Tíminn - 13.02.1958, Síða 7
7
TÍMINN, fiimutudaginn 13. febrúar 1958.
Götunarvél,
Við rennibekkinn.
LANDSSMIÐJ AN
Sigur mannsins yfir efninu
hefir verið unninn í smiðju.
Smiðurinn hefir virkjað nátt-
úruöflin með gerð nýrra
áhaida, brotið þau undir
vilja sinn og rutt brautina til
veimegunar. Hann hefir
löngum verið þjóðsagnaper-
sóna. Það leikur dularfullur
bjarmi yfir aflinum i smiðju
hans og öskuiögin á gólfinu
vitna um þróunarsögu kyn-
slóðanna. Það er alltaf heill-
andi að koma þangað inn.
Smið,jur nútímans eru með öðru
og stærra sniði en heimnasmiðjur
búandinanna i gamla daga. Þó er
það sama lcrítið, sem kiitiar mann
í nasimar, begar komið er að afl
inum og sama forvitnin, sem her-
tekur mann við að líta þau marg
víslegu áhöid, isem smiðir nútímans
hafa í þjónustu sinni. Landssmiðj
an er ein stærsta og vcldugasta
srniðj a^tarf rækt hériendis, og
fréttamaður blaðsins skrapp þang
að í forvitnisferð með það í huga
að kynna lesendum að nokkru
starfsemi hennar. Byggingar Lands
smiðjunnar standa við Sölvhóls-
göta, Skúlaigötu og Kilapparsilig.
Elztu hftsin vita að Skúlagötunni,
en þar er e'ldsmiðja, pliötusmiðja
og jámklippingar. Mötuneyti starfs
manna er þar á loftinu.
Það V'ar Ásigeir Guðtaundsson,
verkstjóri í vélavirkjadeildinni sem
íylgdi undirrituðum um vinnusali
smiðjunnar cg við hófum hring-
ferðina með því að líta inn í plötu
smiðjuna við Skúlagötu-
Fiskimjölsverksmiðjur og
hurðir á þeningaskápa
Bláhvít, skerandi rafsuðuhirta
leiikur um þa'k plötusmiðjunnar,
þegar við kcmum inn úr dyrun-
um. Smiðirnir leika sér með suðu
tælkiii og brenna og sjóða saman
aðskiljanltegustu hluti: Geyrna, súg
þurrkunantæki, hurðir á peninga
skápa, Himvaitnstæki, sem notuð
eru við límvatnsvinnsilii úr fiskúr
gangi cg tæki til lofthitunar. í
plötusmiðjunni cr unnið að skipa
viðgerðum cg þar liaía verið smíð
aðar íiskimjölsverksmiðiur, sem
hafa verið settar upp.vic«a um land.
Landssmiðjan er eina fyrirtækið
sem smíðar hurðir á peningaskápa
en oftirspurn etftir svoleiðis hxtrð-
um vex sam kunnugt er með fjöig
un fiskimjölsverksmiðja. Bronsað
ir súgþurrkarar standa í röð á
gólfinu og smiðirnir eru að ganga
frá þeim, gera þá „klára“ tii þess
að þeir geti púað i heytuggur
hænda næsta sumar. Verkstjór-
ar í plötusmiðjunni eru itvcir,
Markús Guðjónsson og Guðmundur
Arason.
„Metalock"-aðferðin
í plcíustniðjunni hittum við
Gunnar Brynjó'ltfsson, en hann er
eini maðux'inn hér á landi, sem
lært hetfir viðgerðir á steypujárni
með svokallaðri „mctalock“-að-
ferð. Aðferðin cr í því fólgin, að
sprungur í vélah'lutum eru, ef svo
mætti segja, saumaðar saman með
þar til gerðum hauslausum skriif
um. Fer viðgerðin fram án nokk
urrar hitunar á vélaMuta þeim,
sem gert skal við. Einnig er mögu
legt að framkvæima viðgerð á ó-
sundurteknu stykki eða vól, svo
fi'amarlega sem hægt er að koma
verkfærum að sprungunni, sem
gera á við. Aðferð þessi hefir ver-
ið notuð í Svíþjóð, en Bandssmiðj
an hefir nýiega hlotið einkaleyfi
til að framkvæma hana hér á
landi.
Eins og kunnugt er liafa við-
gerðir á steypujárni vei'ig nær ó-
': framkvæimanlegar fram að þessu,
| en stundum hefir þó verið reynt
að notast við lag- eða ratfsuðu og
jafnvel spengingar, en ái'angur
þessara viðgerða hefir að jatfn
aði verið lítiil eða enginn. En með
hinni nýju aðferð er hægt að fá
j fullnægjandi viðgerð á verðtaæt
j um vélaMutum, sem annars hefði
j orðið að kasta. S- I. þrjú ár hefir
| Landssmiðjan látið gcra við atfi-
vélar skip.x rnieð þessari aðferð, en
sérfræðingar friá Svíþjóð voru
fengnir til að framkvæma viðgerð
irnar. Þessi ferðailög Svíanna hatfa
kcstað íslendinga drjúgan skild
ing, en nxx hefir Gunnar Brynj-
jóilfsson kynnt sér aðferðina og
Motið réttindi til að framkvæma
hana eins og fyrr segir.
j Gunnar sýnir okkur brotið sveif
arhús á jeppa biíreið. Fremsta
builustöngin hefir losnað og brotið
hnefastórt gat á húsvegginn niður
undir pönnunni. Svona göt bætir
hann auðveldlega með ,,metalock“
aðferð.
Eldsmið|an og járnsaxið mikla
Raxtðir lcgar brenna á koksrist
eldsmiðjumxar. Yfir ejdstæðinu er
loftsvelgui', seni glejnpir reykinn
og eimyrjuna úr koksinu. Eldsxnið
irnir standa með járnin í aflinum,
kippa þeim úr honum skömmu áð-
ur en hvítu neistarnir gefa til
kynna að járnið só farið að sjóða,
leggja þau á steðjann og láta
sleggjurnar dynja á þeim svo neist
eru fulllúin, er þeim difið í vatn-
eru fulislegin, er þeiim difið í vatn
ið i lónstokknum. Vatnið frussar
á heitu járninu, þegar því er dif-
ið otfaní, gufa slígur upp og vatns
ganginn lægir og hann de>T út í
holu Mjóði. Járnið er kalt og hef-
ir Motið endanlega formun og
herzlu.
Ásgeir Guðmundsson minnist
þess, að þegar hann byi'jaði að
vinna hjá Landssmiðjunni fyrir
25 árurn, var húskuldi svo mikill
að smiðirnir hrutu is atf lón-
stokknum á veturna. Nú er aðbúð
starfsmanna breytt og vinnuskil-
yrði með öðru móti. Þeir hjá
Landssmiðjunni hættir að kvarta
um kulda.
JárnikJippingar fara fram í vinnu
sal við Mið cldsmiðjunnar og
járnsaxið, sem þar er að verki
stífir plötur, aiit að háifum
þi'iðja rnetra á lengd og þrexn
'áttundu úr tommu á þyfckt. Það er
mesta jíárnsax á fslandi.
<
SkipasmíSar
Við yfirgefunx gömlu smiðjuhús
in og lítum inn til rafvirkjanna í
aðalbyggingunni við SölVhólsgötu
Þetta verkstæði annast allar ratf
viðgerðir og þó sérstaMega lxjá
kipum og verksmiðjum, sem
Landssmiðjan hefir seitt upp. Vei’k
atj ói'i er Þorvaldur Gröndal.
Á hæðinni neðan við í'afmagns
verkstæðið' eru sfcrifsitofur og
tsiknistofa tfyrirtækisins. Forstjóri
er Jóhanhes Zoega og ýfirverk
fræðingur Guðmundur Björnsson,
en Þorvaldui' Brynjólfsson er yf-
irverkstjóri. Á isöimu liæð er vist-
legur samkomusalur fyrir stai'lfs
menn smiðjunnai' og þar halda
þeir dansleiki, spilafcvöld og 'gift
ingarveizlur, þegar einliver slœr
sér í hjónaband.
Við líitum inn í trésmíðadciidina
en þar eru smiðaðir bátar, innrétt
ingar í skip og skipeflifcön. Módel
srníði ifyrir taálmsteypu fer einn
;g fram í þessari deild og trésmið
irnir þar hafa þrjlá verkstjóra til
að líta éftir sór, þá Pál Pálsson,
Harald Guðmundsson og Sigurberg
Benediktsson.
Vélvirkjadeildin og velgjan
í málmsfeypunni
Vélvirkjadeildin er á neðstu
hæðinni1 og nær stafna á milli.
ki*amha' **
Myndin er af sveifarhúsi úr jappabifreið. Fremsta buliustöngin hefir
iosnað og brotið gat á húsveggin niður undir pönnunni. Hvíti flekkurinn
neðst til vinstri sýnir gatið. Svona skemmdir er auðvelt að gera við með
„meta loc k‘'-aðferð.
Á víðavangi
Prestleg áminning
f Morgunblaðinu í gær er enu
staðfest, að það var ekki að ó-
sekju, sem prestlærður niaðiu'
hafði orð á því í sérstakri groin
þar í blaðinu, að það væri Ijóít
atliæfi að fara rangt með órð
manna, slíta setningar úr sam-
Jiengi og breyta merkingu í til-
vitnunum. Hann minnti á, :að
þeir, sem slíka iðju stunduðu,
væru sannkallaðir „stjórjimála-
skussar." Fyi'st eftir að þessi
ádrepa birtist, var farið hófsam-
lega í sakirnai' í „staksteinxiui'1
Mbl. En sú dýrð stóð ekki tengi.
Nú er allt konxið í gamla farið
aftur. Varla nokkur tilvitnun
rétt cftir höfð; ef það kenuir
fyi'ir að orð og greinarmerki cru
í lagi, þá er klippt aftan af máls
gi-ein og látið líta út, eins óg
hún xnei'ki allt annað en höfund-
ur ætlaðist til.
Síðasta dæmið
Síðasta dæmið' um inálsmeð-
ferð „stjórnniálaskussanna' er i
Mbl- í gær, í tilvitnun í ritstjóyn
ai'grein í Tímanum frá 18. dés.
Þar er málsgrein skorin sundur
og slitin úr samhengi. Síðan x r
látið líta svo út, sem Tímjnn
hafi þá þegar hreyft þeirri skoð-
xxn, aem Rjarni Benediktsson
Iireyfði á AJþingi á niánudaginn,
að lilutleysistilboð Rússa sé vel
athugandi, þxátt fyrir alla saxnn
inga okkai', svo sem Altnatslials
samninginn. Þetta er auðvitað
bein fölsun, því að í þessari sömu
i'itstjórnargrein Tímans er skarið
tekið af í þessu efni, þar sexn
segir, að eina öryggið fyrir fs-
land sé að komið verði í veg fyrir
að styrjöld hefjist, og telji ís-
lendingar að það verði bezt
tryggt með samtökum lýðræðis-
þjóðanna. „Af þeim ástæðum
hafa fslendingar gci'zt aðilar
að Atlantshafsbandalaginu nú‘‘
segir í greiuinni, „til ákveðixis
tíma, og verður því ekki breytt
að óbreyttu ástandi í alþjóða-
málum.“ Þarna er sem sagt alvcg
andstæð skoðun við það sem
Bjarni heldur fram. Tilvitnim
Mbl. er bein fölsun og blekkiug,
Tíminn benti á það þegar 18; des.
að hlutleysistilboðinu lili/ti að
verða iiafnað. Ummæli þau, sem
Mbl. vitnar í, áttu við stórvelda
fund og afvopnunarmál. §lík
málsmeðferð gengur fram af fleir
um eu fyrrverandi og miverandt
prestitm þjóðkirkjunnar.
Efni í fréttaskeyti
Spurt var um það í Tímanum
daginn, sem Bjarni tók riýju
stefnuna í utanríkismálum, hvort
fréttaskeyti mundi liafa vérið
sent til Reuters úr Morguublaðs
liöllinni. Samkvæmt fenginni
rcynslu, gæti það liafa byrjað
svona: „Varaformaður Sjálfstæð
isflokksins, sem er stærsti flokk-
ur landsins og í stjórnaraiid-
stöðu,, lýsti þeirri skoðun á þing
fundi í dag, að íslenzku ríkis-
stjórniimi hefði borið að laka til
gaumgæfilegrar athugunai' til-
boð Bulganins hins rússneska
um áð tryggja hlutleysi íslands
með tilteknum skilyrðum". —
„Sannar sögur" eða
þingtíðindi?
Eðlilega mundu útlendingar
eiga erfitt með að átta síg á því,
livað liefði komið fyrir stjórnar
andstöð'una á íslandi, þegar þeir
lesa slíkt fréttaskeyti. Nokkur
skýring mundi vera, ef tekin
væri upp sá ræðukafli varafcr-
mannsins, sem fjallaði „um
sterkasta herveldi í heiminum".
En til fullnaðarskýringar hefði
sú vitneskja þurft að fylgja með,
að þessi fiokkur á íslandi hefði
í rauninni enga stefnu. Jafnvei
utanríkispólitíkin væri á uppboði
þegar slíkur kaupskapur gæti tal
izt liagkvæmur í innleudri valda-
baráttu. En sennilega liefir ekk-
ert ske?/ti verið sent. -A.m.k. ekki
méð fullgildum skýringum. Enda
er ræða varaformannsins á Al-
þingi á dögunum líkust því, áð
hún kæmi úr ritinu „Sannar sög-
ur“, fremur en þingtíðindiun.