Tíminn - 23.02.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.02.1958, Blaðsíða 11
f ÍMINN, sunnudagian 23. febrúar 1958. 11 DENNI i DÆMALAUSI Sunnudagur 23. febr. Papias. 1. sunnudagur í föstu. 54. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 16,05. Árdegisflæði kl. 7,57. Síðdegisflæði kl. 20,12. SlysavarSsfofa Reykjavíkur. í HeilsuverndaEstöðinni er opin alian sólarhringinn. Læknavörður (vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. Heigidagaiæknir. Guðjón Guðnason. Heilsuverndarstöð in, sími 15030. NæturvörSur í Iðunnarapóteki, Laugavegi. v'j ■ Kcmið þið krakkar, mamma ----’ i . . , li.iV ■—----------■ er búin aS baka smákökurnar. OrðiS er frjálst (Framhald af. ?. st5u). Laftleiðir og váfaiaust allir, seiú íerðamiáluim sinna, skiljá þebta. Forstöðumaður erlendrar ferða- slkriifstiofuvsagði eitt sinn við mig: Er ekki nafnið á yikkar Jiandi svo kait, að þið þyriftUjð þeizt að ylja það upp? Þeir fi>rð:v:nenn, seim mest igefa í aðra iiönd, vilj'a helzt aldreí isieppa sér iangit frá 'næstu þægindum, og þótt sýndar séu mynd-ir af freisiandi sfcöftom,. þiá ■hivarflar það, ekki að r.einum að fara ó siMði að: aumaríagi fremur ©n að 'búast á snælhéravsiðar suður að Miðjasrðarihafi. AÐ SÍÐUSTU vi'l éig iýsa einni mynd. Fj'ögur luitíbaleg tryppi sibanda é berangri. Næðingiurinn hefir sorfið .yfirhprð fannarinnar, svto að tonökrar; í.iapalaribileitti. Bak- grunnurinn er snæþakia fjötl og Míðardrög, en hivergi sér s'tingandi stná. Þessi vel tekna snyad er fyrir o&kur sjálíf ósköp toiéinliauis o.g verður ekóci misaki’S.án. EU:húri ér toreinj ekiki afleit toeámM fyrir sliúðrið wm toungttrdauða ísle.nziku falaldanna, sepi gepigur e-rlendis um þessar mttndir. Friðrik Þorvaldsson. — Hver skollin, viS vorum búnir a3 klífa þennan. t: 1. truíla, 6. hégómaskapur, ric, 11. sérhljóðar, 12. í bundnu áli, 15. tjón, 13. og 14. ern. ítt: 2. eldiviður, 3. káfa, 4. sam- t, 5, kjarakaup, 7. samið, 8. af- rek, 9. fugl. Lausn á krossgátu nr. 555. 1. herja, 6. fluimbra, 10. ná, or, 12. innræti, 15. gióir. LóSrétt: 2. Bvu, 3. Job, 4. efnir, 5. varir, 7. lán, 8. mær, 9. rót, 13. níl, 14. æði. Réttiæfi. Ríki án réttlætis er skki annað en nisavaxinn rænirLgjaflokkur. —Ágústínus. YMISLEGT Knattspyrnufélagið Valur Aukaaðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 25. febrúar í féiags- heimtlinu að Hiíðarenda. og hefst kl, 20.30. Hlaut dannibrogskross. Konungur Danmerkur sæmdi hinn 25. janúar sl. formann Norræna emb ætiismannasambandsins. Einar Bjarnasoní rikísendurskoðanda: kommanderkrossi Dannebrogsorð- unnar. Var heiðursmerki þetta a'f- hent við hátíðlega atihöfn i danska ’sendiráðinu fyri rsikömmú. Gerði ,það það Knuth greifi, amibassador. Langholtssókn. Barnaguðsþjánuisita kl. 10,30. Messa 1 Laugarneskinkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson, Ungmennasfúkan Framt:3|n. Fundur í BmdindishöiUpni mánu- dagskvöld. Glímufélagið Ármann heldur almenan fólagsfund í Eddu- húsinu við Lindargötu þriðjudaginn, 25. febrúar kl. 9 e. h. Dagskráin í dag. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur): a) Ensk svíta nr. 4 í F-dúr eftir Bach. b) Concerto í e-moll op. 8 nr. 9 eftir Torelli. — Tón- ILstarspjall (Guðmundur Jóns- son) — c) Strengjakvartett nr. 6 eftir Matthew Locke. d) Benjamínó Gigili syngur 17. og 18. aldar Iög. e) Fiðlukonsert nr. 8 í a-moll op. 47 eftir Lud- vvig Spohr. 9.30 Fréttir. 11.00 Messi í barnaskóia Kópavogs. séra Gunnar Árnason. 12.15 Hádegisútvarp. 13.05 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; IV. sálfræðin (Símon Jóh. Ágústsson). 14.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) Forleikur að Rakaranum í Se. viLla, eftir Rossini. b) Atriði úr Brottnámmu úr kvennabúrinu eftir Mozart. d) Sinfónía nr. 85 í B-dúr (Drottningin) e. Haydn. 15.30 Kaffitímmn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika. b) Létt lög af plötum. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 „Víxlar með afföllum", fram- haldsleikrit eftir Agnar Þórð- arson. 4. þáttur endurtekinn. 17.15 Einsöngur: Yma Sumac syngin’ suður-amerísk Xndíánialög. 17.30 Barnatími (Helga og Huida Val týsdætur). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Hljómplötukíúbburinn (Gunn- ar Guðmundsson). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hijómsveit Ríkisútvarpsins leik ur í hátíðasal Há&kólans. — Einleikari á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. 21.00 Um helgina. — Umsjónarmenn Egill Jónsson og Gestur Þor- grímsson. > 22.00 Frébtir og veðurfregnir. „Glerdýrin“ sýnd í kvöld 22.05 Danslög (plötur. 23.30 Dagskrárlok. 1 :wíiLiarMB Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisúbvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Frá setniagu búnaðarþings. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrri böm. 18.50 Fiskimái: Á sjó fyrr og nú. (Guðbjartur Ólafsson). 19.10 Þingfréttir. — Tónleíkar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Séra. Sveinn Víkingur). 20.50 Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson syn.gur. a) Tvö ilög eftir Svein- björn Sveinbjörnsson: Valagils á og Gröf víkingsins. b) Aría úr óperunni Calvator Rosa eft- ir Gomez. c) Aría úr óperunni Mefistofele eftir Boiito. d) Ttoie Mighty Deep eftir Jude. 21.10 Um heilbrigðismál (Úlfar Ragn arsson læknir). 21.30 Tónleikar: Boston Pops hljóm- sveitin leikur vinsæla hljóan- sveitarþætti. 2145 Upplestur: „Drengurinn í sand- inum, smásaga eftir Björa Braga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (19). 22.20 Úr heimi myndlistarinnar (B. Th. Björnsson listfræðingnr). 22.40 Kammertónleikar. Strengja- kvartett í A-dúr op. 41 eftir Schumann. 23.10 Dagskrárlok. — Skipin — Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á leið til Reykjavíkur. Esja er væntanleg til Akureyrar í kvöld á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land tii Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa í leið tii Akureyrar. Þyrill er á Vestfjörðuim. Skipadeild SÍS. Hvasafell er í Stebtin. Arnarfell fór 15. þ. m. frá Borgarnesi áleiðis til New York. Jökulfell er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar á morgun frá Sas van Ghent. Dísarfell er væntan- legt til Austfjarðahafna á morgu.n fná Stettin. Litlafiell er í Randsburg. Helgaíell er í Sas van Ghant. Hamra- fell' fór frá Gíbraltar 18. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. í kvöld verður 9. sýning á hinu sfórmerka og athygiisverða leikriti Tenne- see Wiiliams, Gierdýrin, hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó. Sýningar á leikriti þessu hér hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli, bæði hvað uppsetningu og leik snertir og aila efnismeðferð. Myndin er af Kristínu Önnu Þórarinsdóttur og Jóni Sigurbjörnssyni í hlutverkum. — Flugvélarnar — Fiugfélag íslands hf. Gullfaxi er væntaniégur til Rvíkur kl. 16,10 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Ó—sló. Flugvélin fer til Lundúna kl. 8,30 í fyrramálið. í dag er áætlað að fljúga tili Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga tii Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, ísafjarðar Siglufjarðar og Vestmanna eyja. Myndaságan eftir HANS G. KRESSg SIGFRED PETERSEN - Eiríkur íæðist til baika tii toellisins. Hunn jl$iiur / þeir óttuSust tovíta naénn. Maðurinn, sem elti.mig, eMIti toiná1 undariegú hegðun mannsins, sem elti sagði Eiríkur, toefir vafalaust haldið að ég væri hann og Ihann ræðir miálið við Björn dg Stvein. ,aif þeim óttalega kynstfofni, og. það skýrir flútita 32, dagur Veiðifólkið, sem við hittum fyrst, .talaði óttasiegið hans um leið og ég snerist til varnar. Björn og iHn laníl .toivítu. mannanna. Það var; áuðtoeyrt, að "Sveinn telja þebta líklegast. Álitlegast fyrit' þá væri að, komast sem fyrst til lands þessara hvítu manna. Þeir eru sammiáia um það. Þeir haida svo af stað, uf>p með fljótinu og klöngrast upp með fossinum. Ferðin til. lands tovítu mannanna er hafiri. ’ t- ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.