Tíminn - 02.03.1958, Síða 2

Tíminn - 02.03.1958, Síða 2
9T Þetta hefir vericS versta ilIviSraár vestra og landbúnaðinu erfittu se^ir Pétur Sigfusson, bóndi í Yampadal, ný- i kominn heim atS hitta vini og ættingja Það þarf ekki að kynna Pétur Sigfússon frá Halldórs- stöðum fyrir lesendum Tímans, jafnvel þótt hann sé nú bóndi vestur í Yampadal í Colorado í Bandaríkjunum. Þeir kannast við hann af hinum skemmtilegu greinum, er hann sendi Tímanum að vestan í fvrra og hitteðfyrra um búskap- inn þar vestra. Þær vöktu almenna athygli. Og þeir þekkja hann frá fvrri árum, er hann var starfsmaður samvinnufé- laganna og kaupfélagsstjóri, og reit þá stundum greinar af þeim léttleik, er honum er laginn. FariS í efstu skuffuna Og svo hittir blaðamaður frá Tímanum Pétur aflt í einu hér í Reykjavík, heim kominn að finna vini og ættingja- Pétur hefir nú búið á þriðja ár þarna vestra ásamt konu sinni, sonum sínum tvekn og fjölskyldum þeirra, — Hvenær komstú1 heim? — Fyrir viku. — Og ætlarðu að dvelja lengi hér heima núna? — Veit það ekki með vissu enn. Eina tvo mánuði að minnsta kosti, ien um lengri dvöl geta atvik ráð- ið. Eg er farinn að eldast, og þarna vestur í Yampadal, sem er á áttunda þús. fet yfir sjó, var ég farinn að fírina' til óþæginda fyrir hjarta. Taldi sjálfur að það staf- aði af hæðinni, óg viidi reyna að hreyta til: Og svo brá við, að þeg- ar ég var lagður af stað og kominn ofan á láglendið varð mér strax PETUR SIGFUSSON í skrifstofu sinni heima í Yampadal. léttara, og síðan hef ég ekki fund ið til óþæginda. Ef þatta reynist svo þessa tvo mánuði, sem ég verð hér, þá er ekki gott að vita nema ég hugsi til þ-ess að dvelja hér lengur. — Hvernig ferðaðást þú hingað? — Fór fyrst til New York með Grayhound-bilum, og var þrjá sól arhringa í þeirri ferð. Svo flaivg ég heim með Loftleiðum. — Hvernig hefir veturina verið bændum þar vestra? — Mjög harður og sJæimur, og raunar allt árið sem leið. Sumar- ið var mjög rigningasaimt og haust kuldar miklir, kom frost á auða Yfir suSurskauísJaniditS (Framhald af 1. síðu). in sem einn liður í ranr.sóknum al- þjóðlega jarðeðlisfræðiársins. •puns-o.pjnoit £>tA gBiSBiguBjy BeMöf°uei tunutij 52U Kjct{ Jtacj J9 ‘spttBiCirs hMyr pi stpanjsaics jæu cp.ict[ ntrhux js@b[OJ j:o<i •JCUUtJBAgpt-SrlIOOS [;1 OOi eojs cegjtq bjj sqonji -jp inqc luhgips et9[ jba iíjb[[ih puntupg jís 'jzi 3f9[ nu uinuoq Jijoq 3|]0<j -njqA[B jijAj gjeg r igu3§ jni]3A ua jnec jRiraiJBAeq]s-H03S in t-eæu uucq g.: [tj Jn\r[ jBep* iptBj Bo tuuts unpæB Bjifajq eB IUíbs ieBjtau sqon.3 'jq -ipuBUSJ9A r.aæj JngsA go ;sieBg[Bu jn]9A g3 Jcq ‘nurjnEqs -jnens bjj tuutjpj uibjjs cp[Eq fiB SqOtlQ 'jp Itjkj IJ3JA ]gO[fiBJO g'Oftit gB ‘uibjj t.tq puniupg j;s JlfiH •t]<Í9'i c]]3<j utn i?3b[0J BJitacj miui b[I9'P jnqqou ddn utoyj -sut sjnBqsjngns IH sqpnQ ‘ip uspun ? ^IHH puntupQ its ]SUD03[ ]sb uutut nunui jnpuoso[ uias o.vg qqqa ]St]]æi sXibíiju bcís jörð og uppsikera litil og veður- spillt. í vetur hafa svo verið stór- viðri hin mestu svo sem kunnugt er af fréttum, búpeningur. fallið í hrönnum í suðlægum fylkjum, og uppskera stórspillzt. Versta ár, sem lengi hefir komið, segja þeir landvönu ,þa.r vðstra, — Hvernig hagið þið búskapn- um núna? — Við breyttum dálítið til á s.l. ári. Fyrsta árið höfðum við rnest nautpening og nýttum landið til beitar og heyöflunar. En nú höfum við brotið allmiikið af landinu og stundum þar mest hafrarækt, en höfum auk þess 40 mjólkurkýr og dálítinn. úrválshóp svarthöfðafjár. Ætlum við að reyna þetta í nokk- ur ár. Annars fer nú þriðja bú- skáparárið oikkar þarna að hefjast, og við Mjuim, að það skeri að nohkru úr um það, hvernig búskap urinn ber sig. Annars sluppum við betur en flestir nágrannar okkar með korn- ræiktina í sumar, höfðum keypt nýtt úrvalsútsæði. Heyin eru að vísu ilda verkuð en allmikil. — Hvernig hafið þið kunnað við ykkur? — Aillvel, við erum að vísu mj'ög með hugann heima, einkum við „gömlu hjónin“ en bræðurnir og fjcisíkyildur þeirra kunna bú- skapnum atlvei — þetta er tölu- vert stórt í sniðum, og það á’við unga menn. ■ Hafið þið kaupféiag á þess- um slóðum? — Reyndar. Það var þarna lítið kaupfélag, þegar við komum þang að, og baikterían í mér sagði þegar til sín. Eg gekk í félagið og við höfum haft töluverð Skipti við það, og það endurgreiddi okkur 216 dcálára etftir viðsikipti s. 1. árs. Það munar svoiítið um það, og vöruverðið þar er hið Sama og í öðruim veralunum- Pétur hetfði vafailaust frá mörgu fleiru að sagja, en hann er að flýta sér, svo að ekki geíst lengri tími tíl að Spjalla að sinni. — Þú Skriifar vonandi fyrir okkur eina eða tvær greinar núna. — Eg veit efcki, það getur ver- ið, ef vei liggur á mér hérna næstu vikurnar. Við sjáum hvað setur. Og sivo er hann farinn. Tíiminn býður hann velkominn heim. TÍMINN, sunnudaginn 2. marz 1953« Próf. Sigurbjörn flytur fyrirlestur í Hallgrímskirkju Kirkjukvöld í Hallgrím'síkirikju mun gefa Rnykvíkingum tætoi- færi til að heyra einn af vinssel- ustu fyrirlesurum þjöðarinnár ta'la um efni, sem nútíminn brýtur miikið heiilann um, Með orðinu heimsmynd er átt við þá heildar- mynd, er menn gerá sér af hekn-, inum. Sú mynd breytist verulega þegar vísindi og þekking leiða í ljós ný sannindi. Hin öra þróun sem orðið hefir á þessari öld, hetfir valdið byltingum í þessu efni, og má með sanni. segje, að vísindi nútímanis hatfi engu síður va'Idið óvissu en vissu um gerð og eðli heiimisi'nis. — Spurningin um það, hvað fái staðist í gömilum heims myndum, hlýtur að ve'ra hugðár- efni allra sannleiksleitaridi manna. í erindi' sínu mun pöðtf. Sigurbjörn ræða meðal ánnars þessar spurningar: Hvaða áhrlf hefir Biblían haft á vísindalega hugsún? Hvaða heimsmynd kemur fram í Biblíunni? Hver er afstaða vísindanna til þeirrar heimsmynd- ar? Frú Katrín Dahlhoff mun leílka einleik á fiðlu á sarnikoimu'n'ni, méð aðstoð Páls Halldórssonar ‘orgáh- lei'kara kirkjunnar. Kirkjukvötfdið hefst kl. 8,30 stundvíslega, og etru allir velkomnir. Jakob Jómssóiti, Þegar Mbl. var sprungið á braskmáli hinna útsvars- frjáisu Samein. verktaka, bar svo til-að „Gula bókin“ kom út sérpreUtuð, og blaðið iagði óðara á flótta á bafc við nýjar Húsnæðismáiasögur. „Jæja, Geir minn, ernm við spruugnir á verktökunum? Ætli maður verði þá ekki að nota garnla ráðið og fara í efstu skúffuna/_ Kór og einsöngvarar á hijómleikum meS útvarpshljómsveitinni í kvöld í kvöld 2. marz, að loknum kvöldfréttum, flytur Hljóm- sveit Ríkisótvarpsins, undir stjórn Han-Joachim Wunderlich, óperuna „Orfeo ed Eurydice“ eftir Christoph Willibald Gluck, með 18 manna hóp úr Þjóðleikhússkórnum og einsöngvur- unum Guðrúnu Á. Símonar (Amor), Þuríði Pálsdóttur (Eury- dice) og Þorsteini Hannessyni (Orfeo). Gluck hafði framan af ævi samið óperur í stfil samfcíðar sinnar, þar sem röddin og raddbrigðin skiptu mestu, máli, en lítt var hirt urq leikræn áhrif. í „Orfeo og Eury- dice“, sem hann samdi við libretto Raniero da Calzabigi’s, eí- hann hafði fengið I Iið með sér til þess að réyna að endurbæta ópérú- samninguna eins og hún var þá, eru ruddar nýjar brautir. Tónlist Gluck’s tekst á undraverðan hátt að fá fram leikræha tjáningu hins áhrifamikla og mannlega librétto Calzabibi’s án þess þó að draga úr hiutverki söngvaranna eða Skátafelagið Emherjar á ísafirði Jjr játío ára um þessa helgi AfmæHsfagnatSur í dag í skátaheimiHira ísafirði í ‘gær. — í dag minnist skátafélagið Einherjar þrjátíu ára afmælis síns með afmælisfagnaði og foreldra- kvöldi í skátaheimiiinu. Núverandi félaigstforLngi er Gunn laugur Jóitassioa, bóksaí'i. GS Skátaféla'gið var stofnað 29.2 1928, en hivafcaniaður að stofnun var Gunnar Andrev/ og var hann foringi þess til ársins 1941. Til aðstoðar hortum voru Henrik Ág- ústsson og Leifur Guðmundsson úr Reykjavík. Er þekn öllutn boðið vestur í tilefni aifmælisins. Félagsstarfsami Einfcerja hefir verið fj'clllþætt, útilíf miikið, íþrótta leiikir, stoíðaferðir og bollar inni- skemmtanir í skátaheimilinu á ísa firði og gkíðaská'l'anum I Tungudal. Hjálparsiveit þeirra er vel útbúin nauðsynlegum tætojurn. AÆmælisstoátamóit héldu Einherj- ar í sumar í botni Býratfjarðar. Fé- lagsforingjar haifa verið Gunnar Aandrew og Hatfsteinn Hannesson. tooma í veg fyrir að þeir fái að njóta sín, Öperur Gluck’s ollu straumhvörf uni í tónÍiHtárlítfi samtíðar hans, og voru jafn umdeildar og síðar voru óperur Wagners. Mestar voru deilurnar þó í París, en þangað hélt hann árið 1772. Andstæðing- ar hans fengu til Nicola Piccini, frægan tónsmið gamanópera í neapólítönskum stíl, að keppa við hann, og oft sló í brýnu með að- dáendum tónskáldanna tveggja, einvígi háð og menn drepnir, én ekki fara sögur af tónskáldunum sjáífum að þeir hafi átt nokkurn þá'tt í illdeilúm þessum. Gluck dó í Vínarborg 25. nóv- ember árið 1787. Hann hafði öðl- azt verðskuldaða frægð fyrir verk sín, bæði þau hin fyrri, er hann fór troðnar götur samtíðar sinnar sem og hin síðari, er hann benti henni nýjar brautir. Hann er fyrsti óperuhöfundurinn, er óperu hús vorra daga hafa að staðaldri á verkasfcrá sinni, og þót't enn séu flútt flest hinna seinni verka hans, telja menn að ekkert þeirra taki fram óperunni léttu og fögru um elskendurna er sigruðust á sjálf- um undirheimum. Aðalfundur stórkaup>ían6Hjómleikar mannafélagsins Aðalfundur Skökaupmannafé- lagsins var haldinn 29. janúar. — Lárus Jónisson var kjörinn formað ur og Björn Ófeigsson og Guð- mundur álafstson meðisitjórnend- ur. í avrastjiórn voru kosnir Pétur Andrésson og Sveinn Bjömsson. Aðalfulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana var kjörinn Jón Guðmundsson og Pétur Andréason til vara. (Framhald af 12. síðu]. hann fyrstur Islendinga inn á hæg- genga hljómplötu og hefir leikur hans þar vakið mikla athygli. Plat an hefir verið leifcin í brezka tit- varpið við góðan orðstí. Hefir hoJtum í framhaldi af því verið boðið að leika í norska útvarpið. Mun hann taka því tilboði og fara utan í maí þeirra erinda. Mun á- reiðanlega marga fýsa að heyra til Gísla nú, þegar námsferillinn er að baki. Búlganin skrifar Eisenhower bréf ^ Washington, 1. marz. Tiikynht var I Washington,,iað iborizt hefði enn nýtt bréf til Eisenhowers for- seta frá Bulganin forsætisráðherra Sovétríkjanna. Bréf þetta hefir enn ekki verið birt, en það er sagt fjalla um undirbúníng að ráð- stefnu æðstu rrianina og sjóúarmið Rússa á því máli,.. Fallast á utanríkis- rátSherrafund. (Framhald af 1. síðu). um virtist efcki meira en svo u:m hugmyndina gefið ■■— og töidu á- róður einn. Kröfðust vesturveldm utanríkisráðherrafundar til undir- búnings að minnsta kosti, ef nokk- uð ætti af slíkri samjkomu að verða. Þeirri málsmeðferð þvemeituðu Rússar. Seinustu vikurnar hafa svo ríkisstjórnir stórveldanna í vestri verið að liinast í kröfu siníni um utanríkisráðherrafund og Ioká lýstu Fra'kkar því yfir fyri'r nokkr- um dögum að þeir teldu slíkan fund enga nau&syn. Sama hafði verði gefið í stoyn ■ í bréfum Eis- enhowers og Mcmillans til Bulg- anins; Og þegar svo er komið lýéa Rússar yfir, að þeir vilji gjarnan, hJlda þénnan fund. Frímerkjasýuieg Ákveðið hefir verið að Mmerfcja sýning sú, er haildin verður á vsg- um Fólags frím'erkjasafnara, hefj ist laugardaginn 27. septemfoer n.fc. í bogasal Þjóðminjasatfnsins. Þeir frlmerkjasafnarar sem hafa í hyggju að tafca þátit í sýning- unni eru hér með áminntir á, að tilfcynningar um þátttöku og ó.slk- ir um fjölda sýningarramma, þurfa að hafa borizt fonmanhi sýn ingarnefndar, Jónaisi . Hallgríms- sýni, Pósthólf 1116, Reyfcjaivík fyrir 1. apríl n.k. Ramrnar til uppsetningar á sýn ingarefni verða í tveknur sitærð- um, þ.e. 54x70 cm. og 76x70 cm. að innammiáili og er sýningargjald ákveðið fcr. 25,00 fyrir minni rammana og kr. 40,00 fyrir þá stærri. Sýningarnófndin fær tií umráða aðeins 100 ramma og má því bú- ast við, að tatomarka þurtfi rarnma fjölda þann, er hver einstalvli'ngur getur átt toost á, að fá leigða. Á það skal benit, að þátfctaikend ur verða sjíáifir að annast upp- I setninigu á sýningarefni sínu. Sýn- ingarófnið vérður vátryggt þá • daga, sem sýningin stendur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.