Tíminn - 15.02.1958, Síða 4

Tíminn - 15.02.1958, Síða 4
T f MIN N, laugardaginn 15. febrúar 195S, Þann 11. febrúar s. I. voru liSin 100 ár frá því 14 ára gömul telpa Bernadette Soubirous í Lourdes sagöi frá því að María HefSi birzt henni. Um margra mánaða skeið birtist María guðsmóð- ir telpunni — en engri nema henni. Þann 25. marz 1958 — boðunardag Maríu — stóð Bernadette ásamt 10 þús. manns fyrir framan hellinn í Lourdes og jómfrú María birtisi á ný, en aðeins Berna- dettu — ekki hinum mikla mannf jöida. Við níundu opinberunina heyrir telpan rödd, sem segir henni að grafa í jörðina við klettinn — og þar vall fram uppspretta. Kirkja fyrir 2 milljarða franka Þannig hljóðar sagan og stað- reyndin er sú. að 50 milljönir sjúkra manna hafa á heilii öld María gnSsmóSir birtist 14 ára telpu - öld liSin írá því lindin helga spratt uppí hellimim í Lourdes - milljónir manna haía leitað sér þar lækninga - brask og gróSabralI viSgengst í stór- um stil - kirkjan viðurkennir aðerns f jirutíu og sjö kraftaverk. Bréfkorn Frá París Eftlr Art Buchwald vatn úr hmnl helgu uppsprettu. Þar eru seldar milíjónir lítra af vatni. Fáar s'ögur um fullan bata Hefir nokkur fundið meina sinna bót í Lourdes? Hækjur og stafir hanga á hellisveggmxm þar í þús- undatali, en læknisfræðilegt eftir- lit með heitbrigðisárangrmum hef- ir aldrei verið sérlega sapnfærandi. Opinbert eftirlit var tekið upp árið 1885, en hefir aldre; verið víðtækt, því að árið 1913 var tilkynnt um 4000 batatilf&Hi. Þá var eftirlitið aukið og tala þeirra, sem bata höfðu hlotið, lækkaði jafnframt.' Árið 1947 var eftirlitið bfert að mun og hefir verið alla tíð síðan og komið hefir í lió-s, að ernungis um miög fá batatilfelli er að ræða og engan veginn öruggt að batinn sé fölginn í vatni hinnar helgu Iindar. En mMiljóinir manna una hekn allan trúa á kráftáV'erkið og tug- þúsundir leggja á sig erfið ferðalög til Lourdes. Fyrk einni c4d var Lourdes smá- þorp með 4000 íbúum og aillf benti til þess að söœu örlög biðu þess og annarra slíferá þorpa í Frakk- landi, að laggjast í auðn smám saman með vaxandi iðnvæðingu. En nú eru 15000 íbúar í Lourdes og þar er rúm fyrrr 25000 píla- gríma og ferðalang'a, Þá er ólíkt hægara að'kömást til Lourdés en áður var. Nú liggja þangað beihar o:g breiöar akbráutir og flúgvöll- urinn við þorpið hefir nýlega verið stækkaður til muná. Brask og gréSaferall Margir heiðvirðir pílagrímar hneykslast áreiðanlega á því braski og gróðabraíli, sem við- gengst í Loúrdes. Þar eru seldar helgimyndir og munir á okurverði. Ef svo ólíklega mundi vilja til, að einhver sölubúð í þorpitiu væri til sölu, kæmi varla til málá að verð- ið yrði undir 50 þús. sterlingspund- um og er þá reiknað með smæs'tu sölubúðum í þorpinu. Mörg veit- ingahús og gistihús bera nafn Sou- bious-fjölsfeyIdunnar. Áætlað er, að hver pílagríneur eyði að jafnráTi 5 til 12 sterlingspundum fyrir héigágriþi og minjagripi. Það tíðk- ast einnig, að pílagrímar eru gerð- ir út. frá fjarlægum löndum til að kaupa hárida heilum bæ eða þorpi. Sjáift þorpið er eingöngu ætlað vellríkum pílagrímum og ferða- mönnum, sem hafa efni á að eyða upp undir 8 sterlingspundum á dag fyrir fæði og húsnæði. En nokkru utan við þorpið er svæði, þar siem vígðum mönum og fá- tækum pílagrímum er ætlaður stað ur ókeypis. Þar er notalega búið um fólkið og matur látinn í té. Þangað er ferðamönnum og sjúkl- ingum óheimilt að fara. Aðeins þeir, sem eiga hvc'rki ofan í sig eða á geta væ'nzt þess að fá. þar at'hvarf. | 47 kraftaverk á 100 árum | Þótt kirkjam sfem slík viðurkenni ekki nema 47 kraftaverk í Lourdes á þeirri öld, sem liðin er' frá því fólk fór að leita þangað, eru ótal sagnir á sveimi um minniháttar kraiftaverk. sem ekki hafa komizt á sferá. Ef til vill er það þó mesta kraftaverkið, að engihn þeirra milljóna pílagríma, sem til Lourdes hafa leitað, skuli hafa , smitazt af næmum sjúkdómum við að.igufcla í jvatniniu (hetgj, sam ekki er skipt um nema tyisvar. á dag. Kirkj uhöfðingjar• víða um heim álíta, að páfinn ætti að heimsækja' Lourdes etnbvern tíma á þessu merka ári. Opinber heimsókn þangað verður þó alltof flókið mál fyrrr franska ríkið og Vatíkanið, svo að sennilegra er talið, að páf- inn fari þangað „inkognito“, fari flugleiðis' ttl Lourdes; syngi svo sem eina iraessu í beHinium og fari um hæl aftur heim trl Rómar. París í febrúar. AVA G'ardner hefir verið feng in itill að deika hertogaynjuna aí Alba í nýrri kviikmynd um ispánska listmálarann Goya og myndin verður tekin á Spiáni og í Fralddandi. Heiiti kvlfemyndarinnar er til- 'komið aif nafni hins fræga mál- venks Gcya, af nakinni koinu, en saigan isiegir að hertagaynjan af Alba hafi satið ifyrir, En það sflcemmtiliega við scguna er það að' Goya málaði tvær my-ndir ?f henboigaynjunni, aðra af henni na'k I inni en aðra af henni í fötum. I Spánverjar (og auglýsingastjóri (fcvilkmyndariinnar) hafa gáiman af i að isagja öcguna á þann veg að áhugi Goya á frúnni hafi ekki verið. elmsfcær myndlistaráhugi. Hún sajgði manni sínum að hún þyrfti að fara á vinnustofu mál- arans, á diegi hverjum þar sem hann væri að miffla af henni mynd. En hún sagði hcnum ekki að hann væri að miála nektarmynd. NÚ ilíður og bíður þar tiil he.r- toginn giendir Goya skilaboð einn 'góðan veðurdaig cg kveðet rnuni koma daginn efitir itil að sjá þessa myind aem tæki svo langan tíma að 'miála. Hertciginn kvaðat þess fuiM'SS að myndin hi'lyti því að v-era mteiistaraverk. Goya isviitraaði áf að hiuigsa til þe-s 'hvaða fflylktanir hertcnginn mundi draga af því að sjiá nekt arnnynd af eiginkonu sinni. í of- boði fór hamn að máia nýja mynd og vann að 'henni alla nóittina. , Næsta morgun var Goya örþreyttur en 'ánæigður oig sýndi hertogan I úim myndina af hertogaynjunni full klæddri oig hlaut myndin nafnið „Maja í skikkiju“. Til allrar ham- irjgju hafa hiáðar myndirnar verið varðveitttar. Þassi saga er nábtúríiega þjóð saiga, ien þjóðsögur eru o'ftast uupi staðan í fcvifcmyndum. Fóik bíður með leftirvænltiingu að sjá hvað verður úr henni í hönduim leik- stjörans. HVORT mun Ava Gardner sitja fyrir nakin eða verður notást við staðgemgil? Komið igæti itil mffla að gera tvær útgáfur. Senniiliega verður érf , iitt að Æá það isýnt á fcviikmynda tjaídi í Bandaríkjunum þeigar her tdgaymjan af Alba Sat fyrir nafcin, Ferðaíélag Ákureyrar ætlar aS reisa 1 Bernadetta — enigin hsyrði röddina nsraa hún. leitað sér lækninga við uppsprett- una í Lourdes. Nú er búizt við að um 6 milljónir manna leiti til Lourdes flugleiðis og landleiðls. Neðanjarðarkirkja, sem tekur 20 þús. manns í sæti, hefir verið byggð við hina heilögu lind nýlega. Kostnaðurinn við byggingu henn- ar hefir verið 2 mllljarðar írarJka, en menn vænta þess að pílagrímar, sem heimsækja staðinn á þesisu ári, muni láta af hendi rakna 25 mill- jarða franfca. Þar eru gástihús' oig matsölustaðir í hverri götu o:g þar eru 300 búðir, sem verzla með hluti, sem fól'k kaupir tii minja um Bernadettu, fyrst og fremst .myndir af henni og ennfremur Akureyri: Á aðalfundi Ferða- félags Akureyrar s. 1. mámidags- kvöld var samþykkt að aðal verk efni t'élagsins á nsestunni skyldi vera að koma upp sæluhúsi í Herðubreiðariindtmt. En-þar við rætur Herðubreiðar er einn sér- kennilegasti og fegursti staður landsins. Félagið hiefir undanfarin smmur unnfð að því að láigifæra vag í Lind- trnar, alilt að Eyvindanaofa, og eft- ir s. I. sumár m/átti heiita sæmilega akifært þamgiað. Þvi verfci sitjórnaði Péitur Jónason í Reyni'htóð við Mý- vaitn. Saimþyikfct var að verja því fé, sem féflagið nú hefir har.dbært til efniskaupa cg hafj'a bygiginguna eins fljótit oig auðið er. Rikti. mikil'l á'huig'i á fun-dLmuim fyrir framgangi þessa miáte. Aukin starfsemi. Féfegið færisit nú aÆbuir í auikana etfitjr moikikunt Mé. Á s. I. ári voru farnar 5 óbyggðatferðir, a«fc noklk- urra ferða uim niágrennið. Ráðgert er að efna til vetrarferða í vetur og er það nýjmag. Félagið hBídiir úti rifinu „Ferðir“ og hafa þar ;birzt margar góðar greinar og ; myndir frá ferffum um landið. ; Stjórn félagsins var endmrkjör- in, en hana skipa: Kári Sigurjóns- son prentari, Tryggvi ÞofiS'teinsson íþrótta'kennari, Jón Sigurgeirsson frá HeiHiuyaði, Karl Ma'gnúsison vél smiffur og Karl Hjalteson smiður. Félagsmenn eru 460 og befir fjölg- að að undanförnu. og hibt er eins vísit, að hin gerðia þar sietm hún er futiM'ædd, verSar a'ldrei sýnd í Evrópu. Listikerar uim víða veröíd bíða í spenninigi. TVEIR evrópefkir kvi'kmynda- höldar deildu um það hvor myndin væri meira gróðaífyrirtæfci „Brúin yfir Kvvai-filj6tið“ eða „Sayonara*. Sú fyrri er stríðBmýnd, gerist í japönsfcum fangaibúðum cg fcven maður sést ekfci í myndinni, hin séinni ler örlagarík ástarsaga amer íslks hermannis oig japanisikrar stúlku. Þeir veffjuffu um mfflið Og að því 'lbknu spurði sá sem hafði halclið fram „Brúnni“ fcunningja sinn hversvegna hann væri svo vi'ss í sinni sök. ' ,.Það er éstin sem Bfcer úr utn það“ var svarið, „hvenær heáurðu vitað tiil þess að nofckur karl maffur faffmaði cg kyssti brú? 1 MIKIÐ 'líf og fjör rikir þsissa dagana í kvikmyndaheiminum í Evrópu. Nú er unnið að því að fcvitomynda „Sölgu nunnuiiar“ í Belgísk'U 'Kongó en . lokaatriðin. verða tekin í Róm. Þá verffur einnig byrjað að kvikmynda ,,Ben. Hur“ en það verður senniilega dýraisita mynd sem nökkru sinn.1 hefir verið gerð. í henni boma fram hvorki rneira né minna ea 1000 Irjón. Anatöle Litvafc er fcominn til Vínarborgar tiil að hefja kvikmynda tcfcu é 'sögu sem byjggð er á ung vernku byltingunni með Yul Brynner og Déboraih Kerr í aðal hlutverki. Merkilegt heimildarrit um samvinnu lslendmga og Dana á sviði sjó- mælinga og landhelgisgæzlu Matthías ÞórSarson fyrrum skipstjóri og ritstjóri ,,Ægis‘* er var leiðsögumaður danskra varðskipa og mælingaskipa við íslandsstrendur um 10 ára skeið um aldamótin hefir skrifað veglegt rit á dönsku er heitir: Opmálirtger og korí- lægning og fiskeriundersögelser ved Island, foretaget af def Danske Mnrine i Srene för og eftir árhundredeskiftet. 1 tilefni af aldarafmælinu hefir verið byggð kirkja sem tekur 20.009 manns í sæti. Handritið, með tillheyrundi myfidiuim, yrði bók í meða'lbroti uim 250 Wis., hefir hann nú nýlega éfihent'fil'otaforingja Dana, Admira’l A. V. Vedet til minningar um starfsemi sína á vegum Dana við sjómælinigar cig Iandhelgfegæzlu við ísland fyrir röislkum 50 árum. Flotalforiniginn ritaði Matthiasi vin gjarnilegt bréf, þar sem hann lýsti þa'fcklæti sínu fyrir handritið. — Kvað hann að handritið yrðí ætíð ómetan'Iag heimild fyrir dansfc-Ls- lenzka sairtivmniu á þessum ántun, •en margir sjólllðsforingjar dansfc- ir eigu góðar minninigar ffiá þeim tíma. Þá saigði hann að handritið yrði geymt í bökasafni srjóhersins. þar sean það verður jaifnan að- igengilegt hverjuim sam fýsir að fcynna sér það. Þá barsit Matthíaisi einnig þafck- arbrétf frá H. F. Kiœr, sfcjalaverði bóikasafnsins, þar sem siegir að hamdritið verði um alla tíð mikil- vægt heimiildarrit um efni sem eniginn hefir áður gert Ijósa gnein fyrir. SegLr eiíiniig, að enginn mundi hæífari Matthíasi til þess að rita svo um þetta etfni, reynisla hans cg þefcking tafci cil‘lu fratn. Kiær hafir sjálfur sitarfað við I®- landsstrendur við mælingar og landhelgisgæzJu og þekfcir af eigiti raun éfni það er Matthías hefir teikið tM meðferðar. Ti'l er ísl'enzk þýðing á hand- riti Matbhíasar og hefir það verið afhent FiSkiféiagi ísfl'andis til eigifiar. Matthías Þórðarison hefir dvalið í Danmörku næstum tvo munins- aldra. Hann er mörgum fcunnur í Höfn fyrir starfsemi sína á veg- um Slysavarnafifélags ísflan'd's: — Matthías átti mikinn þátt í því að delldin „Gefjun“ fcomst á S'to'fn og þráitt fyrir háan aldur annast Matthías enn ritarastönf í deild- inni. En Matthías er 86 ára að a'ldri. Hann ber aldur sinn mleð afbriigðium vél, teinréttur og fcvik- ur á fæti siem íþróttamaður, hýr á brún og hinn skemmtiliegasti, 9kýr og sfcorinorður í öflíuni við- ræðum. Matthías Þórðarson hefir ritað cndurminningar sánar sean gefnar hafa verið út á íslenzku- •

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.