Tíminn - 15.02.1958, Qupperneq 8
8
T í MI N N, laugardaginn 15. febrúar 1958.
Skákþing Reykjavíkur
É'g ibrá mér um daginn niður í
j>órscafé til að hiorfa á eina um-
tferð í Ská'fcþingi Reykjavílkur. Mér
var fcunnugt um, að fjöldi þátt-
takenda væri óvenju mikiiU að
þessu 'sinni, en gerði mér þó aldrei
í ihugarljund, að hann væri slí'kur
istem raun bar vitni. Þarna, í þess
■um ilitla ;sal, voru saman komnir
um 95 skáíkmenn á ö.lilum aldri og
voru þrengslin slík, að áhorfend
ur, sem þó voru næsta £áir, gábu
Big varla hrært.
Að sjáLfsögðu ber að skýra þessa
miklu þátttöku, sem gleðilegan
vott um aukinn skákábuga íslend
inga almennt, en hún leiðir einnig
í Ijós þá staðreyind, að þörf er
rýmra húsnæðis, ef vel á að vera.
Ekki er ég með þessum orðum að
átalja taílfélagsstjórnina, því að
ég veit, að hún toefir að undan
íörau átt í miiklum erfiðleikum
í þessu sambandi og ekki getað
iskipað imálunum á betri veg, þó
áð viljinn væri fyrir hendi. En
það er víst öllum ijóst að eibthvað
verður að gera sem bráðast. Oft
var þörf, en nú er nauðsym. Læt
ég það svo útræitt.
- Þábttakendum í mótinu er skipt
í þrjá ífl.ckka, unglingaflokk, 2.
flokk og 1. flokk og meisaraflokk,
sem slengt er saman að þessu
isinni. Beinist athyg'lin mest að
toinum siðastnefnda fiakki, sem
geifur að skilja, því að þar er teflt
fum titiilinn „Skákmeisitari Reykja
víkur 1958.“
Reykjavikurmeistarinn frá því
í tfyrra, Ingi R. Jóhannsson virð
ist eins og máiiunum nú er háttað
(Jeftir 5 umferðir) hafa mesta til-
toneigingu tid að vinna mótið, því
að hann hefir unnið allar sínar
tfimm skákir, og virðist ekkert
3t>enda tíl þess, að 'lát verði á þess
'um einstelfnuafcstri hans. Þó er
ekki útilokað, að einhverjum takist
að brúa bilið og virðist hinn aldni
skákjcfur Eggert Giítfer standa því
næstur eins og er, en hann er nú
næstur Inga imeð 4y2 vinnig. 6.
umferðin mun skera úr um það,
íh'vnfi icoim öftrni
I þriðju umferðinni tefldu þeir
samara Ingi og Jón Þorsteinsson,
Fer sú skák toér á eftir.
, i'
Hvítt: Ingi K. Jótoajonsson,
bvart: jon Þorstemsson.
1. Rf3—Rf6 2. g3—b6 (Þessi
leikur leiðir yfirleitt ti'l þægi-
lagrar stöðu fyrir svantan, sé
framhaldið rótt tJeflt af hans
bá'lifu). 3. Bg2—Bb7 4. c4—e6
5. d4—c5 6. d5!? (Framrás
þessi leiðir ekki til neinnar
stöðubótar tfyrir továtan, ef svart
iur heldur rétt á spöðunum.
Bezt 6. 0-0.) 6. —exd 7. Rh4—
g6! (Rétt metið. Biskupinn skal
á skálínuna og jafnframt er
hvíti riddarinn sviptur f5-reit-
inum.) 8. cxd (8. Rc3—Bg7 9.
0-0 10. Bg5 kemur einnig sterk
lega til greina. T. d. 10. —h6
11. Bxif6—Bxí6? 12. Rxg6!)
8. —Bg7 9. Rc3—0-0 10. 0-0—
d6 11. Hel—a6 12. a4 (Ella
verða svörtu peðin á drotitning
arvænjg aililtotf ógnandi.) 12. —
Rbd7 13. e4—c4 (Nú berst leik
urinn yfir á droíbtningarvæmg.)
14. Bfl—Hr8 15. Bf4—Dr7 16.
Hrl—He8 17. Rf3 (Hvítu menn
irnir eru nú allir vei staðsett-
ir cg svartur verður að itefla vel
til að halda r-peði sínu.) 17.
—Dh5 (Sennilega bezt úr þvi
sem komið er.) 18. Rd2—b5
19. axb—axb 20. b3 (Nú é
svartur úr vöndu að veija.
Hann velur þann kostinn að
Ritstióri: FRIÐRIK OLAFSSON
fara út í endatafl með psði
minna, en miida jaífnteflismcgu
leika. Annars virðist koma til
igreina að fórna peðinu strax
með 20 —Rh5 21. ibxr— (21.
Be3—Dh4 22. Ra2—Da5.) 21.
—Rxf4 22. gxf4 og svartur hef
ir gey'simikið mótspil vegna
hinnar slæmu kóngs-töðu
hvíts.) 20. —rxb3 21. Rxb3—
Db4 22. Bd2—Re5 23. Rxb5—
Hxol 24. Bxb4—Hxdl 25. Hxdl
—Rxe4 26. Bg2—Rs4 27. Bxe4
28. Bxd6—Ba6 (Mér virðist
svartur ná peði sinu aftiur með
28. —Rb2 it. d. 29. Hd2—Helf
30. Eg2—R14 31. Hd3—Rb2
mðe þrátefM. Eða 29. Hcl—
Rd3 (29. — Bxd5? 30. Hc8j) 30.
Hdl—Bxd5 o. s. frv.) 29. Rc7
—Rxd6 30. Rxa6—Kf8 31. Kg2
—Ke7 32. Rac5—He2 33. Kf3
—Hc2 34. Hd2—HxH 35. Rxd2
(Hlutiaust séð ætti skákin að
vera jafnteíli hér, því að hvíta
frípeðið er ekfci nógu fjarlægt
til að vera hættulegt svörtum.)
35. —Bd4 36. Rcb3—Bb6 37.
Ke2—Kf6 38. f4—Kf5 (Til-
'gangslaus flækingur kóngsins.)
39. Kf3—h5 40. h3—Kf6 41.
Re4ý—Ke7 42. Red2 (Eifjtir upp
sikipti félli dlpeðið hvíta.)
42. —Rb5? (Eftir 42. —f5 gæti
•svartur vart tapað.) 43. Rc4—
Bgl 44. Rba5—f6 45. Rc6t—
Kd7 46. Rb8t—Kc7 47. Ra6t—
Kd7 48. g4 (Hvítur sér nú loks
ins, að flanið með riddarana er
tilgangslaust og h®£sit handa.)
48. —hxgt 49. Kxg4—Rc3?
(Effitir 49. —Rd6 er skákin
sennilega jaíntefli.) 50. d6—
Ba7 51. f5—g5 52. Kh5—Iíd5
53. Kg6—Rf4t 54.Kxf6—Rxh3
55. Ke5—g4 56. f6—Rg5 57.
Kd5—Rf7 58. Re5t—RxR 59.
Kxe5—g3 60. f7—Bd4 61. Kd5
—Bg7 62. Rc5—Kc8 63. Re6—
og hvítur vann raokkrum leikj
um seinna. Fról.
Minning: Eiríkur Sigmundsson,
bóndi að Bæ í Lóni
Fálkinn hf. gefur Háskóla íslands
sígildar hljómplötur fyrir 10 {>ús. kr.
Háskóia íatends hefir borizt svo-
feítt bróf, dags. 8. febrúar síðast-
íiðinn, frá Haraldi V. Ólalfss., for-
sbjóra Fálikans hf. í Reykjavóik.
„Stjórn Fálkans hf. hefir ákveð-
ið að færa Háskó'la íslands að
gjöf nokikuð atf sigi'ldum hljómplöt
um eftir eigin vaM, að söluverði
samtals kr. 10.000,oo, til aufcningar
pdiötfiU'Safni hans.
, Einnig mun Fálkinn hf. framveg
is senda Iláskólanum eintak aif öil
um plöitum með sígildri ísienzkri
tónlist, er fyrirfækið gefur út.
Vér viljum láta í ljós aðdáun
vora á tónlistarstarfsemi Háskólans
Og iteljum að kynninganhljómileikar
þeir, se.m Háskólinn heldur, muni
mjög glæða áhuga háskólastúdenta
og annarra, scm þá sækja, fyrir si-
gildri íónlist/
Tónjlistarraefnd háskólans hefir
þegar valið 'klassískar hljómplötur
fyrir áðurgreinda upþhæð og bætt
þeim við plötusatfn sfcólans, sem
nemur nú al-ls upp undir 200 hæg-
jgengispl. Kann Háskóli ísiands
Fálkaraum hf. miklar þakkir fyrir
þessar rausnarlegu og kærkomnu
gjöf og velvildarbug hans í há'skól-
ans garð fyrr og síðar. Er ekki að
efa, að gjöf þessi verði til að auka
mjög kynni stúderata og anraarra
af góðri og sí'gildri tónttist.
Áilar sinfóníur Beethovens verða
kynntar á háskólatónleikum
Ðr. Páll Isólfsson byrjar kynninguna á morgun
Næsta tónlistarkynning háskól
ans verður í hátíðasalnum á
morgun, sunnudaginn 16. febrúar
og hefst kl. 5 stundvíslega. Verða
þá fluttar af hljómplötutækjuin
skólans tvær fyrstu sinfóníur
Beethovens, Ieiknar af Fílharm-
ónísku sinfóníuliljómsveitinni í
New York undir stjórn Bruno
Walters.
Er ráðgert að kynna þannig á
jþes’su ári allar sinfóníur Beetihov-
■ens í réttri tímaröð, þótt vitaskuld
verði ýmis verk annarra tóraskáld
kynnt þar á miMi. En með þessu
laóíi getfst einstakit tækifæri til að
fyligja þroskatferílinum í list Beetf-
hovens, ef menn saskja kynningarn
ar reglulega 'frá upþhafi, auk þess
sem njóta má auðvitað hverrar um
sig sem Bjiá'lfstæðra tónleika. —
FyrStfu sinfóníurnar ta7ær eru enn
að mikilu leytfi á herðuim Haydns
og Mozarts, en einkurn í 2. sinfóní-
unni er greinilegur fyrirboði þess,
er Bettiboven kemur fram í ful'lu
veldi sínu _með 3. sinfóníunni.
■Dr. Páll ísólfsson mun flytja inn
garagsorð og skýra verkin og 'leika
heiztu stetfin á flygiL
Aðganur er ókeypis og ölium
heimili.
Viðskipti við
Ungverjaland
Viðskipta- og greiðslusamningiur
íslands cg Ungverjalandis frá 6.
marz 1953, sem fafil'a áttfi úr gildi
við síðastliðin áramót, hefir verið
framlengdur óbreyttur til ársloka
1958.
Framlengingin fór fram í Moskva
27. janúar sl. með 'erindaskiptfum
milii Péíurs Tíhorsteinssonar sendi
herra og J'áraos Boldoczki, sendi-
herra Ungverjalands í Moskva.
(Frá utamríkisráðuneytinu).
Sveltur ei sauðlaust
bú!
FYRIR NOKKRU ias óg í Tím-
anram frásögn af viðureign fjór-
menninga nokkurra við Ófeigsfjarð
ar-Golsa. Þótti mér þeim miður vsl
við hann farast.
Eg fæ ekki séð neinn ævintýra-
ljóma yfir för þessari.
Ekki þurfti karfmenrasku ti'l að
fara við fjórða mann i ágætu
veðurútlitfi, — góða veðurspá í
kölli, með nútíma sfcíðaútbúnað á
fótum, trúlega smurstöð í vasan-
um, í tfæri fyrir téða manngerð, en
ófœrð fyrir þann eina.
Herförin fer eftir áætlun. Förin
að einmana sauðkind, sem berst
fyrir björg sinni í afdal uppi, hleyp
ur fremur fram alf björgum, en
Mta taka sig, þegar aðrar leiðir til
undankomu eru af. Þá loks tekst
hinum nafntoguðu görpum að
hlaupa hann uppi illa leikinn eftir
byltur fram af björgunum. Síðan
er hann píndur áfram meðan kratft
ar endast, en þá skilinn eftfir, heitf-
ur og uppgefinn eftir erfiði dags-
iras. Daginn eftfir hundinn niður á
sleða og dreginn heim að bæ og
— skotinn —. Skotinn af hræðslu
Eiríkur Sigmundsson var fædd-
ur 12. jiúHí 1874, þjóðhátíðarárið,
en diáinn 14. janúar 1958. Hann
var koiminn af Ðkafitíelfckuim
bæradaættuim. Foreldrar hans voru
hjónin Sigmundur Sigmundsson
bónda og Sigríðar Eiríksdóíbur
bónda í Bæ.
Óðum þynnist raú fyíking þeirra,
sem tfóku virkan iþátft í lífsbarát'tu
þjóðarinnar fyrir síðustu aldaimót,
og móibuðust aif þeim aðstæðum
sem lítf forfeðranna var báð atfltf
frá mestu þrenginga'ti'mum land's-
ins barna, þegar tiil álita kom að
fflytja aíila íslendinga yfir á danska
grund lyngheiðar Jótlands.
Einn þeirra er tók við búsforráð
uim á síðasta tug 19. aldarinnar
var Eirfkur í Bæ. Faðir hans dó úr
lungnabólgu vorið 1894 eftir að
hafa verið í kaupstaðarerfiði, en
svo var það kalilað þegar imenn
unnu við aftfenmingu vöruskipanna,
er komu með diítfsnauðsynjar lands-
manna frá Kaupmannahöfn. Sig-
mundur ikom heim gangandi frá
Papós og óð Jökulsá. Eftir það
kom tafcsóttin, sem þá var ekki
tfundið lytf við. Var þá sár harmur
kveðinn. að ekkju með stfóran
barnaihóp, er miissti bóndann á
beztfa ’skeiði. Tók þá sonurinn við
búi með móður sinni og systrum,
tvíltuig'ur að aldri. Börnin voru
mörg og Eiríkur með þeim elztfu.
Hann hafði þá auk venju’egs
barnalærdó'ms, lærtf hvað giltfi til
lí'fsfakoniu — iðjusemi, nýtni, spar
semi og unifram allt nægjusemi
og hófstilling í blíðu og stríðu,
Þessar fornu dygðir rækti hann
alit sitft líf, ásamit trúnni á algóð-
an guð, sem öllu stjórnar. Heim-
il'ið var framur vel stfætft á þeirra
tlíma miæiikvarða, og varð það
metnaðarmiál að halda vel í horf-
inu. Það tókst Neðraibæjarsysíkin-
unuim líka. Alla tíð, var heimifli
þeirra fremur veitandi en þiggj-
andi, og eitft aMra rnesta þriínaðar-
heimili sveitarinnar. Auk hinna
fornu dygða, sem hér hefir verið
minnzt á, var gestrisnin. Hún var
almenn og jaifravel orðlögð í Skaftfa
feaissýslu. En fram úr Eiríki á bæ
og systrram toans fóru tfáir á því
svioi. Hann tók gestfum með svo
barnslegri gleði og hlýleik að un-
un var að. Hafði um margt að tala
úr daglega lífirau og múndi vel það
■sem toonum var sagt af fólki og
fénaði, jafn.v&l úr fjarlægum sveit
uim, en deiluimál dagsins leiddi
hann tojá sér. og festfi sér ekki dæg
urþras í minni. Værat þctftfi horaum
um jörðina sína, sem var ættaróðal
og þegar séð varð að þau systkin
yrðu að yfirgefa hana sökuim eili
og heilsuu'brests, gaf hann hana
uragium syni fósturdóttur sinnar,
sem ber hans nafn í von um að
síðar kynni Eiríkur að búa í Bæ.
við að enn kj'nni að leynast í þess
ari einstökiu kindý sá kjarkur og
diugur, sesn þarf til þess að hafast
við Danga vabur, einsöimul á fjöM-
um uppi án alílrar hjáilpar nnanna.
'FDijóitt á litið virðist vera nógu
mangtf a'f sauðtfé hér á landi, sem
þarf að 'taka á héy og matfargjöf
í fyrS'tu snjóuim, og geffia inni fram
á græn grös, helzt að liafa á rækií-
uðu landi sumarlangtf, ef vænleiki
á að vera að hausti, nóg aí sliku
fé, þó að þyrmt væri léfi þeirrar
skepnu, sem sýnir svo rniikla sjálffis
bjapgarviðleitfni fram yfir þúsundir
sauðfj'ár á íslandi.
Ef dauðinn hefir verið Golsa af
einhverjum ástæðum óumflýjanleg,
ur, hefði verði minni fyrirhöfn og'
meiri smefckvísi að hafa riffiílinn
m,eð í förinni, svö að Golsi fengr
að bera beininn við stfeininn hjá;
félaga sinum. En það liggur í aug-
uim uppi að hlutaðeigendur hefðu
þá orðið af með krofið af Golsa á-
samt ö'Ilum innimatrauim og hefði
það orðið ærinn mis'sir.
Það er þó vissa mín, að margur
maðurinn hefði sfcotið saman til
kaupa á kjöti í kvartel og nokk-
ra reykrofa, ef það hefði mátt
leiða til þess að saga Goísa hefði
mátt entda á þann veg, sem innsta
eðli hans hefði verið samkvæmt.
Þingeyingur.
Eiríkur kvæntist eikki, en ól u.pp
fósturbörn, sem voru á Ctmabili
heimili har.u stfoð og stfytfta. Eftir
sjctugs al'dur varð 'hann fyrir
þeirri þungu raun að onissa sjónr
I ina, en halfði þá enn mifcla starfs-
í krafta. Fluitftlist é Höfn, 1952. Hann
í hafði verið blindur I 10 ár er hann,
lézt og borið þá raun með stakri
ró og jafnaðargeði. Var þá haras
mesta gleði, er iforravinir hans
kcniu og næddu við hann.
i Eiríkur var alitfaí taiinn meðal
gcð'bænda, befir hér verið nokkuð
minnzt á kosti ha’ns, en tæknifram
farir nútúmans tileinikaði hann sér
ekki. Ekfci alEöngu afitir aldamót
lót hann byiggja gott íbúðarhÚB úr
timbri, erasð ofni tfill uppíhitfur.ar,
se.m þá var algengt meðal embætt-
i ismanna cg beiri bænda. Fór þar
vei um gömöu fcorauna snúte
þeirra systifcina, sem niáði háitt í
100 ára aldri, og ini'iirgjm þó'titi
gott að kiaoia þangað í hllýjiuna.
I GóSiuoi heylh'I'öðuim og fj'árhúsum
kcirn Eiríikur upp, enda var haran
með Mfi og sái í heyötflun og fjár-
hirðu eiras cg góðra bænda var sið
ur.
Hann síiunidaSi ekiki atfvinnu frá
heiimiii að öðru en því, að ullar-
matemaður var hann uim áratugi,
og þá manna fróðastur um íjár-
eign sýsluibúa, því að tfaiiur þær,-
sam hann haffiði með toön'dum eða
heyrði frá'sagt mundi hann manna
bezt. ■— Samivinnuimaður var hann,
þótft hann bríftfst ofit affi einkafram-
takinu oig af aírekium þetss.
Tryggiynidari mann en Eirík var
erfitt að íinna, erada átti hann vini’
marga, sem nú senda honum ástar
þöfck 'fyrir samifylgdina, og biðja
aðstfandendum hans ailrar blessun-
ar.
Sigurður Jónsson
Stafafelli.
Hamraendahjónm
^ CFramhald af 3. síðu).
yfir moMum þeirra, annar alda-
vinur þeirra hjóna, sr. Magnús
Guðkvundsson prestur í Ólafsvik.,
Fjöidi fólks var við jarðarfarir
þeirra, og var báðúm athöfnum út-
varpað.
I Ég liefi nú hér að framan gripið,
i á nokkrum helztu æviatriðum
þeirra hjóna, eítir því sem mtn
kynni náðu tii. Margt fleira mark-
, vert mætfti þó um þau skrifa, þótft,
hér verði nú staðar nurnið. Þessi
þáttur .— sem aðrir, sömu teg-
i undar, er fyrst og frernst persónu-
legar minningar og kveðjuorð. frá,
sveitunga og góðkunningja —
enda þótt ég voni að fleiri geti
tileinkað sér þá kveðju, það seim,
hún nær cg igóðir nienn geta fært
til betri vegar — eins og ég veit,
að þau mundu gert hafa, sem
þessi orð eru tileinkuð. Svo oft
sáum við það — Breiðvíkingar —
og nutum þess, hvað vænt þ.eim
þótti um heimili sitt, sveitina sína,
og fólkið sem þar bjó. Þess vegraa
— meðal annars — voru þau ham-
ingjusöm og undu glöð við sitft,
meðan heiisa og kraftar leyfðu.
Nú eru þau Margrét og Sig-
mundur horfin af sjónarsyiði okk-
ar. En minningin um iíf þeirra og
starf, hér í Breiðuvíkurhreppi mun
lengi Jifa.
VaJdimar Kristófersson