Tíminn - 02.03.1958, Page 8

Tíminn - 02.03.1958, Page 8
3 T í MIN N, suimudaginn 2. marz 1958. piiiiiiimniinmnniiiiitiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimimniiimiimniiiiiiniiiiniiiimiiiinimimiiKimiiiiiiiininnnr i Tuttugasra árshátíð ( Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldin í 1 Rjálfstæðishúsinu 7. marz n. k. og hefst með borð- | | haldi kl. 19,30 stundvíslega. § Dagskrá: 1. Samkoman sett (form. félagsins). 2. Hjálmar Gíslason (gamanvísur). 3. Ræða: Hannes Þorsteinsson stórkaupmaður. I 4. Söngkórinn Húnar syngur. I 5. Dans til kl. 2. I Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Bryriju, f Laugavegi 29, og verzluninni Rafmagn h.f., Vestur- g götu 10. — Ekki samkvæmisklæðnaður. ^Búnaðarþing Stjórnin. ■■MMMniiiminmiiimiiiiiimHmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuimiiiuímnHnHniiiiniuiiiM uuiuiiiiimiiiuuiiiumiuiimummmmiiimimimmiiiiimiiiiiiimiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimm hm Mhb (Framhald af 6. síðu). hita neðan við 100 m. dýpi. Sagði hann að ríkið tæki nú að sækja ; á menn með klærnar úr flestum! áttum og nú seinast með þessu! frumvarpi neðan að. Ekki væri að ( vita nema yfirráðasvæði ríkisins; færi að þokast uppí botninn á súrheysgryfjum bænda með þessu áframhaidi- Jón Sigurðsson á. Reynistað taldi þetta mikið vanda-; mlál, sem þyrfti athugunar við' og ekki lægi á að flaustra því af.1 Þorsteinn Sigurðsson á Vatnsleysu tók í sama streng og taldi að ekki bæri að hraða mlálinu. Einnig tóku til máls þeir Hafsteinn Pétursson og Páll Pálsson og bar ræðumönn um saman um, að dýptartabmörk- in þyrftu nánari athugunar við. Málinu var síðan vísað til annarrar umræðu. -P Girðingar á skurðbakka Annað mál á dagskrá var fruim varp til laga um breytingu á girð ingarlögunum, og var það rætt af kappi og tók meirihluti fundar- manna til máls. Sveinn Jónsson, Egilsstöðum, hafði framsögu fyrir hönd allsherjarnefndar, en frum- varp þetta fjallar um styrkhæfar girðingar og hefir verið flutt á Alþingi. Er gert ráð fyrir, að þríþættar girðingar á skurðbakka yrðu teknar upp sem styrkhæfar varnargirðingar. Urðu all fjörugar umræður urn máiið og bar ræðu- mönnum ekki saman um hvort siíkar girðingar væru fjárheidar eða ekki. Sögðust sumir hafa not- að slíkar girðingar með góðum árangri, en aðrir töldu þær ónot- hæfar með öllu og raunar hættu- legar, og kom í ljós, að menn höfðu nokkuð ólíkar skoðanir á stökkhælfni kindanna eftir lands- blutum. Sigurður Snorrason taldi að girða þyrfti betur en ekki verr en nú tíðkast og að sex strengir væru lágmark í girðingu. Halldór Báflisson, sauðfjárræktarráðunaut- muimmmmiiiwimmiiiiiimmmmiuiiiiiiiiiiuiimminniniinmiimmmiiimiuiuimuittw ur sagði að girða þynfti betur á skurðbökkum en annars staðar, því þar væri hættan meiri. Egill Jónsson taldi óhæSt að styrkja þriggja strengja girðingar á skurð- bökkum og taldi fjóra strengi lág- , mark, miðað við tveggja metra j djúpan skurð. Ingimundur Árna- son lagði til að skipuð yrði milli- | þinganefnd til að fjalla um miá'lið lil næsta Búnaðarþings, en Ásgeir L. Jónsson sagði að bæadur teldu ■ girðingar á skurðböitókum einu ' girðingarnar, sem gagn væri í. Þó væri hæipið að ákveða í lögum éina gerð Sliikra girðinga, þar sem taka þyrlfti tihliit til jarðlags. Girð- ingar á skurðbakka gæfu góða raun á mýrárjörð, þar sem skurðir héldu i'ögun sinni vegna seigju jarðvegarins, en þar sem skurðir liggja um iausari jarðveg, vilja þeir brotna ndður og koma þá fljó't lega skörð í baikkana. Þess ber að gæta, þegar fj.adlað er um girð- ingartákvæði af þeissu tagi. Mádiinu var síðan vfeað til annarrar um- x-æðu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiinin Eígendur jeppabifrelða Tökum a.ð okkur alls konar viðgerðir á húsum, körfum og aurhlífum. Smíðum körfur, ef með þarf. — Hagstætt verð. BIFREfÐAVERKSTÆÐIÐ MÚLI Suðurlandsbraut 121 — sími 32131. «auniHiiiimiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmimimii[iiiiimimmmmmiiimimiiiiiimim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiíiuiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiimimiiiiimimmimiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiimF jeppa- nýjar SKIPAUTGCRB RIKISINS Herðubreið austur um land til Þórshafnar hinn 6 þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornaf jarðar, Djúpavogs, BreiSa- dalsvíkur, Stcðvarafjarðar, Borgar. fjarðar, Vopnafjarðar, BakkafjárSar og Þárshfanar á morgun mánudag. Farseðlar seldi á miðvikudag. iiiiiiiiiimmiiHiiimmiimiiiiHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiR | Vorhreingerningar j | Landspítalann vantar tvo duglega menn til að- g stoðar við vorhreingerningar, sem fyrirhugað er | | að byrji 10.—15. marz n. k. Frekari upplýsingar I í skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29. I ■nrnnHimmmmiuiniiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiinmimniiiiiiuiiiM HHuuuuiwmuiuuuiiHimummummmmmmiiHimmiiiimHHimiimuummiuiiiiHiiiiwmmmHmiuiiim I i Útboð B Tilboð óskast í að breyta húsunum nr. 49 og 51 við Laufásveg, í sendiráðsskrifstofur og íbúð. | Teikningar, ásamt útboðslýsingu, verða afhentar | í skrifstofu sendiráðsins í Þórshamri við Templ- I arasund frá mánud. 3. marz gegn 500 króna skila- I tryggingu. I Tilboðin verða opnuð á sama stað alugardaginn i 15. marz, kl. 11 f. h. _ s Brezka sendiráSiS. 1 S= ‘ 5 immiiiiiuuimiiuiiiinmiiiiminiiiiniiiiiiiiimimimimiimimmiiiiiiiiiiiiimiiHiiiiiiiiinuiHmmmmiiniiiiiH Skrifstofa ríkisspítalanna. fwttcdutö OMO Hmmiiimmiimmmmmmmiiiiiimiiiiimmmiimimmiimiiimmiiimimimmiiiiimmiiiimimiiiiimiimn! liinuuuiiiiuuuimmmiummiuiimuimimiimmmmmimmiHiHimHimmmimiiimiiiiimuimimmmimH! I i 1 Verstæðishúsnæði 1 s= — Til sölu er verkstæðishúsnæði, 2 hæðir, 224 ferm. § gólfflötur. Einnig 12 kw. dieselrafstöð. | == ■■ == Upplýsingar gefur Hafsteinn Jónsson, Breiðdalsvík. Sími 8. 1 E = B = nimiiiiimHiiiinuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimimmmmmimiimmmiiimimiimmmmmmmmm Þökkum innilega alla samúð og vináftu við andlát og jarðarför föður okkar fósturföður og tengdaföður. Gísla G. Ásgeirssonar sérstakar þakkir flytjum við læknum og hjúkrunarliði Bæjar- spítalans. Sigriður Gísladóttir, Jóhanna Gísladóttir, Bjarney Gísladótfir, Brynjólfur Stefánsson, Rósa Gísiadóttir, Guðmundur Blöndal, Soffia Ásgeirsdóttir, Hjálmar Gíslason, Þorbjörg Kristjánsdóttir, Svanberg Sveinsson, Jónína Jóhannsdóttir, Páll Briem, Jón Mýrdal Jónsson. IIR ©g KLUKKUR I Viðgerðir á úrHi& og klukk | I om. V&ídir íkgme&a og full-1 komið verkstæði tryggjíí Crugga þjónustu. Afgreiðum gega pó3íkrðfo. i LEUg&vög 8. >.wmif»n!HitHiuuiucniniKii»»biiu!»mimuiiiwmá r HLUT STOKKSEYRINGAFÉLAGSINS verður í Listamannaskálanum í dag kiukkan 2 eftir hádegi. VÉnningur á hvern miða — Ekkerf núIE Ekker! fíappdræffi — Mikið af verSmæfum munnm. KomiS og freistiíS gæfunnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.