Tíminn - 13.02.1958, Side 6

Tíminn - 13.02.1958, Side 6
6 ~WS^nB—j Otgefandt: PramsaKnarfteklnrlaa Kttstjórar: Haukur Snorrason, Þórarlnn Þór®rtBí53@» i»*i Skrifstofur í Edduhúsinu vi8 LindargSte. Simar: 18300, 18301, 18302, 18301, USM (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19323. Afgreiðsinaíinl UIB Prentsmiðjan Edda hj. Frændsemin og ættarmótið ÞEGAR íhaldBflokkurinn í Kanada vann. mikinn kosn- ingasig'ur á s. 1. sumri lét Morgunblaðið eins og það værl fagnaðarefni fyrir ,,br8e^5rafl'cikkaí< um víð'a voröld. Það taldi til skyld leika við þénnan íhaldsflokk f nafni Sjálfstæöisflokksins á Éslandi. Þetta var engin ný bóla. Þannig hatfa Sjálfstæð ísmenn hér talið til frænd- semi við íhaldsflokkana í Bretlandi og Danmörku og víðar. Þá er skírskotað til þess að auöstéttin leitar sér yfirleitt skjóls í þessum flokkum. Þrátt fyrir vaxandi efnahagslegt jatfnrétti í flest um lýðræðislöndum, eru stétt arböndin gömul og seig. Stórkapltalið styður við bak ið á sínum. Ættarmótið er þvl augljóst, þegar þessi hlið málanna er skoðuð. En þótt leitað sé meff logandi ljósi um Iýöræöislöndin, sem næst okkur liggja, finnst þar eng inn íhaldsflokkur, sem gef- ur út „verkamannablað", heltiur uppi málfundafélagi fyrir „verkamenn“, býður fram lista í verkalýðshreyf- ingunni, hefir staðið í banda lagi viff kommúnista um aff eyðileggja áhrif jafnaðar- manna í stéttarfélögunum, eða rekur algerlega óáhyrga kaupkröfu- og verkfailspóli- tík. Svoleiðis starfsemi þekk ist hvergi innan nokkurs ábyrgs lýðræffisflokks á Vest urlöndum. Ef Morgunblaffiff hefði grandskoðaö stefnumál og stai'fsemi íhaldisfldkksins í Kanada þegar það miklaðist yfir kosningasigri hans, hefði það fljótlega séð, að flokkurinn er talsvert ó- líkur Sjáifstæðisflokknum á fslandi. Og sama niðurstaða hefði orðið, ef heiðarlegur samanburðnr hefði verið gerður á Norðurlöndum og Bretlandi. Hins vegar er hægt að bentía á hliffstæffur og tals vert öfluga ,.bræðraflokka“, sem byggia völd sín að miklu Ieyti á yfirráffum í verka- Iýffshrevfinaunni. En þau lönd eru ekki i Evrópu og ekki í Norffur-Ameríku. Þau eru í Suffur-Ameríku. Á STTNNUDAGINN var hér 1 blaffimi rakin hrakfalla saga verkaivffsins í Argentínu sem lét Pprón einræðisherra blekkia ríet. Perón hafði mál funtíaféiög verkamanna og blöff hans voru ..verkaiýðs- blöff.1* Einræffisstiórn ha.ns hvíMi á þeirri stórfelldu blekkingu. aff verkalýffur og annar almenninpur í land- inu æt.ti sqmleiff nieff vfir- gangsRÖTnnni og tillitsians- um skanma.nni, sem hafffi stórk^T-iítnUA aff raimventíeg tnn h-Vh-mui. pri hélt verka Ivðsfvlctínu í skefium meff stArfoim-im fíár'inistri til á- róffnrs og til ..Tíknarstflrf- semi.“ ..Vefrqrhiáln“ þeirra hiónanna Er/itu og Juan Peróms -trar tí°ild í bessnrn si álfst.æffisf Tnkki Argenttfnu og not.nff hiidaust í pólitísk- um tilgangi. Launaðir erindrekar stjórn arinnar voru „verkalýðsleiff- togar“ og fengu myndir af sér í annaöhvort morgunbl. í Buenos Ayres. Þannig var þessari blekkingu haldiff uppi í mörg ár, en svo var tjaldinu skyndilega svipt til hliðar. Þá kom í ljós, aff í- haldsstjóm Peróns hafði fé- flett verkalýðinn, auögaff gæðingana, innleitt hvers konar spillingu, grafið und- an fjárhag rikisins svo aff það rambaði á gjaldþrots- barmi. Þá lukust upp augu þeirra, sem höfffu veriff blekktir meff mikilli áróffurs tækni, en þaff var helzt til seint. Pleiri hliðstæð dæmi um íhaldsflokka, sem nota naz- istískar aðferffir til aff blekkja verkalýðinn er hægt að finna í Suöur-Ameriku. Batista, einvaldi á Kúbu, er t. d. mikfill „verkalýösfor- ingi“ af perónsgerðinni en lika þar í landi er fólkiff aff vakna og byrjaff aö skilja aff þaff hefir veriff herfilega btekkt. ÞEGAR menn líta á starfs aðferffir íhaldsflokksins i Kanada eða Bretlandi ann- ars vegar og vinnubrögð per ónista i Argentinu hins veg- ar, sést, aff þar er allt gjör- ólikt. En þegar samanburöur er gerður á vinnubrögöum perónista og Sjálfstæöis- foringjanna á íslandi, kemur í Ijós, aff þar er margt áþekkt, einkum aff því er varöar und irróðui'sstarfsemi í verka- lýffshreyfingunni og viðhorf inu til fámennrar gæöinga- kliku. íhaldsflokkar ná- grannalandanna hafa fast- mótaða stefnu. Sjálfstæðis- flokkurinn og suðuramerísku flokkai'nir reka tækifæris- pólitik, sem er eingöngu miff- uff viff völdin. Þessi skyldleiki er ekkert undarlegur þegar betur er aff gáff. íhaldsflokk arnir á Vesturlöndum voru yfirleitt mjög andvígir naz- istum allt frá fyrstu tíð. En leifftogar í Suffur-Ameríku- ríkjum og allmargir foringj ar Siálfstæðisflokksins lærffu sin pólitísku vísindi í Þýzka landi á Hitlerstímanum. Morgunblaðiff var í mörg ár ákatflega hlynnt „þjóffernis- brevfingunni“. Forustumenn föo-nuöu framtaki ungra manna og buðu samtök beirra veikomin í Sjálfstæðisflokk inn. Nokkrir aðalleifftogar fiokksins nú í dag eru af bessu sauðahúsi. Menn segja að beii’ hafi glevmt fræffun- um. Gott væri aff mega trúa hví. En undirróffurstai'fsemi íhqldsins í verkfllvffshrevf- inounni, ungliffastartfaemi fiokksins o. fl. bendir þvi miffur til annars. MBL. kvartar yfir því aff Tímimi skuli gera þennan sflimanburð. Tíminn hefir ekÞi skanað bessa sögu, Hann hefir ekki skapaff samanbiirö inn. Þetta eru sögulegar st.aðreyndir, sem ekki er hægt að dylja. TÍMINN, fimmtudagiim 13. febrúar 1958. Sprengjuárásin á þorpið í Túnis stað- festír að Alsirstefna Frákka er alröng Frjálslynda blaSiS The Manchester Guardian harmar, að Frakkar eytíileggi sjálfir vinarhug Túnisstjórnar til vestrænna þjóða Um fátt er nú meira rætt í blöffum á Vesturiöndum en hina grimmúðlegu loftárás frakkneskra flugvéla á þorp- ið Sakiet Sidi Youssef í Túnis s. I. laugardag. Yfirleitt eru brezk og amerísk blöð, svo og blöð margra smáþjóðanna, harðorð í garð Frakka, en í Frakklandi sjálfu eru skoðan- ir skiptar. Afstaða Túnisstjórnar Það kemur fram, áð bæði Bret- ar og Bandarikjamenn óittast mjög hver élhritf þetta tiltæki Frakka tounni að hafa á afstöðu Túnis- stjórnar. Eftir að Túnis hlaut sjiálf stæði hafa Túnisbúar ekki farið leynt aneð það, að þeir hafi samúð með uppreisnannönnuni í Alsír, sean eru að reyna að brjóta landið undan frönskiuim yfirráðum. En þótt Bourguiba forseti og stjórn hans hafa reynl að miðia málum og halda vinfengi við Frakka, þráitt fyrir ýmsa árekstra út af Alsír- máilinu, m. a. ásakanir og gagn- ásakanir rnn hlutleysisbrot, ytfir- troffslur við landamerkin, og beina aðstoð við oippreisnarmenn. Forset inn hetfir íylgt þeirri stefnu, að standa fast á réttú og sjálfstæði landsins, en ástunda jafnframt vin samlega saimbúð við vestræn ríki. Hann hefir ekki Iiáitið draga sig í dilk með Nasser og fylgismönnum hans, eða Ijáð máls á autoinni sam- vinnu við Rússa og önnur austur- veldi. Þetta er kallað „bourguib- ismi“ í NorSur-Afríku, en eftir at- burðina í Sakiet Sidi Yousseff. er aðstaða til að lialda uppi slikri stefnu miMuim mun erfiðari. Þann ig kann því þessi atburður að hafa miklar póiitiskar afleiðingar. Mörg blöð gera hvort tveggja, að fordæma alburðinn og harma hllu'ttskipli Frakka, sem virðast fær ast æ nær því að koimast í sjálf- heldu með reks.tur Alsírstriðsins. Það er að setia franska rdkið á höf uðið, og það er að eyðileggja sam- band Fratoka við bandamenn sína. En er um leið valn á mylilu áróð- ursmanna fcoanmúnista. Kýpur og ætti ekki neina landa- mæraiínu með öðru ráki. til að flýja á bak við. Það sem gerðist á laugardaginn er aðeins nýjasta sönnun fyrh* því, að það eru Frakikar sjálfir, sem ihafa verið sviknir af þeirri alröngu Sbetfmi. er þeir reka í Alsinmálinu. — Á þessa leið ræðir Mandhester Guardian málið nú á imián.'Uidiaginn og varpar þannig ljósi á vonlansa aðstöðu Frakka og það hættulega ástand, sem Alsírstríðið sikapar fyrir álit vesturlanda og fytir frið samlega sambúð þjóðanna. Habib Bourguiba bourguibisminn andaður? í þeirra stað ti'l Rússlands, þá cr vissuiega Iiætta á að öll Afríka fylgi þar með. . . Alröng kenning Það 'er hörmulegt til þess að vita, að þessi órás var gerð vegna þess að uppi er alröng kenning um Alsírstríðið. Hermálaráðherra Frakka lýsir henni þannig, að Alsírstríðið mundi ekki vera til ef Túnis væri ekki nágrannaland Als- ír. Það má vel vera að Sakieit Sidi Youseff hafi verið „hreiður upp- reisnarmanna og glæpalýðs“, það geta meira að segja hafa verið byssur í barnaskólahúsinu, sem var eyðilagt. Það er líika skiljan- legt að fröniskum hermönnium renni i skap, er þeir sjíá andstæð inga leita skjóls handan við landa mærin. Og Sakietþorp hefir áður verið nefnt í fréttuim. Það var þar, sem fjórir franskir hermenn voru teknir höndum af Túni-simönnum og út af því urðu miklar viðsjár í milli Frakka og Túnismanna. En Alsir mundi allt loga í uppreisn og mundi öðlast sjálfstæði að lok um, þótt það væri eyja eins og Þingvaliavatn ísi la gt Kárastöðu.m í gær. — Þinglvalla vatn er nú aHt ísi lagt, en ísinn.er enn varia- mannheldur- Um daginn fór bóndi héðan úr sveitinni út á ísinn og var hann þá um sex þuml ungar áð þykkt, en um helmingur hans var ónýtur hroði. Mun enn líða nokkuð þar til haagt verður að hefja veiðar niður um ísinn, en þegar vatnið leggur er só'tt út á vatnið til TCiða. Leggja menn gjarn an net undir ísinn og afla sæmi- lega. Bílfært er nú að Þingvöiltum um Sogsveg. Ófært er með ölliu ivm Almannagjá, enda 3—4 m. djúpur skafl á Kárastaðastíg, þar sem far ið er upp úr gjánni. G.F. Knattspyrnan rramnaio di * slðu hólmi). 15. júní: SVíþjóð—Ung- verjaland (Stokkhólmi), Mexíkó —Wales (Sandviken). 4. riðill. 8. júní: England—Rúss- land (Gautaborg), Brasilía—Aust- urríki (Uddavalla). 11. júní: Brasi- lía—England (Gautaborg), Rúss- land—Austurríki (Boras). 15. júní: Rússland—Brasilía (Gauta- borg), England—Austurríki (Bor- as). Þegar úrslit hafa fengizt í riðl- unum eru fjórðungsúnslit ákveðin þannig. Sigurvegarinn í 1. riðli leikur við nr. 2 í 2. riðli. Sigur- vegarinn í 2. riðli leikur við nr. 2 í 1. riðli. Sigurvegari í 3. riðli leikur við nr. 2 í 4. riðli og sig- urvegarinn í 4. riðli leikur við nr. 2 í 3. riðlr. Þau fjögur lið, sem þá eru eftir, verða dregin saman og þau tvö, sem sigra í undanúr- sliíum leika til úrslita í Stokk- hólmi. VAÐSroTAM Bourguibisminn meðal fallinna Meðal þessara blaða er frjáls- lynda brezka blaðið Manchester Guardian, sem ræðir málið í rit- stjóraargrein is. 1. m!ánudag og seg ir m. a. á þessa leið hér lausl. end ursagit. Á laugardaiginn notuðu áhafnir 25 franslkra flugvéla „rélttinn til sjálfsvarnar" að sögn franska her málaráðherrans, og vörpuðu sprengjum ó þorpið Sakiet Sidi Youssef, sem er rétt handan við landamæri Alsír, og því í Túnis. j Túnismenn segja að þeir hafi drep ið 75 manns, þar á meðal konur og1 börn. Enn hetfir þó ekki verið get- ið uim eitt andlát. Það er „þourg- uihisminn“. Þetta ieru launin fyrir að standa með vesturveldunum, verður nú hæðnis'ávarp þjóðernis-| sinna tfil leiðtoga síns, og Nasser í Egyptalandi hefir unnið enn einn þægilegan sigur. Draumur Bour- guiba forseta uim Mahgreb í ná- inni samvinnu við Frafcka, er nú gersaimlega von'laus. Það er lýsandi um ástandið, að árásin var gerð nolfckrum kl'ufckusitundium eftir að Bourgiba hafði haldið ræðu og bent á hættuna, sem Alsírmálið felur í sór. Hann sagði: Ef Alsírþjóðin örvæntir um um stuðning vesturlanda og byrjar að fara niður hina hálu brekku arabísks sj'álfstæðis, senv hefir þegar hleypt af stað öðrum; þjóðum er orðið hafa fyrir von-i brigðum með vesturlönd, og líta Kenningar dr. Helga Pjeturss. SIGRÍDUR Björnsclóttir skrifar: „Það var ánægjulegt að s.já í blaði yðar 14. desember síðast- liðinn grein Þorsteins Guðjóns- sonar „Gömul vi’tni í nýju ljósi“. Fleiri .þyrl'tu að tafca í sama streng og sjá þannig forn sannindi í Ijósi mitím'aþekkingar. Ekkert myndi betur opna augu fólks fyrir þeirri þörf, að njóta hinna fornu rita og skilja þau í samræmi við þekkingarstig sinn- ar samtíðar. En það hefir hver kynslóð á ínargvíslegan hátt reynt að gera. — En nú má sjá á þessu sviði lengra og víðara en aður. — Ef íslendingar þegja ekki skoðanir og skýringar dr. Helga Pjeturss í hel. Og ef svo fer verður það hvonkd áhættu- né vanzalaust. Þarft verk hlýtur því að vera að skrifa á þennan hátt og væri óskandi að fieiri slíkar greinar birtust 1 blaði yð- ar. Sigríður Björnsdóttir“. Þér eða þú? JÓHANNES í Herjólfsstöð sk-rif ar: „í Tímairunv 5. nóvember 1957 er grein. eftir skólastjóra um þéringar. Hann segir að þér- ingar séu „erfðavenjur“ liðinna alda. En hvað mó þá segja um þúanir? Þær eru mikiu eldri, því höfundur lcristinnar trúar þúaði' fram í dauðánn á krossinum og í fyrstu Biblíurmi eru eWfci þér- anir. Skótastjórinn segir að prest ar hafi farið að þúa safnaðar- fólk sitt og línurnar urðu ó- skýrari. — Við vissum að fuil- veldisárið 1944 taiaði þáverandi biskup landsins í útvarp á þá leið að við allir landsmenn skvld um þúast frá þessum merku tíma mótum. Það sama ár fékk ég sam þykkt á Búnaðarsambandsfundi Suðurlands, sem nær frá Kolvið- arhóli að Skeiðarársandi, að við allir, sem búum á þessu sam- bandssvæði þúuðum aliia, er til okkar kænvu. Við værum ekki skyldugri að breyta otokar dag- lega móðurmáli. Skóiiastjóri seeir „að margar eldri konur fcunni ekki við að ókunnugt fólfc þúi þær.“ Máslke er þar fundin skýr ingin á því hversu mæði’um geng ur illa að kenna börnum sínum Faðirvorið. Þessa bæn allra bæna. (Sjá i Tímanum mynd fi. nóvember 1957. Það var engin tilviljun að ungmiennafólögin vildu afnema öfugmæJið þéringar því að þau vissu að saimeinaðir stöndum við en sundraðir f.öll- um við.“ Ekiki treysti ég mér til þess að taka þátt í þessum umræðum. Baöstofuspjalli er iokið í dag. —Flnnur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.