Tíminn - 02.03.1958, Blaðsíða 11
t'fMINN, simnudagintt 2. aan 1958,
11
Reyndu athyglis
gáfuna.
Beröu myndirn-
ar saman og eí
þú athugar vel
muntu sjá að
þær eru frá-
brugðnar í 8
atriðum. Lausnin
er hér á síðunni.
Úfvarpið í dag.
9.10 Veðurfregitit.
9,20 Morguntú.nteilcar (plötur). (9,30
Fréttir)..
' a) Concerto Grósso í a-moll,
op'. 6, nr. 4 eftir Handel (Boyd
■ Neel stíengjiasveltin leikur).
b) .Kvintett jí d-moM-fyrir píanó
, og'. . stijpjjgjaihljóðlfæri eftir
Boceherini (Chigi kvintettinn
leikur). . , .
Tóniistoíspjhii (Dr. Pálí ísólfs-
son). — ;
c) Lög eftir Mozart (Maria
Ribbing syngur).
d) Sinfónía nr. 36 í C-dúr, K-
425 (,,Linz“) efltlr Mozart (Col-
umbiu sinfóniuhljómsiveitin;
Bruno Waltijer; stjórnar).',
11.00 ' Messa í Óórirkirkjunni (Prést-
ur; Séra Óskar J. Þorláksson.
Órganleitoari: Pá.lt ísólfssan).
12.15 Hádegisútvarp.
13,05 EriiMlaí}o,kkur útivarpsins um
vísíndi nútímans; V: Læknis-
fræðin (Dávið Di'víðsson próf.)
14.09 Miðdegistónlieikar (pSiötur).
15.30 Kaffitiíminn:
a) Þorvaldur Stein.grim.sson og
félagar hans Ieilka.
b) (16.00 Veðurfregnir). - Létt
lög (plötur).
16.30 „Víxfar með afföllum", fram-
, haldsleikrit eftir Agnar Þórðár
son; 5. þáttur endurtekinn. —
Leikstjóri: Beniediktt Árnason.
17.10 „Regnkivöld í Róm“: Roberto
Rossi og hljómsveit hans ieika
létt, ítölsk lög (plötur).
17.30 Barnalimi (Stoeggi Ásbjarnar-
' son);
a) Óskar Haíidónsson kennari
‘lés úr bókinni „Nonni segir
frá“. b) Eiríkur Stefánsson
kennari fliytur frásögu: Gláma
og ég. c).iI?íainé'Le.itour-8—12 ára
barna.
18,25 Veðurfregnir.
18;S0 Miðaftanstóííféikir:
a) Lúðrasveit Reykjiavíkur leik
ur; Paul Pampiicher stjórnar.
b) Atriði úr óp&runni „Madam
Butterfly" eftir Puccini (Vic-
toria de los . Angetes, Ann-a
Maria Canali o-g Tito Gobbi
syngja).
c) Valsar efitir .Ohopin (Ronnie
Munro og hijómsveit; útsetn-
ing hljómsveitar.stjórans).
19,45 Auglýsingar.
20M FréK. '
20.15 Óperai. „Orfeui.5 og Euridice"
eftir Gluck (Óperusöngvararn-
ir Guðrún Á. Símonar, Þuríður
Pálsdóttir og Þórsteinn Hann-
esson, hljómsveit Ríkisútvarps-
ins og Þjóðleikhúskórinn
fllytja, Wunderlich stjórnar).
21.30 Um helgina, — Umsjónar-
menn: Gestur Þorgiimsson og
Páll Bergþórsson).
22,10 Fréttir og veðurfregnir.
22,15 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Utvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisúbvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Útfllutningur
búvöru iJón Gauti Pétureson,
bóndi á Gautlöndum).
15.0 Miðdegisútvarp.
Í8.25 Veðurfregnir.
18.30 Fornsöguleátur fyrir börn
(Helgi Hjörvar).
18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Ba-td.)
19.10 Þingfréttir. ,
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Um da-ginn og veginn (Árni
Guðmundsson úr Eyjum).
20.40 Einsöngur: Slisaveta Tsjavdar
syngur. Alexandra Sérgéevna
Visjnévitsj leikur undir á
píanó (Hljóðritað 5 nóv. s. 1.
21.00 „Spurt og spjallað". Umræðu-
fundur í úbvarpssal. — Þátttak
-endur: Sig Ólason hæstarréttar
lögmaður, Símon Jóh. Ágústs-
son prófessor, Sveinn Sæm-
undsson yfirlögregluþjónn og
Vilhjálmur S. Vilhjáimsson rit
höfundur. (Sigurð Magnússon
fulltr. stjórnar þættinum).
22.00 Fréttir og veðurfrégnir. —
j 22.10 Passíusálmur (25).
j 22.20 Hæstaréttarmál.
| 22.40 Kammertónlist eftir tvo nú-
tíma höfunda: Paiscal o,g Hinde-
mith.
23.10 Dagskrárlok.
■utaisy'tf jeiuha. '8
•tJIS’triA xp) 'iu?
-utppq b gTge[qjnr[ i puoj jbjusa '9
'uinut
-utuodjnisuioiq Bujojq b utpuoy -e
'iuun
-Cqtui t etuipiq b öB[qjnB[ jbjub-a '1-
’tJjsutA [tj uutianj b SuæA jbjubia '8
•jnBisjBgutqJtS p uutddo; jbjuba ’Z
•jnBjSBSuteJtS B uutddoj jbjiuba '
•tjgaeq [ti nutuip;rq
b Bunuoji£Buip[q j gB-iq jb'Juba T
Sunnudagur 2. marz
Simplicius. 2. S. í föstu. 61.
dagur ársins. Tungl í suðri
kl. 22,02. Árdegisflæði kl.1
2,36. Síðdegisflæði kl. 15,04.
Slysavarðstofa Reykjavíkur.
í Heilsuverndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Læknavörður (vitjanir)
er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030.
Helgidagsiæknir: Gísli Ólafsson.
Læknavarðstofan sími 1 50 30.
Nætu.pvörður í Ingólfsapóteki.
Dansk Kvindeklubb
'held'ur fund, þriðjud'aginn 4. mart
kl. 8,30 í Tjarnarkaififi.
Reykvíkingar.
Munið kaffisölu kvennadeildar
Slysavarnarféiagsinis í Sjálfstæðishús
inu í dag.
— Eg er að kenna Jóa allt sem ég kann ....
ALÞMGI
Dagskrá eftir deildar Alþingis.
Mánudaginn 3. marz 1958, kl. 1.30.
59. fundur.
1. Dýralæknar 1. umræða.
2. Skabtar á stóreignir, 1. umr.
Dagskrá neðri deildar Alþingis.
Mánudaginn 3. roarz 1958 kl. 1.30.
59. fundur.
1. Fæðingarheimifi Rivíkurbæjar.
2. umr.
2. Kostnaður við rekstur ríkisins.
1. umr.
3. Réttindi vertoafóJítos 1. umr.
4. Iðnlánasjóður 1. umr.
5. Gjald af innlendum tollvöruteg.
L umr.
Kirkjan
Kvenfélag Laugarnessóknar.
heldur fund í kirkjukjaUaranum j Óháði söfnuðurinn.
þriðjúdaginn 4. marz kl. 20.30. M-essa í Kirkjubæ kl. 4 9Íðdegis.
Kvitomyndasýning. I Séra Emil Björnsson.
561
i-areTT: j. Bæjarnafna 6. Vemd 10.
Huigboð 11. Upphaflsstafir 12. Ósbaf
festa 15. Fýlu.
Lóðrétt: 2. Fæða 3. EQskar 4. Staldr
ar við 5. Kvenmannsnafn stytt 7.
Gælunafn 8. Hljóð 9. Hárvaði 13. Sár
14. Bættu vxið.
tBÍÖ*-
Lausn á krossgátu nr. 560.
Lárétt: 1. Hvatt 6. Siflkona 10. KN
11. Ór 12. Ungling 15. Asnar.
Lóðrétt: 2. Vef 3. Tvo 4. Askur 3.
Varga 7. Inn 8. Kól 9. Nón 13. Gaea
14. Iða.
Háskólatónleikar
verða £ hátíðasalnum í dag, suirnií*
dag 2. marz kl. 5 sfcundvíslega. Verð
ur þá flutt af hljómplötutækj'Oittt
skólans þfiðja sinfónía Beethovens
(„Eroica“ eða hetjuhljómkviðan). Dr.
Páll ísólfsson skýrir verkið. Öliuttt
er heimill ókeypis aðgangur.
••• »
Málverkasýningu Eiríks Smith, í Sýningarsalnum við Ingólfsstrætl, sem
Ijúka átti í gærkveldi, verður framlengd til mánudagskvölds. — Myndin
er af listamanninum og einu málverkanna á sýningunni.
— Skipin
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norðurleið
Esja fer frá Reykjavík kl. 23 annað
kvöld vestur um land í hringferð.
Herðubreið er væntanleg tU Reykja
víkur í dag frá Austfjörðum. Skjald
breið fer frá Reykjavík í nót tU Aic
ureyrar og Húsavíkur.
DENNI DÆMALAUSI
Myndasagan
Eíríkur
víðförli
eftlr
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
38. dagur
Höfðingi þorpsins segir Einki nú frá Hvítramanna
landi og öHum þeim ógnuim, er þar mæti mönnum.
Þegar Eirikur vill fræðast nánar um íbúa þessa
íands, þagnar höfðin.ginn skyndiléga. Um það töium
við ekki hér segir hann.
En Eirí'kur er staðráðinn í að halda áfram ferð
inni og ná því tafcmarlki, sem þeir fóLagar höfðu fyr
ir löngu sett sér. Björn er sama sinnis, en Sveinn
er óráðinn. Það er einkennilegt, segir hann, hversu
allir eru hér hræddir við þessa hvítu menn segir
hann. Eitbhvað býr undir. Vera má að það sé gullið,'
sem við leitum að.
Þeir toveðja þorpsbúa og haiida áfram ferðinni.
Veiðsmaðurinn fylgir þeim dagleið. Framundan er
þá hið duianfuUa land. Enn ferðast þeir nokikur dæg
ur og þá telja þeir sig vera komna á þær slóðir, sera
um er rætt. Framundan rís einkenniiega iöguð keilu
mynduð hæð.