Tíminn - 23.02.1958, Blaðsíða 8
T í M I N N, sunnudagian 23. febrúar 1958
8
Skoftanakönnunin
(Framhald af 6. síðu).
vita elcki og dálkur nr. 4 samtals
imieð alþjóðaliði.
Bretland 70 5 4 79
Kanada 67 7 5 79
N'Oriegur 48 9 16 73
Mlexieo 50 16 3 69
Austurriki 26 24 4 54
Fraiklkland 37 9 5 51
Þýzíkaland 38 8 3 49
Ítailía 40 5 4 49
BraziMa 28 14 4 46
Belgía 38 2 1 41
Japan 25 9 6 40
Landið ætti að leggja
fS iliðssveitir 47 34
Ætti ekki að gera það 5 5
V-eit ekiki 4 4
Samtals fylgjandi alþjóða-
sveit á vegum SÞ 56 43
Á rivó ti 22 11
Er sama 22 46
100 100
Ungir og áræðnir
Eftir því sem fóllk er yngra að
árum er líklegra að það sé ákveðn-
ara í þessum málum, yngra fólkið
Yill framar Öðrum að S.Þ. beiti
Bér fyrir fastri alþjóðlegri lög-
reglusveit. Mismunurinn á skoð-
unum eftir aldri fólks eins og hann
gerist í Japan, er sýndur á töfl-
unni sem fylgir hér. Sú niðurstaða
er einnig dæmigerð fyrir öll lönd-
in.
Freimsti dálkur sýnir % 25 óra og
yngri, mið dálkur 25—54 og aft-
asti 55 ára og eldri.
Við ættum að ieggja
tfil lið 35 24 17
Bkki að gera það 11 10 8
Veit ekiki 4 4 9
Samtals með
■alþjóðaliði 50 38 34
Á m'óti 18 16 8
Er sarna 32 46 58
100 100 100
Menntun kemur einnig til greina
í svörum fóiks við þessum spurn-
ingum. í öllum löndum nema Bret-
landi eru þeir sem æðri mennt-
un hafa hlotið miklum mun lík-
legri tii að viija lögregluna en þeir
sem minni skóLagöngu hafa notið.
Þeir eru einnig ákveðnari í svör-
um þegar spurt er um hvort þeirra
eigin lönd skuli leggja fram lið-
Ktyrk, hinir menntaðri játa þvi
Siiklaust. En í Bretlandi eru allir,
Ihvort sem þeir eru ómenntaðir eða
skólagengnir, jafn ákveðnir fylgis-
amenn fastra lögreglusveita.
Réttlæti
Þeir sem álitu að þeirra eigin
®>nd ættu að leggja fraim liðstyrk
byggðu þá afstöðu sína á þeirri
forsendu að slákt væri réttlátt.
„Hver þjóð ætti að leggja fram
Binn skerf eftir stærð“, sagði ung-
Ur útvarpsvirki í Englandi. Yfir-
imaður í pósthúsi í Þýzkalandi lét
®vo ummælt: „Ef við erum með-
limir, þá her okkur skylda til að
legigja fram lið.“
Hins vegar hryllir marga við
tilhugsuninni um alþjóðalögreglu-
Éveitir SÞ þar sem slíkar stofnanir
geta aukið líkur fyrir heimsstyrj-
iffld.
Lítil mótspyrna
En yfirleitt er auðsýnilegt, að
mikill meirihluti manna í frjáls-
um heimi, muni styðja með sterk-
um örmum fasta alþjððklögreglu-
EVeit á vegum Sameinuðu þjóð-
anna eins og varð í Kóreu og í
Súzdeilunni, og einungis lítill
minnihluti mundi sétja 6ig á móti
Biíkri stofnun.
(Einkaréttur New York Her-
aíd Tribune, á íslandi hefir
Tíminn einkarétt á birtingu
efnis frá World Poll.)
Ijjróttir
(Framhald af 4. síðu).
Yngri flokkur. 1. sveit Kfs. Vestra 1:13,41
2. sveit Ármanns í sveit Vestra voru: 1:14,15
Júlíus Arnórsson * 17,22
Þorvaldur Guðmundsson 18,10
Kristján Ólafsson 18,53
Frank Herlufsen 19,16
Prinsessa
og jazzieikarinn
Friðrik Þorvaldsson:
(Framhald af 3. síðu;.
unnar en fengið hryggbrot hjá
ættmennum hennar á þeim for-
sendum að þáverandi staða hans
hafi ekki verið nógu fín.
Bókmenntir
Orðið er frjálst
klakans
Jofumnu
i 8ABY .
ÍSWMPUOl
^BAGY
CREAM
um.
„The way to Hell. .. .“
Þannig hefir Ameríkumaðurinn
með góðum áformum lagt veginn
til Heljar fyrir Bretann. Og brátt
virðist hann að því kominn að
leggja landið í rúst með góðvild
sinni. En áður en það verður fær
Bretinn kommúnisk leiguþý til að
ráða hann af dögum. Þar með end
aði bókin og sagði þar að Bretinn
hefði ekki tékið það neitt nærri
séj.
En í kvikmyndinni er bætt við
söguna. Yiðbótin er augljós til-
raun framleiðandans ti!l að bæta
sykri í beiskjuna til þess að am-
erískur almenningur eigi auðveld-
ara með að gleypa grautinn. Allt
er tekið aftur sem sagt var um
Ameríkanann. Það kemur 1 Ijós að
hann átti ekki sök á sprengjunni
sem sprákk á markaðstorginu og
allt eftir því. Kommarnir hafa
platað Bretann og skrökvað að
honum. „Ég vildi að einhver væri
til“, snöktir hann að lokum, „sem
ég gæti beðið afsökunar.“
Þrátt fyrir þessi klúðurslegu
sögulok er myndin þess virði að
sjá hana. Og það sem meira er,
það er boðskapur í myndinni sem
Ameríkumenn eiga eftir að íhuga
rækilega: ef sælla er að gefa en
þiggja, þá er það um leið stórum
óvinsælla.
í sveit Ármanns voru:
Guðmundur Agnarsson 16,25
Kristjón Guðmundsson 17,25
Kristj'án Finnbogason 18,11
Magni Guðmundsson 22,14
„Aftonbladet" í Stokkhólmi held
ur því fram að Gustav Adolf hafi
nú gefið samþykki sitt til þess að
hjúskapur þeirra mætti verða og
vitað er að Erlander forsætisráð
herra Svía heimisótti Elísahetu
drottningu í London til þess að
spjaMa við hana um ráðhaginn.
Sú staðreynd að nafn Douglasar
Home sfciili nú nefnt opinbehlega
í sömu andrá og prinsessunar,
styrkir þann grun að trúlofunin
muni á næstu grösusm.
Kvikmyndir
(Framh. af 5. síðu.)
gert flugu mein, háfættur með
stuttklippt hár, sakleysisleg star-
andi augu.“ Englendinginn Fowl-
er hryllir við barnaskapnum í hon-
um. Fowler er miðaldra fréttarit-
ari, ópíumisti sem heldur við smó-
vxana innfædda hjákonu sína,
Phuong. (Phuong kemur fram í
kvikmyndinni en ópiumið ekki.)
Að Phuong slepptri á Englend-
inguriiín ekkert áhugamál annað
en halda sér utan við þras og
deilur en Ameríkumaðurinn er
með nefið niðri í öllu, sérstaklega
því sem honum kemur ekkert við.
Hjálpar til við bónorSið
Hann verður flæktur inn í
stjórnmál og styrkir hershöfðingja
til valda, sér honum fyrir vopn-
um og fé í þeirri von að mynda
„Þriðja afl“ sem lægt geti öfga-
stefnur til vinstri og hægri í land-
inu. Og hann ánetjast Phuong fyrr
en varir. Hann segir Englendingn-
um frá því jafnvel á undan stúlk-
unni að hann er orðinn ástfang-
inn af henni. Hann kveðst ætla
sér að giftast henni og flytja hana
með sér til Texas og heldur því
fram við Fowler að konan sé til
þess í heiminn komin að giftast
henni. En eiginikona Fowlers er
búsett í Englandi og neitar að gefa
honum eftir skilnað. Svo ótrúlegt
sem það er aðstoðar Fowler Am-
eríkumanninn við bónorðið. „Hann
langar að gera þig hamingjusama“,
segir hann þreytul'ega og túlkar
fyrir stúlkunni, „og treysta fram-
tíð þína“. En aumingja Phuong
skilur ekki hvað átt er við með
framtíð en aftur á móti langar
hana til að sjá skýjakljúfana í
í Bandaríkjunum og þar sem aug-
Ijóst ér að eiginkona Fowlers vill
ékki gefa honum eftir skilnað fer
hún með Pyte, Ameríkumannin-
Ég las í Timanum fyrir skömmu
frásögn um það, að Loftleiðir hafi
með sjónvarpsþáttum leitazt við
aö leiðrétta þá útbreiddu skoðun
erlendis, að hér búi menn í snjó-
húsum. Blaðinu, sem og öðrum,
finnst þessi vanþekking óviðkunn-
anleg, og munu því allir fagna
þessari tilraun, sem er bæði tima-
bær og iofsamleg.
Marga hefir furðað á ýmsum
bæklingum, sem gefnir hafia verið
út um þetta land, og þeirri land-
kynningu, sem þar er á boðstól-
um. Tvö dæmi vil ég nefna um
þetta. Hfð fyrra er myndabók, sem
Almenna bókafélagið ga-f út og
ka-Ilaði ísland. Hitt dæmið er nýj-
iasta almanak Eim-skipaféla-gs ís-
lands. ^
UM BÓKINA er það að segja,
að hinar stuttorðu óg greinilegu
ritgerðir hennar eru rnjög hlýjar
og sonarlegar, en hváð segja
myndirnar, 75 að tölu, sem fólk
rekur fyrst augun í og athugar oft
ekkert annað? Þær eýna útlend-
ingnum þetta:
Gamlar minjar 6 myndir
Leikir og íþróttir 3 —
Fossar 4 —
Hús og gróður 4 —
Hús í auðn og fönn 6 —
Vinnutæki og auðn 1 —
Mannamyndir 4 —
Störf 6 —
Gróðurhýjung 5 —
Dýramyndir í gróðri 2 —
Dýram. i auðn og fönn 4 —
Mannvirki og auðnir 2 —
Auðnir og fclaka 28 —
Auk þessara óskapa eru tvær
kápu-myndir í sama stíl, og inni í
bókinni er ófræðilegt og raunar
upplogið landabréf frá dögum -
Friðriks II. Danakonungs, þar sem
landið er sýnt með samfelldum
snjóbreiðum og jökulhraukum, en
við strendurnar mara jakar og ís-
birnir.
Þær myndir bókarinnar, sem
sýna gróður, eru yfirleitt ógreini-
legar og fjarlægar. Undantekning
er þó ein birkihrísla, sem er að
falla um koll vegna uppblásturs.
Þarna gefur 'lfka að líta tvö fugls-
egg á hrjóstri. Svo hefir viljað ti-1,
að þetta eru egg fugla, sem ekki
byggja sér hreiður, og þótt nokk-
ur kalstrá og blöðkur liggi á sand-
inum, geía þau eins vel táknað
það, að gróðurleysi landsins sé
svo mikið, að jafnvel fuglum him-
insins sé ofvaxið að amla saman
' n-othæfum stráum til hreiðurgerð-
ar.
EF TEKIÐ er tillit til lands-
lagsmyndann-a einna, sýna þær
flestar auðnir og klaka, en ekki
ein einasta sýnir gróðurríki né líf-
vænlegar byggðir. Aftur á móti
má sjá tvær myndir af moldarkof-
um, en í skýringum er þó tekið
fram, að sveitabæir séu nú að
m-estu byggðir úr steinsteypu. Þó
er þess að geta, að sýnd er mýnd
' af Þingvallabæ, falleg „silhúetta“,
1 sem -segir ekki mikið um umhverf-
ið. Sömuleiðis e-r góð litmynd af
Rieykjavik, þar sem nokkrir skrúð-
garðar sjást, en á öðrum stöðum
í hókin-ni hefir tekizt að stórspilla
áhrifum þessarar glöðu myndar
m-eð nokkrum mjög kuldalegum
mymdum af borginni. Ekki mátti
minna gagn ge-ra en að sýna mann
ráfa við Báskólann í eins konar
heimsskautahúningi og tjörnina
ísi lagða, þar sem fuglarnir hnípa
í vök og á svelli.
Um almana'k Eimskipafélagsinjs
er mi-nna hægt að segja, enda þjón
ar það öðrum -tilgan-gi. Þár er
mjög flaggað með fönn og' klaik-a,
og svo er mislukkunin a-lger, a-ð
-ekkert er sýnt af hinum glæsi-
lega skipakosti félagsins — þó
ekki væri nema ein imynd af hin-
um prýðilegu salarkynnuim GuQl-
foss — -en- þess í stað -er-u sýnid
uppifennt bátaákrifli úti á haugum.
Það er 'sennil-egt, að erl-endar
ferðaskrifistofur haifi pú iþessi g-ögn
í Ih'öndu'm, eerai- ég he-fi thér ned'nt,
o-g hvað rató tf-óCik 'hHlda? Etf þe-sisir
útgefen-dur hatfa verið áð „exsperi-
menita" með myndavélar, þá má
segja, að ó þessuim sýning-a-tiímuim
hafi þetta h-eppn-azt fhneisulauBt,
því að im.argt er þarna (mjiag falO.eg-t
frá myndrænu sjónanmiði, þótt
annað taki í engu engu tfram kaissa-
véla f.raimileiðslu aithiiguijla- ferm-
ingarbarna. E.n hafi þeir talið sig
vera að þj-óna málefnúm sírtum tóg
landi, þá ætiiia ég, að þeir hafi
reiknað skakkt.
Það -er ekiki til 'umræðu hér,
hversu heppiOegt það sé að eggjá
vandliáta ferðaimén-n hingað til
lands, se-m á þeirra Qhælíibv-árða er
hótellaust, vegalaust, þjónusitu-
sriaúitt og með möhguim sikorti tii
þess að igeta tálizt ferðatm-annaland.
En við þurfum að tfiá gesti, seim
vilja eyða hér penirig.ulm, -og við
trey-situim þiví, að þr'á-tt fj’rir aOlt
heppnist ctkkur að áuika þekkingu
á 'landir.u og itoúu-iri þeás. Skrum
í augilýisirigiuim og myndiuitn. í þess-u
efni yrði fremur tiil óga-gns, en
gagn.s, en það rétt)lætir 'ékki, að
neinuim megi haldast uþpi átöiu-
laust að úthúða jþví með éinhætfri
og ka'ld.rarialegri myndtúfiíkun.
(Fiamháld <* 11. siðu.i
Barn yðar þarfnast meira en kærleika
Flúð barnsins er viðkvæm og þarfnast sérstakrar umönnunar. Umönnunar með
Johnson’s barnavörum. Þegar þér baðið barnið eða skiptið um bleyju, þá not-
ið Johnson’s barnapúður, það þerrar raka húðina. — Notkun á Johnson’s barna
vörum við daglega umönnun barnsins skapar
því vellíðan og ánægju.
Biðjið um bæklinginn:
Umönnun barnsins, sem
fæst ókeypis í verzlunum
og víðar.
JckhAon +JefthJcH
Einkaumboð:
Friðrik Bertelsen & €o hf
Mýrargótu 2, sími 16620.
^ofuuuu'v ,
BABY 1
POWDER
■ ■ §§1