Tíminn - 30.01.1958, Síða 8
8
Grænland
(Fxamhald aí 7. síðu).
fyrir sjónir að þetta skuli gert í
h”vert skipti, sem flugvél hefur sig
til flugs, eftir flugtak, fyrir lend-
ingu og eftir lendingu, en í þessu
er miikið öryggi fólgið. Það er ekki
aiema mannlegt að gleyma smáat-
iiðum, en með þvi að lte-sa listann
og fuilvissa sig um að allt sé í lagi,
er öl gleymska úfilokuð.
Og eftir að allt er í lagi: Flug-
ftjórinn og aðstoðarflugmaður ýta
benzíngjöfinni fram á við og um
ieið taka hreyflarnir fjórir við-
bragð. Flugvélin mjakast af stað,
fyrst hægt en svo hraðar og hraðar
og allt í einu svífum við á ný, finn-
um mýktina er hjólin snerta braut-
ina ekki lengur og vængirnir bafa
tiekið við.
Grænland kvatt
Og enn við að Mta hina hrikalegu
en þó í senn heillandi náttúrufeg-
urð þeasa lands gleymist alH annað
um stund.
Þvao var glampandi sólskin, en
þokubakki til hafsins, sjórinn speg-
.iMéttur innan skerja en blábvítir
.ísjakar á víð og dreif og mynd
þeirra speglast í haffletinum. Eft-
ir iSkamma stund er flugvélin í níu
þúsund feta hæð á stefnu til ís-
landis og sólroðin strönd Græn-
lands að baki. Þetta er heillandi
inynd: Fremst safírblátt hafið,
stróð hvítum hafísjökum, fjallgarð
urinn með sinum ótal litbrigðum
og efst jöikuilinn mikli, roðaðúr
múdu skini aftansólarinnar.
Á heimleið
— Má tojóðía ykkur kaífi og eit't-
tovað með, kex eða brauð?
Það er Bertha Johar.sen flug-
fneyjó, sem komin er frammí til
fitjórnenda flugvélarinnar og upp
hefur þetta glæsta boð, sem tekið
er af almennum fögunði. Aftur í
eldhúsi er hin flugfreyjan, Björk
Friðriksdóttir, önnum kafin við
matseidina, þvá að það er ekki
hrist fram úr erminni sinni að gefa
sextíu manns kaffi og ríflega með
þvi á skömmum tíma.
Eirí'kur leiðsögumaður situr með
sveittan skallann óg fitlar við |
reikningsstokk, hið mesta galdra-i
verkfæri og upphefur brátt raustj
sína og tilkynnir að við eigum að j
verða lent í Reykjavík kl. 17,30. ;
Við fljúgum í skýjum eins og!
á leiðinni til Grænlands. Farþeg-;
arnir aftur í hafa fengið kaffið sitt, í
en sumir sakir æsku sinnar vildu j
heldur mjólk. Þar é meðal græn-1
lenzkur drengur nokkurra vikna
gamaH. Það er ekkert að sjá irtan
véJarinnar nema grá þolian og
margir farþeganna halla sætum sín
um aftur og fá sér blund-----------i
Eftir tveggja tíma flug er Garð- j
skagi allt í einu framundan 'en j
annað sést ekki sökum skýjabakka j
sem byrgja útsýnið. Flugmennimir
fylgjast með umferðinni i nágrenn-
inu í talstöðinni og það heyrisí í
stórri fárþegaflugvél, sem er að
lenda á Keflavíkurfflugvelli.
Annar flugmannanna tekur
hljóðnemann og kallar á Reykja-
vikuirturn: „Reykjavikurturn —
Faxi Teitur kallar“ og brátt heyr-
ist í hteyrnartækinu: „Faxi Teitur
— Reykj avikurtu rn svarar“. Sól-
faxi ber emkennisstafina TF-IST
og kallmerki flugvélarinnar er
dregið af síðasta stafnum. Þessu
samtali við Reykjavíkurturn lýkur
með þvi að hann segir: „Lending
heimil, hjól niðri og Iæst“.
Við komum vestan flóann., beint
inn yfir flugbrautina. Það var aft-
ur d;álítið sarghljóð, er bjólin j
snertu brautina og ískur um leið ;
og flugvélinni var snúið á braut-l
irni. Það var ekið upp að flug-
stöð Flugfélags íslands og þar
stóð ekki á tröppunni. Farþegarnir
stigu á land, sumir í fyrsta sinn
á erlendri grund.
Þeir áttu að dveljast næturlangt
í Reykjavik, en að morgni yrði
haldið áfram og seinni áfanginn
flioginn frá Reykjavík til Kaup-
mannahafnar.
Ferðin, sem hér hefir verið frá
sagt er ein af mörgum, sem farnar
eru á ári og jafnframt ein sú
stytzta.
Flugvélar Flugfélags íslands
hafa á undanförnum árum ltent á
mörgum stöðum á þessu víðáttu-
mikla en töfrandi fagra landi.
Margan Tandann mun enn sem fyrr
íýsa til Grænlands, og eins og yfir-
flugstjóri félagsins, Jóhannes R.
Snorrason sagði nýlega: „Ef leyfi
væru fyrir bendi um stutt dvalar-
leyfi, er ég þess fullviss, að straum
ur íslenzkar ferðamanna liggur í
framtíðinni ekki suður að Miðjarð-
arbafi í sumarfríinu — beldur til
Grænlandis“.
Puer.
Hyggtim bónd) trygflr
Aráttarvéi sina
TfMINN,
(Framhald af 5. síðu).
sjaildan htefir hann verið hugkvæm
ur, o£t tlþriffamikill og ával’lt
m.æ'skur. En vinmubrögð hans hafa
eigi ætíð verið svo góð sem skyldi.
1 mörg Ijóð hans hefir vanlað per-
sóniulegan stíl og hnitmiðun. Mér
dettur ekki í hug að halda því
fram, að allt, sem hann sendir nú
frá sér, sé óaðfinnaniegt. En mikiu
flteiri kvæði þðssarar bókar hans
en nokkurrar hinna fyrri eru hár
nákyæm að formi og fagurlega unn
in. Fyrir það vil ég nú óska honum
tiQ ^hamingju og þakka af heilum
huig. Hitt er þó ekki minna um
vert, að nú hefir séra Sigurður
mteira að gefa en nokkru sinni fyrr
af þei mevrðmætum, sem oss van-
hagar svo tiilfinanloga um, þessa
döpru og kvíðafullu kynslóð. Þaú
verðimæiti eru yndi af Mfinu, trú
á gildi þess, þakMæti fyrir þá
miklu. náð, er stöðugt fellur oss í
skaut, en um fram allt tignun og
tiUbeiðsla þess -máttar, valds og
dýrðar, sem speglast jafnt i auga
barns og konu, daggperlu smæsta
bQóms, stjörnuim himins og bárum
bl ikan di hafs.
Það er hlutterk skálds og flc-iri
liistamanna að skapa þessi auðæfi,
aíhjúpa þau, gera lýðum ljós. Heill
sé þér, Sigurður, fyrir þitt fram-
lag oss tE handa í allri vorri alls-
nætgta örbirtgð.
Þóroddur Guðrnundsson
frá Sandi.
RAFMYNDIR H.F.
Liodargötu 9A
- KAUPIÐ HAPPDRÆTTISSKULDABREF F.l.
Ll.
Li_
'LU
a
03
<
Q
Ll
□
in
m
í=
hí
Œ
Q
0.
0-
<
I
Q
CL
□
<
I
SK UIDABRÉF
Happdrœtiistán Fíugféíags tslands hJ. 1957
kTónur, suk 5% cg vsr.lcvurta fré X. áet>eœ~ber I9S7 lií SC. éeneniher
tm, eCs sunUls kr. 1S.4ÖS.ÞW.CÓ
FJuííélag LsUnds M- £ R«j'kt*>vík Ijsir héii' yfk þv£, t£ fiitgtS siutUar toiulhtsls
'þese* tréfs kr. 1$4.00
£itt hundrcS þriétiu og fjórai krónur
8n»if*Idír i opphæfitnni eru 5% vestír oí; vaxurertir frá SC. áesember SSS7 íil 3«
öesemtoer 1%3. Gjaldd&gi &kuid'ibréfs þessa. er 30. desetnber W6S.
VerSi skuldabréfinu ekki framvisað innan 10 ára tré gjalddaga. er þa3 ágtll.
F'sUi happdrætlisrlnningur á stuldabréf ttetta, skat hatts rttjaí innan fjcg'urro érá
bj útdrjelti, ella fellur réltur til vinmngs niSur.
Uw lán þetta gtlda ákrcði *Sslskuldshré(s átgs. IG. dee«mibeir ÍS1-7.
‘Eeykjsrfls, 18. áesembe!- 1S57.
rtUGFÉUtC ÍSiANDS EJP.
f\
Þér efiiS meS þvt ísieeizkar
þér myndiS spartfé. ®g skapiS yiir
hreppa giæsilega vimitmga í
ifm leiið og
ii aS
féiagsiins
*
Ometanleg
flugþjónusta
„í þrengingum sem þessum er innanlands-
flugiS ómetanlegt. Það opnar leiðir og rýfur
einangrun. Flugvél, sem kemur með póst og
farþega í einangrað hérað, flytur með sér
hressandi gust, sem lyftir og Iífgar“.
TÍMINN — 22. 1. ’58.
I
A
>
C
Tj
O
I
>
~u
"D
□
33
fo
H
H
03
m
7\
C
r
□
>
03
71
Hv
T
/É//4 /S£tA /J?
fimir,(udaginn 30. jaaúar 1958,
Erieit yfiríit
(Framh. af 6. síðu).
þetta fétkk fflokkiur Hutlers ekki
■breinian mieiriíhQUita í kosaingunium.
Fynáta vank hans á hinu nýkjöma
þingi var að jSá samlþyfkfct sér til
handa eimslkioniar fuMjvsildi næistiu
fjögur árin.HiillIer fékk krMiiega
miðfMddinn þess að saimlþykkja
þeisisi lög rne® hægri ffliokkunpm
■gtegn lcforðum,. sem .etrax vora
sviikin. Óðara eítir að þasisi lög
höfðu vériið íamiþykkt, hófst bin
fyQSJsta ógnaröOid i Þýzflcakndi. Anö
stæðimgar niazi&ta voru fangtelagið-
ir eða hrakktir úr la,ndi í stórum
sltffli. Ndfefltra liért Hitflier dnepa eins
og t. d. Gragor Strasiser og von
Schflteieher.
ÞESSI sagia verður efldki rakin
ödfl.u lengur að sinni enda mnn
framhald hennar flestum í feröku
mflinni.. En ank. þessara ásitæðna,
sem Eituiddh að vaflidatiööcu HiWlprs
ag rakitar era hér að fraiman, áflil.i
það viiltarJlega 'e&fci lítian þiáibt í
benini, hvc snmdraðir andi-Jíiæði'ngax
naziistanma voru. í gnein, sem E.
OhitístáaiDisten, fyrrv. ráðh'erra, skriif
ar nýQiega í „Sósíai DemiDflcraten“ í
Kaupmajjr,ahöfn. wpplýsir hann m'.
a., að þýzkiii jafnaðanmenin hafi á
þessuim tátm'a neynt taflisvtert til að
ná sarmsltiaírfi við komimiúniista till
þeás- að bæglja frá hinai -biúnu
hættu. KcmimuniBtar h'öfmuðu hins
vegar þeslsu, því að liínan firiá
Mteskvu var þá sú, að siigur kororni-
úntemanis -myndi óhj'álkvæmjliegia
fylgja á effítir valdaitöfcu naznisita,
þvfl að þeir 'gæitu ekki lengi s'tj.ÓTin
að KommúniiS'tar gerðiuisit því oífit á
tSðuim bandamfenn nazista gtegii
sósiald'ean'óikröitu'm. Þeir gufdu hirns
vagar iCBá þassara miistaka sinná
eáfcir aÖ Hiiifflier kom til vaflda.
Þ. Þ.
(Framhald af 6. síðu).
hafi menn ekiki tíma tiií' að liggja
yfir skxitfum sínum, ammir kalla,
prentvélin bíður. næsta viðían.gs
efni þiýrtir á. orðin eru látin
fjúkia án þess að hirt sé um að
fæ.gja stiinn. í gamla duga höfðu
menn nógian túna tíl að d.unda
við eina seiningu í heifla viku,
velta hluíumtm fyrir sér me&an
þeflr gemgu að slætti eða sátu við
baulurass'a. Það bann að ícfest
mákjiM sannleilkur í þessurn orð’jim
en þó hygg ég að hinna eigift-
legu ore'aka sé að leita einíald-
Ilega í því að nú sé framleiddur
of mikiil.l pappir. 1 fo'rnöld áttu
rnenn engan pappír, þair þótlust
góðiir að verða sér úti um skirm
pjöttur cg' sikæklia til að letrá
á Ijóð sfn með hrafnáfjöður og
kálísblóði. Sparsemin hiýíur að
hafa verið greipt inn í vitund
þeirra, bvert orð er þeir rituöu
var roetl'ð til nokkurra kúgilda.
Það blawt þvi að skapast djúp
virðin'g í hugia þeirra fyi'ir binú
ritaða orði. Þeir létu ekki þá goð
gá benda sig að láta óvegið orð
frá sér fara.
En nú huigisar enginn um ‘líUt,
nógur er pappírinn, nóg biekið,
nóg af blýöntum, nóg af pennum,
það kostar ekki nema fingurvík
að sllá einn staf úr ritvélinni.
Enda or árangurinn sá að
mærSarfuUair bókmenntir, leiðin-
legiar langiokur. orðakrúð óg
máiaiiengingar fvlta margaa' arklr.
Kjarninn týnást i moldviðrinu.
Pappírsinnflufninsur bannaður.
Þessivegna síin.g ég uppá því
að bannaður verði innxötttningur
á pappír og skriffærum, bleki og
blýi, ritvteium og öðru slíiku. En
skáJdum þeim sem mitóð liggiux á
bjarta sikial gert að fá sér kál'f
og flá af honum skinnið, pára
þar hiugki.ðingar með hraffns-
f jöEtar og káifsblióði eins og Njálu
h.öfund.ur varð að látia sér naagja.
Hif 1M viM mættum við þá búast
við meitlaíri stíl ag knappari frá
söign, Jistrænum bókmenntum f
stað kteiMingairJopa.
Nú má búast við að menn rísi
öndveröir við þessari tifflögu og
biðji mlg aldrei þrífast, kalii mig
afturhaiidié'mann og andhæiing. Þá
kem ég hér með aðra ttiiögu til
vana: pappír má haldast í landinu
item bJíeik en Ijóðskáldum gert að
skyldu að simsenda Uvæði sín
til Gkinawa (kr. 11.50 á orðið)
áðux en lieyfist að g-efia þau út.
>á ro.uindu þa« hugsa .sig um áð-
ur en þarj settust niður að yr'kja.
Skáldisagnahöfundum yrði þá gtart
að senda bækur sínar símleiðis
eítithvað styttra, t. d. til Bornbay,
(fcr. 7.50 á orðíð).
Ljóf-ur.