Tíminn - 13.02.1958, Qupperneq 12
Veðrið:
Allhvass norðaustan og skýjað.
Hitinn kl. 18:
Reykjavík 0 st„ Akureyri 0 st.,
K.höfn 3 st., Færeyjar 6 st.,
Berlín 9 st., New York —2 st.
Fimmtudagur 13. febrúar 1958.
Þingsályktunartillaga um aðsetur rík
isstofnana og embættisinanna rædd
á Álþingi í gærdag
í gær var rædd á Alþingi þingsályktunartillaga Gísla
GuSmundrsonar um aðsetur ríkisstofnana og embættismanna.
Fiutningrmað'ur fylgdi málinu úr hlaði með ræðu, þar sem
hann rakti greinilega tilgang og efni tillögunnar. Verður
sú ræða birt hér í blaðinu í heild.
Flugtak á jökli við suðurskaut
Að ræðu flutningsmanns lokinni
urðu nokkrar umræður. Auk hans
tóku til máls, um tillöguna, Bjarni
Benediktsson og Páll Zóphónías-
Bon.
Páll gerði sérstaklega að um-
ræðuefni þann þátt þessara mála,
eem snýr að opinberum gjöldum
til sveitarfélaga. Benti hann á það,
ao þar sem Reykjaví'k er aðseturs-
staður þings, stjórnar og fjöi-
arargra ríkisstofnana, fær það bæj
arfélag tiltölul-ega miklu meira í
sinn hlut af útvarpstekjum fólks,
sem vinnur í þágu þjóðarheildar-
innar og fær kaup sitt og kostn-
ao greiddan af fé allra lands-
manna. Taldi Páll að þessir
aðilar, sem af tilvi'ljun hafa
aðsetur í Reykjavík, en starfa á
vegum alirar þjóðarinnar beri 30—
40 hundraðshluta allra útsvara í
Reykjavík. Taldi Páll ástæðu til
þess að reynt yrði að finna ein-
hverja leið hér á til réttlátari lilut-
falla.
Bjarni Benediktsson lagði á-
herzlu á að ríkisstofnanir og að-
setur embæltismanna ætti að vera
þar, sem það væri heppilegast
þjóðarfieildinni. Til dæmis mætti
telja óheppilegt fyrir presta land!s-
íns, ef biskupsstóll yrði fluttur að
Skálholti, þótt söguhelgi staðarins
sé rfík að það væri að öðru leyti
æskilegt. Þá taldi Bjarni að
Reykjavik ætti að eiga sérstaka
fulltrúa þegar fjallað yrði um
efni það sem í tillögu Gísla felst.
Gísli Guðmundsson benti
Bjarna á það að tiilagan miðaði
ekki endilega að því að nefnd yrði
skipuð til þess að gera tillögur
um iþetta efni, heldur aðeins færi
iram athugun á því hvað hægt
væri að gera í því efni að stað-
setja ríkisstofnanir og embætti
víðar en nú er.
Tiliögunni var að umræðum
toknum vísað til nefndar með sam-
hljóða atkvæðum.
Umræðurnar í Aþenu
árangnrslitlar
Viðræðum Breta og Grikkja í
Aþenu um Kýpurmálið er nú lok
ið. Stóðu þær yfir í tvo daga,
og náðist enginn verulegur ár-
angur. Ekki var send út nein til-
kynning að viðræðunum lokinnn.
Síðasta fundinn sátu Lloyd utan
ríkisráðherra og Foot landstjóri
fyrir hönd Breta og Karamanlis
forsætisráðh. og Averoff utanrík-
isráðherra fyrir hönd Grikkja.
£ÍSsí.j r.liSÍ
Yalentínsdagur - vin-
áttudagur
Á morgun er svonefndur Valen-
tínsdagur, sem fengið hefir nafn-
ið vináttudagur á íslienzku. í mörg
um öðrum löndum er hann mikill
blómadagur og siður að menn
sendi vinum sínum, körfum og
'konum, blóm til að votta vinátt-
una. Biiómaverzlanir vilja efla
þennan sið og hafa til s'ölu í þessu
ákyni litla og fallega blómavendi,
svo að menn geti látið blómin tala
þennan dag og lýsa upþ sfcamm-
degið-
Flugvélar hafa mjög verið notaöar í hinum miklu rannsóknarleiðöngrum,
sem nú eru á SuSurskautslandinu. Þær lenda víða á jökli og snjó. Hér
sést flugvél hefja sig til flugs á jökulbungu skammt frá suðurskautinu.
Þekking þýzkra sér-
fræðinga hjálpaði
Rússum með gervi-
tunglin
BONN. 12. febr. — Rússum
tókst að snúða gerfituagl og
koma þeim á loft vegna reynslu
og þekkingar þýzkra vísinda*
mairna. Þetta eru ummæli þýzkra
vísindamanna, eftir að hafa dval-
izt í Rússlandi síðan árið 1945,
Konut 12 þeirra til Þýzkalandð
í dag. Dr. Peter Lurtes, einn þess
ara vísindamanha, lét svo um
mælt við blaðamenn í Helmstedt,
að liöfuðverkefni þeirra hefði
verið að legg'ja Rússum til þekk
ingu og reynslu, sem Þjóðverj-
ar höfðu aflað sér við lok heims
st?/rjaldarinnar, og sé sérstaklega
í því er varði gerð flugskeyt*
atma V 1 og V 2. Dr. Lurtes Og
félagar ltans ltafa starfað í bæn
iun Sutsjutni \ ið Svartahaf síðan
1956, og allmargir þeirra höfðu
fjölskyldur með sér við heim-
komuna. AIls voru það utn 30
Þjóðverjar, sent fengu þatmig' áð
konta heini frá Rússlandi núna,
en á föstudaginn kentur er vænst
níu vísindamanna í viðbót með
fjölskyldur sínar.
400 Frakkar land-
rækir
NTB—-12. febr. — Seint í kvöld
barst sú frétt, að yfirvöld Túnis
hefðu vísað úr landi rneira en
400 Frckkum, sem búa í landa-
mærahéruðunium. Af þeim hafa
366 þegar snúið sér til franska
sendiráðsins í Túnis. Þetta er fóllc
úr ýmsum stéttum, bændur. kaup
menn, opinberir starfsmenn og
kennarar.
Jemen-stjórn vísar
brezkum diplómat
úr landi
LONDON, 12. febr. — Bretar hafa
beðið Oliver Kemp, fulltrúa sín-
urn í Jemen að hverfa úr því landi,
en hafi ekki lagt niður sendiráð
sitt þar, saigði Alan Noble vara-
utanríkisnáðherra í neðri dieild
bi-ezka þimgsiins í daig. Stjórnin í
Jemen hafði áður kraifizt þess, að
Kemp yrði l'áltinn hætta störfum
og kallaður úr landi. Stjórnin hef-
ur eikki látið uppi neinar ástæð-
ur til brottvísunarinnar, þótt Bret
ar hafi krafizt þess.
Erfitt að ná sam-
bandi við Fuchs
WELLINGTON, 12. febrúar. —
í dag tilkynnti dr. Vivian Fuchs,
foringi brezka Suðursfcautsleið-
angursins, að eitt af ökutæfcjum
leiðangursins sé eitthvað bilað.
Þetta var hið fyrsta, sem heyrzt
'hafði til leiðangursinis í 52 k)lst.
þar eð Mustunarskilyrði voru ein
dæma slæm, ag heyrðist þó ekki
nama hluti þessarar tilfcynningar.
Ekki kom fram, hvað að dráttar-
vélinni væri, aðeins að hún gæti
ekki fylgt hinom eftir á ferðalaig-
inu. Ekíki er kunnugt, hvað leið-
ang'rinum hefir miðað síðan á
mánudag, er hann var kominn um
30 km. frá birgðastöð 700.
Fjórir drengir uppvísir að þjóínaði
á fimm skellinöðrum s. I. mánuði
Undanfarið hefir lögreglan verið að auglýsa eftir skelli-
nöðrum, scm horfið hafa ólæstar frá húsum hér í bænum.
Til skamms tíma voru sex skellinöðrur týndar á þann liátt,
en nú nýlega fundust fimm þeirra í höndum fjögurra
drengja á aldrinum 12—15 ára. Eina skellinöðruna vantar
enn. Ber hún einkennisstafina F-35 og var stolið frá Soga-
vegi 198 þann 4. febrúar síðastl.
Þeir fjórroenningarnir vissu
hver af öðrum, en ekfci mun þó
hæigt að segja, að þeir haifi haft
fólag með sér um stuld á sfcelli-
riöðrunum. Tvær þeirra fundust
í Vatnsmýrinni skammt frá Tívoli,
en hinar þrjár voru geyindar ann-
ars staðar. Öll hjólin vom meira
og' minna skemmd og tvö. þeirra
mjöig iilla farin og ókeyrsluhæf.
Frá því í nóvember.
iS'kellinöðrur þær, sem þarna
hafðist upp á, hefir vantað allt
frá því í nóvembér. Þannig komst
upp um fjórmenningana, að einn
þeirra var að leggja af stað á
sjötíu sfccllinöðrunni, þegar eig-
andi liennar greip hann og af-
henti lö'greglunni. Einn þeirra
fjögurra drengja, sem við þetta
eru riðnir, hefir áður verið hjá
lögreglunni. Slá elzti átti sjálfur
skclilnöðru, en hinir ekki. enda
hofðu þeir hvort eð er ekfci náð
því aldurstafcmarfci, sem þarf. til
að fá leyfi til að vera á þessum
eflirsóttu hjólatíkum.
Fimm ungir drengir hafa framið
nitján innbrot frá áramótum
Stálu samtals 3650 krónum í peningum
Enn hefir orðið uppvíst um eina innbrota- og þjófnaðar-
súpuna hér í bænum. Er hún að því leyti frábrugðin því
sem áður hefir heyrzt hér, að meðalaldur þeirra, sem inn-
brotin og þjófnaðina hafa framið er óhugnanlega lágur, en
yngstur drengur, sem við þetta er riðinn, er ellefu ára gam-
all. Aldurshámarkið er fjórtán ár og má á þessu sjá, hví-
líkt vandamál þetta er. Alls frömdu þessir drengir nítján
innbrot og þjófnaði frá áramótum. Tveir þeir elztu voru
oftast saman, en fimrn alls áttu hlutdeild í sumu af þessu.
Drengir þessir eru nágrannar og' munu dagfarslega hafa
verið leikfélagar.
inn I verzlunina Vík við Laugaveg
ag tiekið þar níu hundruð krónur.
Voru þeir með þesisa pe.ninga á
sér, er þeir vonu gripnir síðla
kvölds i inni í verzlun Kron við
Skólavörðustíg, en þar voru tveir
starfsmenn fyrirtæfeisins enn við
vinnu, þegar drengirnir komu.
Mál þessara drengja var lagt
fyrir fund Barnaverndarnefndar
Reykjavífcur í gær og mun nefnd-
in að sj'álfsögðu taka það til með-
ferðar.
Handsamaðir 3. febrúar.
1 peningum var samtals stoiið
um 3650 krónum. Tveir elztu
drengirnir frömdu flest innbrotin,
annar sextán en hinn þrett'án. Sá
yngsti var með þeiim við fyrstu
þrjú innbrotin, en liætti síðan og
liafði ekki frekari skipti af því
sem fraim fór. Hinir fjórir miuriu
háfa verið í vitorði hver með
öðrum um öll innbrotin. —
í «inum Btað náðu þeir rn'est
tcilf hundruð krónum og minnst
tíu krónuim. Mánudagskvöldið 3.
febrúar voru tveir þeir athafna-
sömustu enn á ferð og höfðu farið
Snemma að sofa.
í ellefiu innbrotum voru teknir
peningar, þrjú voru framin bein-
línis til að ná sér í sælgæiti og
á fimm stöðum var farið inn án
þess að það bæri nokkum árang-
ur. Mest af innbrotuniun var fram
ið á tímabi'iinu mEli 'Wufcikan átta
' (Framhald á 2. síðu).
Harðindasvipur
Þrír skíðamenn fótbrotnuðu sama
daginn í Stórurð við ísafjörð
I gær urðu þau óvenjulegu
slys hér í Stórurð við ísafjörð,
að þrír nienn, sem voru þar á
skíðuin fótbrotnuðu. Hefir slikí
ekki kornið fyrir hér áður, að
þrír skíðamenn ltafi fótbrotnað
santa dag.
Menn þeir, sem fótbrotnuðu,
voru Sverrir Jónsson, einn bezti
skíðamaður ísfirðinga, Hákon
Guðmundsson 13 ára piltur, og
Englendingur, sem þarna var á
skíðum. Brezka eftirlitsskipið hef
ir legið hér inni í nokkra daga.
og' ltafa skipverjar stundað skíða
ferðir nokkuð.
Allir á saina stað.
Svo vildi til, að allir ntenuirnir
fótbrotnuðu á sama stað í svig
braut þeirri, sem þeir voru við
æfing'ar í. Var þar dálítil hola eða
dæld í brautina, en grjót ímin
ekki ltafa staðið þar upp ttr snjó.
Ekkert fótbrotanna var opið cöa
mjög illt.
Stonnur og snjókotna.
í dag er hér norðan hvass-
viðri með tnikilli snjókoinu.
Tveir bátar vortt á sjó héðan í
nótt. Annar þeirra, Páll Pálssott
varö að fara frá línu, en ltún
var þó lögð svo innarlega, að bú
izt er við að hann nái límtnni,
þegar veður batnar. Hinn bátur-
inn gat dregið línuna, og koniust
þeir báðir klakklaust til lands.
Togarinn Sólborg landaði hér
240 lestuni af ísfiski í gær.
líirti sem tiin dag.
Sjótnenn á bátum, sent voru í
róðri út af Vestfjörðum í fyrri
nótt, sáu hin kynlegu ljósbrigði,
setn um var getið í fréttum í
gær. Var bjart líkast því sem að
degi nokkra stund. GS.
Þetta er ekki „snjómaðurinn hrylli-
legi*' heldur framlukt á bifreið í
Svíþjóð. Einhver vegfarandi, sem
leið átti hjá bifreið, sém að mestu
var í kafi í snjó, teiknaði andlitið
á snjó híðið. Það túlkar skemmtilega
armæðu manna yfir þessum einst-
stæðu vetrarhörkum og fannfergi,
sem n úþjakar Norðurlönd.
ðu