Tíminn - 13.02.1958, Qupperneq 9
TÍMINN, fimmtudagian 13. febrúar 1958.
9
£M U i n eritct cl:
uócinncí
Framhaldssaga
heldur einnig að sýna skil- Barrman setti á laggir, og mér ert efamál lengur. Svona
ning og samúð. j finnst þaö í mikið ráðizt. Ég heimskur getur maður verið,
— Ég er þér sammála um býst við, að viðhorf Hinriks sé en það verð ég aldrei framar.
það, svaraði ég. j hið sama, því aö annars hefði1 Hinrik hugsaði ég og' endur-
— Jæja, sýndu það þá, sagði hann verið búinn að láta til tók orð Súsönnu. Nú getur
hann önugur, og svo var ekki
talað meira um það.
skarar skríða fyrir löngu. Ottó hvorugt okkar hugsað um f
álítur, að Hinrik hafði jafnan annað. Mér kom í hug, hvað i
Nei, ég ætla ekki að rekja haft hinn betri hlut í þeirra Hinrik hafði sagt fyrir mörg- 1
þessa sögu lengur, Bricken.1 skiptum, hann hafði fengið um árum. Þetta er ekki svo §
Það er heimskulegt að taka að ferðast en hann sjálfur merkilegt, þegar maður hefur 1
nokkurt mark á drykkjuórumj orðið að sjá um verzlunina og lifað það tvisvar áður.
karlmanns. Og þú skalt ekki j vinna öll leiðinlegustu störfin. | Og allt í einu fann ég að ég I
halda, að hjónaband okkar sé Það er rétt, að Pontus Barr- var búin að dvelja of lengi s
hamingjusnautt. Ég óttast man styrkti Hinrik til náms utan borgarinnar. Ég hefði §
aðeins, að svo geti farið, að og ferða, en hann gerði ráð átt að vera farin heim fyrir 1
hamingjunni verði úthýst, ef,fyrir því, aö Ottó mundi sjá nokkru, og mig langaði til að |
svo heldur lengi fram sem um að halda honum við jörð-|leggja þegar af stað, en það 1
horfir og ekki fæst úrbót í ina. Þessu trausti vill Ottó j hefði verið ónærgætni við; 1
tíma- ekki bregðast. Þeir voru aldir, vinkonu mína, þar sem eigin- §
En hvað á ég að gera? Á ég upp með það fyrir augum aðjlega hafði verið ákveðið, að ég 1
að reyna að fá Hinrik til þess þeir skyldu bæta hvor annan j segði upp leigu á íbúð minni |
að slíta verzlunarfélaginu við upp. Ég bar mikla virðingu.og flytti til hennar. Nú varð §
Ottó? Þessi togstreita milli'fyrir verzlunarviti Pontusar, j ég að finna einhverja eðlilega |
þeirra, getur ekki leitt til en ég held að uppeldisaðferðir j skýringu á breytingu á þeirri I
annars en ills, Heldurðu, að | hans hafi ekki verið eins | ráðagerð. Ég gekk um og hugs i
þeir væru fáanlegir til þess að haldgóðar, enda veit ég, að J aði ráð mitt og fannst dag- 1
skipta fyrirtækinu, og held-jhann hafði oft áhyggjur af,arnir aldrei ætla aö liða. Ég 1
uröu að það mundi koma að þeim skilningsskorti, sem ein- gat varla setið kyrr fyrir |
haldi? Væri hægt að hugsa kenndi sambúö bræðranna óþreyju. !1
sér, að Ottó héldi sýningarsal- j eftir að þeir komust á legg. Og | Ég reyndi að gera mér það §
num og notaði hann sem þess vegna verð ég að segja til dægrastyttingar að prjóna i
fornverzlun með listmuni, svo við þig í allri einlægni, litla barnapeysur. En svo kom j§
að hann gæti helgað sig ein-' Súsanna, að ég veit ekki hvort óvænt atvik mér til hjálpar. §
vörðungu silfri sínu og postu- þetta er ráðlegt. En það er t Ég fékk tannpínu og síðan §
iíni og gömlum húsgögnum en kannske svo komið, að grípa ígerð út frá tönninni. Þetta i
Hinrik stofnaði sjálfstæða verður til þess ráðs sem neyð-jvar fullgild afsökun til Stokk- i
listverzlun? Ég liéld, að margt arráðstöfunar, og þá er öðru hólmsferðar. Og þegar ég væri, 1
mundi breytast til batnaðar, máli að gegna. | komin þangað aftur, mundi f
ef Hinrik yrði sjálfum sér, Ég spurði Súsönnu ekki um, verða erfitt að þoka mér til §
ráöandi að öllu leyti — held- það í þessu bréfi, hvort hún 'að nýju. j§
urðu það ekki? Er það lífvæn- væri vanfær, vildi ekki komal Og svo hélt ég heim. Það 'i
legt að reka Iistverzlun í upp um það, að ég hafði frétt j var notalegt að koma heim 1
Stokkhólmi? Ég veit svo lítið það á skotspónum. Og Gunillu aftur Nafnið mitt á dyraskilt- j §
um þetta allt saman, Bricken, gat líka hafa missézt. Fólk inu brosti við mér og bauð §
en mig langar til þess að heldur ætíö, að nýgiftar kon-' mig velkomna, og myndir og §j
kynnast þessu öllu. Ef Ottó ur hlj óti að vera vanfærar. | húsgögn heilsuðu mér af i
vildi ekki sleppa Caro, gæti ég' — Þú skalt ekki láta það á, feginleik, þótti mér. Og þótt f§
kannske hjálpaö Hinrik við þig fá, þótt málararnir virðist ég hefði sára þraut i kjálk-!i
verzlunina. Ég er á leiðinni ekki hafa miklar mætur á þér, anum, gekk ég brosandi um i
til hans,_ en ég fer víst enn vill skrifaði ég enn fremur. Það, herbergin. | h
vegar. Eg þori ekki enn að verður varla langt þangað til | Brosið hvarf ekki einu sinni I
gefa honum ákveðnar ráð- þeir. uppgötva aðdráttarafljaf vörum mínum, þegar ég §j
leggingar, bví að hugsaðu þér t þitt, því ég veit að þaö er til,
það að hann missti allt, sem' og þá máttu vara þig á á-
hann ætti og einnig sjálfs-^.gengni þeirra. En finnst þér
j þú hafa ríka þörf fyrir aðdáun
við að gera, þeirra, skaltu gera hið sama
|og konur hafa gert á öllum
traust sitt.
Hvað eigum
Bricken?
Súsanna.
Eg svaraði
kom auga á Caro í skrifstof-
unni í Barrmans-verzluninni
Ég lét það bíða tvo daga að
hringja til Súsönnu. Enginn
vissi enn, að ég var komin til
borgarinnar, og ég vildi láta
tímum gefðu þeim hæfilega jbólguna í vanga mínum hjað-(
bréfi hennar!undir fótinn- Reyndu að kom-jna áður en ég sýndi mig. Ég
WRninuiBmiiiuiiinimiiuuiiauuniHininmiiniiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimuiiiHiiiimmininnuiiimiiiiiiiiiiimini
Sitt af hvoru tagi |
Með auglýsingu þessari viljum vér gefa bókamönn- |
um kost á að eignast síðustu eintökin, sem til eru af |
neðantöldum bókum, sem sumar eru orðnar fáséðar. |j
Kápur sumra bókanna eru ekki hreinar.
Svífðu seglum þöndum. Frásöguþættir e. Jóhann J. §
F. Kúld. 160 bls. ib. kr. 20,00. |
Fri Japan og Kína e. Steingr. Matthíasson lækni. |
120 bls. Ób. kr. 15,00.
Tónlistin. Sígild bók um tónlist og tónskáld þýdd =
af Guðmundi Finnbogasyni. 190 bls. ób. kr. 15,00.
Darvinskenning, þýdd af dr. Helga Péturss. 84 bls. 5
óh. kr. 5.00.
Germanía e. Tactius, þýdd af Páli Sveinssyni. 88 |
bls. ób. kr. 5,00. §
Um frelsið e. J. Stuart Mill, þýdd af Jóni Ólafssyni =
ritstj. 240 bls. ób. kr. 15,00. |
Mannfræði e. . R. Merritt, þýdd af Guðm. Finnboga- |
syni. 192 bls. ób. kr. 10,00. 1
Býflugur e. M. Materlinck, þýdd af Boga ÓlafssynL |
222 bls. ób. kr. 15,00. §
Ævi mín e. Leo Trotski, í þýðingu Karls ísfelds. i
190 bls. ób. kr. 15,00.
Æringi. Gamanrit í bundnu máli um stjórnmál og jg
þingmál um aldamótin. 48 bls. ób. kr. 20,00.
Æska Mozarts. Heillandi ævisaga þessa undrabarns. 1
80 bls. ób. kr. 10,00. |
Hetjusögur Norðurlanda í þýð. dr. Rögnv. Péturs- 1
sonar. Útg. í Winnipeg. 196 bls. kr. 25,00.
Þáttur af Halli harða, e. Jónas Rafnar 68 bls. ób. |
kr. 15,00.
Uppsprettulindir. Fyrirlestrar e. Guðm. Friðjónsson, %
skáld. 90 bls. ób. kr. 10,00.
Leiftur. Tímarit um dultrú og þjóðsagnir, e. Her- §
mann Jónasson á Þingeyrum. Fáséð. 48 bls. ób. kr. i
20,00. |
Fíflar, 2. hefti. Þjóðl. fróðleikur og sagnir. Útg. í 1
Winnipeg. 64 bls. ób. kr. 10,00. |
Leiðbeiningar um garðrækt, e. Ben. Kristjánsson I
fyrr. skóíastj. 120 bls, ób. kr. 15,00.
Um vinda. Alþýðleg veðurfræði. Útg. 1882. 102 bls. 1
ób. kr. 20,00. §
Matur og drykkur, þýð. dr. Björg Þ. Blöndal. 222 I
bls. ób. kr. 25,00. |
Lítil varningsbók, samin af Jóni Sigurðssyni forseta. 1
Útg. 1861. Fáséð. 150 bls. ób. kr. 50,00.
íslenzk fuglaheitaorðabók, e. Pál Þorkelsson. Ekki =
góð eintök. Fáséð. 128 bls. ób. kr. 20,00.
Mágus saga jarls. Einhver skemmtilegasta riddara- 1
saga sem til er. 278 bls. Ób. kr. 20,00.
Klippið auglýsinguna úr og merkið X við þær bæk- |
ur sem þér óskið að fá.
1
Undirrit.... óskar að fá þær bæknr sem merkt er tIB =
I auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu, 1
Nafn ....
Heimill .
þegar í stað og ráðlagði henni ast að’ hvar þeir eru veikastir,sá ýmisie8t út um eldhúsglugg |
aðfaraá fund Risings safn- fyrir og hlustaðu með hrifn-jann minn, bæði Ottó og |
varðar og spyrja hann hvort in.su á tal þeirra’ en þa? erlHinrik’ en Þeir sáu mig ekki.
hann gæti ekki sagt henni svo nu- kannsko erfiðast af öllu. | Svo hætti ég við að hringja
I Eg hef tekið eftir þvi, að (til Súsönnu og ákvað að
þessi ráð bregöast aldrei, og heimsækja hana óvænt í
þá finnst þeim, að þú sért; staðinn. Það var skínandi
lítiö til. Og því ekki að byrja
að mála aftur? Til þess voru
næg tækifæri í Stokkhólmi og
hægt að fá góða tilsögn. Með Sáfuð °S heillandi, eins og þú^bjart vorveður, þegar ég gekk
því veitti hún sjálfri sér 1,aunar ert- _Svona oru allir af stað. Á tröppum Drama-
dægradvöl og iðkaði list sem karlmenn> einkum leikarar, tens sátu sólbrúnir unglingar
Hinrik mæti öðru fremur •rithofundar °S málarar. Þetta ■ og sleiktu sólskinið. Börn og
ætti líka að hafa góð áhrif á hundar voru á þönum á
ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavfk.
miiiiiiimiiumiiimiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiwiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiil
Þetta var hið eina, sem ég gat
stungið upp á i þann svip.
— Já.ég veit ekki hvort ég á
að hvetia þig til að fara í
Hinrik.
Ég þurfti að biða svarsins
kappdrykkju við Hinrik, bætti l6®*1- Tíminn leið og kvöldin
ég við, en ég skil vel, að slíkt tók að birta- Vorið var á
geti hvarflað að manni, þegar næsta leiti> er é§ fékk næsta
maöur er ástfanginn og allt bref Súsönnu.
gengur á afturfótunum. I — Kæra Bircken. Ég geymi
Einu sinni hélt Hinrik, að bréf þitt framtíðinni. Kann-
það mundi verða meina böt og j ske tek ég það fram síðar og' í hvítan baðkyrtil. Opin bók
bæta sér upp jagið viö bróður.les -það, hlíti jafnvel ráðumjlá á dýnunni við hlið hennarj
sinn að kaupa sér ey úti í þínum, ef þörf krefur. En nú' Mér fannst Súsanna fegurri
skerjagarðinum, byggja þarjer allt gott, og hamingjan einjen nokkur sinni fyrrr. Ég leitj
og eiga þar hæli og athvarf. | situr að völdum hjá okkur^betur á bókina og sá að húnj
Strandvegi. Dapurleiki vetr-
arins var óðum að víkja fyrir
glöðum litum og hljómum
vorsins.
Ég fann Súsönnu uppi á
þaksvölum. Þar lá hún á dýnu
í sólskininu og lét vorsólinaj
gæla við ljósbrúnan likama!
sinn, sem hún hafði sveipað
RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295
numiiiiuntiiinHiniiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiHiiiinimiinimiimiiimnmmiimiiiiiiiiiimiiiii
Jörð tíl sölu |
| Ágæt bújörð austan fjalls er til sölu. 17 ha. tún, 1
| góður húsakostur, hlunnindi, heimarafstöð til suðu, 1
| upphitunar og ljósa. Áhöfn getur fylgt.
| Upplýsingar gefa
§ Sigurður Ófason og M
1 Þorvaldur Lúðvíksson,
| lögfræðingar, sími 15535.
miiiiiiiiiiHiHiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiimimiiiimiiiiiimmimiimiimii
’AV.V.V.V.V.V.’,
■■■■■■■ ■■■■■■l
Eg er ekki viss um að þetta I Hinrik. Viö eigum von á erf-
sé rétt hjá honum, en þó gæti'ingja í byrjun júní, og nú
ég trúað því, aö nokkur bótlgetur hvorugt okkar hugsað
hafi verið að. En þú gætir nú
þreifað fyrir þér. Ég Veit að
það er ekkert gaman að
um nokkuð annað. Fyrirgefðu
mér, að ég sagði þér ekki frá
því fyrr, en ég var ekki alveg
sundra slíku fjölskyldufyrir- viss um, að ég vildi eignast
tæki, sem Pontus gamli þetta barn. En nú er það ekk-
hét. — Ráð handa verðandi
mæðrum.
Hún virtist verða mjög glöð
þegar hún sá mig, en þar sem
ég vildi ekki trufla hana í sól-
baðinu, settist ég þarna hjá
henni. Við drukkum appel-
sínusafa og spjölluðum saman
v.v.v.v.v
?.
Ollum þeim, er heiðruðu mig með heimsóknum, ^
gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu, færi ég I;
mínar beztu þakkir. !*
Lifið heil.
Guðrún GuSmundsdóttir, Gerðum.
vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v