Tíminn - 30.01.1958, Qupperneq 5
?' i MIN N, íimmtudaginn 30. janúar 1958.
5
Kappi hniginn i
Hann verSur í dag til grafar bor-
inn frá Fossvogskirkju ári miður
en níræður að aidri.
Sæmundur T. Sæmundsson á
roiJdð dagsverk að baki. Það vita
í>eir, sem voru honum samferða
J.engur eða skemur. Og hinir munu
tjá það og skilja, er lesa „Virka
daga*1 þeirra Hagalíns. Þvi hæfir
héi varla að endursegja þá merku
iX'gu í löngu máli, heldur aðeins
yarpa nokkrum kveðjuorðum að
kiistu hins fátsna merkismanns. .
•Sæmundur T. Sæmundsson var
íæddur að Gröf í Kaupangssveit í
Eyjafirði 19. jan. 1859, sonur hjón-
anna, er þar bjugigu þá, þeirra Sæ-
roundar Jónassonar og Ingileifar
Jónsdóttur. En ekki naut hann
lengi foreldraumsjá, því að faðir
bans deyr 1874 og lendir Sæmund-
ur þá á hálfgerðum hrakningi um
ttund, unz hann komst að Látrum
á Láíraströnd sem smali. Þar ólst
hann síðan upp til fullorðins aldurs
c-g drakk í sig karlmennsku og
'jkiratfit, vandist snemma margs kon-
ar vinnubrögðum, sjóvolki og svað-
iliörum og þótti þegar í æsku hetja
í bverri raun. Varð „Sæmundur á
Látrum“ brátt orðlagður á þeim
í léðum fyrir karlmennsku og glæsi
braig, og fylgdu slík sérkenni hon-
um a'Ha ævi.
Árið 1895 kvæntist Sæmundur
Signíði Jóhannesdóttur frá Þöngla-
bakka í Þorgeirsfirði, Jónssonar
Reykjalínjs prests að Þönglabakka,
og Guðrúnar Halllgrímsdóttur frá
Hóli. Bjuggu hin ungu hjón sitt
fyrsta hjúskaparár í Fjörðum, en
fluttu svo ásamt foreldrum Sigríð-
ar og börnum þeirra, að Stærra
Ársíkógi á Árskógsströnd ári síðar.
'Og þar bjuggu þau í 12 ár góðu
búi. í Stærra Árskóg komu þau
roeð barn á 1. ári, en þar bættust
7 við, svo að alls urðu börn þeirra
fcj'óna 8. I
Þá er ég minnist Sæmundar Sæ-1 Sæmundur T. Sæmundssen. — Myndin var fekin skömmu fyrir altííál harts.
rou'ndssonar skipstjóra í dag, verð-
ur mér fyrst og fremst hugsað til
Leijmxlis hans í Stærra Árskógi fyr-
ir bálfri öld. Yfir því var glæsi-
bragur. Húsakostur var þar ell
góður, eftir þvi sem þá gerðist.
Þar var stór baðstofa með „húsi“
til beggja enda, og rúmgóður fram-
bær. Og þessi bær var fiullur af
fólfki, giöðu og starfsömu, syngj-
■ andi fóliki. Þar voru tengdaforeldr-
■ ar Sæmundar og börn þeirra fiest,
.£um uppkomjn, en önnur í æsku,
.svc og vaxandi barnahópur hús-
bændanna, og margt vinnufólk.
Meðal alls þessa fóiks ríkti vin-
gjarnlegt'viðmót, glaðlyndi og góð-
• vild, svo að heimilið allt hafði á
lér menningarblæ, er þeim gleym-
M ekki, er það gistu. Lék stjórn
hins stóra heimilis í höndum hús-
frcyjunnár, sem var frábær hús-
roóðir, stjórnsöm og starfsöm, en
naul þó jafnfraimt um'hyggju og
ástúðar móður sinnar, sem var ein
hin ágætasta kona, er ég hefi
kynnzt um ævina, og allir dáðu.
Verkstjórn á búinu útivið annað
ist framan af árum Jóhannes
tengdafaðir Sæmundar, þegar hús-
'bóndinn var fjarverandi. Eri síðar
haíði Sæmundur ráðsmann að
sumrinu, meðan hann var á sjón-
um. Og þannig liðu árin. Á vetr-
.um sat hann heima að mestu, en
i. vorin kallaði þráin og þörfin
harjn út á hafið. Þá stýrði hann
skipum til hákárla-, þorsk- og síld-
veiða og dró mikla björg í bú.
Þótti hann afburðamaður í sinni
átétt, sjómaður ágætur, stjórnsam-
ur og heppinn og hin mesta afla-
kló. Varð hann því brátt víðkunnur
nkipstjóri, enda heppnaðist hon-
um m. a. að bjarga heilli skips-
hctfn af sökkvandi skipi úti á hafi,
eg það í hafíshroða. Var talið, að
hirm ungi skipstjóri hefði þar unn
ið afreksverk, eins og á stóð, er
fáir myndu haía eftir leikið. Höfðu
háisetar hans oft gaman af að
s&gja frá fyrirskipunum Sæmund-
a-r og handatiltektum við þetta
'björgunarstarf, og leyndi sér þá
eliki aðdáun þeirra. Og sjálfur rifj-
nði hann þetta stundum upp á gam-
alsaldri, og hl.ióp þá kapp í frá-
uöginina, er haun minntist þess,
hye litlu hefði niátt muna að björg-
UTjin tækist.
Aí skipstjórn Sæmundar, sjó-
volki og svaðilförum er annars
rnikil saga, sem hér verður eigi
sögð, en Ilesa má um í ævisögu
hans, „Vihkir dagtar“, og áður er
nefnd. En svo mun talið, og vafa-
laust með réttu, að hann hafi veri'ð
i ailra fremistu röð skipstjórnar-
manna hérlendra á sinni tíð.
En í Stærra Árskógi dró ský
fyrir sólú sumarið 1908. Þá andað-
ist Sigríðúr kona Sæmundar, hin
glæsilega húsfreyja og ágæta méð-
ir. Það var mikið reiðarslag og
kom sem þruma úr heiðskíru lofti.
Og þótt langtur yrði enn starfsdag-
urinn, varð þó þetta áfal.1 örlaga-
ríkast honum og barnahópnum
han:s. Hann brá búi vorið eftir og
heimilið tvístraðist.
Komu nú mörg erfið ár. Sæ-
mundur kvæntist afitur cg bjó all-
mörg ár 'á Hjaíteyri, sótti sjóinn
af kappi sem fyrr, en undi þó ekki
hag sínum sern bezit, er ti) lengdar
lét. Fluttist hann þá einn lil Vest-
fjarða og iók þar enn við skip-
stjórn um 'hrfð og stundaði veiði-
skap á ýmsum skipum, og fékkst
við sitthvað annað er að sjóv.innu
og aflabrögðum veit. Átti bann þá
heima í Hniísdal um árabil, en
síðar á ísafirði, þar sem hann
gerðist hafniarbryggjuvörður um
stund og fékkst við ýms störf og
lagfæringár við útgerð Samvinnu-
félagsins. Var bann að sjáMsögðú
frábær kunnáttumaður við 511
verk, er butu að sjómennsku og
veiðarfærum af flestu tagi, og út-
búnaði skipa, enda prýðDega hand-
laginri að eðiiisfari.
Á ísafirði kynnt'ust þeir Sæmund
ur og Guðmundur Hagalín rithöf-
undur. Þau kynni urðu ti) þess, að
Hagalín ritaði hina kunnu bók um
Særnund og eftir hans fyrirsögn.
Sú bók er mikil og merk heimild
um veiðiskap og útgerð íslendinga,
og þá fyrst og fremst Norðlend-
inga, hin síðustu ár 19. og íyrstu
áratugi 20. aldarinnar, auk þess
sem hún er greinangóð ævisag'a
hins aldna sægarps. Skilur Hagalin
við Sæmund á bryggjunni á ísa-
firði, þar sem hann enn sinnir
samvizkusamlega skyldum sínum
við skip og menn. En héi má bæla
því við, að þá er heillsan og starís-
orkan tók verulega að láta undan
og aldurinn orðinn hár, fluttist
Sæmundur frá ísafirði og dvaldi
hjá börnum sínum bin síðustu ár,
cg nú sí'ðaist hj'á Þórhalli bæjar-
fógeta á Akranesi, og þar anaað-
ist hann 23. þ. m.
Hitnn móðurlausi bópur fúá 1908,
börn Sigi'íðaT og Sæmundar, mann-
aðist á.gæt'le@a og varð mannkosta
eg atigervisíólk. Aí hópnum lifa 5
en 3 eru látin. Þau, sem lifa eru:
Þói'hallitr, bæjarf'ógieti á Akranesi,
kv. Blisabetu Guðmundsdóttur,
Mgileif, g. Kristni Magnússyni,
verZlunarstj. á Blönduósi, Jón
Eeyksalin, skipstjóri, kv. Helgu
■Sigiurðairdóttur, Jéhaimes Óll,
námsstjóri. á Akureyri, kv. Svan-
hildi Þorsteinisdóttur, Gjiðmundur,
bifreiðarstj., Bvik, kv. Guðrúnu
1 ÁigiúsrtdóttuT. Dáin eru: Gn$rún
Hallfriðui, Elín og Sigmundur, kv.
Þciru Óllafsdóttur íié HvítárvöJTum.
Au:k þessara barna á Sæmundur
.scn, Gest að nuím, sem er bóndi
norður i landi.
j Sæmundur T. Sæmund'&son var
mi'kill á veili og hinn vörpulegasti
og fríðasti maður í sjón. Hann var
þvilíkur kraftamaðui', að tialið var
að hcnum.yrði aldrei aflfátt. Hann
-Var 'að eðlisfari glaðlyn.dur og við-
fioTMinn í umgiengni og dagfars-
prúður; en sbapmaður mifcill og
þunigur á ’báru, þegar- því var áð
skipta. Har.n kom sér jafnan ve)
við skipshaínir sínar og aðra und-
irmienn, enda virtu þeir hann og
■vmu- áð þar vair halds’og trausts
að leita, sem hann var. Og ekki
e-fuðu þeir drengskap hanis, er til
hans þe’kiktu, né heldur greind
hanis og mikinn dugnað að hverju
sem hann gekk. Og svo vel og
bamingjúsánilega sigldi hann sjó-
■ inn, að aldipei drukkn.að'j maður af
skip; han,s. Og úr hverri svaðilför
sigMi hann skipi sínu heilu i höín.
Og nú hefir hann stýrt fieyj
sínu út á haíið mikla i hina hinztu
för. Við kveojum hann m-eð virð-
ingu og þöldi og biðjum honum
blésBunar.
Snorri Sigfússon.
Máfverk Jóes Stef-
áossðnar á sýeiegii
KAUPMANNAHÖFN í gær. —
Lii&taraannissamandið Grönningen,
fceldur þeœa dagana sýrúnig,u í
ÞórocMiir GuðmiincIssoE skriíar nm
Yfir blikandi köf, IjóS Sig. Einarss.
Þetta er fjórða Ijóðabók séra
Sigurðar — og sú bezta, að mín-
um dómi. Þegar ég kveð upp
þann ár-skurð, á ég alls ekki við
það, að nú hefir skáldið tekift til
meðferðai' staena viðfang&efni
en nokkra sSnni áftur í Ijófti, þar
sem SkálhoJtskviftan er, svo
mikils virfti sem bún þó kamn
aft vera.
Um háitíðaflrjóðin hafa mér æðri
dómarar TjaBað', evo að éig Iieiði
miirin hlsfct frá því, enda mun eá
h'Tuti bótkairinnar vieTa fEeaiuim
kunnur, að' smiasta kiofséi þeir kafi-
ar, Eiam ílliulttir voru á Skiáöhiolts-
hátíðinni, *ig þvá sízt þörf á að
kynna þann kvæ©atfiliok.k. Eigá mun
ég hieDdiux.gera að uimitaiiiS'eifni.neitt
þeirra sérstöku kvæða, sem skáldlð
lás isrjlálllÖt 'í útvaxpi'ð fyrir jólin af
sinni aOþe'kktu röggsemi og máO-
sniCM. Sitaiðihæ'Jiing’u máina reisi ég
á þeim rökuro, sem nú sfca) greina,
oig ein. ekera úr uim það, hvenær
skál'di takiiál fcieiit: Þvi /tekist beat,
þegar ilieisanda finnist það otfitaist og
brýnais't tíiga vi© siig erindi.
Hvaða boðiíkap föyitja þá Biik-
andi höf? Fyrst og fremst ílytja
þau föignuð vtfir ffiífinu, þótit hvanf-
uí;t sé eái.3 Mg þau, cg músheppnað
á marga v-eigu. Eiltlt þeiirra fevæiða,
sem éig fcietfi oditaisit Tesi® í bókmni,
haitUr VexcCid, líiæra vina mán. I
því eru þ&slsar vís'ur:
Yndiögj'cr var öndiú min,
yfir fiBgni'V vegi Ijócna.r
hýrflealt fcörn cg blótm og ván,
bjarfar fefljörnuir, mieyja rómár.
«I! Wi SfW í»I Rfasrtíif fgí 'Hi'
Þvá er beat a‘ð hanma ei hátt,
'hallij v^irfiur deg'i prú'ðuim,
jarðar gr get ég bnáftt
igDiaðúx' srfzt aC ..innttu búð'um. j
: ■ ' it i
Veröliú, j,tara yina mán,
varmiUT fciiæ. og miorgu-niþýður
yíiT' skiæru engín þin
enn bá skær cig nnji)id.ur líður.
Seinna í eama kvæ&i segiist sfcáld
ið vera „cflæ(kr:andi af bjartsýni,
unz ævin þviu ." Oig. s'viþuið Kfsskoð
un kiemur vtfða ir-arn. Sjá Sögnina
um Þessevs, Sæminnd f'rófta. Bene
dikt á Aiiftríiwn o. tfö.. Á það beíi ég
á®UT bent, að E'éra Siigtuiriðúr væri
bæ&i góðgjaTn og heiIíráðuT í garð
æetaðýítetos. •Etonjg að því Teyti er
hann saonúr við siig enn sen: fyrr.
Nægir að benda á Sumarkvcðju tíl
íslenzkra skólabaina og Hvers
ég óska þér, æska lands míns í dag.
(kveftja. til Skcganeinenda). Rvafta
skáldskapargildi bafa slík ávörp?
mætíi spyrja. Eg svara: Mér íinnst
skáldift eíga erinði vift mig, ua
leið og þaft ávarpai' nngiu kymslóft-
ina. Þá er bvoiki til einskis ort né
lesift':
Þa® er ekki síftast
bift' einsíaka brö&unarspor,
en arrjióftáns' naama sérhlífft,
sem dæintii' vor-t- þor
þeiro dómi, sero hvorki
drottnin r,é lífí® viil náfta.
JatfrafrafflBl Cliif'Jötgnuiði þe:lm, sem
ég drap á cg gæitir miflalu meir í
þessaii bc(k en í tfffiastu eða .öllu
þvtf, seim fríá yngrf EÍkiáflid'Uiniuim toema-
ur, teirtiDt acJdiáun á kartaannSegu
þrekd: og 'krvenJegi'i fórnarfunid í rík
úim mæflii.
Hið fyrroafnöa s-ésit hvergi bet-
u.r en i fcvæðiniu utm Látrabóndann.
Þó afe suuxiuim kunni að þykja þar
nia'kkuð' dalúpit tekið í árinni undrr
'licki.n, tfýririgdfgt gliíklt fúsTega
Oharfotitenorig. Jón Stefiáneson,
sem 'hetfir verið miecfliimui' þetsisara
saantaika áruim sam.an, sýnir þar
6 miáiwrk. ÖM dais'blöðin fara lof-
samlegum crfeuón um þassi verk
hanis, og rnyndir bsnis frá íisflandi
eru tafldai stafa frá sér rau.ðu,
íislenzíku sóTsfcini og dramatiisk-
uan krafti. Y'tfir þeim sé hinn rétti
sögublær. Mikifl aðsókn heíir ver-
ið að sýnimgúnni. — AðiflB.
SiciuiSur Einarsson.
■vegna þeirnax hrogsifliegu kamni, er
þessi éigæita manníýBing er- gædd:
ISg kyn,rit:ot þar vastra vi®
m>enn úr mýfcrí tiág
•sn manndárn þinn, sem bsuð'
til fangis biveirjuim vanda.
Þsir bör®us.'t uan fa-st, &vc að
bintuna Iiagð'i á þ'á,
en fceat fór þeilm. jatfnan i
Efcuigga þjiœnn'aö sitanda..
Þek bjug'giu elns og f,ork.ar
þeirn bflíctmisíkrýdidu l'endum á,
EiCim bnoea viið sjónum
ctfar skýjanna þaki,
e,n vimu þc fciljóaiáiust
ötokknii urn fentuigt frá
þeilrn feðrag'örðum með j
(krieppufliániaskuflidir á baki.
Etf Itil viflí!. eru samt iaTj'egusitu
kvæði iyfik&rfnar 'fceflguð konunni
dg hluittviexlká fclennar: Nýárskveðja
151 ffiÖEEU cg Kæða, sero áíti aft
halda, hvort tvegigja d'álitlar perl
ux mieð Oj'óima fenskQsikans yfir sér,
áf (þvá aff þær enu af persójiulegri
g-erð, þcii't uim gamalkunnugt. efni
sé að ræða. Eig veit varla, hvort
þeírra mér þykir betra, né held-
ut bivier vTsnanna; tiek hér upp eitt
erindi Ræciunnar af handahófi:
Þú ert bú'Stfi'eyja g-óð
i&ean hirðilr aflllt sænJátt,
svio hva'ð er á BÍn,um stað.
Þóltt ■mangit kunni að stocxrta,
.margis sé íláltt,
Iþú minniist eklk'i á það;
jþiitit bi'ös ei BÓSbjant
.cg borð þiitt hlláð'ilð,
er ber þána gesti í hi’að.
Sáðasli. en, éklki iaízt, vi) ég nefna
'kvæðið Dálá mín góft, dáfa mín
blá, &em hx'&itf mig, beld ég, mest;
Vjeilt vaiila hvters vagma. Ef til vill
er að því mies.1 nýjabragð. Þa'ð er
að vólsu 36’ltt skilligreinanlegi, nema
þá í Olöngu miálli Um leið óg kvæð-
ið ei uim. þann heilaga fiugl, sem
fyrinsöign þos's fiCigreinir, túlkar
I það í öiiILú Ilátlöysi sínu einlæga þrá
mannsims etft.iT æðri verðmætum
em. dæigurþraisi og veraldarauð,
svo siem viltiunuim, opin.bexun eða
innbTæstri. Fug'linn ver&ur að
I'eggja i það boðorð sinn skiflnimg
og við 'siitit hælí'i. Sfðari hfliuiti k.væð-
isins er svxMia:
Dúfa mín góð, dúfa mín blá.
Dögig cg scfl láða dæigranna I'itU'm,
og övcO' 'þírs og koma er möngu háð.
En bver síund., sem þ.ú dvelur án
ugigs og ótta,
er unaðaistund alf dnottins náð,
d'úlfa mo'in' góð, dútfa mín bflá..
Búlfa m'ín góð, dúfa min b)á.
Sctt vorra dxauima, sói voria dægra
sHkfcux a® lýk'liuim i náttihötfin breið.
Þá vona éig glaimpi á guflflin væng
þinn
i igegn.um fcúimið cig vísi mér leið,'
áiúlfa snán góð, dúifa min bTá.
í hneirnfikiflni sa©t, þá hef ég aldr
ei verið aOTs kostar ánægður við
séra, SigBinð fyrir kveðskap hans
þangað ti) nú. Ljóðrænn hugur
fcarjiS fcietfir að vású ai'drei dulizt. Ó-
(Fiæmhald á 8. síðu).