Tíminn - 02.03.1958, Page 3
T í jYI IN N, sunnudaginu 2. marz 1958.
Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins
og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans
ná því til mikils fjölda landsmanna.
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fyrir liiíla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Vinna
GOLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51
Sími Í7360. Sækjum—Sendum.
INNLEGG við ilsigi o.g tábergssigi
eftir máli. Fótaaðgeröastofan Ped-
icure, Bólstaðahlíð 15. SímL 12431.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum iieimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
SNÍÐ OG SAUMA. Get nú bætt
við mig í saum. Pantið tímanlega
fyrir fermingarnar. Uppl. í sínia
17662.. Oddný Jónsdóttir.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
HREINGERNINGAR. Gluggahreins-
un. Sími 22841.
HÚSGÖGN og smáhlutir hrnu- og
sprautumálað. Málningaverkstæði
Helga M. S. Bergmann, Mosgerði
10. Sími 34229.
Frímerki
KAUPUM og seljum frímerki. Fyrir
spurnum svarað greiðlega. Verzl-
unin Sund, Bfstasundi 28. Sím)
34914. Pósthólf 1321.
KAUPUM gamlár bækur, tímarit og
frlmei'ki. Fornbókaverzlunin, Ing-
ólfsstræti 7. Sími 10062.
Húsnæði
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug-
félags íslands eru tilvalln tæki
færisgjöf. Fást hjá öllum af-
greiðslum og umboðsmönnum fé
lagsins og fleslum lánastofnun-
um Iandsins.
Síðasta ár var eitt hið glæsilegasta
í sögu frjálsra íþrótta hér á landi
Frá ársþingi Frjálsíþróttasambands íslands —
Brynjólfur Ingólfsson endurkjörinn formaÖur
Kaup — Sala
ÁRSÞING FRÍ 1957 skorar á
væntanlega stjóni FRÍ að endur
reisa keppni Reytoviikrnga og utan
bæjarmanna, t. d. á þá leið, að
Tíunda ársþing Frjálsíþróttasambands íslands var haldið Reyk.iavikurliðið verði eingongu
i , . ,, „ . ,, „ , „ , . „ skipað inníæddum Reykvikingum.
dagana 19. og 20. oktober 1957 að Grundarstig 2 í Reykjavik. útbreiðslunefnd FRÍ beinir því
Formaður lambandsins, Brynjólfur Ingólfsson, setti þingið og lú ársþings FRÍ 1958, að þtátttafea
bauð gesti og fulltrúa velkomna, en meðal gesta var forseti
GOÐ KJALLARAIBUÐ til leigu á
Melunum. Eldri hjón ganga fyrir.
Engin fyrirframgriSsla. — Tilboð
merkt „Mclar“ sendist blaðinu.
GÓÐUR BÍLSKÚR 'til leigu við Mið-
bæinn fyrir géymstu á bíl eða vör-
um. Tilboð sendist blaðinu merkt
„Bílskúr“.
ÓSKA EFTIR SKÚR, helzt upphituð-
um eða öðru húsnæði, ca. 20—30
ferm: helzt‘"í Laúgarnesi eða ná-
grenni. Uppl. í síma 32445.
MJÖG GOTT herbergi með innbyggð-
um skápum og.handlaug til leigu.
Til sýnis í Bógáhlíð 12, 3. hæð til
hægri.
TIL SÖLU er nýtt timburhús í einu
af úthverfum bæjarins. Húsið er J
3' herbergi, eldhús, baö og þvotta-
hús. Söluverð 170 þúsimd. Útborg-
un 70—80 þúsund. Upplýsingar í
síma 33186.
HERBERGI og eldhúsaðgangur (lít-
ið) óskast til leigu fyrir fullorðna
konu. Til greina gæti komið að
sjá um fullorðinn mann að ein-
hyerju leyti eða sitja lijá börnum
á kvöldin eftir samkomulagi.
Tilboð merkt „Húsnæði" sendist
blaðinu fyrir 6. marz.
ÍBÚÐ óskast um rniðjan maí, 1—2
hebergi. og eldhús. Helzt í Kópa-
vogi. Uppl í síma 23576.
RÍKISSTARFSMAÐUR óskar að taka
á leigu íbúð, 3—5 herbergi, í síö-
asta lagi 1. maí n. k. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Sími
10710.
HÚSRÁÐENDUR: Látið ofekur ieigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
skrifstofan, Laugaveg 15. Sími
10059
SKULDABRÉF Flugfélags íslands
gilda jafnframt sem happdrættis
miðar. Eigendum þeirra verður
úthlutað í 6 ár vinningum að upp
hæð kr. 300.000.00 á ári.
Fasteignir
SIG. REYNIR Pétursson hrl. Agnar
Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs-
spn hld. Austursti'æti 14. Símar
19478 og 22870.
NÝJA FASTEIGNASALAN, Banka
stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 tll
8,30 e. h. 18 546
Kennsia
ORLOFSBUÐÍN er ætíð birg af
minjagripum og tæfeifærisgjöfum.
Sendum um ailan heim.
ORLOFSBÚÐIN, Hafnarstræti 21.
Shni 2407.
SVEFNSÓFI til sölu. Einnig tveir
djúpir stólar. Uppl. í síma 19457.
SKULDABRÉF Náttúrulækningafé-1
lagsins gefa 7% ársvexti og eru (
vel tryggð. Fást í skrifstofu félags-'
ins, Hafnarstr, 11. Shni 16371.
BARNAKERRUR, mlkið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupofear, leife-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
DÍVANAR og svefnsófar, eins og
tveggja manna, fyrirliggjandi.
Ðólstruð húsgögn tekin til' kíæðn-
ingar. Gott úrval af áklæðum. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti 5, sími
15581.
HIÐ FÁGÆTA Ijóðafever Ferðamað-
urinn eða skoðun tímans (ísafj;
1895) eftir Jón Árnason frá Fola-
fæti er til sölu. Ennfremur Angan-
týr eftir Elínu Thorarensen og
ljóðabókin Svartir svanir. Tilboð
í hverja bófe fyrir sig sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 10. marz
merkt „Sjaldfengið“.
KENTÁR rafgeymar hafa staðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., Hafnarfirði.
KOLAKYNTUR þvottapottur til sölu.
Upplýsingar í skna 22879.
GRUNDIG útvarp og segulband, sam-
toyggt, til sölu. Upplýsingar í Stiga-
hlíð 12 (1. hæð til hægri).
BARNAVAGN. Vel með farinn barna
vagn, Skandia, tvilitur með tösku,
tii sölu. Uppl. í síma 50540, milli
fci. 3 og 5.
STRAUPRESSA. Ný B.T.H. sti'au-
pressa tii sölu. Uppl. í síma 32725.
DRENGJA jakkaföt frá 4—15 ára.
Nonni.
HNAKKAR til sölu. Gunnar Þor-
geirsson, Óðinsg. 17, Sími 2-39-39.
SVEFNSÓFAR á aðeins kr. 2.900,oo
Athugið greiðsluskilmála. Grettis-
götu 69, ld. 2—9.
JÁRNHEFILL til sölu af sérstökum
ástæðum. Vélsmiðjan Kyndill. Sími
32778.
SMÍÐUM sjálftrekta miðstöðvarkatla
og hitavatnskúta „spiralo“. Send-
um gegn póstkröfu. Vélsmiðjan
Kyndill.
BARNADÝNUR, miargar gerðir. Send
um htim. Sími 12292.
KAUPUM eir og kopar. Jórnsteypan
hf. Ánanausti. Sími 24406.
HÚSGAGNASKÁLINN Njólsgötu 12
kaupir og selur notuð húsgögn,
herrafatnað, gólfteppi o. fl. Síml
18570.
SVEFNSÓrAR, eins og tvæggjs
manna. Einnig svefnstólar og arro
stólar. Ilúsgagnaverzlunin, Grettis
gö.tu 48.
þróttum verði aukin og efild og
jafnframt verði efnt til kieppna,
sem glæða myndu áhuga í þessa
átt.
ir þó. Þjiálfarar FRI vinni einnig
að fræðslufundum og dómara-
riámkkeiðum, þar sem þ\rí verður Heiðursmerki FRÍ.
vjö feomið , í framhaldi af því, að þingið
Utbreiðslunefnd FRI verði fal samþykMi rcglugerð um Mlfurs-
,ð að annast ufeafu serstafera rita meiiki PRÍ og veiti ^ var
ZVC>tl,^g0^,fræSslUT M samþyfekt að veita eftirMdum
mönnum heiðursmerki sambands-
ins fyrir vel unnin störf í þiágoi
Í.S.I.. Benedikt G. Waage.
iForsetar þinisins voru fejörnir
iþeir Jens Guðbjörnsson og Axel
Jónsson, en þingritarar Jón M.
Guðmundsson og Jóhannes Sölva
ison. Þingið sóttu 22. fulltrúar frá
9 íþrótta- og héraðssamböndum.
Formaður FRÍ flutti ítarlega
skýrslu um störlf sambandsins á un og heifeurækt og verði þessi
liðnu starifs'ári, sem var eitthvert rit einkum ætíuð þekn, er að-
hið iglæsilygaista i s'ögu frjáLsra stæðna vegna geta efefei notið leið i^OTa^fþrótta-
íþrótta á íslandi. sagnar íþróttafeeninara um langan
Reikningar saímbandsins voru tíma. I Gullmerki FRÍ:
lagðir fram og samþykktir. .Syndu - , . f , !
þeir betri niðurstöðu en verið ,int* , , hannar það, Brynjölfur Ingóilfsson, Reykjav.
hefir undanfarin ár, þrátt fyrir a.” fr3|alsar iþróttir skuli hafa ver Guðmundur Sigurjónsson, Rvik.
hið mifcla starf, sem unnið var á lð settar stcör lœSra a hinum nýja sigurður Greipsson, Haufcadak
áj’inu leikvangi í Laugardal í Reyfejavík
1 Á þinginu var mikið rætt um e“knattspyma. Skorar þingið á Silfurmerki FRÍ:
sfeýrslugerðir og sfcil á þeim frá 'st)orn FRI að vinna áfrarn að því, Möller Reykiaviik
ihinum einstökii héraðs- íhrótta að LaugardafevoHurmn verði til fT r- frttíyK'ta'JI-K
nintjm einstoku neiaos ,o„ ípiotta f . , • - Hermann Stafansson, Akureyn
isamhönduun innan FRI og kom ouinn sem íyrst tu feeppni i irjlals Hafstein RieUciavrifk
í ijós að um alvarlega yanrækslu nmstÞr(Jn™ Skúli Guðmundsson, R^5avík
var að ræða um gerð þeirra og Ví_.. , íþróttanefndT&isiS að ***** Kristjánsson, Reyktfavik
isfeil hjá mörgum sambandanna og Þin®!® a , ,
aðeins mjög fá sfeila góðum skýrsl hraða sem mest greiðslum til fram Ei ki ERj.
um uim starfsmni LSÍna Gerir ^æmdanna við iþrottasvæðið i
Helzitu samþykktir.
um uim starfsemi sína. Gerir _
þdtfa starf FRÍ mu!a erfiðara tjaukrardalnum, til þess að þeim Björn Vilmundarson, Reykjavík
en vera þyrfti. * verði sem fyrst lofcið. Guðjön Ingimundarsson, Sauðárfer.
I s , , Guðmundur Þórarinsson, Ryík.
j Arsþing FRI 1957 felur vænt-
anlegri stjórn sambandsins að
beita sér fyrir því, að komið
Á þinginu voru samþyfektar all verði á drengjafeeppni í frjáfeum öm* EiðssorT Revfeiavík*
margar ti'Högur og enu þessar íþróttum miMi Reyfcjavifcur og . y J •
hedztar: ^ utanhæjarmanna sumarið 1958. ctiórn ér
Ársþing FRÍ felur stjórn sam- Ársþinigið viH í þessu sambandi
banusins að vinna að því, að kom beina þeim tilmælum til íþrótta-
ið verði á a. m. k. einni lands- bandalags Reyikjavíbur, að það at- voru kjörnir þessir menn:
keppni erlendis 1958, í sambandi 'hugi vinsamlega framfevænid þess Form.: Brynjóifur íngólfsson,
við væntanlega för íslenzkra frjáls arar tillögu í sambandi við vænt Reýkjavík. — Meðstjórnendur:
fþróttamanna á EvnópumleL^ara aniega íþróttahátíð í Laugardaln Bjöm Vilmundanson, Rvifc. Lárus
Haraldur Siigurðss., sýaluskr., Ak.
Ólafur Ti-yggvason, Reykjavík
Sigurður Helgason, Stykki'sh.
í stjörn fyrir næsta stanfsár
NAMSKEIÐ Þjóðdansafélags Reykja
víkur. Námskeið í Lanehe og ís
lenzkum dönsxim. Hefst í V. R.-hús
inu í kvöld. Lanche M. 8. íslenzkii
daixsar kl. 9. Innritun á sama stað,
MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson-
a'r, sími 24508. Kennsia fer fram
í Kennaraskólanum.
KAUPID happdrættisskuldabréf Flug
féíags íslands. Þér eflið með því
íslcnzkar flugsamgöngur um leið
og þér myndið sparifé og skapið
yður möguleika til að hreppa
glæsilega vinnin.ga í happdrætt-
isláni félagsins.
mötið í Sitokk'hóimi.
Útbreiðslunefnd FRÍ skorar á
ársþing FRÍ 1957 að samþykkja að
taka inn á fjárhagsáætlun sína
1957—58 ákeðna upphæð td út
breiðslu og fræðslumála, og verði
sú upphæð einkum miðuð við þessi
verkefni:
Ráðnir verði tveir til þrír þjálf
arar á næsta ári, sem í a. m. k.
einn mlánuð hver ferðist um á
vegum FRÍ og aðstoði vrið þjálf
un og undirhúning móta. Verði
sú þjálfun sérstaMega miðuð við
'Unlinga og drengi og stefmt að
framkvæmd sérstakra keppna fyr
Lögfrægíslöif
opnað fyrir fx'jálsar íþróttir.
Manch. Utd.
gerði jaíntefli
um, þegar íþróttasvæðið verður Halldónsson, Brúarlandi, MoslfeHs-
sveit, Þórhattur Guðjónsson, Kv-,
Guðmundur Sigurjónsson, Rjvík.
Varamenn: Jóhannes Sölvason
Kópavoigi, Jón M. Guðmimdsson,
Reykjum, Mosfelfesveit, Öm Eiðs-
son, Reyikjavflk.
Form. útbreiðs'lunefndar var
' kjöi-inn Bragi Friðriksson, Rvík.
i og formaður dómara og laganefnd
, . . , . .. ar Johann Bernhard, Reyfejaivik.
ferð x bikarkeppninm var hað f \onl
i dag og m-ðu ursht þessi: |kjörnil, Jóh^n Bernhard, Rvík,
' Jón M. Guðmundisson, Reykjum,
MosMfesveit, Þórarinn Magnús-
son, Reyllíjavík.
EndurSkoðendur voru kjörnir
þeir Gunnar Vagnsson og Hörður
Haraldsson, Reykjavík.
Blacburn—Liverpool 2 :1
Bolton—Wolves 2:1
Fulliam—Bristol Rov 3 :1
W.B.A.—Manch. Utd. 2 : 2
INGI INGIMUNDARSON héi'aðsdóms
ilögmaður, Vonarstræti 4. Sími
2-4753. — Ileima 2-4995.
SIGURDUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnin.gs-
skrifstofa Austui’str. 14. Sími 15535
MÁLFLUTNINGUR. Sv einbjörn Dag-
finnsson. Málflutningsskrifstofa,
Búnaðai’bankahúsinu. Sími 19568.
MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA.
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Sími 19960
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil
Sigurgeix’sson, hæstaréttarlögmað
ur, Austui’stræti 3 Sími 15958
Manch. Ufd. og West Brom-
wich munu leika aftur á heima-
'Stjórn FRÍ befir nú skipt með
sér störfum sem bér segir: Birynj-
ólfur Ingólfsson, formaður; Guð-
velli Manchester il miðvikudag- niundur Sigurjónsson, varafpnm.,
inn. Úlfarnir, sem taldir voru lík Björn Vilmundanson, gjaldkeri,
legir til sigurs, bæði í bikamum ^arus HaHdórsson, ritari, Þórhall
, , . . , ur Guðjónsson, skjalavörður, Jó-
og deildarkeppninni, voru slegn- hann Bernhard> form. dámai.m og
ir út í Bolton. Blackburn og Ful- laganefndar; Bragi Friðrifesson,
ham leika bæði í 2. deild. I forrn. útbreiðslunefndar.
Heimsmeistarakeppnin í norrænum
skíðagreinum hefst í dag í Finnlandi
5% VEXTIR og vaxtavextir eru
greiddii- af happdrættisskulda-
bi’éfum Flugfélags íslands. Fyrsti
útdráttur vinninga fer fram i
apríl. I
I dag hefst í Lathi í Finnlandi
heimsmeistarakeppni í norræn-
mn skíðagreimun, stökki, göngu
og íioivrænni tvíkeppni). Þátri-
taka er mjög mikil í öllum grein
um og búizt við harðri keppni,
einkum milli Fiuna, Rússa, Norð
manna og Svía.
Talið er líklegt, að Finuar
Ixljóti flest verðlaun á mótinu.
Þeir hafa verið sterkastir í göngu
og stökki undanfarin ár, og hafa
nú fx-am yfir þátttakendur ann-
arra þjóða að keppa á heima-
velli, sem alltaf er mikill kostur.