Tíminn - 02.03.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1958, Blaðsíða 1
ödýrar auglýsingar Reynið smáaugljslngamar 1 TÍMANUM. Þær auka viðskiptin. SÍMl 1 93 23. 42. árgangitr. I blaSInu I dag m. a.: | Þáttur kirkjunnar, bls. 4. Iifið í kringum okkur ] og Mál og menning, bls. 5. j Skrifað og 9krafað, bls. 7. 1 Reykjavík, sunnudaginn 2. marz 1958. 51. blað. Nikita Krustjoíf hershöfðingi Sovétleiðtogar fallast óvænt á und- irbúningsfund utanríkisráðherra Klúbbfundur Fram- sóknarmanna annað kvöld Næsti klúbbfundur Framsókn armanna í Reykjavík verður ami að kvöld, tmánudag, og liei'st kl. 8,30 á venjulegum fundar- stað. Nánari upplýsingar um toganna fundinn veittar í sínia skrifstofu' fulltrúaráðs Framsóknarfélag- anna í Reykjavík, sírni 15564. Þessi mynd af Krustjoff var tekin, er hann stóð í raeðustól í Moskvu 23. febrúar, á afmælisdeqi Rauða hersins. Var hann þá klæddur hershöfð- ingjaskruða og hefir ekki sézt í hermannabúningi síðan á stríðsárunum. Þetta vakti míkla athygli. Menn ininntust þess, að Stalín bar aetíð ein- kennisbúninga, oftast marskálksbúning í Rauða hernum. Tvö þúsund mílna ferö yfir Suðuriieimskaurslandið lokið Dr. Vivian Fucbs og menn hans komu í gærkvöldi til Scottstöðvarinnar Lwndúnum, 1. marz. — Skeyti barst til Lundúna síðdegis 1 dag frá 'dr. Vivian Fuchs. Segir þar, að hann og menn hans muni verða komnir til Scottstöðvarinnar við Mcmurdo- sund innan -ex klukkustunda. Þeir ættu því að vera komnir þangað fyrir miðnætti í kvöld. Er þá lokið tvö þúsund mílna ferðalagi vfií þvert Suðurheimskautslandið og hefir sú leið aldrei fvrr verið farin. íslendingar. unnu Rúmena, 13:11 íslendingar kepptu við Rúmena í heimsmeistara- keppninni í handknattleik og lauk þeirri viðureign meS sigri íslendinga sem skoruSu 13 mörk gegn 11. Framsóknarvist á Akranesi Þykir nú næstum fullvíst að haldin verði ráðstefna æðstu manna í sumar Lundúnum, 1. marz. — Sovétríkin hafa fallizt á, að efnt verði til fundar utamikisráðherra til undirbúnings fundar æðstu manna. Fregnir um þetta bárust fyrst frá frönsku stjórninni og er sagt, að Sovétstjórnin hafi tilkynnt þetta í langri orðsendingu, sem franska stjórnin er nú að athuga, en enn hefir ekki verið birt. Þessi breytta afstaða Sovétleið- til utanríkisráðherrafundar virðist yfirleitt hafa komið flatt upp á stjórnmálamenn á vesturlöndum. Dr. Fiidis og mcnn ha.ns hafa unið mikið aifrek, sem tailið er saimbærilegt við afreksverk fyrri heimaikiáuíaÆara áður fyrr, þótt nú sé ólik-. samaK. að jafna um allan útbúnað og tækni. Stóðs áætlun. Dr. Fuchs gerði í upphafi ráð fyrir að ferðin yfir heimskautsland ið myndi taka 100 daga. Sú áætlun hcfir staðizt af mikilli nákvæmni, því að ferðin tók 99 daga. Á leið inni Suðurskautsins fór Dr. Fucfis mjög hægt yfir. Voru torfærur miklar á leiðinni og hættur við hvert fótmál. Auk þess voru gerð ar nákvæmar vísindalegar afihug anir með skömmu millibili og tafði það mjög förina. Er talið, að leiðangursmenn hafi afiað mikils verðra upplýsinga, enda förin far (Framh. á 2. síðu.) Framsóknarfélag Akraness held ur skcimnntisamkomu með fram- sóknarvist í félagsheimili tcmpl- ara á Akranesi 1 kvöld. Eru sam íko'mur félagsins á Akranesi, þar sem spi'luð er framsóknarvist orð inn vinsæll og fastur liður í vetr arskemmtunuim bæjarbúa. Afíi Keflavíkurbáta það sem af er vertíð Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Afli Kefifavikurbáta það sem af er verííðinni nú um má-naðamófin er orðinn 6270 lestir. Af þrjátí-u •bátum, sem þaðan róa með línu leggja 25 upp afla sinn óslægðan upp úr sjó, en fimm leggja upp slægðan afla. Af þeim sem leggja upp óslægt eru aflaihæstir Guðmundur Þórðar son, með 297 lestir í 40 róðrum og nœstur Ólafur Magn-úsison með 257 lestir í 36 róðru-m. Hæstur þeirra fimm báta, sem leggja upp slægðan afla eru Hifmir með 237 lestir úr 39 róðrum og næstur Bjarni með 228 lestir í 39 róðrum. Það fvlgir með þessum fregnum, að SovétJeiðtogarnir stingi upp á að fundur u ta n ri k isráðh crra n n a verði haldinn hið fyrsta. Samtímis skuli haldið áfram undirbúningi að fundi æðstu manna eftir venju- legum stjórnmálaleiðum, það er að segja með meðalgöngu sendi- lierra og nótuskiptum ríkisstjórna. Verkefni ráðherrafundarins. Samkvæmt upplýsingum franska utanríkisráðuneytisins stingur Gromýko uíanríkisráðherra Sovét- ríkjanna upp á því í orðsendingu sinni, að verkefni ráðherranna á undirbiiningsfundinum skuli vera að ákveða þau mál, scm rætt skuli um á funcli æðstu manna og hve mörg ríki taki þátt í fundinum. Það ér alkunnugt, að Sovétríkin krefjast þess að á slíkri ráðstef-nu m-æti forsætisráðherrar frá fleiri ríkjum kommúnista en Ráðstjórn- arríkjuiHim. Franskir stjórnmála- menn hafa látið uppi þá skoðun, aö ekki skyldu fl-eiri ríki en 4 til sex eiga sæti á fundi æðstu manna. Mensikoff ræðir við Eisenhower. Utanríkisráðuneytið í Washing- ton tilkynn-ti í dag, að því hefði einnig borizt tilkynning frfá rúss- neska utanríkisráðuneytinu, þar sem fallizt er á fund utanríkisréð- herra. Þá var einnig skýrt frá því, að Mensikoff hinn nýi sendi- lierra Sovétríkjanna í Was-hingtofn myndi ræða við þá Eisetnhower forseta og DulTes á mámulag. Það er nú almennt álit frétta- ritai-a og stjórnmálamaima á vest urlöndum, að ekki geti hjá þvi farið, að ráðstefna æðstu ntanna verði lialdin í sumar — væntan- lega í júní eða júlí. Margt er skrýtið. Rússar settu s-íðast liðið haust fyrstir fram tillögu um fund æðstu manna stórvel'danna. Vesturveki- unum og þá einkum Bandarikjun- (Framh. á 2. síðu.) Aðalfusfdur miðstjórnar Framsóknarfiokksins: Skýrslur og umræður í allan gærdag - framhaldsumræður og afgreiðsla mála verða í dag Líklegt atf fundinum Ijúki í kvöld Aðalfuncli miSstjórnar Framsóknarflokksins, sem hófst hér í bcrginni á föstudaginn, var haldið áfram í gær og stóöu fundarhöld í nefndum fyrir hádegi, en eftir hádegi var ahnennur fundur. Fundurinn í gær Þegar fundur hófst M. 2 i gær flutti Ólafur Jóhannesson prófesa or, formaður skipulagsnefndax flokksins sk-ýrslu sín>a, síðan Sigur jón Guðmundsson gjaldkeri fWcks ins og Tfmans, þá flutti Tóraias Árnason deifdarstjóri skýrslu fjár Þar voru fluttar skýrslur og síð an voru almennar umræður og stóðu til kl. rösklega 6, er fundar hló var gert til sunnudags. Nefnd frá 0EEC athugar möguleika á meiri freðfisksölu til V-Evrópu Forstjóri EínaJiagssamvinnustofnunarmnar og tvelr sérfræÖingar koma hingat) á þritSjudag l)r. Vivian Fuclis — hrakspáin rættist ekki. Á þriðjudaginn 4. imarz er væntanleg til Reykjavíkur nefnd á vegum efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu (OEE C) í París undir forustu Réné Sergent, forstjóra stofnunar- innar. í fylgd með forstjór- anum verða John G. Mc Carthy, fuiitrúi Bandaríkj- anna hjá stofnuninni, og John Fay, yfirmaður hag- fræðideildar stofnunarinnar. Aðalverkefni nefndarinnar er að athuga möguleika á að auka freðfiskútflutninginn frá íslandi, t.d. með bættu dreif- ingakerfi og aukinni sölustarf- semi í aðildarríkjum stofnun- arinnar. Jafnframt mun nefnd in kynna sér íslenzkt atvinnu- líf og efnahagsmál. Þetta verður í fyrsta sinn, sem forstjóri efnahagssam- vinnustofnunarinnar heim- sækir ísland. Er ákveðið, að hann haldi fyrirlestur í Há- skóla íslands um fríverzlunar- málið miðvikudaginn 5. marz kl, 6 e.h. söfnun-arnefndar Tímans, og loks flutti Ey-steinn Jónsson fjlánmála- ráðherra, ritari flokksins, ítarlega skýrslu um flokksstarfið. Síðan hóf-ust almennar uimræð- ur og tök-u margir til máls, unz fundi var frestað. Fundurinn í dag í dag starfa nefndir fyrir bá- degi. Stjórnmiálanefnd heldur fund í flokiksherbergi Framsóiknar- manna í I.uau„u0,uu kl. 10 árdegis en skipulagsnefind heldur fund í Edduhúsinu, á skriflstofu flokksins kl. 10. Blað- og fjárhagsnefnd ikeínur saman í samkomusal Edduh-ússins M. 10,30. Kfukkan 2 í dag hefst fundur að nýju og verður framihald umræðna og væntanlega afgreiðsla mála. Líklegt er að fundinum ljúki í bvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.