Tíminn - 25.02.1958, Side 5
fcÍMINN, þrigjiidaginn 25. febrúar 1958.
5
75 ára:
H. Fjalldal
Melgraseyri
Jón H. Fialldal.
— Byrjuinin á þeiin Iferli var bú,
J ón
á
Það er m. a. til nolikurs marks
vm truflandi takt tímans, að aldar
fjóðungs afmæli allnærstæðs,
landskunns héraðshöfðingja um
áratugi, skuli dögum saman geta
farið framhjá vitund manns. Svó
var um 75 ára afmæíi Jóns Hall-
dórssonar Fjalldals fyrrum óðals-
hónda á Melgraseyri við Djúp vest
nr. Hanh er nú fluttur úr sinni
fögru svcit hingað suður fyrir
nokkrum árum — býr inni í Laug
arnesi, Sundlaugavegi 24, með
seinni konu sinni, ungum syni og
stjúpsyni -— og starfar sem um-
búðabirgðamaður í hraðfi-ystihúsi
Kirkjusands h. f.; vel metinn og
vinsæll í hinu nýja umhverfi sínu
sem áður fyrr, þé að sköpum sé
nú skipt.
Þótit leftir dúk og diislk væri gat
éig ekiki istillllit mig uim að hitta
þtnna 'góðlkunningja tmitnn að raáli
aif 'Jtflefni' ’ tímamótanna, bg
grennslast eftir, hvað honum byggi
inú í ibrjósti eftir merkan æviferil
Æram að þessu. Og eitt kvöldið
etr ég 'seztur inn tí hiýja og vistiega
istoíiu þeirra hjóna og tek afmæl-
ÍSbarnið talli.
— Jæja, hvað segirðu mér í fá-
uim-iorðúm um uppruna þinn, þó
að um ihann, og raunar margt
fDeira, megi le'sa í „Hver er m'að
iurinn?“ oig iþó einkum í hinni á-
gætu igreim séra Sigurðar Einars-
sonar um þig í „Menzkum bænda
blötfðiugjuim?"
— Ég er fæddur á Rauðamýri
í Nauteyrarhreppi, Norður-ísa-
tfjarðarisýHlu 1883, 6. febrúar. For-
eidrar mínir voru Halidór Jónsson
Jómssotnar Halidórssonar frá Lauga
bóli, aí Axnardalsa'tf. bg Ingibjörg
Jómsdóttir tfrá Leiks’kálum, af
toinni kunnu Burstarfellsætt.
— Hvað er þér nú minnisstæðast
tfrá æskudögunum?
— ®g man eftir mér ifrá því að
ég var 6 ára gamaM, og ennþá
þjundar í vitund minni ein koma
Sánnooar Datáékáids atf mörguin.
faá kvað han ntil mán þessa vísu:
Bidfjörugur blaðs með bón
b'irtist Ifurðu stilltur
HaRdóris arfinn ungur Jón,
afflra ibezti piitur.
— Við vorum 8 systkin, 3 dóu í
æstku, en Jifandi eru nú aðeins
ég og Þórður bróðir minh, oddviti
á Lauigalandi, Skjaldfannardal.
— Hvenær hófstu búskap, og
bvar?
— Árið 1909 é Meíigraseyri, þar
Bem ég bjó í fulil 46 ár, eða til
ársins 1955. Fyrri kona min var
Jóna Kristjiánisdóttir FjaUdai, frá
Tungu í Dalamynni, og gitftum við
okkur 9. júní 1909. Hana missti
ég 1932. Við eignuðumst tvö börn.
Haffldór og Þorgerði, en ólurn upp
að mieira eða minna leyti 7 önnur.
Éftir láit ikonunnar bjó ég alilt til
ársinis 1950 með dóttur minni og
tfústurdæfrum, en þá voru þær all
ar ftognar að 'heiman í eigin bú-
Hkap. Þá igiftist ég Tómasínu Ásu
Tómaisdóttur Fjalldal, ættaðri héð
an úr Reykjavík, og fuJilyxði ég,
að hún sé það bezta hnoss, sem ég
hefi sótt til ihöifuðstaðarins, og hef
ég þó þaðan maægt gött fengið og
etfrikert sJæant. Það atvikaðist svo,
að ég ibrá mér tifl Reykjavíikur og
augiýsti eftir ráðskonu í Vísi. Bll
efu 'gáfu isig fram eða óskuðu upp-
flýsiuga, og mætty þær flestar til
Viðtails á tiJskildum tíma — nema
. ein, sú,. islem síðasit gaf isig fram.
Hún hringdi seint um kvöldið og
epurði, hvort búið væri að ráða,
én dóttir mín, sem varð fyrir svör-
tim, ikvað svo ekki vera. Trúði hún
imér istrax fyrir því, að það væri
hugboð sitt, að þessi
atúlka myndi sú út-
valda og verða ráðskona mín.
Mlá segja, að hún hafi reynzt sann
spá, því nú höfjum við Ása verið
igitfit í fullfl 8 ár bráðum, og eigum
7 ára gamJan son; Magnús.
— Nietfndu mér nú eitthvað atf
þeim fjöimöirgu trúnaðarstörfum,
að Maignúis ihieitinn Toríason þáyer
andi sýsflumaður ísfirðinga, s'kip-
aði mig sem hreppstjóra í Naut-
eyrarhreppi 1914, 26 ára igamJan,
og hældi sér af því að hafa vaJið
yngsta bóndann i hreppnum. Sið
an rak nú hvert annað: forniað-
ur Búnaðárfélags Nauteyrar-
hrepps, varaformaður Búnaðarsam-
bands Vestfjarða frá 1912 til
1955, sýsflunefndarmaður eftir föð
ur minn árið 1933. Sama ár skip-
aði Jónas Jónsson frá Hrifílu mig
formann yfirkjörstjóirnar Norður-
ísafjarðarsýs'lu. í stjórn Kaupfé-
lags ísfirðinga var ég frá 1936 |il
1955, og þótt leitt sé til að vita öðr-
um þræði, var sagt í gamni og al-
vöru, að það befði verið ég, eem
sálgaði oklkar góða gamJa Kaupfé-
lági Nauteyrarihrepps, seim ég var
þó stjórnarmaður í. Upphaf þess
ara kaupfélagsmála má þó rekja
tifl þess, að í þrengingum kreppu-
áranna kringum 1930, höfðum við
í búnaðarfólagi sveitarinnar eign-
azt eina fyrstu dráttarvélina, sem
tiil landisinis kom, og hafið ræktun
með henni í aJlstórum istíl. KaflJ
aði óg þá saman aukafund í félag
inu og boðaði sem dagisfcrármáJ
hugsanlega mjólkursöJu til íga-
fjarðar, en hún hafði ekki þekkzt
fram að þeim tíma. Aðeins 9 af
20 félagsmönnum mættu, svo fund
urinn var alls ekflci fliögJiegur. Samt
ákváðum við þessar fáu hiræður
að hefja mjóílikursöluna og kusum
nefnd til þess að hrinda imábiiu í
framkvæmd. Djúpbáturinn fór á
þessum tíima aðeins 3 ferðir í mán
uði um Djúpið, og sefti útgerð
hans okkur það skijyrði að flytja
minnst 700 íítriia með hverri ferð
ella yrðum við að greiða alIJhlátt
auka'flutniingsgjald. Tifl þesis kom
þó aldrei, en strax þótti sýnt, að
ekki dygðu færri en 8 ferðir í mám-
uði. Þessi flitli mjólkurfilutningur
þessara fáu bænda, 'átti þó eftir að
sýna sig vera þann mjóa ví'si, sem
Mjóflkursamlaig ísfirðinga er vaxið
af, en það ier nú oirðið mikið fyrir
tæiki bænda í Norður-íisafjarðar
sýslu og norðurhluta VestursýsJ-
unnar aililt til Önundarfjarðar.
Nam safla þess eftir síðustú töflium
að £á vöruna um flieið og afurðir
búanna voru Æiuttar tii söflu, og
var þá eðJiflegaist að sameinast um
þessi miáO í KaupféJagi ísfirðinga.
Það á eMd að haJda í meitt gam
aJt, ef það stendur heilbrigðum
kröfum .riýls tíma fyrir þrifium. Og
éig held að það isé ekki ofmælt, að
þessi umrædda breyting á fram
'leiðslu- og verzJunarhá'ttum bænda
við Djúp og víðar, hafi í heild
reynzt hin happadrýgsta.
— Þú áttir mifldnn þátt í stofn
un og starfrækslu Reykjanesskól-
anis, var það ekfci?
— Jú, það verður víst að teljaist.
— Faðir minn haíði haft orð ó
því að byggja þyrfti heimavistar-
skóla fyrir hreppiinn á melunum
við Nauteyri sökum jarðhita þar’.
Ég var á móti þessu, taldi, að
Nauteyrarhreþpur gætj ekki einn
staðið undir slíkum framkvæmdum
auk þess sem ég ’hafði ekki mikla
trú á jarðhitanum þarna- Þetta
var raunar upphafið að hugmynd
inni að skóila í Reytojanesi, sem
bæði otokar 'hreppur og Reykjar
fjarðarhreppur stæðu aé. Það tféll
svo í minin hlut að þoka þesisum
miátuim fram við fræðslustjórnina
o. fJ. hafði til þess heimild frá
hrieppunum eitt sinn, er ég var
á búnaðarþingi. Var iþá Aðaflsteinn
Eiríiksson góðu heiJli sendur vest-
ur tiil þess að aithuiga staðinn o. fil.
í iþví 'sambandi, og varð hamn stoð
okkar og stytta í öJJum þessum mál
um, oig stoótastjóri fyrstu 10 ár-
in. Ég var ihinis vegar formaður
skóJanefndaT.
— Þú hefir víist verið niargfa'ld
ur þingmaður, þótt þú ’hafir aldrei
verið aiþingiismaður?
— Ja, þeir eru óteljandi fundirn
ir, isem ég hefi setið, en auk þeirra
sem heiima voru haldnir, sótti ég
ég stundum búnaðarþing, oft a'ð-
aJfundi Samibands íslenzkra sam-
vinnufólaga, og ölfl þing Stéttarsam
bands bænda hingað til. Og í
sambandi við setu mína í svslu-
nefnd Norður-ísafjarðarsýsJu
mætti kannikke geta þess, að það
var ég, sem fflutti þar tiJlöguna
um 'Stofnun Fjörðungsþings Vest-
fjarða 1950, og var formaður þess
þangað til ég flutti suður.
um 1 mifllj. M'tra yfir árið. Með j — Hefurðu ebki verið heiðrað
mjólkurf'lutningunum breyttust' ur margsinnis fyrir ræktunar- og
sem þér hafa verið falin um dag 1 verzlunarhættirnir líka, hvað að-: féJagsmiálastörf þín?
BDa. 1 drætti snerti, því nú var h'eppiJegt I — Jú, þegar óg varð sextuigur,
NORÐAN \
FuglalífiS um siijóþungan vefur
Kristján Geirmundsson á Akureyri er þjóðkunnur fyrir
áhuga sinn á náttúrulífi landsins, einkum fuglalífi, og fyrir
uppsetningar á fuglum, er hann hefir gert fyrir skóla, söfn
og einstaklinga. Þessi vetur er einn mesti snjóavetur, sem
gengið hefir yfir Eyjafjörð um langa hríð. Hver áhrif hefir
það á íuglalífið? í nýlegu bréfi segir Kristján Geirinundsson
nokkuð frá því, m. a. á þessa leið:
„NT BK ftér vetur svipað því
sem var í gamla daga og sér varl'a
á döktoan díl, því að snjónum
kyngdi niður í hægviðri og er því
að mestu jafnf'aillinn. Undanfarna
vetur hatfa nototorar rjúpur haldið
til í Gróðrarstöðinni og í trjágörð-
um hér í bænum, en nú í vetur hef
ir þeim fjölgað mitoið og eru nú
algengar um afflan bæinn. í gær
(19. febrúar) sá ég heiflan rjúpna-
hóp í lýsitigarðinum og var það
skrítin sjön að sjiá trén, þakin rjúp
um upp í topp. Þar etáu rjúpurnar
og gæddy sér á tætlum, sem þær
slitu atf birkinu. Mifkið hefir hér
og verið atf snjótittJingum í vetur,
þó hafa þeir mikið til horfið fliér
inni í fjörunni nú upp á sáðkastið
og vaJda því smyrJar, sem halda
til í Gróðrarstöðinni og herja það-
an á snjótittlingana, en þeir eru
■hættulegustu fjendur þeirra, og eru
snjótittJingar eiktoi eins hræddir
við neitt eins og smyrilinn. Þá
hafa branduglur einnig átt sinn
þátt í því að hræða fuglana en þær
hafa verið að siæðast hér flíka. Þá
hafa þrír fiáJJcar verið hér á sveimi
undanfarið og herja þeir á hettu-
máfa hópana hér á leirumum og
verður vel ágengt og eru ófeimn-
ir við að rífa þá í sig við nefið á
vegfarendum og stamda fast á
bráð sinni.
SJALDSÉÐIR tfJækingar hafa
varla sézt í vetur. Einn gráhegri
sást við volgrur hjá Kristsnesi
stU'tt'U efitir áramótin og aðeins
einn gráþröstur heíir sézt hér í
vetur. Hann heidur til hér inn í
Tjörninni. Aðeins einn stoógarþröst
hetfi ég séð hér í vetur, en þeirj
hurfu héðan um mánaðamótin okt.
—növ. Skógarþresitir voru hér með
mesta móti í haust og þegar þeir
voru að fara, en það var aðaJJega
frá 27—30 ototóber þá flugu þeir
í stórum hópum í rötotourbyrjun
hér inn með melunum, sumt af
þeim settist að í Gróðarstöðinni til
næturdvaJar, en mestur hfluti
þeirra flaug éfram hátt í lotfti og
inn Eyjafj'örð.
HINN 30. október tók. cg mér
stöðu á veginum skammt norðan
við Gróðrarstöðina rétt fyrir rökk
ur og kastaði lauslega tölu á þrasta
hópana, sem komu fljúgandi norð-
an með torekfcunum. Sumir jhóparn
ir fíugu mjög 'hátt og aðrir lægra
og flugu þeir alflir inn fjörð, en
aðrir tflugu niður undir jörð og sett
ust þeir að í Gróðarstöðinni. Þeir
fuiglar sem flugu lægst, voru stund
uim einn og einn, þá fimm til tíu,
sjafldan fleiri, en þeir sem flugu
hærra voru oftast táu, tuttugu, þrj'á
tíu, fimmtíu og allt upp í hundrað.
Þetta fflug stóð yfir i klukkutíma,
en þá var orðið svo dimmt að ég
sá ekki til að telja lengur, enda
fuglarnir þá að rnestu flognir hjá.
Á þessuni tírna taldi ég um 3000
■skógarþresti. Þetta var þó langtum
færra en daginn áður. Eg gat því
miður ektoi komið því við að telja
fugla'hópana það kvöld, en þeir
voru búnir að fljúga hjá í um það
biJ háiftíma þegar óg fór að kasta
t.cJu á þá út um gluggann, þar sem
ég var að vinna. Þaðan sá ég svœð
ið sem þeir fflugu aðalleg'a um. Eg
taldi þar ti'l ég sá ekki lengur til
fyrir myrtori og taldi ég þá um
3000 þresti, en ég gizka á að á
háflftímanum áður en ég byrjaði að
telja (en þá virtist eins mikið
fljúga hjiá og meðan ég tafldi), og
það sem fíaug yfir það svæði, sem
ég sá ekiki trl úr glugganum, hafi
hafi flogið jafn margir þrestir. —•
Mætti því gizka á að þetta kvöld
hafi um 6000 skógarþrestir flogið
i hér hjá og er þetta mesta þrasta-
merg'ð sem ég hefi séð í einu. —
Þessi þrastannergð sem safnaðist
saman i írjágörðum bæjarins sein
ustu da-gana í október át á skömm
um tíma upp öll reyniber liér í
bænurn og er því enginn vetrar-
forði hér handa þröstum (og á það
senniJega sinn þátt í því að skóg-
arþrestir huríu héðan í vetur).
HINN ánlegi fuglatalningadagur
var 29. desember 1957. Þennan
seinasta sunnudag á árinu í mesta
skammd'eginu taldi ég hér fjór.bán
fugJategundir: Snjótittling, auðnu-
tittling, hrafn, gráþröst, sendling,
hettumáf, bjartmáf (litla-hvítmáf),
silfurmiáf, svartbak, rauðhöfðaönd,
stotokönd, æðarfugl, gulönd og há-
vellu. Tala tegundanna er svipuð
eins og venjulega af algengari
fug-lum, en fjöldi af hverri tegund
hefir breyzt nokkuð. Sérstaklega
hefir' hrafn og svarbak fjölgað.
Atftur á móti hefir hettumáf og
bjartináf fækkað á þessum tíma
árs.“
var ég sæmdur Riddarakrossi
BáJkaorðunnar fyrir eitthvað, og
áður hatfði ég í'engið verðlaun úr
Ræktunarajóði Kriistjlánis konungs
nfunda. Þá gerðu féflagar mínir í
B únaðarfél agi N aut eyrar hr epps
mig að heiðursfélaga árið eftir
að ég flutti hingað suður. Já, þó
að það sé mú annað máJ, dettur mér
til garnans í hug, af því óg minnt
ist á sextuigsatfmæflið, að þá kastaði
Jón Ólatfur vlnur minn, ®omur Her
dísar Andrósdóttuir, fram 'til mín
þassum stötouim — í Jóttum tón,
eins og þú h.eyrir:
HeiJi og isæflfl oig sexituigur
satan meiri.
HeiflJaikraiftur hesit þimn 'keyri
og hafldi Vörð um M'eJgraseyri.
Fírugur cg fjörugur og fríisar
rauðu —
g'enigur af öflfliu iflJu dauðu,
athvartf þ'eirra veitou og snauðu.
Eims og þú mannst nú kanmske
etftir, var ég stundum taJinn aJfl-
rauður fraimsóknarmaður hér á ár
unum — og er e. t. v. enn á blett
um ■— og mun natfni minn haf'a átt
við það með „frísinu", en hann
var gallharður íhaldsmaður. Ann
ars fór vel' á með okkur.
— Bramn etoki bær þinn síðari
'Muta búiskapartáðar þinnar?
I — Jú, ég 'hield nú það. Það iskeði
rétt fyrir jóflin 1947. Þá stóð ég
uppi slippur og snauður í vinnu
fötunum, sem ég var í. Verst þótti
mér að missa bæflcurnar mínar, um
tvö hundiruð btndi, auk annars sem
ekflci varð bætt með neinu móti.
Þá byggði ég stórt íbúðarhús alflt
úr steini — næstu tvö árin, og
vona ég, að það standi lengi.
— Það flökraði víst ekki að þér
að hæt'ta þá að búa?
— Nei, það gat ég ekki hugsað
mér — og skilja jörðina í tóft . . .
Ég liaifði alfltaí hugsað mér að lifa
og deyja á Melgraseyri. En svo
kom bölvuð gi'gitin og kölk'un í
mjöðmina á imér og liratt mér út
í strauminn til Reykjavítour —•
sem ég 'harma nú svo sem ekkert,
úr því, sem komið er. Annars hefði
óg aldrei í lítfinu hætt að búa.
— Jæja, hvernig líkar þér nú,
igiamlum óðalsbónda, l'ífið á möl-
inni?
— Ja, ég er ekki á neinni möl.
Ég er á Kirkjusandi og vinn þar
að framleiðsl'ustörfum það litfla, er
ég get. Það líikar mér vel maðan
ég endist tíl einhvers. Þeir eru
nógu mangir, sem una sér vel í
öfllu hinu.
— Hvers saknar þú nú mest frá
fyrri döguim?
— Bg má varla segja það. „En
(Framh. á 8. síðu.)