Tíminn - 25.02.1958, Blaðsíða 2
_ cv.
Morgunblaðið beitir fölsunum í rógs-
málinu gegn Samb. ísl. samvinnufél.
AoaSverktakar eru eigendur varnings frá Kefla-
víkurvelli, en hvorki Reginn né SÍS
Verðaiæti varnings 207 jrásund kr. -
í stað mill jónanna, sem Mbl. ræðir um
Á sunnudaginn færðist Mbl. í aukana í rógsmáli því, er
það hóf á laugardaginn gegn Sambandi ísl. samvinnufélaga.
Því var lýst hér í blaðinu á sunnudaginn, að sú saga Mbl.
að SÍS eða Reginn h.f. liefði fengið leyfi stjórnarvalda til
vörukaupa á Keflavíkurvelli væru uppspuni frá rótum og
var þetta staðfest í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.
Þar var frá því skýz-t, að íslenzkir aðalverktakar s.f. hefðu
hlotið leyfi til að flytja vöruafganga af vellinum, en þetta
fyrirtæki er sameignarfélag íhaldsfyrirtækisins Sameinaðir
verktakar, ríkisins og Regins h.f.
anir í garð Tómasar um að hann
Sameinaðir verktakar eru lang-
stærsti aðilinn að Aðalverktökum,
eiga 50%. Framkvæmdastjóri þess
fyrirtækis er sonur Óiafs Thors,
en annar helzti framámaður tií
skamms tíroa var Geir Hallgríms-
son bæjarfulltrúi.
En í stað þess að viðurkenna
staðreyndir gerir Mbl. sér hægt
um hönd og setur stóra fyrirsögn
á tilkynningu utanríkisráðuneyt-
isins, svohljóðandi:
„UtanríkisráSuneytið stað-
festir frásögn Mbl. um vöru-
brask REGINS." Þannig er
efni tilkynningarinnar bein-
línis falsaS, því að hún sann-
aði, að Mbl. fór alrangt með
staðreyndir.
Keginn hafði ekkert ieyfi feng-
ið og ekki staðið í neinum vöru-
kaupum. Aðalverktakar, þar sem
Sameinaðir verktakar undir for-
sjá Sjálfstæðismanna eru stærsti
aðilinn, höfðu hins vegar fengið
leyfi til vörukaupa.
Löingunin til að ná sér niðri á
SÍS og forustumönnum þess yfir-
skyggði þarna gersamlega dóm-
igreind Mbl. Ritstjórinn virðist
hafa fengið kast og tapað sér, því
hann lemur sína eigin menn með
miklum krafti af því að hann
'heldur að einhver högg lendi líka
'á Sambandinu. Virðast skapsmun-
irnir hafa hlaupið með blaðið í
gönur rétt einu sinni.
Hvers vegna er aðeins
einn nefpdur?
Eins. og fram kemur af yfirlýs-
ingu Aðalverktaka, sem bírt er í
blaðinu í dag, hefir ekkert „brask“
farið fram, og mill'jónaupphæðin,
sem Mbl. gerir sér tíðrætt um
nemur alls 207 þúsund kr.
Hvers vegna nefnir Mbl. aðteins
eir.n aðila af þremur, er standa að
Aðalverktökum? Ef biaðið ætl-
aði að verða verndari réttlætisins,
á'tti það vitaskuld að nefna alla
aðilana. Aðferðin, sem það valdi,
sýnir, að hér er um rógsmál að
ræða og ekkert annað.
Svívirðileg árás á opin-
beran starfsmann
Ennþá ljósara verður þetta, þeg-
ar athugað er hvernig Mbl'. ræðst
á opjnberan starfsmann fyrir að
gegna embættisskyldu sinni. Sú
saga er í stuttu máli á þessa Ieið:
S.I. laugardag birti Morgunblað-
ið stórgrein á útsíðu blaðsins, þar
sem það ber Tómas Árnason, deild
arstjóra varnarmáladeildar utan-
ríkisráðuneytisins hinum þyingstu
s?,,um fyrir stórfelld misferli í
st.fi.
Segir blaðið orðrétt: „H.f. Reg-
inn tökst að fá heimild Varnar-
máladeildar, sem lýtur utanríkis-
ráðherra, til vörukaupa af v-arnar-
liðinu og verkfræðifirmum þess.“
Þefcta eru ósannindi. Það rétta er,
að íslenzkir Aðalverktakar s.f.,
sem eru eign Sameinaðra verktaka
að hálfu leyti, rikissjóðs að einum
fjórða og Regins h.f. að eimun
fjórða, fengu leyfi til að ráðstafa
vöruafgöngum sínum á innlendum
markaði. Jafnframit sem aðdrótt-
hafi sérstaklega beitt sér fyrir
því að Reginn h.f. fengi umrætt
leyfi, og raunverulega gefið það
sjálfur. Það er margupplýst, að
Reginn h.f. heflr ekkert leyfi
fengið, svo þarna bætast við enn
ein ósaunindm.
Enn segir biaðið: „Þegar Varn-
armáladeildin veitti ieyfið, skipaði
hún tvo matsmenn til að meta
vörurnar til toliskráningar.“
Græðgi blaðsins í að ófrægja
Tómas Árnason er svo mikil, að
það gætir þess ekki, að einungis
dómurum er heimilt að dóm-
kveðja menu til slíkra starfa.
Mætti þó ætla að aðalritstjóri
Morgunblaðsins væri nægilega lög-
fróður til þess að vita þetta. Svo
áréttar blaðið enn, að raumveru-
lega hafi Tómas veitt leyfið.
1 Ritstjórn Morgunblaðsins skrif-
ar þarna algjörlega gegn betri vit-
und. Auðvitað veit hún, að deild-
arstjóri í stjórnarráðinu hefir ekki
heimild til að veita slíkt leyfi
samkvæmt starfa sínum. Þeim
mun svívirðilegri er rógurinn. —
Samt byrjar Moirgunblaðið strax
næsta dag að éta ofan í sig, þar
sem það viðurkennir það rangt,
að varnarmáiladeildin hafi skipað
matsmennina!
Auk þessa dróttar blaðið því ó-
beint að Tómasi, að hann hafi
talið sig hafa hagnaðarvon í sam-
bandi við þessi viðskipti, og ekk-
ert hirt um hag ríkisins o. fl.
Er hér um fáheyrða ofsóknar-
herferð að ræða, sem enginn
fótur er fyrir, þar sem Tómas
Árnason var eingöngu að fram-
kvæma skyldustörf sín sam-
kvæmt ákvörðun utanríkisráð-
herra.
Rógsmálið upplýst
Þetta rógsmál Mbl. er nú að
fullu upplýst og eru staðreynd-
irnar þessar:
1. Aðalverktakar, sameignarfélag
3 aðUa, fékk leyfi til að flytja
vöruafganga af Keflavíkurvelli,
tollafgreiða þá og selja. Þetta
var sams konar leyfi og áður
liafði verið veitt flialdsfyrir-
tækinu Sameinaðir verktakar,
sem lýtur forsjá Thorsaranna.
2. Hvorki Samband ísl. samvinnu-
Stjórn Aðalverktaka
svarar Morgunblaðinu
Eítiríarandi yfirlýsing barst blaSinu í gær:
Vegna skrifa nokkurra blaða undanfarna daga um sölu
íslenzkra Aðalverktaka s.f. á vöruafgöngum frá starfsemi
sinni á Kcflavíkurfiugvelli óskar stjórn félagsins að taka
fram eftirfarandi:
félagá né Keginu h.f. fengu
neltt slíkt leyfi, enda ekki um
það sótt. ÖIl skrif Mbl. um að-
ild þessara fyrirtækja er rógs-
mál og ekkert annað.
3. Varningur sá, sem um ræðir
og út hefir verið fluttur, er
virtur á 207 þús. kr„ en Mbl.
héfir talað um milljónagróða.
4. Deildarstjórinn í varnarmála-
deild afgreiddi þetta mál að
eðlilegum liætti og í samræmi
við fyrirmæli ráðlierra og skrif
Mbl. um liann eru furðuleg og
svívirðileg árás á opinberan em
bættismann, sem hefir reynzt
ágætur og samvizkusamur
starfsmaður og ekkert tilefni
gefið til slíkrar árásar. Ástæð-
an er eingöngu pólitísk óvild
Mbl.
Eftir þetta stendur Mhl. afhjúp-
að. Það hefir beitt fáheyrðustu
blekkingum og á'lygum í sambandi
við þetta mál. Þegar flett er ofan
af ósómanum, er forherðingin svo
óskapleg, að opinber yfirlýsing,
sem upplýsir mál'ið og opinberar
ósánnindi blaðsins, er efnislega
fölsuð í fyrirsögn til að blekkja
lesendur. Er þetta al’gert met í
siðleyisi, jafnvel í Mbl.
Peronistar fagna sigri
Frondizi
NTB-Buenos Aires, 24. febr. —
Dr. Artoro Frondizi frambjóðandi
Radikala tfloikksins í Argentínu
sigraði með yfirburðum í forseta-
kosningum, sem fram fóru í land-
inu í gær. Eru þetta fyrstu frjálsu
faosningarnar í Argentínu í 13 ár.
Fnondizi naut stuðnings Perónista,
enda hefir hann lofað þeim endur
heimt fullra mannréttinda og leyf-
is til stjórnmálastaiifsemi. Frondizi
sagði í útivarpsræðai í favöld, að
Gæfir þjófar
(Framhald af 12. síðu).
veitmgastaða ekki að ætlaíst til
þess, að gestir fari úr yfihh'öifaium
meðan þeir geta ekki tryggit, að
í þeim s.é ekki sto'.ið. Þá stai eiar
hver maður á dansleik úr kven-
veski, en þa.u mál voru gerð upp
á staðnum. Loks skildi biífreiðar-
stjóri tvo vini sína eftir í bifrteið
á bifreiðaptlaninu þar sem Hóifcel
ísland stöð. Hanih háfði við orð*
að hann væri að fara úr bænumj,
en sagði að þeir mæittu sitja áfrám
í bílnum, meðan þeiir viidu. Þeir
brugðust þannig við þessari gisti-
vináttu, að eigandinn var ekki
fyrr kominn fyrir næsía húshorá
en- þeir sttálu bifreiðinni. Lögnegl
an hirti þtá síðar og skil'uðu þeir
bi'freiðinni.
Ekið á brott.
Ein tegund afbrota, sem nú er
mjög iðkuð hér, er að aka á brott
eftir að hafa ekiS á kyrrstæðaff
bifreiðar og skemmt þær. Hefir
lögreglan heitið á almenning að
hafa samviunu við hana um að
koma upp um slíka skemmdar-
varga. Til þess að fá skemmdir
bættar á bifreið , þarf nauðsyn-
lega að hafa uppi á þeim, sem
valdur er að skemmdunum
Öll þessi afbrot eru, sem bet-
ur fer, minniháttar. Samt eru
þau mjög leiður sóðaskapur, sem.
ekki dugir annað en 'taka hart á
liverju sinni. Það er ekki hægt
að liafa hemil á þessu með öðru
móti en þrjótunum sé sýnt fram á
það, að lög landsins eru ekki tii
að hafa að gamanmáli.
þjóðþingið yrði sjiálft að úrsfeurðai
hvort Peron yrði leyft að hverfa
til Argentínu. Fagna Peronistar
mijög sigri Frondizis.
1. Upphæðir þær, sem nefnd-
ar hafa verið í þessu sam-
bandi, eru úr lausu lofti
gripnar, svo sem þegar þess
er getið til að gróði af þess-
um viðskiptum getj numið
miiljónum eða milljóna-
tugum. Vörur þær sem vér
höfum flutt út af flugval!-
arsvæðiriu eru samkvæmt
mati dómkvaddra manna
207 þúsund króna virði og
eftir er aðeins að flytja
þriðjung af því, sem ætiun-
in er að flytja og heimild-
ar hefir verið óskað fyrir.
2. Það er gefið í skyn, að ís-
lenzkir Aðalverktakar s.f.
hafi misnotað heimildir,
sem þeir hafa til að flytja
vörur út af flugvallarsvæð-
inu. Slíkt kemur auðvitað
ekki til greina, þegar af
þeirri ástæðu, að allir slík-
ir flutningar fara fram und-
ir nákvæmu eftirliti toll-
gæilunnar, sem gengur úr
skugga um, að gildandi
heimildir séu fyrir hendi.
3. Fullyrt hefir verið að ís-
lerszkir Aðalverktakar s.f.
hafi keypt af varnarliðinu
vörur, sem annar íslenzk-
ur aðili hefði ella fengið
keyptar á lægra verði. Það
skal því tekið fram hér
skýrt og afdráttarlaust að
félagið hefir aldrei keypt
af neinum bandarískum að-
ila á. Keflavíkurflugvelli
neinar vörur, sem nokkur
annar íslenzkur aðili gæti
átt kost á að kaupa.
Sumarið 1957 var flutt
út til Bandaríkjanna mikið
af véium, tækjum og ýms-
um vörum frá flugveliin-
um án þess að nokkrum
' öðrum en Ísienzkum Aðal-
verktökum væri gefinn
kostur á að kaupa þær og
þær vörur, sem féiagið
keypti þá, hefðu farið sömu
leið, ef félagið hefði ekki
fest kaup á þeim,
4. í einu dagbiaðanna er fulL
' yrt að Reginn h.f. eigi vör-
I ur þessar og selji þær. Þetta
I er rangt. íslenzkir Aðal-
' ' verktakar s.f. eiga þessar
1 vörur og annast sjálfir sölu
þeirra, þó hún fari fram
í vöruhúsum Regins h.f.
Að endingu vill félagið láta
í ljós undrun sína á því að.
ábyrg dagblöð skuli hlaupa
með söguburð af þessu tagi,
þegar auðvelt væri að afla
, upplýsinga um hið sanna í
málinu, og nota síðan þann
söguburð til rætinna árása á
einn af stjórnarmönnum fé-
lagsins og vandamenn hans.
Reykjavík, 24. febrúar 1958.
Stjórn íslenzkra
Aðalverktaka s.f.
Helgi Bergs
Tómas Vigfússon
Ingólfur Finnbogason
Vilhjálmúr Árnason 1
Þjóðviljinn falsaði tillögu vinstrí
stúdenta í utanríkismálum
Yfirlýsing frá fulltrúum Félags frjálslyndra
stúdenta og Stúdentafélags jafnaftarmaima
í Stúdentaráði Háskélans
„í tiletfni alf frétt í „Þjóðviljan-
um“ 15. febrúar, iþar sem sagt er
frá tfllögiu þeirri um varnarm'ál,
setrn 'vinstri sfcúdentar báru fram í
Stúdentaráði Hásfeóla fslands hinn
13. febrúar, vjllj'um við undirritað-
ir Mltrúar Stúdentáfélags jafnað-
arma'miá og Félags frj'álslyndra
sfcúdenta taka fram eftirfarandi: í
aðalfyrinsögn Þjóðviljans segir:
„Vinstri s-búdentar saimeinast um
kröfurnar: Burt með herinn, al-
gent hlutleysi í áfcökum stórveM-
anna“. Hér- er vægast sagt um tals
verða rangifærsllu að ræða. í frétt
þessari er silengt saman tveimur ó-
skyldum álýSktunum. Annars vegar
er .um að ræða tiM'ögu íhaldsand-
stæðinga í Sbúdentaráði, þar sem
þe?is. er kratfizt að samningar verði
teknir upp við Bandarífein með
broittflutning varnarliðsins fyrir
augum. Hins vegar er klífeusam-
þykkt ungkommúnista í 'Háskóla ís
lands, þar sem kraíizt er, að ís-
land segir sig úr samstarfi við aðr
ar vestrænar þjóðir og taki upp
hiutlteysisstatfnu.
Eins og sjá miá af þessu er hér
um þá staðreyndafölsun í Þjóð-
viljanum að ræða, sem svo otft er
þar tiíðfauð. Því fer fjarri að lýð?
ræðissinnaðir. . vinstri stúdentar
halfi það lá stefnuskr'á sinni að ís-
lendingar alíti samvinnu sinni við
aðrar vesbrænar lýðræðisþjóðir
með þvi m. a. að ganga úr Atlants
haf.sbandalaginu, en við það mun
véra ábt í ofangreindri samþykkt
ungifaommúnsta. Viljum við undir-
ritáðir mótmæla þeim 'lúalegu
starfsaðferðum, sem hér eru við-
hafðar þar sem kommúnistar rang
færa stórlega tiilögur vinstri stúd
enda iog reyna að eigna þeim falíku
samþylfafatir faommúnista, sem gerð
ar eru eftir valdboði Brynjólfs
Bjarnasionar. Verður ekki annað
séð en að faægri faommúnistar í
Háskóla íslands og á ritstjórnar-
skriifstotfu Þj'óðviljans séu með
þessari iðju sinni að gera tilraun
tii að suttdra samsböðu vinstri
stúdenta Í Háskólanum. Hljóta all-
ir heiðarlegir vinstri stódentair og.
unnendur vinstra samstarifs að for
dæma þessa sundrungariðjiu uug-
kommúnista, enda sýnir þetta
glöggiega það sem raunar var áð-
ur vitað,. að Mjosikvulkomimiúnistum
er aldrei treystandi til heiðarlegs
samstarfs."
Emil R. Hjarfcarsoa
Leiifiur Jónsson.
Nasser hylltur
í Damaskus
NTB-Daimaskus,. 24. febrúar. —
Eins og kunnugt er samþykktu
bæði Egy.ptar og Sýrlendingar við
þjóðaratikvæði saoneiningu land-
anna með rösfalega 99% greidúra
alkvæða og Nasser var kjörinn for
seti með sama atkvæðamagni. í
dag kdm. Nasser pg yfirfierahöfð-
ingi hins nýja rLkis óvænt til
Damaskus. Var faonurn þar tekið
með miklum fögnuði að því er
fregnir herma. Erindi hans er að
ganga frá myndun nýrrar ríkis-
stjórnar og öðru er leiðir atf hiani
nýju ríkiss'boifnun.
Þorskurinn kominn
á mið Eyjabáta
Vestmannaeyjuui í gær. _
Heldur er nú að glæðast afli vei
tíðarbáta. í dag reru allk báta
og var afli betri en fyrr. Höfði
bátarnir 6—8 lestir, og það sén
bezt er, að þorskur er nú meir
liluti aflans, en tiL þessa héfi
þorskur verið mikill miimUUutu
afla. Nú virðist þorskurinn hin;
vegar kominn á miðin, og glaðh
ar þá yfir sjómönnum. Ekki heí
ir enn fr'étzt um ioðnu, en Faan
ey er að leita henBar austur mei
söndum. Flugufregnir um loðnu
göngu hafa og bpríizt. SK.