Tíminn - 15.02.1958, Side 1

Tíminn - 15.02.1958, Side 1
Smir TlMANS eru Kltstiórn og •Krlfstofui t 83 00 BlsSamenn eftlr kl Iti 1130) - 18303 — 18303 — 11304 42. árgangur. I Reykjavík, laugardaginn 15. febrúar 1958. EfnlU: Aðsetiur stafnana og embætta, bís. 5. Fundur æðstu manna, bls. 6, TJim Einarssögu ÁsmundSsonar, bfe. 7. 38. blað. Lýst yfir stofnun sambandsríkis Jórdaníu og Iraks í gærmorgun Feisal vertJur ætisti ma'Sur sambandsríkisins. Hálíur mánuSur síían „Arabiska sambands- J Ký«?veldi'Ö<< var stofna'ð NTB—Amman og London, 14. febr. — Nýtt arabiskt Sambandsríki var stofnað í dag, er konungsríkin írak og Jórdanía sumeinuðust í sambandsríki, sem í eru um sex og hálf milljón manna. I London er þessu fagnað, og talið að hér st fram kominn annar möguleiki til sameiningar Araba. Ekki cé víst, að Kairó verði í framtíðinni höfuðborg allra Araba Oryggisráðið ræðir kæru Túnis og gagnkæru Frakka um árásina á Sakiet Frá Saudi-Arabíu er tilkynnt, ©ð Sauci konungur hafi í hyggju ©ð ganga í hvorugt sambandsríkið, . en Saudi-Arabía muni þó ef tii vill fús að ganga í hugsanlegt Heuss boðið til Bandaríkjanna LONDON, 14. febr. — Theodor Heu-:s, f'orseti Ve.- tur-Þýzkalands hefir þ*ekkst boð Eisenhowers for seta, um að koma í heimsókn til Bandari'kjanna. Mun Heuss verða í Bandaríkjunum 4.—6. júní næktkomandi, cig verður von Brentano utanríkisráðherra í för með hormm. FUF ræðir húsnæðismál Fundur verður haidinn í F.U.F., Félagi ungra Fram- sókmarmanna í Reykjavík, næst komandi þriðjudag, 18. þ. m. og hefst hann kl. 8,30 e. h, Fundarefni verður hús- næðísmál. Frummælandi Hannes Pálsson fulltrúi. Dagskrá að öðru leyti í fundarboði. F. U. F. ríkjasamband milli þessara sam- bandsríkja. Feisal kommgur liins nýja ríkis. Hussein konungur Jórdaníu og frændi hans Feisal konungur í Irak, sátu við samningaborðið alla ^ siðastliðna nótt, og við sólarupp- rás í morgun und irrifcuðu þeir samninginn. Heit ir ríkið Hið ara- biska sambands- ríki. Feisal verð- ur æðsti maður hins nýja ríkis, en Hussein stað- gengffl hans. Báð ir konungarnir haida konung- dómi í sínum gömlu ríkjum, Feisal í olíulandinu írak, en Huss ein í Jórdaníu, sem er að mestu eyðimörk. í hinu nýja sambands- riki verða henmál cg utanríkismál sameiginleg, eitt þing fyrir bæði ríkin. Þjóðifáni verður einn. — Einnig er ætlun- in, að Ihaigkierfi landanna verði | .■fgBrjHÍ sameinuð inu- 1. * WHBmK an sk-amms. í yfir lýsingunni frá konungunum, sem eru aðeins 22 ára og jafnaldrar, segir, að öðrum Arabardikjum sé heimil upptaka í sambandið. Frakkar kæra formlega NTB—París, 14. febr. Seint í kvöld, barst sú frétt, að Frakk- ar hefðu formlega borið fram kæru sína á hendur Túnis við öryggisráð S.Þ., vegna hjálpar Túnis við uppreisnarmenn í Al- sír. Georges Picot, formaður sendinefndar Frakka hjá S.Þ. af* lienti Sobolev kæruna. Kjarnorkukafbátar fyrir Polaris skeyti NTB-Washington, 14. febrúar. — Sjóher Bandaríkjanna lagði í dag fram pöntun urn þrjá kjarnorku- knúða kafbáta, sem hægt er að nota til að skjóta fjarstýrða flug- skeytinu Polaris, enda þótt kaf- báturinn sé í kafi. Tveir bátanna verða smíðaðir hjá General Dyna- mics í Connecticut, en hinn þriðji í skipasmíðastöð hersins í Cali- forníu. Fyrsti kafibáburinn verður reiðubúinn til afhendingar árið 1960, en einmitt það ór eiga Polaris fl-ugskeytin að verða fjöildafraimleidd. Kafbátarnir verða hinir stærstu sem byggðir hafa verið. Þeir verða 56600 smálesta skip, verða 380 fela langir^og 33 feta breiðir. Þeir verða ‘ einnig svo djúpir, að eld- filauigunum, sem eru 30 feta lang- ar, verðui' komið fyrir í lóðréittri stöðu. Hver bátur getur tekið með sér 16 sfceyti. Áætlað er, að hvert skeyti verði búið vatnsefni-s- sprengjuMeðslu og samsvarar sprengikrafbur hennar 10 milljón- um smálesta af venjúlegu eldfimu og auðsprengdu sprengiefni. Pineau reifar máliS í utanríkismálanefnd franska þingsins. — Upplýst, aíi árásin var ekki geríi skipan stjórnarinnar NTB—New York, París og Túnis, 14. febr. — Beiðni Túnis um upptöku kærunnar út af sprengjuárásinni á laugardag- inn var, var lögð fram formlega 1 dag og birt í Washington, Frakkar hafa og ákveðið að kæra Túnis fyrir brot á samn- ingum um herstöðvar og ólöglega aðstoð við uppreisnar- menn. Bii*ti Pineau utanríkisráðherra utanrikismálanefnd franska þingsins þessa ákvörðun stjórnarinnar. Hann skýrði frá, að árásin hefði ekki verið samkvæmt stjórnarskipun. Mótmælaverkfall var í Túnis í dag. Vistir í þyrilvængjum. Til að forðast árekstra við her- Iið í Túnis, er ætlun Frakka að færa setuliði sínu, sem er alger- lega einangrað, viistir og aðrar nauðsynjar með þyi'ilvængjum og flugvélum, upplýsti Pineau utan- ríkisráðherra, er hann flutti utan- ríkismálanefnd þingsins skýrslu síðdegis í dag. Ef til árekstra. kæmi þrátt fyrir varúðarráðstaf- anirnar, bæru Túnisbúar fulla á- byrgð á því. Kvað hann stjórnina vilja allt til vinna, að sættir kæm- ust á. en ekki væri hægt að semja, meðan franska setuliðið væri ein- angrað. Framsóknarvist Arásin ekki samkvæmt stjórnarskipun. Frakkar munu Ieggja fram kæru í öryggisráðinu vegna hjálp ar Túnis við uppreisnarmenn og endurtekinn ágang við landa- mæri Alsír. Tekið er fram, að hér sé ekki um gagnkæru aðí ræða, heldur sérstök tilmæli til öryggisráðsins. Pineau tók fram, að Frakkar vildu alls ekki af- sala sér neitunarvaldi í málnvu. Frakkar fallast á, að stofnnð verði nefnd Frakka og Túnisbúa með hlutlausum formanni. Pin- á Akranesi Framsóknarfélag Akraness hef ir skemintisamkomu í félagsheim -li templara næstkomandi sunnu dagskvöld og hefst samkoman klukkan 8,30. — Spiluð verður framsóknarvist og dansað á eftir. Ásgeir og Hör.ður spila fyrir (lansiuum. Öllum er heimill að- gangur. Aðgöngumiðar verða seldir í sanikomuhúsinu kl. 4—5 á sunnudag. Gaílop-skoðanakönnim í Danmörku segir: Þrír af hverjum fjórum Dönum, sem afstöðu taka, vilja skila handritunum Nýtt Helgafell birtir stórmerka greinar gerð um þessa skoðanakönnun í nýkomnu hefti af tímaritinu Helgafell, fjórða og síðasta hefti ársins 1957, er grein, sein hlýtur að vekja óskipta athygli íslenctinga. Heitir hún ,,V1LJA DANIR AFHENDA HANDRIT- IN“ — skoðanakönnun dönsku Gallup-stofnunarinnai'. Er þetta ýtarleg greinargerð um þessa skoðanakönnun, og birtir Helga- j feli hana með einkaleyfi, en Tím inn getur efnis hennar að nokkru nieð' leyfi ritstjórnar Helgafells. 3 af hverjum 4 Dönum. Skoðanakönnuii þessi fór ný- lega fram. Niðurstaðan er í stuttu máli sú, að 3 af hverjum 4 Döniun, sem skoðun liai'a á málinu, vilja afhenda íslending- um handritin. Þetta liljóta að vera mikil gleðitíðindi fyrir ís- lendnga. Þá kemur og- í ljós, að Frjálslyndi flokkurinn er íslciul ingi^m hliðlLollastur í málinu, en næsth'. honum eru jafnaðar- menn og Réítarsambandið. Að- eins 2 af luindr. vilja láta nefnd stjórnmálamanna fjalla um mál- ið. — Torfi Ásgeirsson, hagfræð ingur, forstöðmnaður ísl. Gallup- stofniiiiariiuiar, hefir aflað þess ara upplýsinga hjá döusku stofn uninni. Spurningin og' svörin. Spurning sú, sem stofnunin beindi til svaramanna siuna hljóðaði svo: „íslendingar hafa mælzt til þess við Pani, að þeim verði aflient íslenzku frumhand ritin, þar á meðal liandrit af ís- lendingasögumim. Álítið þér, að Danir eigi að verða við þessum tilmælum?“ Úrslitin urðu þessi: 41 af hundraði svaraði ját- andi, 15 af hundraði neit- andi, 44 af hundraði „veit ekki". Eða með öðrum orð- um: Af þeim 56 af hundraði,1 sem í Ijós láta skoðun á mál- inu, svara 41 játandi, en það er um 75%. Þá keniur í ljós sú óvænta niðurstaða, að 75% Réttarsam-I bandsmanna svara játandi, en I 25% neitandi, og sézt þá, að Starcke ráðherra, forinaður Réttarsambandsins, sá er harð- ast berst gegn afhendingu hand-1 ritanna, er tiltölulega einangr- aður í flokki sínum. Ýmsar aðrar upplýsingar vorn í greininni, svo sem um afstöðu manna eftir landshlutum, efna- liag, menntun, kynferði, aldri, starfsgreinum o.fl. og er þeim, sem hug liafa á að kynnast þess ari skoðanakönnun nánar, bent á að lesa greinina í Helgafelli. Annað efni Helgafells. Af öðru efni þessa heftis Helga fells má nefna grein, sem nefn ist ALKOHOL eftir Karl Strand lækui í London. Grein uin skáld skap Jónasar Hallgrínissonar eftir Sigurð Nordal, prófessor. PINEAU eau sagði, að Frakkar hefðú lengi haft kæru í huga, en hætt við, af því að þeir hafa ekki viljað gera málið alþjóðlegt, — en nú yrði ekki lengur hjá þvi komizt. Hann upplýsti. að árás- in hefði ekki verið gerð að sktp- un stjórnarinnar, er hún yrðl samt að taka á sig ábyrgðina. Pineau kvað Frakka bafa S hyggju að halda flotahöfn sinni í Bizerta. ÍKæran formlega Iögð fram. I Kæra Túnis vegna árásar Frakka á Sakiet Sidi Youssef var í dag lögð formlega fyx'ir , öryggisiráð S.Þ. Segir þar, að hernaðaraðgerð- ir Frakka í Túnis og Norður-Afr- íku yfirleitt séu ógnun við öryggl fólksins og feli í sér hættu fyrir heimsfriðinn. Kæran var lögð fram í bréf frá Mongi Slirn, full- Þá er grein eftir Ilalldór Kiljan trúa Túnis hjá S.Þ. til Sobelev, Laxncss, byggð áræðu, forseta ráðsins. Sli-m kallaði að- seni liann hélt í vinahófi hér gerðir Frakka hreina árás og heimkominn eftir móttöku Nó- beiddist þess, að öryggkráðið belslauna. Þá er ljóðaflokkur gerði nauðsynlegar ráðstafanir til eftir Chauser í þýðingu Helga að eyða þeirri hættu, sem nú ó®n- Hálfdánarsonar, „SAGAN AF aði Túnis. Kunnugir telja líkiegt, HANANUM", og grein um höf- að SoboTev muni kveðja rúðið undinn eftir Kristján Karlsson. saman á þriðjudaginn til að ræða Þá er ritað um bókmcniitir og kæruna. Tekið er fram í kærunni, listir. Ritstjórn Helgafells skipa að Frakkar hafi lengi brotið hlut- Tómas Guðmundsson, Ragnar leysi Túnis, með framkomu sinni Jónsson, Kristján Karlsson og landamærin, einnig að þeir Jóhannes Nordal. I (Framh. á 2. síðú.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.