Tíminn - 23.02.1958, Blaðsíða 1
Sfmar TÍMANS eru
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
BlaSamenn eftir k). 19:
18301 — 18302 — 19303 — 18304
42. árgangur.
Rcykjavík, sunnudagiim 23. febrúar 1938.
Efnisyfirlit: 1
Líf Öraiu Frank, bls. 4.
Þættirnir Lííið í krmgum okikur,
og Mái og menning, bls. 5.
Skriífað og slcrafað, bls. 7.
45. blað.
„Það tjóar ekki að herja á fá-
tækt Austurlanda með skothríð”
sagði Halldór Kiljan Laxness í vitStali viÓ Tím-
ann í gær. Hann kemur til Reykjavíkur úr
heimsreisu sinni meÓ Gullfossi upp úr helginni
eins og nú á sér stað í Aust-
urlöndum, mega Vestur-
landamenn ekki gleyma þvi,
að einnig örlög Vesturlanda
verða ráðin þar.
Blaðið Hafði tal af Halldóri Kiljan Laxness, rithöfundi
gær, þar sem hann var staddur um borð í Gullfossi á heim
leið frá Kfiupmannahöfn, ásamt Auði konu sinni. Er nú að Fátækt Og skothríÓ
■
PHflt
[ MBBirmaaFi" TnMJVr>' •• V '
lr jsn
Ijúka lönqu ferðalagi þeirra hjóna umhverfis jörðina, um
Bandarikin til Kína og Indlands, en í þessum þremur þjóð-
löndum átti Halldór Laxness boð inni. Hér heima hefir
verið fylgzt vel með ferðalagi skáldsins, og fregnir af því
verið birtar í blöðum öðru hverju. Nú þegar heimsreisu
skáldsins er að Ijúka, þótti Tímanum ástæða til að hafa tal
af Laxness, og brást hann Ijúfmannlega við þeirri ósk, eins
og raunar alltaf, þegar Tíminn hefir óskað viðtals við hann.
Halldór Kiljan Laxness, myndin er tekin fyrir fáum dögum á Hótel
Angleterre í Kaupmannahöfn.
— Ilvað er að segja um
ferðalagið í heild?
— Á fimm mánuðum
heimsóttum við lönd, þar
sem búa nær tvö þúsund
milljónir manna. Seinast vor-
um við í Afríku og stóðum
Furðuleg árás Morgunblaðsins
á Samhand ísl. samvinnufélaga
Næsti fundur utan-
ríkísráðherra NATO
í Kaupmannahöfn
Íhaídsfyrirtækið Sameinaðir verktákar á
50% í Aðalverktökum - Sambandið hefir
engar vörur fíutt út af Keflavíkurflugvelli
Fa.stanefnd XATO í París hefir
■ákevöið, að næsti fundur utanrík
isráðherra bandalaigsþióðanna
skulí haldinn dagana 5.—7. maí í
vor. Pundarstaður verður að þessu
sinni. KrÍ3tján.sþorgarhöll í Kaup
maraiahöfn.
Oajiir búast við, að í
við þennan fund komi til Kaup-
mannahafnar kringum 400 stjórn
málair/renn og aðstoðarmenn þeirra
og 2—4 hundruð erlendir blaða-
menn; Tiiboð um að hýsa riáð-
stefm: þessa höfðu borizt bæði
frá Alþénu og Kaupmannahöfn.
Þartoast það engra írekari skýr-
iraga,' að óhentugt þótti að taika
boði 'grísku stjórnarinnar eins og
áslatt er í Kýpurmiálinu.
Morgunblaðið birti í gær furðulega árásargrein á Sam-
band ísl. samvinnufélaga og fullyrðir þar, að SÍS og fyrir-
tæki þess hafi fengið leyfi til vörukaupa af varnarliðinu. Þetta
er uppspur.i frá rótum. SÍS og fyrirtæki þess hafa engin
slík viðskipti haft. Hins vegar hafa íslenzkir aðalverktakar
fengið leyfi utanríkisráðuneytisins til að flytja ,,vöruafganga“
út af flugvellinum og selja, og er það sams konar leyfi og
! Sameinuðum verktökum var veitt á s.l. sumri án þess að
sambahdi Mbl. þætti það frásagnarvert.
Islenzkir aðalverktakav eru
eign þriggja aðila og er ílialds-
fyrirtækið Sameinaðir verktak-
ar stærsti aðilinn, eiga 50%
Iteginn li.f., sem er tengdur Sam-
bandinn á aðeins 25% í þessu
fyrirtæki, og Sambandið liefir að
sjálfsögðu engin afskipíi af dag-
legum rekstri Aðalverktaka.
Saint leyfir Mbl. sér að brígsla
Loftárásir á átvarpsstöSvar upp-
•Jb • O / «<i
mion ðiimotm
Sambandinu um „brask“ með
vörur af flugvellinum. Það er til
marks uin eðli þessara skrifa, að
aðaleigandi Aðalverktaka er
hvergi nefndur á nafn heldur er
öllum róginum stefnt að sam-
vinnufélögunum og varnarmála-
deild utanríkisráðuneytisins, sem
veitti Aðalverktökum sams konar
leyfi og Sameinaðh- fengu fyrr,
og að fulltrúa Regins h.f. í stjórn
Aðalverktaka, en hann er einn
af fjórum stjórnarmönnum.
Greinargerð ufanríkis-
ráðuneytisins
Utanríkisráðuneytið birti í gær
greinargerð végna þessarar rógs-
herferðar Mbl. og fer hún hér á
eftir:
„Vegna skrifa Morgunblaðsins í
gær vill utanríkisráðuneytið taka
t , nc r u r-Ti i , h-am eftirfarandi:
Lúndo i, 22. febr. — Utvarp stjornannnar i Djakarta til- j marzmánuði 1957 var samið
kynnir, a3 flugvélar stjórnarinnar hafi varpað sprengjum um,-að íslenzkir aðalverktakar s.f.
á útvarpsstöðvar uppreisnarmanna á Mið-Súmatra og stöðv- tækju að fullu við framkvæmdum
ar þeirra víðar. Síðan hefir ekkert heyrzt í útvarpi uppreisn-
armanna.
reisnarmanna
a
Stjórnin viríist nú láta til skarar skríða gegn
uppreisnarmönnum
Einuig var gerð loftárás á þorp
eitt á Súmatra, sem er um 65
km frá Padang, Iielztu borg á eyj-
unmi. Þorp þetla var eilt helzta
fyrir varnarliðið í stað bandarískra
verktaka. Jafnhliða var samið urn,
að Islenzkir aðalverktakar s.f. ann-
virki uppreisnarmauna. Virðist af að hvort keyptu af verkfræðinga-
fréttum þessum ljóst, að Sukarno deild varnarliðsins eða fengju til
forscti liafi nú tekið þá ákvörð- afnota ýmsar byggingar á Kefla-
un að láta til skarar skríða gegn. víkurflugvelli, verkstæði, efni,
uppreisnarmönnum. 1 (Framh. á 2. uíðu.)
við nokkra daga í Rómaborg
á heimleið. í þrem höfuðríkj-
um, þar sem við áttum heim-
boð, Bandaríkjunum, Kína
og Indlandi, var okkur sýnd
einstök kurteisi og elsku-;
semi, og allt hið bezta, sem
lönd þessi hafa að bjóða,
látið oltkur í té.
Þungamiftja
mannkynsins
— Hverra áhrifa gætir frá
þessum löndum að lokinni
heimsreisu?
— Fátt er betur fallið til
að uppræta hjá manni hleypi-
dóma og þröngsvni en ferða-
lög milli ólíkra kynþátta,
menningarstiga og trúar-
kerfa. Þungamiðja mannkyns
ins vh’ðist liggja í löndum
eins og Kína og Indlandi,
þar sem búa meira en þús-
und milljónir manna. Vest-
urlönd liggja mjög í útjaðri
heimsins séð úr þessum lönd
um. Á dögum lýðvakningar
Kosningaríverka-
lýðsfélögunum
Vegna stjórnarkosninga í
Iðju og Trésmiðafélagi
Reykjavíkur er Framsókn-
arfólk í þessum félögum
vinsamlega beðið að hringja
í síma 19285.
Öryggisráð tók enga
ákvörðnn um kæru
Síidan
London 22. febrúar. — Öryggis-
í’áðið liefir tekið kæru Súdau
gegn Egj’ptalandi til meðferðar
og afgreitt það mál. Hvorki var
þar nokkur alkvæðagrciðsla um
málið né nokkur ákvörðun tek-
iu, heldur aðeins skorað á að-
iljana að gei’a út um málið mcð
sainningum í vinsemd. Nasser
forseti arabiska sambandslýðveld
isins sagði í ræðu eftir þjóðarat-
kvæðagreiðsluna mn sameiningu
Sýrlands og Eg’yptalands, að
egypzkur her myndi aldrei ráð-
ast á arabaríki. Sagði hann jafn-
vel aö egypzkur lier myndi verja
Súdan ef með þyrfti.
— Þótt vesturþjóðir nýti f
bili meira af auölindum jarð-
ar en aðrir heimsbúar, er
hinum ríku útjaðrabúum
heimsins ráð að stuðla að
viðgangi þeirra heimshlota,
þar sem eru aðalbúsfaðir
mannkynsins. Það er tæp-
lega ráðlegt af Vesturlanda-
mönnum að eyða sex miltjón-
um dollara á dag í að reyna
að skjóta á hálfbera sveita-
menn í Afríku. Það tjóar
ekki að herja á fátækt Aust-
urlanda með skothrið. Eifts
og nú standa sakir í helmin-
um, getur slík skothríð á
Afríku haft það í för með
sér, að hinir fátæku mú-
hameðsmenn taki vqldm í
hinni ríku, kristnu París inn-
an fárra ára.
Fjórðungurinn
í okkur sjálfum
— Fjórði hver íbúi jarð-
ar býr í Kína. Það þýðir að
hver jarðarbúi er Kínverji
að einum fjórða hluta. Hver
sem gleymir þessari stað-
reynd viðurkennir ekki
fjórðapartinn af sjálfum sér.
Meðan hin miklu nágranna-
ríki vor, Arabalöndin og Ind
land, búa við fullkomna
eymd undir bæjarveggnum
hjá okkur, verður engin
lausn finnanleg á vandamál-
um hinna smáu en lystar-
góðu vesturlandaríkja.
Eftir heimkomuna
— Voru gerðir samning-
ar um útgáfur á bókum ?
— Hefi ekki fylgzt meS
samningum um bókaútgáfu
mér viðvíkjandi síðan ég fór
úr Evrópu í fyrra. Sjálfnr
hef ég ekki þessar samninga-
gerðir með höndum.
— Er næsta bók ákveðm
um íslenzka mormóna?
—- Næsta bók verður senni
lega safn af ritgerðum, ræð-
um og bréfum. Engin bók
er ákveðin um íslenzka
monnóna, aðeins stutt rit-
gerð um Utah.
— Hvað leitar helzt á hug-
ann við heimkomu?
— Ný skáldsöguefni nranu
leita á hugann eftir heim-
komuna.-
Blaðið vill geta þess, að
samkvæmt fyrri fregnum, þá
hefir Atómstöðin verið gef-
in út í Kína, og fyrirhuguö
er útgáfa á Sjálfstæðu fólki
í Indlandi.