Tíminn - 02.03.1958, Side 9
T í MIN N, sunnudaginn 2. marz 1958.
9
Helgi V. Ólafsson — íslend-
ingurinn 1957 — er 20 ára
gamalt, þróttmikið ung-
menni Hann faefir æft Atl-
as-kerfið, og með þvi gert
líkama sinn stæltan og faeil-
brigðan. ATLAS-KERFIÐ
þarfnast engra áhalda. Næg-
ur æfingatimi er 10—15
mínútur á dag. Sendum
kerfið, hvert á land eem er,
gegn póstkröfu.
ATLASÚTGÁFAN, pósthólf 1115, Reykjavík,
Gúmmííatagerðin *\Jopni
Aðalstræti 16, sími 1-5830
€clitli lyjnnerá tad:
Sn
uócuuia
Framhaldssaga
Og ég ;ann Lillu sannarlega
nokkurra- giaðra sumra þar
í faömi náttúrunnar '— sáms
konar aásemda og við Ottó
liföum þar fyrr á árum. Og
þar að autki finnst mér, að ég
sjálfur þarfnist einhverjaf
vinjar, þar sem ég get tekið
vandamál sjálfs mín til með
fercjux í fáiði. Þtetta á að
verða upphaf að nýju iífi,
Bricken.
Eg hugleiddi það, hvort
hann væri að reyna að slíta
einhver ástartengsl við aðr
ar kotiur, og ég var einnig að
hugsa um það, hvort það
hvort það væri Súsanna, er
hefði fengið hann inn á þessa
braut. En hann virtist sjálfur
með líf og sál í þessum ráða-
gerðum. Svo sagði ég: —
Hvernig hefir þú hugsað þér
að komast yfir sundið?
Hann skildi þegar, hvað ég
var að fara. Hann mundi
ekki fremur en ég geta róið
yfir sundið á sama hátt og
áður.
— Við skiljum bílinn eftir í
Hailnes, sagði hann, og þar
munum við eiga lítinn vél-
bát 'til taks. Það er; miklu
þægilegra, og þar er líkt verzl
un, og raunar ganga áætlún
arbilar nú orðið þangað.
—-'Jæja, það var nú gott
og blessað, hugsaði ég. Þá
þarf ég ekki að sjá fyrir hug
skotssjónum minum blá-
klædda drengina koma hlaup
andi niður að sjónum, þegar
við róum iað landi. Eg gat
vel hugsað mér að fara út
í Litlu-Lokey frá Hállnes.
— Eg er þegar búinn að
kaupa trilluna. Súsanna kann
líká vel að fara meö vélar.
— Já, ungu stúlkurnar eru
víst þannig nú á dögum, þær
kunna sitt af hverju, sagði
ég:
— Já, æskan, sagði Hinrik
og sku'ggi leið yfir svip hans.
Var hann kannske farinn að
.hugsa um gráu hárin sín?
En hvað sem það var, þá
hristi hann af sér drungann
von bráðar. Hann sat hjá
mér drjúga stund en og spjall
aði glaölega við mig .Hann
sagði mér þær fréttir, að nú
væri ákveðið, að Kristín færi
til Vermaland'S og að Pelle
Viiliman hefði góða von um
að fá háan fjárstyrk til þess
að stundá málaranám í Frakk
landi. Og nú áttu þau Emmy
02 Ottó aftur von á barni
efir nokkurra ára hlé.
Þrátt fyrir aílt þetta
fannst mér sem Karin ætti
enn eitthvað ósaat, sem lægi
honúm þungt á hjárta. Ef ég
hefði getnð rennt grun í hvað
það var, hefði ég reynt að
hjálpa honum á sporið, en ég
sá engin ráð til þess.
Loksin's kom það, þegar
hann var risinn úr sæti og
var að búast til ferðar. Það
kom í gusum með stami á
milli, og hann liorfði ekki
í augu mér..
— Beyrðu, það er nú þann
ig — — að — ef þú heyrir
einhvern þvætting um Sús-
önnu og mig.-------til dæmis
að við æt'lum að skilja, þá
getur þú borið þeim sögu-
manni eða þvaðurkerlingu
kveðju frá mér og sagt að
það sé hrein og bein lygi.
39
— Blessaður vertu, ságði.ég
ráðvillt.
— Já, ég veit að það er
þvaðrað um það. Eg veit að
vísu ekki hvaðan orðrómur
inn kemur aðallega. Eg hef
beðið Caro að reyna að kom
ast að því og kveða hann nið-
ur.
Nú er röðin komin að mér
að taka piltinn í karphúsið,
hugsaði ég meö mér.
— Það var skynsamlegt af
þér sagði ég og leyndi ekki
háðshreimnum. Því að þar
sem það er að öllum líkindum
Caro sjálf, sem breiðir þvaðr
ið út, stendur henni auðvitað
næst áð kveða það niður.
— Caro, sagði hann eins
og hann tryði ekki, að ég léti
mér aðra eins goðgá um munn
fara.
— Já, Caro og engin önnur
sagði ég, og ég heyrði sjálf,
að það • var þungi í rödd
minni. — Hún virðist hafa
fullan hug á því að skilja ykk
ur að.
— Góða Bricken, sagði
hann og brosti af umburðar
lyndi. Þetta er aðeins hugar
burður þinn. Hvað ætti henni
að ganga til þess að vilja
skilja okkur sundxir?
— Hún er kannske ástfang
ili af þér, kastaði ég framan
í hann.
Þetta ergði hann og kitlaði
hégómagirnd hans í einu, það
sá ég.
— Jæja, þótt svo væri, sagði
hann hlæjandi, þá er hún
nógu skynsöm til þess að vita
að ég mundi ekki biðja henn
ar, þótt við Súsanna skildum.
— Þá býst ég við, að hún
telji sig hafa einhvern ann
an kandídat reiðubúinn í þá
stöðu, sagði ég hvasst.
Harin settist aftur.
— Hlustaðu nú á mig og
reyndu að skilja það, sem ég
ætla að segja þér.
Eg skal reyna það.
— Eg skal játa það, að það
er heimskulegt af karlmanni,
sem kominn er á minn aldur
og þó í fullu fjöri að giftast
svona kornungri stúiku, ég
skal játa það.
— Vertu ekki að játa rieitt
sagði ég önug. Súsanna er
ekkert barn. Hún er lífsvitr
ari en þú.
— Jæja, fyrirgefðu mér þá.
Eg veit bezt sjálfur, hve
heimskulega ég hef hagað
mér. En þú sagðir mér einu
sinni, að þegar maður hefði
einu sinni hleypt skratban-
um út í bát sinn, yrði maður
sjálfur að róa rnieð hann í
land, ef maður á að geta tal-
izt beiÖa|megur. Það þykist
ég líka hafa gert til þessa.
Og nú finnst mér heldur vera
að rofa til. Hvers vegna ætti
ég þá að gefast upp?
— Já, því skyldir þú gefast
upp? Ekki veit ég það, en
spurðu Caro. Hún hefir lengst
af vei’ið bezti ráðunautur
þinn.
— Caro, og aftur Caro. Þú
sérö ekkert nema hana. Það
virðist svo sem þið Caro þol
ið ekki hvor aðra, síðan á-
reksturinn varð út af Ham-
borgarskápnum.
— Jæja, hefir hún talið þér
trú um það? Mér væri nokkur
forvitni á því, hvernig hún
skýrði þér frá því máli.
— Ja, því er ég alveg bú-
inn að gleyma, sagði hann
og gretti sig. Eg er heldur
ekki vanur að hlaupa með —
— Hann þagnaði og virt-
ist leita að orði.
— Kerlingaþvaður, ætlarðu
líklega að segja, sagði ég. En
þú iætur nú samt oft stjórn
ast af kerlingaþvaðri. Jæja,
ég skal ekki þreyta þig með
spurningum. En það er gam
an að heyra, að ykkur Sús
önnu semur nú vel. Það er
aðalatriðið í mínum augum.
Annað skiptir ekki svo miklu
máli. Og það skal ég segja
öllum, sem minast eitthvað á
ykkur við mig. Ertu ánægður
með það.
— Bricken, sagði hann.
Mér hefir alltaf þótt vænt um
þig, og mér þykir það enn.
Þú ert ætíð jafnskynsöm. Þú
hefir aðeins einn galla, en það
er því miður mjög slæmur
galli. Þú þolir ekki að neinn
annar sé skynisamur. TÍvær
konur jafnskynsamar og þið
Caro ættuð einmitt að standa
saman. En þú ýfir þig jafn
skjótt og þú heyrir nafn henn
ar nefnt. Finnst þér það ekki
barnalegt?
— Mér finnst það bæði skyn
samlegt og réttmætt, svaraði
ég með þunga. Hann hló við
og gekk á braut. Eg heyrði,
að, hann hló enn, er hann var
kominn langt niður í stiga.
Hann hlýtur að hafa sagt
Súsönnu eitthvað um samtal
okkar, því að hún hringdi til
mín.
— Rístu nú ekki öndverð
gegn þessu, Bricken mín,
sagði hún. Þú veizt að Hin
rik hefir nú tekið upp bar
áttuna fyrir frelsun sálar
sinnar. Og það ætti að gleðja
þig. Það gleður mig að
minnsta kosti mjög mikið.
— Eg var nú aðallega að
hugsa um þig, sagði ég ró-
lega .
— Hafðu engar áhyggjur
af þessu. Þú hefir nú séð
Litlu-Lokey, er það ekki?
— Jú, það er varla hægt að
,hugsa sér yndislegri stað til
, sumardvaiar. En er þér ekki
,á móti skapi að dvelja þar?
— Nei, síður en svo. Þar
'sem ástvinur manns er, þar
vill maður líka vera. Og ég
er ekki myrkfælin.
20.
Dag nokkurn í byrjun júní
fór ég í búðir með Súsönnu.
Hún var að kaupa sér glugga
tjöld í sumarbústaðinn, og um
leið keypti hún kjól handa
dótturdóttur Lottu gömlu.
Telpan var nú orðin móður-
laus. Á heimleiðinni varð Sús-
anna lasin og mér varð ljóst,
að hún hlaut að vera vanfær.
Nokkrum dögum síðar fluttu
þau út í sumarbústaðinn. Þó
var húsið ekki fullbúið, en þau
gátu ekki beðið lengur. í
annarri viku ágúst ætlaði ég
að himsækja þau.
En af því varð ekki.
Það var hún, sem kom til
mín í staðinn. Snemma morg-
uns sama daginn og ég ætlaði
að legggja af stað, kom hún
til mín.
Hún hné niður við dyr
Fyrirliggjandi:
Regnföt (jakki og buxur)
Regnkápur (hnésíðar).
Sjóbuxur.
Sjóstakkar.
Do. úr gallónefiii.
Regnsvuntur (hvítar)
o. fí.
Minningabók
Magnúsar Friðrikssonar
Staðarfelli
Gagnmerk heimild um framkvæmdasögu aldamóta-
kynslóðarinnar í búnaði, verzlun og félagsmálum.
Hlaðbúð