birtir í Tím-
anum 26. nóv. s. !• ritsmíð, til aiul
svara grein er ég soemmendis í
vetur reit í sama blað um afbroía
faraldurmn.
Ég ætlaði fyrir fliöngu að vera
búinn að gera noikfcrar athuga-
isemdir við áminnta <gnein H. V.,
.en ýmisar annir íhafa -fear drætti
valdið.
Og nú hefir llalldðr Hri; tjánsson
svarað Ihonuin að nofelír j, -með rök
hugsaðri grein í Tmianum ný-
iskeð. Þó vildi ég anega hæta þar
við fáum orðuim.
Helgi Valdemarssor. <talar um,
að mér sé ,,mikiö niðri f\rir“, út
’af afbrotamáliinum. Já.feað.er rétt
v— og iái mér hver tsem viffl. En
iimdarlogt nná það vera, ef Helgi
hefir aldrei fy-rr rekist á neinn,
sem „mikið ier niðri-tfyrir“ út af
því, hversu áfbrot og uppivaðsla
fer vaxandi imeðai fojóðarinnar,
þrátt fyrir allt, sem tii þess er
'gert, að iskapa hinni ‘uppvaxandi
kynslóð heilbrigði og þrcska. —
Ég ‘las í einu af dagtnlöði:m Reykja
vikur, dags. 12- jan. is-. 1. iþá frétt
að á 'lbólf fyrstu -dögunum hins
nýbyrjaða árs, hefðu frainin verið
í Reykjavík itíu innbrot, m. ö. o.
nærri því eitt inhbrot til jafnað
ar á nóttu. — Eiitthvað, imeir en
lítið, er orðið ábótavar.t eiðgæðis-
kennd þjóðarinnar, éf (SLeirum, en
H. V. virðist gruna, verður ekki
,jmikið niðri fyrir“, »f isvo Bkyldi
lengi halda ógæfubrau/tina fram.
Helgi Valdemarsson er því mjög
andvígur, að birt séu opinberlega
nöf.n iþeirra manna cg relsæmi.
Enginn imun um það sákast við
hann, hverja skoðun ihann hefir á
iþeim mlálum, því hverj.um ber að
halda fram isinni imemingu í hverju
máli og rökstyðja ait’ -drengskap
og hyggni.
En röksemdir Helga fyrir þess
arri skoðun isinni, era islíkar, að
það jaðrar við undur. að vitibor-
Og lítt hefði égihugsað að slík
þær feam.
Helgi telur, að flest afbrct og
óhappaverk, séu ekki af ásetningi
gjörð, heldur unnin undir áhrif-
um víns og ofurölvunar, þar sem
afbrotamennirnir séu lekki sjálf-
ráðir gerða sinna, og þeir beri
að isýna þeim 'tilhliðrunarsemi í
málsmeðferð.
Hér er á 'ferðinni sú kenning,
er ég og tfleiri geta lekki viðtu'-
kennt, að standi ómótmæit.
Sú skoðttn, að áhrif vínnautn-
ar og ofdrykkju eigi að vera giid
andi gögn í því, hvern dóm cinn
eða annar fái fyrir verlk sín, getur
áreiðanlega ekki isamrý'mist full-
kominni réttlæ.tiskennd.
Vaxandi diýkkjuskapur, er eitt
aif vandamálum þjóðarinnar í dag
og sá vandi ikréfst isamstil'Ltrar bar
: áttu allra góðra manna, til mót
spyrnu. Það skilst mér á grein
; H. V. að honum sé Ijóst. En held
ur hann þá, að það isé teiðin til
að vinna gegn ófarnaði áfengis-
flóðsins, að igera við það gælur,
í öðru orði, á þann hátt að menn
geti talist því fremur afsakanlegir
fyrir misgerðir sínar, að þær séu
unnar undir áhrifuim áfengis.
zOg lítt hefði ég hugs'að að Slík
kenning yrði til þess, að auka
•áhuga og skilning unglinga á því,
að fforðast áfe.ngisnautn.
Það voru þessi sjónarmið H. V.
sem ég fyrst og fremst vildi gera
athugasemd við og mótmæla. —
Ég tel s'ký'la-ust, að afbrot, sem
framið er undir áhrifum ölæð-
is, isé jafnsektarvert og hitt, sem
ódrukkinn fremur. — Því undir
það vil ég taka, aneð Halldóri Krist
jánssyni, að ég held, að þeir, sem
ireleka áfengi geri það velfJestir
ótitneyddir og af fulluim ásetn-
'ngi. —
Helga Valdemarssyni verður tíð-
ráett um kristindóm og kristiilegt
mgarfar, í sambandi við imeðferð
'aikamála, og er það lofsvert, því
áreiðanlega á kristið hugarfar aills
i -ar sitt erind; Sn ég 'held að
ég hafi hvergi á það minnst að öðru
vísi ætti a þeini málum að taka.
Ég tók isikýrt fram að saka- og
afbrciamenn ættu kröffu fyiUsta
réttlætis í meðferð mála sinna.
En það hygg ég vera muni misskil
ið 'kristilegt réttlæti, að halda hlifi
skiildi þagnar og yffirbreiðshi yfir
afbrotum, óspektum og iuppi-
vöffslu, hversu hatramt sem ier. —
Þann ikristindóm get ég ©kki að-
hyllst, oig iskal ég þó án þess að
ætla að fara að dómbera sjálfan
mig, segja Helga það, með fullri
einurð, að meðal þeirra sem mig
þekkja, er ég áreiðantoga ekíki tal
inn ókristi'legri en gerist og geng-
ur uim okkur synduga og hrösula
menn.
Og þann ikristindóm vil ég ekiki
aðhyillast, vegna þess, að ég tel
hann le'Wki samrýmast þeim dýrð
toga manngöfgunar og siðgæðis
boðskap, 'sem fcenndur er við meist
arann mtkla frá Nasaret.
TORNEO 0£ AJEDREZ OC LAS AMERtCAS
//>
*T . ..E R nanoaa230E3aa c »T <* A
“ nt»0 MJJITW la.n» 1 ... t ■ rf
*L JGaLÍMH »U7»l>R»i **c*> .... ... [’• m r I
i ALHttöO CUtU.A« (OOt. > O O
A O
WH.UAM LOUiAMOY IC.C tiu ) l L
huk* c «00« ) 0
3 T OHtO lÉCOWA > 1
s bBQUt L CU< U-A* <cou I ö
a UJtH k. SAMCHC2 (coc > > | u 0
to ! JWtaf >i w yjl ..
il ! H. POtktk > (COL) 1 WD ' "í
»* Citk* S ■ ,
7 0SC*a» >*HHO «»»«> % T í T
Mj yi«U€L HAJOOMt í A*%.) a § r~* ■— ...
ia rMAMCtsco mjítoz ÍCOL ) s A r
g F RAHCIXCO l»CM<Z t*A* ) a t ■— Cj _
n i *«TO* ML *020 j _ % 5. ■i —
m AHTHU* %«**Uít* U.l.U.U) J u i ■J
l* *o*t» . oc tntsrr «COL ) 3 j d —
r*AHO»*co t>tm* **AM> 0 J — — — . ö _ — ifl
Stöðumynd frá skákmótinu.
Þórir Ölafsson skrifar frá Bogota:
Tuttugu skákmenn taka jbátt í
1. skákþingi Ameríkuríkjanna
•Hiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii
S |
(tommy steele I
I NOIRÐIJRLANDA
s =
I OG JAMES MENN HANS
I ROCK’N IRO L L I
= hljómleikár í Austurbæjarbíói n.k. laugardag kl. 7 e.h. |
| og á runnudag kl. 3 og 11,15 e.h. |
1 ★ Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur
I nýjustu clægurlögin. |
★ Haukwr Mortens syngur með hljómsveitinni |
| og' kynnir skemmtiatriðin.
= ★ Tízkusýning undir stjórn Vigdísar Aðalsteins- i
H dóttur. — Kynnir: Bragi Jónsson.
Drengur
13—15 ára óskast í sveit á Suð-
ur landi um mánaðamót febrú-
ar—marz. Tifboð sendist blað-
inu fyi'ir 10. febr. merkt „Vet-
ur 1958“.
í fjarveru minni
í nokkra daga gegnir henra
læknir Ólafur Tryggvason
sjúkrasamlagsstörfum mínum.
Esra Pétursson
læknir
HÚS til sölu
í Hvolsvelli
Gott íbúðarhús er til sölu í
Hvolsvallarkauptúni. — Upp-
Bogota, 22. janúar.
I. skákþing Ameríkuríkja
hófst í Bogota á mánudaginn
var. Þátttakendur eru 20 frá
10 ríkjum. Sá sem sigrar á
mótinu, hlýtur titilinn „skák-
meistari Ameríku".
Mótið var sett með viðhöfn að
sviðstöddu fjölmenni, m. a. hand
höfum forsetavaldsins, fulltrúum
erl. ríkja og öðru stórmenni í
herklúbb Bogotaborgar. Þar fer
mótið fram í glæsilegum saiar-
kynnum.
Úrsilit í 1- umfferð urðu þessi:
Martin—Gutiérrez
De Greiff—A. Cuellar
Bisguir—Ader
Panuo—L. Sanchez
Humerez—J. Perez
Najdorf—M. Cuellar
1—0
1—0
1—0
1—0
%—14
J/2—%
Alfredo Cuellar (Kólumbía) —
Arthur Bisguir (USA) 0—
Perdro Martín (Argentína) —
Francisco Denis (Panama) 1—
W. Lombardy (USA) —
Francisco Perez (Pan.) 1-
Miguel Cuellar (Kólumbía)
Oscar Panno (Argent.) 0
Louis A. Sanchez (Kólumbía)
C. Humerez (Bolivía) Vs-
Frank Sanchez (Dóm. lýðv.)
Francisco Munoz (Kól) Vx—
Walter Ader (Chile) —
Del Pozo (Peru) %—:
Antonio Medina (Venezuela)
M. Najdorf (Arg). Vi-
Joaquin Gutierrey (Costa Rica)
Borisde Greiff (Kól). Vi—
Janne Perez (Kól.) —
Jorge Posada (Kól.) Vt
1 þessari umfferð beindist áhugi
imanna aðallega að s'káikirm Naj
donfs gegn Cuellar og Bisguir gégn
Ader, en þar stóð orrusibuvöiíliurinn
í báli, þar til Ader fór yffir tíma
tákmörkin í 34. toik.
M. Cuellar beitti hollenzfcri vörn
gegn Najdorf. Náði haim hieldur
frjálsara tafli og héf sófcn á mið
borðinu. Najdorf flykkti Uði til
varnar og tókist að verjast áfölium.
Bauð Najdorf jafnteffli í 44. leik
cg tók Cuellai' því.
Þórir Ólafsson.
-° Työ innbrot í
fyrrinótt
t
Einna mesta athygli vöktu skák
ir þeirra Medina gegn Najdorf
og OueJiar gegn Paimo.
Medina náði mun betra tafli
út úr byrjuninni, Sikileyjarleik,
og virtist ætia að vinna. Najdorf
varðisit af seiglu og lét Big hvergi.
I fyrrinótt var brotizt inn í verzl
unina Þrött við Samtún og stolið
þaðan tvö hundruð krónum í pen-
ingum. Einnig var stolið nokkru
af sælgæti. í gærmorgun fiannst
istór poki með miklu af karamell-
um falinn bak við vinnuvél
skammt frá verzluninni og er tal-
ið að þarna sé um Muta af þýfinu
að ræða. Þá var brotizt inn í verk-
smiðjuna Vífilfeíl og stolið þrett-
án krónum eftir mikið brauk og
braml. Einnig var stoffið ferðaút-
varpstæki.
2. uniferð.
Hús í smiðum,
•em eru tnnan löe*acnarum-
aiaemis Reyfeiavikur, brujLB-
Jrygejum við með hinum hec
hvaemuatu •feilmátuóu
1 'Vðgöngumiðasala hefst kl. 2 e.h. í dag í Austurbæjarbíó. §§
| Tryggið ykkur miða tímanlega. |
| Aðeins örfáir hll]jömleikar. §
iiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih
lýsingar gefur Óskar Hraundal,
Ilvolsvelli. — Sími um Hvols-
Þar kom að Medina lenti í miklu
itímahraki og tók þann kost að
þráskáka.
DeT Pogo— Lombardy
F. Peréz—F. Sanchez
Munoz—Medina
*irttd70«»
völl.
CEULLAR beitti Richtersárás
gegn SjlkiLeyjarvörn Pannos og
tefldi mjög djanft. Eyðilagði hann
hrókun fyrir Panno með manns-
fórn og virtist mundu vinna í
einni svipan. Panno fann þá varn
arleið og náði uppskiptum á mönn
um. Vann hann síðan endataflið
örugglega.
Hinn nýbakaði stórmeistari A.
Bisguir vann auðveldan sigur
gegn A- Cueltar. Hann toeitti f5
mótbragði í spænska leiknum og
notfærði sér vel ónákvæmni Cuell
ars til að ná betra tafli. Jók
Bisguir síðan Btöðugt stöðuyfir-
(bur'Jlna og mátaði andstæðing
sinn í 36. leik.