Tíminn - 02.03.1958, Síða 10
10
• ■ n b ■ ■ i
IJÓÐLEIKHtiSIÐ
Fríða og dýri'ð
fefintýraleikur fyrir börn.
Sýning í dag kl. 15.
Dagbók önnu Frank
Sýning í kvöld kl. 20.
Litli kofinn
gamanleikur eftir André Roussin
Þýðandi: Bjarni Guðmundsson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning þriðjudag 4. marz kl. 20
Aðgöngumlðasalan opln
frá klukkan 13,15 tli 20.
Toklð á mótl pöntunum.
Simi 19-345, tvær linur.
PANTANIR sækist daginn fyrlr
lýningardag annars seldar öðrum.
HAFNARBÍÓ
Slml 1-6444
Brostnar vonir
Ný amerísk stórmynd.
Rock Hudson
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sjóræningjaprinsessan
imeð Errol Flynn
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Káti Kalli
Sýnd kl. 3
TRIPOLI-BÍÓ
I
Slml 1-1112
GuIIæ'ðií
(Gold Rush)
Bráðskemmtileg þögul amerísk gam-
finmynd, þetta er talin veria ein
tkemmtilegasta myndin, sem Chaplin
hefir framleitt og leikið í. Tal og
tónn hefir síðar verið bætt inn í
þetta eintak.
Charlle Chaplln
Mack Swain
ilPKIAylKDK
iiiml i*l»1
Glerdýrin
Sýning í kvöld ki. 8.
Aðgöngumiðasala frá fcl. 2 í dag.
Grátsöngvarinn
Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morgun
og eftir kl. 2 á þriðjudag.
NÝJABIO
Síml 1-1544
Írskt bló$
(Untamed)
Ný, amerísk CinemaScope litmynd,
byggð á samnefndri skáldsögu eftir
HELGU MORAY, 6em birtist sem
framhal'dssaga í Alþýðublaðinu fyrir
nokkrum árum.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Tyrone Power
Sýnd kl. 6, 7 og 9.
(T®1»r-
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Chaplins og Cinema-
Scope „Show“
Sýnd kl. 3
_____T í MIN N, sunnudaginn 2. niarz 1958.
V.V.VVV.Y.V.V.V.V.V.Y.V.V.Y.V.VA
GAMLA BIO
Síml 1-1475
íg græt a?5 morgnl
(1*11 Cry Tomorrow)
cvikmynd gerð eftir sjálfsævisögu
löngkonunnar Lillian Roth.
Beimsfræg bandarísk verðlauna-
Susan Hayward
Rlchard Conta
ðýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð lnnan 14 ira.
Sala hefst kl. 2.
Vukamynd kl. 9: Könnuður á loftL
Síðasta sinn.
íd kl. 6, 7 og 9.
. BfenJ 8207*
Don Quixote
Ný rússnesk stórmynd í litum,
gerð eftir skáldsögu Cervantes,
lem er ein af frægustu skáldsög-
um veraldar og hefir komið út í
íslenzkri þýðingu.
Öskubuska
Sýnd kl. 9.
Enskur texti.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 13936
! Sítíasti pátturinn
t (Der Letzte Akt),
Stórbrotin og afar vel ieikin ný _
þýzk mynd, sem lýsir síðustu ævi- S
etundum Hitlers og Evu Braun, M
dauða þeirrá og hinum brjálæðislegu =
fiðgerðum þýzku nazistanna. Þetta =
er bezta myndin, sem gerð hefir B
verið um endalok Hitiers og Evu og =
gerð af Þjóðverjum sjálfmn. j=
Albin Skoda, 5
Lotte Tobisch. s
Býnd kl. 5, 7 og 9. §
Bönnuð börnum. =
Hétjur Hróa Hattar
Sýnd kl. 3
Sýnd kl. 3
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 50249
Járnpilsift
(The Iron Pefticoat)
Óvenjulega skemmtileg brezk skop-
mynd um kalda striðið milii austurs
og vesturs.
Aðalhiutverk:
Bob Hope
Katharine Hepburn
James Robertson Justice
Sýnd og tekin í Vista Vision og í
litum.
' Sýnd kl. 7 og 9.
Skrímslið
Sýnd kl. 5
I
| Tarzan vinur dýranna
, Sýnd ki. 3.
Austurbæjarbíó
Siml 1-13M
Bonjour Katbrin
AlVeg sérstaklega skemmtileg og
mjög skrautleg ný þýzk dans- og
söngvamynd í litum. Titiltagið
„Bonjour, Kathrin" hefir náð geysi
legum vinsældum erlendis.
Aðalhlutverkið leikur vinsælasta
dægurtagasöngkona Evrópu:
ásamt
Caterina Valente
Peter Alexander
Þessi mvnd hefir alls staðar verið
sýnd við metaðsókn, enda er hún
ennþá skemmtilegri en myndin
„Söngstjarnan" (Du bist Musik),
sem sýnd var hér í haust og varð
mjög vinsæl. Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trigger í ræningjahöndum
Sýnd kl. 3 .
f JARNARBÍÓ
Síml 2-21-40
Grátsöngvarinn
(A* long as they are happy)
Bráðskemmtileg brezk söngva- og
gamanmynd í litum.
Aðalhiutverk:
Jack Buchanan
Jean Carson
og Diana Dors
Mynd þessi hefir verið sýnd áðui
undir nafninu Hamingjudagar.
Myndin er gerð eftir samnefndu leik-
riti, sem Leikfélag Rej’kjavíkur sýnir
nú.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
íslenzka ævintýramyndin
STÖasti bærinn í dalnum
Sýnd kt. 3.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRDI
Siml 501 34
Barn 312
Þýzk stórmynd, sem alls staðar liefir
htotið met aðsókn. Sagan kom í
Familie-Journal.
Ingrid Simon
Inge Egger
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi. Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Heínd þrælsins
Amerísk lilmynd.
Sýnd kl. 5.
Lína langsokkur
Sýnd kl. 3.
Stúlkan við fljótitS
Sýnd ki. 11.
Aitra síðasta sinn.
DRATTARVELIN
í
er með 26 ha fjórgengis diesel vél’;
Um 13000 slíkar dráttarvélar eru nú á Norðurlöndum
og hefur reynslan gefið þessum tékknesku dráttarvél-
um hvárvetna hin traustustu meðmæli.
Dráttarvélin er fáanleg með öllum landbúnaðartækj-
um. Hún hentar vel við öll landbúnaðarstörf, bygging-
arvinnu o. fl. Einnig eru mjög hentug og léttbyggð hús
fáanleg með ZETOR 25 A.
Bændur, við getum afgreitt þessar vélar með mjög
skömmum fyrirvara og útvegum öll nauðsynleg leyfi.
Aðeins mjög takmarkað magn fæst innflutt til lands-
ins í ár.
Hafið samband við okkur strax og leitið nánari upp-
lýsinga. Kynniff ykkur hagkvæmasta verffiff og beztu
greiffsluskilmálana
EINKAUMBOÐ:
EVEREST TRADING C0MPANY
Garðastræti 4. — Sími 10969.
i
I
I
v.v.v.v.v.v.v.vv.v.w.v.v.v.v.v.v.v;
.V.'AVV.V.
nsiMiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinuiRHmwi
E —
| Aðstoðarstúlka |
éskast 1
í röntgendeild Landspítalans sem fyrst. I
Laun samkvæmt launalögum. |
Frekari upplýsingar gefur deildarhjúkrunarkonan, i
I frk. Guðlaug Jónsdóttir, sími 24160.
| Skrifstofa ríkisspítalanna. |
iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiimum
iiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiniiiiuiniiiiuiiiiiiiiuiuiiiiiiiiuuiinuiiiiuiiuiiiiiiuiuuinuiuiniuiuiniunniiumniiuiiiBUj|
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
| í Reykjavík |
heldur fund mánudaginn 3. marz kl. 8,30 í
| Sjálfstæðishúsinu.
1 Til skemmtunar verður:
§ Upplestur: Ester Kláusdóttir.
Í Sýndar skuggamyndir.
| Munið kaffisölu |
kvennadeildarinnar í Sjálfstæðishúsinu á morgun. |
1 Nefndin.
s á
itiiiiiuniiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiuiiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiuiunmiiiniiiiuuiuiniiiiiiininiuiiiiiiuiuii
HiB
GRILON NGRINÓ
ULLARGARN