Tíminn - 15.02.1958, Page 12

Tíminn - 15.02.1958, Page 12
Yeðrið: iSuðvestan stinningskaldi, dálítil Slydduéi. Frá aðalfundi Þing- eyingafélagsins ÁrshátítS félagsins annaí) kvöld Fcl'ag Þingeyinga í Reykjavík ihclt aðalfund sinn í Breiðfirðinga toúð miðvikudaginn 1. febrúar 1B58. Formaður félagsins, Barði Friðriksson, skýrði frá helztu við- fangiefnum félagsins á liðnu ári |bg ifaiíansi'ndir silr.'/irciúfrásinum störfum. Eitt helzta viðangsefni félagsins 'er útgáfa á Ritsafni Þing eyinga, en af því eru komin þrjú hindi. Hið 'f.jórða, héraðBlýising Norður-Þingeyjarsýsiu, er nú vel á veg komin til prentunar. Ör- nefnasöfnun í héraðinu heldur á- "tfram á vegum fékgsins og í sam- vinnu við þjóðminjavörð. Undir- búningi að varða Skúla fógeta í Kelduhverfi nrá heita ickið. Mikið Myndin var tekin viS opnun hinnar nýju kjörbúSar Sláturfélags Suður- var unnið að ekógrækt i landi tfé- lands í gaer. Á myndinni sjást Jón Bergsson, forstjóri Sláturfélagsins, og Oagsins i Heiðmörk eins og undan Guðni Árnason, verzlunarstjóri. farin ár, en mestur hvatamaður þess starfs er eem fyrr Kristján Jakobsson. í stjóm féiagsins voru kjörnir: Barði Friðriksson formaður, Ind- riði Indriðason, Vaidimar Helga- son, Jórunn Jónsdóttir og Andrés . Kristjánsson. — Þingeyingafélag ; ið heldur árshátíð sína í Sjálf-1 stæðishúsinu sunnudaginn 16.1 febrúar klukkan 6,30 síðd. Slátarfélag Suðurlands opnar glæsi- lega kjörbúð við Hafnarstræti FélagitS hefir rekið matvöruverzlanir í í 50 ár, og hefir þar nú sjö verzlanir Rvík Hitinn kl. 18: Reykjavík —3 stig, Akureyri —8 st., London 12 st., Berlín 13 st., París 14 st., Madrid 18, N. Y. —« J Laugardagur 15. febrúar 1958. Gengið á skíðum yfir sum hús í Olafsfirði Þar hefir verið óslitií hrííarveíur í hálfan mánúð bændur að koma mjólkinni í bæ» inn vegna ófærðar. Allt er á kafi í snjó. Skaflar á götum bæjarins eru nú orðn- ir í þakskegg sumra húsa, svo liægt er að ganga á skíðum yfir þau. Gæftir eru mjög slæmar og þá sjaldan að gefur á sjó er aflí mjög tregur. Tvívegis hefir orð ið að vísa togurum frá löndun, vegna ótíðar. Er þetta mjög baga legt, þar sem algjört atvinnu- leysi er hér um þessar mundir. Síðastliðinn laugardag hélt kvenfélagið Æskan hið árlega Þorrablót sitt. Var samkomuhús ið þéttskipað gestum og skenunti fólk sér við ræðuhöld, söng og dans fram eftir nóttu. B.S. OLAFSFIRÐI, 14. febrúar. — Hér hefir verið óslitið hríðar- veður, það sem af er þessum mánuði, og stundum versta norð austan stórhríð. Snjókoma hef- ur stöðugt verið það mikil, að til vandræða liefur liorft fyrir Stjórnmálanám- skeið FUF í Keflavík Næsti fundur stjórnmálanám- skeiðs F.U.F. í Keflavík verður n.k. þriðjudag í Tjarnarlundi kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Framtíð Keflavík- urflugvallar. Frrs’nsögumaður Pétur Guðmundsson, flugvallar- stjóri. Fundarstjóri verður Sig- fús Kristjánsson og fundarritari Ólafur Jónsson. — Á fundinum mætir Halldór E. Sigurðsson alþingismaður. — Mætið stund- víslega. F.U.F., Keflavík hún er nú. Hann sagði m. a.: Sláturfélag Suðurlands opnaði 1 gær nýja og glæsilega sjálfsafgreiðslubúð við Hafnarstræti í Reykjavík. Fyrirkomu- lag allt 1 þessari nýju verzlun er mjög til fyrirmyndar, enda bersýr.ilegt að góður smekkur og hugkvæmni hefir þar farið samah. Verzlunin er endurbyggð í sama húsnæði er Matar- deild félagsins var áður, en hin gamla afgreiðslubúð er nú orðin með öllu óþekkjanleg. Keypti Tliomsensverzlun Blaðamenn skoðuðu hina nýju fyrir hálfri öld. verzlun nokkru áður en hún var Sláturfélagið keypti matvöru- opnuð í gær. Við það tækifæri verzlun D. Thomsens, konsúls, í skýrði Jón Bergs forstjóri Slátur- Kolasundi 1 og hóf þar verzlun félags Suðurlands frá starfsemi í ársbyrjun 1908. Síðan hefir þessi búðarinnar, sem nú er búin að verzlun gengið undir nafninu: starfa í hálfa öl-d á vegum Slátur- Matardeildin. Síðar var verzlunin félags Suðurlands, þó ekki liafi til húsa að Hafnarstræti 19, en verzlunin allan þann tíma verið sumarið 1930 fluttist Matardeild- til húsa í Hafnarstræti 5, þar sem in í nýtt húsnæði, í vefzlunarhús- inu, Hafnarstræti 5. Á því 50 ára tímabili, sem verzl unin hefir starfað, hafa orðið mikl- ar breytingar á verzlunarháttum, svo sem vegna tæknilegra frarn- fara, sem orðið hafa, ei-nkum að því er snertir frystingu og pökk- un matvæla. í upphafi var Slátur- félagi Suðurlands sett það talcmark Þær fréttir berast nú frá ísrael, að Guðmundur Ferró að það skyldi jafnan gegna for- Guðmundsson hafi opnað málverkasýningu í listasafninu í ustuhlutverki í öllu, sem lýtur ða Jerúsalem. Metaðsókn var að sýningunni og seldust 28 mynd- S^Vtffþví á°rvek2 ir á svipstundu. Eiginkona hans Bat-Yosef mun a næstunm og ástundun að'gera vörurnar svo opna sýningu í Tel-Aviv en hún er ættuð frá ísrael. úr garði, að neytendum þættu , . , , . , ,. „ ,, þær eftirsóknarverðar. M.a. af Ferro hefir synt viða um heun tyrstu syningu í Listamannaskal- þessum sökum hefir aðbúnaður og hvarvetna getið sér góðan orð- anum í Reykjavík og seldi 130 þessarar verzlunar margsinnis stír. Hann hefir haldið sýningar myndir af 150 sem á sýningunni yerig þættur mcS nýjum innrétt- í Mílanó, Flórens og Rómaborg og voru. Ferró lætur hið bezta af ingunlj áhöldum og vélum, og þó íekið þátt í samsýningu í Moskva. sér í Israel, kveður þar mikið af nl-, mPctnm pTmcibrap Mönnum er enn í fersku minni, hugsandi og listunnandi fólki en nU mC° S S" er hinn ungi málari hélt sína færra um sýningarsa'li. Frumvarpið um dýra- lækni á Hornafirði rætt í gær Frumvarp Páls Þorsteinssonar þingmanns Austur-Skaflfellinga um sérstakt ' dýraiæknishérað á Hornafirði \'ar til fyrstu umræðu á Alþingi í gær. Flutti flutnings maður framsöguræðu, þar sem hann lagði áhei-zlu á nauðsyn þess að sérstakur dýralæknir væri bú- settur í Ilornafjarðarhéraði, þar sem tíðarfar og færð hamiaði þvi í marga mánuði árs, að dýraiækn ir af Austtfjörðum næði suður til þessara landshluta. Var frum- varpinu vísað til annarrar um- ræðu og nefndar. Ferró heldur sýningu í Jerúsalem Metaísókn iig mikil sala Gömul saga um björt norðurljós Aldraður cmaður, glöggur og minnugur, Sveinn Sveinsson frá Fossi, skrifar blaðinu eftirfarandi í tilefni af fregnum hór á dögun- uim um björt og óvenj'uleg norður- ljós: „Veturinn 1923—24 bar mikið á nor'ðurijósium, enda var þá oft staðviðri og heiðríkja sunnan lands. Eifct sinn, sem oftar var ég á ferð um nófct yfir Mýrdalssand. Snjólaust var, frost og logn. Var þá óvenjulega mikið um norður- l'jós og svo mikið far á þeim, að undrurn sæfcti. Þegar ég var kom- inn yifir miðjan sand, sló yfir mik- illi birtu ndkkr-um sinnum sem um hádag væri, og sást allt. smátt sem stórt umhvertfis mann og langar leiðir frá. Ég leit ó'sjálfrátt til jök- ulsins, því að ég var á móts við Kötlu, en þar sásf enginn eldur, sem bct'Ur fór. Ég minnist á þefcta nú, af þvá rætt er uim mikila norð- urljóisabirtu og óvenjuleg ljósfyr- irbæri“. Hraðað verði rafiínu- lögn úr Steingríms- firði í Króksfjörð Sigurvin Einarsson þingmaður Barðstrendinga hefir borið fram á Alþingi breytingartillög'U við þingsályktunartillögu urn rafveitu frá Hvclsvelli til Vestmarmaeyja. Leggur Sigurvin tii að viö tillög- una bætist tveir liðir, það er að hraðað verði ennfremur lagningu rafveitulinu frá Þverárvirk.jun í Steingrímsfirði til Króksfjarðar- ness cg nálægra hreppa, en hinn liðurinn er um það að heiti til- lcgunnar verði þannig: tillaga til þingcályktunar um rafveitur. Brúðuleiksýning í Trípólíbíó á morgun Á morgun, sunnudag, i M. 3', verður sýnt brúðuleikrit í Ttípoli bíó: Eldfærin eftir H.G., Ander- sen. Sýningin verður á. vegitm Æsfcul'ýðsráðs Reykjavíkur, og í samvinnu við íslenzka brúðúleik- húsið. Síðar í vetur verða sýndir þætt- ir frá brúðuleikhúsinu innan kvik mynda'klúbba ráSsins. Leiðbein- andi ráðsins við brúðuleikhúsgerð er Jón E. Guðmundsson, lisimál- ari, en hann er eigandi ísil briiðu leikhússins. Flugher Dana mun æfa heimskauta- flug frá flugvöllum á íslandi Munu fljúga til Grænlands í vetur og hafa aí- setur í Reykjavík eía Keflavík KAUPMANNAHÖFN, 14. febr. — Einkaskeyti til Tímans. — Síðan fyrir jól hefir engin dönsk hcrflugvél flogið til Grænlands, og ætlað var, að enginn Catalina- flugbátur skyldi fljúga þangað fyrr en í sumar. Landvarnaráðu neytið hefir nú þrátt fyrir það veitt flughernum leyfi til að senda þangað 2 eða 3 Catalina- flugvélar. Tilganguiinn er að viðhalda þjálfun í heimskautaflugi yfir veturinri, en það er talið mjög mikilvægt. Þetta flug byggist á flugvöllunum í Reykjavík og Kefiavík, og flugvélunum verður Úrvalsfagmenn að störfum. En fólagið hefir einnig átt því láni að íagna, að hér hafa starf- að og starfa úrvals fagmenn með milda þekkingu og reynslu á þessu sviði. Vil óg einkum geta í þessu sambandi Guðna Árnasonar og' Dagbjartar Lýðssonar, sem hér störfuðu um áratugi. Núverandi verzlunarstjóri, Jón Eyjólfsson, hefir frá unglingsaldri verið starfs maður Sláturfólagsins og nýtur reynslu sinnar og mikilla vinsælda viðskiptamanna verzlunarinnar. yfirleitt ekki leyft að lenda í Grænlandi, nema veður sé af- .... . ... , ... . burða gott. Ekki mega þær held , , % ur liafa þar næturdvöl, og skulu ensen’ se“ byr yflr lnikl'h, æf" fljúga aftur yfir Grænlandshaf ingu og l>ekking“ a niatre.ðslu. sama dag og þær fara þangað. Svo þægilegt sé að gera Engir farþegar verða teknir, en innkaup. reynt verður að varpa pósti nið- Þær endurbætur og breytingar, ur í fallhlífum, bæði á austur- sem hér hafa verið gerðar, hafa og vesturströndinni. — H.C. Han- miðazt við það, að geta þjónað sen forsætisráðherra mun fara viðskiptavinum verzlunarinnar til Grænlands í sumar ásamt sem allra bezt og að því stefnt, Lindberg Grænlandsmálaráðli. að ánægjulegt og þægilegt væri og munu þeir liafa viðkomu í a’ö gera innkaup.“ Færeyjum. Þeir munu fara til Þeir, sem unnu að breytingum, Þórshafnar. með skipi, en síðan voru Ingibjartur Arnórsson og verða þeir íluttir í sjóflugvél- starfsmenn hans, sem sáu um um sjóhersins. breytingu á húsnæðinu. Rássneskur flóttamaður flytur erindi á alm„ fundi Frjálsrar menningar Fimdurinn verííur í Þjóðleikhúskjallai anum á sunnudaginn og hefst kl. 3 e.h. í dap kemur hingað til Reykiavíkur ungur rússneskur menntamaður, David Burg að nafni. Haustið 1956 flýði hann heimaland sitt, þar sem hann m.a. hafði starfað við þekkt þókmenntatímarit. Hann ferðast nú um öll Norðuriönd og flytur erindi um lifnaðarhætti undir ráðstjórn og aðstöðu rússneskra menntamanna. Burg flytur erindi fyrir. almenn- iiig á vegum Frjálsrar menningar í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnudaginn kl. 3. við Sovétstjórnina. Á fundi -Efjá'lisr úavid Burg stundaði nánn við ar menningar á sunnudaginn.mun Moskvuháskóla en gerðist síðan Tómas Guðmundsson skáld, fflytja starfsmaður rússneskrar vísinda- ávarp, Guðrún Á. Símonar óperu- stofnunar og síðar þekkts bók- söngkona syngja rússnesk og ís- menntatimarits. Er hann var á lenzk lög og Indriði G. Þonsteins- ferð um Austur-Þýzkaland 1956, son rithöfundur flytja SifcUitta ræðu. tóksl hionuim að flýjá ytfir landa- mærin og hefir hann síðan starfað í Þýzbalandi. Burg segist hatfa verið Marxisti og sósialisti og einmitt þess vegna hafi hann ætíð verið í andstöðu A mánudaginn héldur Burg fyr- irlestur um stúdentalíf I Royétríkj unum fyrir háskólastúdentáf -pg, á kvöldvöku Stúdentafélags -.ftóykja- víkur á þriðjudagsfcvöld íieldúr hann stutta ræðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.