Tíminn - 25.02.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.02.1958, Blaðsíða 12
VeBurútUt: Suðaustan kaldi og Skýjað. Hitastig 1 nokkrnm borgtna ^ klukkan 18 i gær: Reykjavik 0 stig, Alkureyil —10, Kaupmannahöfn —14, Locidoa 2, Þórshöfn —2, Hambong —2. Þriðjudagur 25. fehrúar 1958. Uppvíst um samvinnu Morgunbl. og ,FishingNews’ blaðsins, sem mest hefir rógborið iandhelgismálið íslendingur fær ítalskt heiSursmerki Þann 2. janúar síðastliSinn hef- ir forseli Ítalíu eftir tillögiu frá ut- aniúkisráðheiTa ftallu sarant Hörð Þórhallsson, viðsikiptafræðing heið 1 ursmefkinu „SteUa della Sotidar- I iefá Italiana“. MorgunblaðiS sendi „Fishing Newsa nýlega grein um íslenzk sjávarutvegsmál, sem var þannig ór garSi gerS, aS jafnvel trunaðarmenn SjálfstiL töldu varhugavert „Vísir“ tekur undir vií „Fishing News” í rógssögum um íslenzka sendi- ráÖiÖ í London Brezka blaðið Fishing News — sem frægast er hér á landi fyrir að hafa brígslað íslendingum að hafa orðið að bana brezkum sjómönnum með útfærzlu friðun- arlínunnar — hefir með dólgslegum hætti ráðizt að sendiráði íslands í London og sakað það um að hafa stuðlað að því að trúnaðarmaður blaðsins á íslandi hafi verið kúgaður til að afturkalla grein, er hann hafði ritað Fishing News um ís- lenzk sjávarútvegs- og efnahagsmál. Sendiráðið hefir lýst þennan áburð blaðsins staðlausa stafi, en dagblaðið Vísir í R'jykjavík hefir tekið undir með Fishing News og segir í fyrirsögn, að sendiráðið hafi „hcitt þvingunum til að hindra birtingu greinar um íslenzk málefni“. Gæfir innbrotsþjófar teknir við iðju sína Um helgina var nokkuð um innbrot hér í Reykjavík, eins og flestar aðrar helgar. Innbrot og þjófnaðir eru nú að verða daglegt brauð og ekki gott að stemma stigu við þeim, minnsta kosti ekki í þeim tilfellum, þegar innbrotsþjófar era ekki komnir á lögaldur sakamanna og lítið hægt að gera við þá, nema sleppa þeim lausum að nýju, unz ný inn- brotagusa dynur yfir. Það verður að teljast til mikilla þæg- inda, þegar innbrotsþjófar eru orðnir það djarfir, að hægt er fyrir lögregluna, að ganga að þeim við iðju sín-a, eins og tvö dæmi sýna frá liðinni helgi. Auðveldar þetta að sjálf- sögðu alla löggæzlu og er snúningaminnst fyrir alla aðila. Þessi afstaða Vísis vekur strax grun um, að hér sé eifthvað meira en iítið bogið við málflutninginn, og þegar Tíminn fór að kanna mál þetta í gær kom líka brátt í Ijós, hvar fiskur Mergurinn miáisins er þessi: Þaí er Morgunblaííií, sem hefir sent „Fish- ing News“ umrædda grein. Hún var ekki stöðvuð af íslenzka sendiráðinu eða af öðrum opinber- um aðilum. Einn heizti trúnaðar- ntaður Sjáifstæðistfloikk'sms í sj'áv arútvegsmiáluim komst í greinina bér heima og taldi höfundana á að stöðva hana áður en hún kæmi í brezka blaðinu Mun hafa vaidið hvort tveggja, að hún var ln'fcleg til að skapa tortryggni oig erfið- leiika eri'endis — eins otg vafalaust tnun hafa verið til ætlazt að höf- Uindum ófrægingarskeytanna — og svo var hún í nokkrum megin at- riðum röng og villandi. Þegar sVo brezka blaðiinu barst skeyti héðan um afturköllunina, taldi það að sendirtáðið í London stæði á bak við og réðist með dónalegu orð bragði að því. Þannig er þetta hneykslisntál í aðalatriðum. Samband Morgunblaðsins og Fishing Nevvs. Það mun vekja mikla athygli hér á landi að Morgunblaðið betfir ékki aðeins samband við frétta- stofur þær, sem birt hafa ófræg- ingarsk'eytin heldur hefir- í hönd- 'U.m sérilegt umtooð fyrir það blað sam svívirðilegast hefir ráðist á ís- itendi'nga í landihelgisimálinu og var heizta baráttutæiki brezkra togara- eigenda í löndunarbanninu. Þetta blað hefir verið barmafullt af M’etokingum uim ísland og ís- Itenzkan máMað urn iangan aldur. Hvað hefði MM. þar laigt af mörk tuim? Ljóst er nú fyrir sérstök at- vik, að Mtol. hafði 'lagt blaðimu til rangar og villandi upplýsingar um íslenzk efnJhagsimál, sem beinlíniis voru sniðnar til að skapa erfið- lei'ka og tortryggni erlendis. Uppbótakerfið sundurliðað fyrir brezka íogaraeigendur. afiturkölluðu MorgunMaðsgrein. — Þarna er farið inn á mjög viðkvæmt mál í helztu markaðslöndum okkar og reynt að gera samkeppmi ís- ienzkra skipa tortryggffliega. Þegar búið er að endurprenta þessar Mtol- lupplýsingar í helztu Möðum Bret flands og Bandaríikjanna, má vel svo fara, að þessi áróður verði íslenzk um miálstað og útflutningi til tjóns. Etokert er híeldur líklegra, en að irrteð þessum skrifium sé verið að undirbúa sókn gegn íslendingum vcgna afstöðu þeirra til landhelg innar og hi-nnar almennu kröfu um ú'tifærslu hennar. lá undir steini. Fishing News birtir frásögn af þessum viðskiptum við MbL frá sín um sjónarhól 21. febrúar, og eftir að hafa borið íslenza sendiráðið þungum sölkum um óheiðarlegt athaófi (þ. e . að hafa staðið fyr ir því að greinin var afturkölluð) tekur það sig tffl og birtir langa 'Skýnslu urn sjávarútvegsupphæt- 'Urnar, er ljóst, að þær eru úr hin Það vekur alveg sérsfaka athygli að Morgunblaðið vel- ur seinnihluta febrúarmán- aðar til þess að senda Fish- ing News þessa grein. En hinn 24. eða um sama leyti og greinin átti að birtast, hófst alþjóðaráðstefnan um réttindin á hafinu í Genf. Nokkrum dögum áður höfðu foringjar Sjálfstæðisflokks- ins staðið fyrir upphlaupi og svikabrígslum á Alþingi út af landhelgismálinu. Augljóst er, að samhengi er í milli þessara atburða, og samband Morgunblaðsins við Fishing News með þess- um hætti er eitt hið furðu- legasta hneykslismál ófræg- ingarstríðsins og hefir þó ýmislegt dunið yfir áður. Félag raðhúsaeig- enda í Réttarholts- hverfi stofnað Nýlega var stofnað félagið Ás- garður , félag ráðhúsaeigenda í Réttarholtshverfi. Titgangur fé- lagsins er að vinna að hverskonar framkvæmdum og endurhótum svo og að mtenningar og hagsmunamál- uim hverfisbúa svo sem fræðslu, vega- og samgöngumálum, barna- leikvö'l'lum, íþróttum, fegrun, verzl lun og öðru því sem lýtur að fram- föruim og hagsmunabótum fyrir fé- ilagsmcnn að áliti félagsstjórnar eða féiagsfundar. Stjór,nina skipa þessi rmenn: Fonmaður Karl Árna son , Tunguveg 86, meðstjórnendur Gísli Marinósson, Ásgarði 57, Inga Þonsteinsdóttir, Tunguveg 96, Theo dór Ólaifsson, Réttarholtsvegi 56 Lánus Guðbjantsson, Ásgarði .95. #1 vara: Björgvin Hannesson, Rétt arhoitsveg 81, Óskar Sigurgeirsson RéttarhoHsveg 79 Verkfall við uppskipun úr Gullfossi í fiiam stundir síðdegis í gær Þegar vinna átti að liefjast vi'8 uppskipun úr Gullfossi um kl. 1 e. li. í gær, brá svo við, að verka- menn lögðu niður vinnu og kröfð ust ákveðins samkonnilags um það, hvernig kalli verkamanna til uppskipunarvinnu skvldi liag'- að. kynnt var, að vinna liæfist kl. 1. Þegar vinna skyldi liefjast, ákváðu verkamenn að stöðva vinnu, og' knýja fram samkomu- lag um það, hvaða liáttur skyldi liafður á iun kali til slíkrar vinnu. Þessi stöðugu imibrot, sem fram- in eru hér í Reykjavík, eru að verða hin mesta plága og nauðsyn- legt að eitthvað sé gert til að reyna að draga úr þeim. Bljóta þær að- gerðir að miðast fyrst og fmnst við það, að taka þá úr irmferö, sem valdir eru að inbrotiuxum eða fjarlægja þá með . einhverju móti, svo etoki feomi til síendurtekinna innbrota sömu manna eða ungl- inga. Gamall kunningi gripinn. Gullfoss kom að bryggju í gær morgun, og ekki var vitað hve- nær uppskipunarvinna liæfist, enda hafði enginn ákveðinn tími verið til tekinn. Höfðit margir verkamanna beðið niðri á hafnar bakka frá kl. 8 um morguninn, og búizt við að vinna hæfist á hverri stundu. En það var ekki fyrr en rétt fyrir hádegi, að til- Stóð svo í samningaþófi fram tii klukkair hálfscx, en þá hafði verið fallizt á þá kröfu, að kallað skyldi til uppskipunarvinnu með ákveðnum fyrirvara. Þetta sain-! komulag gildir þó aðeins um þetta eina skip, en ætlunin er að sentja mn þetta atriði varð- atuli önnur skip Eimskipafélags- ins, svo og við önnur skipafélög'. Vetrarhörkur á suðlægum slóðum Aðfairanótt sunnudags varð fólk vart við einhvern umgang í kjöt- verzlun við Grensásveg. Lét það lögreglu vita um þennán ókenni- lega umgang í verzluninni. Þegar lögreglan kom á vettvang, stóð gamall kunningi henar þar yfir peningaskáp og hafði stungið einhverju af peninguin í vasa sína. Þjófurinn virðist hafa verið liinn skrafhreyfnasti við lögregl- una, því hann tjáði henni, að hann hefði jafnvel liaft í hyggju að stela einhverju af matvæluih, e£ svo liefði verkazt. Kannske tekst manninum að ná þessum ma'tvæl- u m I næstu umferð. Veturinn er venjulega mildur á austurströnd Bandaríkjanna að minnsta kosti sunnan til. Undan- farið hafa þó gengið mestu hörkur á þessum slóðum. Um norðanverða austurströndina geisaði stórhríð samfellt í hálfan annan sóiarhring og margir urðu úti. En einnig suð- ur í Florída voru miklir kuldar. Stórfellt tjón varð á uppskeru bænda í Suðurfylkjunum, sem ekki eru vanir slíkum áhlaupum. Reyndu þó margir að verja akra sina með ýmsum hætti. T. d. brenndu bændur firnum af göml- um hjólbörðum og létu reykinn leggja yfir akrana. Önnur myndin sýnir nautpening, sem hefir krókn- að og af hinni má marka hvernig hríðarbylurinn hefir verið í Suður- nkjunum. Er talið sennilegt að nær helm- ingur uppskerunnar hafi eyðilagzt. Hefir þessa þegar orðið vart í mik- lili eftirspurn og hækkuðu verð- lagi. Hafa bændur ekki orðið fyrir öðrum eins búsifjum í marga ára- tugi. Stolið úr skarígripaverzlun. Þá var annar innbrotsþjófur, tek in í fyrrinótt, þegar hann var að fara inn í sælgæitisturhinn við Kinkjustræti. Turn þess er : næst- um beint á móti Hótel Sfcjatóbreið og við fjöifarna götu. Lögreglian er þarna alitaf á ferli, en það virðist ekfci halfa hindraö innbrotisþjótfinn í að reyna Virðist hér meíra vera orðið um storkun við lögregluna að ræða heldur en venjuiegt inn- brot, enda hefir hingað til verið venjan að inbrotsþjófar færu sem laumuiegast að öllu. í beinu fram- haldi af hirnni opinskáu staifsemi mætti búast við stofnun stéttarfé- lags úr þessari átt. ÖMu Ótiudegra innbroit var framið í Skartgripa- verzlun Kornel. Jómssonar í Kola- sundi. Ekfci var beðiö nætivr 'inieð þetta inbrot, heldur var faríð' inn einhverntímann eftir kiutokan 4 á sunnudaginn. Farið haifði verið í gegnum Guifupyessuna í Ausfur- stræti. Þarna var stolið máMu af iskartgripum og nemur þjófnaður- inn töluverí mikilli fjárliæð. A1- liyglisvert er, að þarna ájthafnar þjófurinn sig við fjölfarhastó göíiu íxorn í bænuni og velur tíl þess lxelzta umferðatímann á isiumu- degi, líMegast í tráusti þesis, að sæist hann í verzluninni á þessum tíma, myndu vegfarendxir ólitá, að þarna væri um starifsmann verzl- unarinnar að ræða. Meiri umsvif. Þ!a haif'ði þjófal.vðurinhi.eig . oitt- 'hvað í framnii við smávægilegt hnupl, eins Qg .úlimþjófnaði á veit ingastöðum. ’ Æku' fórraðamenn (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.