Tíminn - 15.02.1958, Síða 5
1 j M I N N, laugardaginn 15. febrúar 1958.
5
Endurskoðun laga og stjórnarákvarð-
ana um aðsetur stofnana og embætta
Framsöguræfta Gísla Guðmundssonar, er til-
Iaga hans um þetta var rædd á Aljiingi 12. þ.m.
Fyrir tiinigfrestunina Élutti Gísli
GuSmundissoin tiC'jögu tii þingsáfiyikit
unar uan aðsetur ríkisstofnana og
;eanlbaattiamann'a. Tifflajgan er á
þeissa. leið:
Ailiþingj óQiyMar að sfeora ó ríkis-
etijórnina að láta fara fram endur-
sfeoðun á iagaiákV'æð'Uim oig stjórn-
aráBavi&rðuniuim um aðisetur ríkis-
Btcfnana . og emlbættisimanna og
lieg'gja fyrir A'Jþinigi tifflögur ti!l
(breyitinjga, eifitir því sem ástæða
þyíkir tffl, að endursik'oðiun knkinni.
Gafa skaJ fuiffl'trúuim — itilnefndum
aií íjiórðungsþinguim Austfiirðinga,
Norðl'endinga og Vestífirðinga, ein-
uim frá hverju fjórðungsþingi —
ikosit á að taka þátit í endurskoðun
dnni, isvo og einuim fuíffltrúa frá
fjórðiungsþinigi Sunnl'endinga, ef
etolfn.að verður.
Tiifflagan var á dagskrá 12. þ. m.
éig fikiititi fi'Utning.sm.aðiúr þá eftir-
íarandi iframsögiuræðu:
Fxamsöguræðan.
. Herra fiorseti! Eg ihefi á þing-
tífcjiaili 86 leyfit mér að filytja tillögu
fffl þingsiáUyktunar um, að Mítin
vexði fara Ifram endurskoðun á
lagaikvæðum og stjórnarákvörðun
uttn um affsetur rikisstofnana og
emlbœttisimanna og að lagðar verði
fyrir Alþingi tifflögur tffl breytinga
éftir þvi sem ástæða þykir til að
end'ursfcoðiun liokinni. Lagt er tffl,
að (feiaitokím. frá fjórð'ungs'þingusn
Austfirðinga, N'orðlendinga og
Vestfirðinga verði■gefin-n k'ostur ,ó
að tafka þáfit i endurskóðuninni,
svo og einum fulilitrúa frá fjórð-
iu,n.gsþingi Sunniendinga, ef stofn-
að.verður,..
Staffsetning skiptir mjög
miklu ináli.
’Það er skioðun mín að hér sé
lirej'ifit máffl, sem Aíiþingi eigi að
geia gaum, og ég vona, að tváttv.
þingmenn, 'kctmi'st að þeirri niffur-
sitöðiu að rébt sé og tómaibærit a'ð
Játa þá endursikoðun fara fram,
S«m gent er ráð fyrir í tillll'ög'U'nni.
Staðs'etning emlbætita og ríkisstofn
ðna, ef svp mlá að orði komas't,
ski'pfiir ánMu miáii. Er þess þá
fyrsit að geta að árangiur af störf-
ium þeim, sém unnin eru, getur að
éiailhverju leyti farið eftir því
ihlvernig þær enu í eveiití settar.
Mörg emibæltiti eða opinber stönf
eru þass eðllis, að aðsetur þsirra,
gem störfin vinna, verður 'að vera
bundið við óikveðið byggðarlag. En
ínnan bygigðariagsins getur verið
ulm ffleiri. en .einn etað að ræða.
Þess eru ýmis dæmi að skipt hafi
verið uim aðsetur embæ't'tismanna
innan béraðs, og þá í samræmi
við breytingar sem orðið hafa á
öðnuim sviðum. Og vegna hinna öra
breytinga, sem orðið hafa í seinni
tóð, getur verið ástæða fil að at-
huga þann þátt miáii'sims í heffld.
Störf fyxir landið í heild.
Sérstaks eðiis enu þau störí, sem
ekki eru unnin í þágu aíimarkaðra
í)yiggðarlaga heidur landsins í
heiöd. Þessi stönf hafa farið vax-
andi á síðustu áraitúgúm. 1 þess-
uim fl'Oikki eru æðstu embæiitis-
cmenn í ýmisum greinum og stofn-
anir, sem sumir þeirra ráða yfir,
svo og aðrar ríkisstofnanir, þ. á m.
sfeóiiar sem ekfci eru sérstaklega
æffl'aðir einstöfcuim byggðarlcgúm,
én S'óttir meira og minna ur öfflum
byggðum landsins. Reynslan er nú
sú, að fl'ssituim þessum stofnunum
ög embættum hefir verið ábveðinn
staður í Reykjaivík. Staindum hefir
embættið eða stofnunin verið fuifflit
tiil' toöíuðstaðarins, situndum og
ejlá'ltfsagt oftar, starfað þar frá önd
verðu. Ástæðan er óefað sú, að í
Rey'kjavík var á ‘síii'Uin tíma ta-lin
beat aðstaða tffl að inna störfin
átf Ihendi m. a. vegna þess að þang-
Óð 'Og þaðan voru samtgöngur greið
ástar. Um isuim störf er ó'hætt að
í;egja, að varla hafi verið hægt að
leysa þau annars staðar aí hendi
svo að vel væri í þann tóð þegar
þeiim var ákveðinn staður. Síðan
hefir þetta komizt í vana, og nýjar
Stófnanir eða ný embætti verið
staðsett í Reykjavife, þót’t aðrir
staðir hetfðu engu að síður komið
tffl greina og jatfnvel fremur, ef
menn hefðu getfið sér tíma tffl að
athuga það mél. Vera miá, að af
háifiu Reyk'javíkur hafi verið eif.t-
livað að þesssu unnið en þó -etfaist
ég uim að mi'kffl brögð hafi ac því
verið.
Jafnvægisstefnan.
Nú er það aimennt viðurkennt,
að vinna beri að jatfnvægi í byggð
landsins. Einnig í Reykjavik er
þessu fram haídið atf ýnn&u/m án
teljandi andimæla. Það er stað-
reynd, að hröð fijQlgun i höifuð-
staðnum veildur mitoluim erfiðt-eik-
uim fyrir bæjarfélagið cg þá, sem
þar eru fyrir, en hins vegar er
mikiuim fjöida byggðar'laga 'tnein
að f'ó'iksfæðinni, og þjóðinr.i í
heild og þjóðerninu mein að því
að bygigðarlö'g gjati sjá'lfstæði sínu
að meira eða minna Jeyiti sakir
fólfesfæðar eða leggist í eyði.
Nú er, og hefir reynar alfflengi
á inargan hátt verið unnið gegn
því af toiáilfú ríkisvaildsins að svtona
fari, þótt sú viðleitni gar.gi nú
fyxst undir afciveðniu natfni. Tii
fiestra þessara ráð'ítafana þarf
fijiánniagn, stundum mifcið, hvort
sam þær eru gerðar í svéit eða við
sjó. Þess vegna ganga þær toægar
en sfcyiidi. Afflit teikur sinn tóma,
jafnvel þótt fyrir hendi sé afl
þeirra Mutá, sem gera skai.
Flutningur embætta.
Ein er þó sú ráðstöfun, sem
fraimtovæimanleg væri án þess að
'tiil þess þyrfti að verja fjárim'agni
til muna uimfram það sem gert
verður hvort eð er. Sú ráðstöfun
er í því fiólgin að flytja tiJ eiít-
hvað af þeim emhættum 'og riíkis-
stofnunuim, sem nú sitarfa í Reykja
vito og fá þeiim aðisefiur annars stað
ar á landinu á þeiim S'töðum, þar
sem atóa miá, að fyrir hendi séu
viðunandi starfsskfflyrði. Tfflilögur
hafa verið uppi um þeítfa etfni,
bæði hér á hinu hiáa Aiþingi ■ og
annars staðar. í greinargerð tMög
unar eru nefnd dæmi sðikra tffl-
lagna. í rökstuðningi slíkrar tffl-
iSgna hefir verið tffl þess vitnað,
að 'marg't sé nú breytt frá því sem
áður var. Samgöngur uim 3and ailt
greiðari, húisatofflstur meiri og betri
raforku verið veibt víða um land,
sérimenntun efeíki svo staðbundin
sem áður var o. s. frv. Sucnir bæir
t. d. á Norður- og Vesturiandi eru
eins stórir og stærri en Reykj'a-
vík var undir aJdaimótin, en starfis
skilyrði þar og víðar eins góð eða
betri en þau voru fyrruui í höfuð-
staðnum. Hins vegar er á það bent
meo réttu, að starfsemi embæitta
eða stofnana, sem hér getur verið
um að ræða, muni hafa þá notokur
átorif í þá átt að hanffla gegn íóCtos-
flutnimgi úr þessum byggðariög.u'm
oig landislhlluit'um, sem hefðu þœr
inan sinna vébanda. í suimum ti3-|
fell'um myndi hér geta verið um
talisvert þýðíngarmMiar ráð'stafan-
ir að ræða. í þessu saanbandi er ó-
stæða til að abhuga hið gagnsitæða
t. d. hver áhrif það myndi hatfa ef
eif'thvað liérað væri svi-pit. s-éraðs-
sfcóla síniium eða annarri liliðsfæðri
stotfnun. Fyrir Reytojavík skiptir
það hins vegar litiu eða engu, þótt
eitthvað fækki •embættuim eða
stofnunuim þar, því að nóg tnun
þar jafnan verða af sííku, þött ein
hverjar breytingar söu gerðar í
þá álfct sem vikið er að í tifflögunni.
Almenn endurskoðun.
En mádið er rannsóknarefni.
Það er að sjálfsögðu ekfei toægt að
fíytja hvaða embætti eða stofnun
sem er buxt úr Reyikjavík og á
annan stað. Sum embætti og S'totfn
anir verða að vera í h'öfuðstaðnuim
Ákshir dráttarvéla í vetrartíS
G6'S bjöppim, gó'ð rafhla'ða og rétt tegimd smur-
olíu eru skiIyr'Si fyrir grei'Sri gangsetningu a'S
vefcrarlagi
Bráttarvél, sem hefir slæma
þjöppun og er erfið í gang að
sumrinu, getur orðið ófær í gang
í kulda á veíuma. Þeíta á eink-
um við um dísildráttarvélar, þar
sem þjöppunarhiiinn kveikir i
eldsneytinu.
Ef nota á gamla dísffldráttarvél
yfir veturinn, er náði'egast að láta
athuga þjöppunina á verkstæði.
Það er fljótgert. Komi þá í Ijós, að
þjöppunin er otf lág, þarf að láta
dráttarvélina á vertostæði tffl við-
gerðar.
viftubiöðunum. En þá verður að
gæita þess að fcl’ippa jatfnt aí öllum
blöðun.um, því að annars kemur
slæmur titringur á viftuna og
vatnsdæluna. Auðvitað verður svo
að Játa aðra viftu af venjulegri
jgerð í staö þeirrar stýfðu, þegar
aftur hiýnar i veðri.
.
1 Haldið góðri hleðslu
á rafhlöðunni.
] Eins og kunnugt er, frýs fflla
j hlaðin rafhlaða við nokkurra stiga
I írost, en íull-hlaðin, venjuleg raf-
og geta naumast starfað annars
staðar. Um aðrar stofnanir og
önnur 'em'beetti gegnir öðru málii.
Og vad nýrra aðsetursstaða þarf
að atíhuga vandttega.
Að þessu athuguðu tel ég rétt
að tfraim fari almenn endursfeoðun
varðandi aðsetursstaði afflra emb-
æitta og rifeisstiafnana í ttandinu og
er þaff meginefni tffllögunnar. Jafn
framt felast í 'tiLtt'ögunni, ef sam-
þyfldkt verður, fyriranæli um það
að mokkru tteyti, á bvern hiátt unn-
ið sikutti að endursfeioðuninni. Er
þar gert ráð fyrir, að fiuðltrúujn
fjórðiungsþinga verði gefinn kost-
iir á að eiga þáitt í ■endurskoðun-
inni, 'pg þá. auðivitað .jafnframt
tækifæri t'il að topaaa tiCíögunni á
fraimfæri. Fjórðunigsþingin á Aust-
urflandi, Niorðurlandi og V&S'ítfjörð
um eru nýlega stotfnuð, og styðjast
við hreyfingu þá, sem uppi héfir
verið i þéssuim iandisfjórðungujni
óg miða að því að etftta sjiáífsíæði
lar.dfchilutanna, byggð þeirra, at-
vinnuilíf og menningu. Ef stotfnað
yrði fjórðungisþirg á Suf.uriandi,
yrði það 'einnig að' eiga þess kost
að tafea þátt í isamstarfinu. Eg
hygg að frá fjórðungsþingun-
um mœ'tti væmta gaignlegra abhug-
ana cg tiilílagna um þeitta mái.
Eg ttegg titt að tilögunni verði.
vísað titt thiáiitv. fjárveitingarnetfnd
Aðaffundur kvenna-
deifdarSVFÍ íRvík
Aðattf'undiur kvennadieffldar S.V.
F.í. í Reykjavífe, var haidinn 3.
febr. 1958. Fóru þar íram venju-
leg aðaflfundaristörf. Sfcýrsttur leisn
ar, iagabrieytin'gar, stjórnarkosn-
ing, netfndiark'osninigar og kosning
10 Mfflrúa á Landsþinig S.V.F.Í.
í vor. Ðeifldin lagði á árinu 65 þús-
krónur tffl slysavama. Þegar S.V.
F. íslands varð 30 ára 29. janúar
1958, sendi deifldin féflaginu 50þús.
krónur að gjöf tffl sflysavarna.
Fj'árhagur deittdarinnar er áigæt
ur. Þá var sagt frá minninjgarrit-.
inu ,,Saiga kvenmadieifldar S.V.F.Í.
i Reykjavife“, sem deittdin réðist
í að getfa út þagar dieilldin varð
25 ára. Hafir sattan á ritinu gengið
mjöig yett, ag gefið af. sér tövuverö.
an áigóða. Mikið féflagsilíf er innan
deffldarinnar, íundir vett sóttir og
sflcemmtlegir. Þá starfar söngkór
deffldarinnár með íudOiu fjiöri.
Stjórn deffldarinnar skipa nú:
Guðrún Jónasson, forrn.; Guð-
rún Magmúsdóttir, gjafldflc.; Eygló
Góriad'ótftir, ritaxi; Gróa Pétursd.,
varaform.; In.gibjöng Pétursdóttir
Þórhifldur Óttaifsdóttir, Guðrún
ÓJaifisdó'titir, Sigriður Einansdóttir-
og Steinunn Giuðmundsdót'tir.
M'erkjasala. deittdarinnar verður
eihs oig að venju, á Kanudaginn
23- febr. en kaffisjlan næsta sunnu
daig á eftir. Treystir deittdin bæjar
búum til að kaupa nnerfei, og að
líta inn í Sjiáflifistæðishúisið 2. marz
og fá sér kaffi og köfeux frá deifld-
inni.
HaldiS góSri hleSslu á rafhlöSunni.
Ástæður fyrir lágri þjöppun geta
verið óþéttir ventiar, . eða óþétt
sírokkaiokáþétti (pa'kfenfng) og er
þá fljótgert við það. Sé hins vegar
um að feenna slitnum builufjöðr-
! um eða of mikttú sttiti á strokkum,
er viðgerðin bæði dýr og .ttöng, en,
l ektoi isíður nauðsyntt'eg fyrir það.
I
Notið "rostlög.
Hafi m'enn aðstöðu tffl> að ttáta
dráttarv'élina standa í upphitaðri
geyavelu á nótitunnj, eða ineð raf-
véttarhitara, má komast hjá mörg-
um þessara gangsetnjngaerfiðleifea.
Það krefst þó .svo mifefflttar fjár-
festingar, að fæstir geta kbmið
isttíku við. Sé afl'vélin í lagi, ætti
það heldur efcki að vera nauðsyn-
Jegt.
Fíestir dráttarvéttalireyflar eru
vatnskældir. Gtteymi maður að
l'áta kælivatnið renna af vélinni á
kvöldin úndir frostnótt, kemur það
því miður toelzt til mifeið við pyngj
una, en sem betur íe.r munu flest-
ir nota frostlög á vélar sínar, cnda
er'um margar viðurfeenndar tegund
ir af frostlegi að velja á markað-
irtórm. Það þarf aðeims að gæta
þoss vel, að maður fái nógu sterka
blöndu, sem þofl.i hið mesta frost,
sem venjulegt er á hverjum stað.
Gáið að kælivatn.inu.
,Ef ekki er notaður frostlögur,
og dnáittarvélin stendur ekki í
frprtlausri igeymiffl.u eða uridir toéru
'lofti, verður ei'ns og áður var sagt,
að renr.a kælivatninu af eftir notfe-
un. Rétt er þó að láta hreyfilinn
kólna nokkuð, áður en það er gert
og skal þess gætt, að.skrúfa írá
ferönumrm báðum á vafnskassan-
um og hreyfilblíofeki'nni. Þegar vatn
ið er .hætt að renna, er gott til ör- (
yggis „að stinga vírspotta inn i
kranana og vita hvort nofekur j
óhreinindi' feunni að hafa stíflað'
þá, þa-nnig að vatn sé eflir. Ræsið ,
einnig hreyffflinn nokfera snúnnga, I
þvi að við það tæmis't vatmsdælan. ■
En slíkt verður að gera með var-1
kárni, því að sé hreyfillinn keyrð-;
ur vaitnslaus, jafnvel örstufta j
stund, getur það vafldið skemmdum
á honum.
Sé erfitt að haflda hreyílinum
nógu hei'tum á veturna, má bæta úr
því með því að breiða poka éða
Eegfldúkspjötlu fyrir vatnskassann
og jaínvel að felippa lítið eitt af
hflaða í drá'ttarvél þolir allt að 30
stiga frost. Ef bæta þarf vatni
(beizt ei'muðu) á rafhlöðuna, skal
það igert rétt fyrir akstur, því að
þá ‘blandast vatnið sýrunni við
toleðsLuma á eftir. Ef þessa er ekki
gætt, getur svo farið, að vatnið,
'sem er léttara en sýran, sitji kyrr-
stæitt cfan á sýrunni og frjósi og
B'P'rengi rafihttöðuna.
Vatn í eldsneytinu.
, g$t. . ‘ e»Si!>»r-í^3BrW!a!!^
| ■ Á veturna myndast meira vatn í
eldsneytinu en ó sumrin vegna
kuldans. Til þeas að koma í veg
fyrir þessa vatnsmyndun, ættu
ménn að gera sér að reglu að fylla
Ibenzíngeyminn þegar að afloknum
afcstri. Með þvi er hinu raka lofti,
sem þá er 'komið inn í geyminn í
istaö þess eldsneytis', sem eytt var,
þrer.’gt burtu, þannig að vatnsguf-
|an í Jeftinu nær ekki að kólna og
,þétta'st. Sé dálitlu af spritti helt
á geyminn um leið og benzínið er
l'átið á, ver það ísmyndun í gadd-
frasti í benzMeiðslunum og því,
að" gruggkúlan springi.
í kúfldum má blanda dísil'olíuna
með sSeinoIíu í hlutfallinu 25 lítrar
af •steinoíbu á móti 75 Lítrum dísil-
ottíu.
Wrsz&ism !þóndi tryscgfc'
dréttarvél aine