Tíminn - 09.03.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.03.1958, Blaðsíða 3
T í M INN, sunnudaginn 9. marz 1958. jawar-auoivsinoar jbwébhst^æbihhhí Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir liíla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna MYNDAKLEG Jcona óskast einn dag í mánuSi tii að bæta og gera við barnafatnað. Uppl. í sima 19523. HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj- ólfsson, arSkitekt. Teiknistofa, Nes- ' veg 34. Sími 14620. STÚLKA ðskast í vist til sendiráðs- ritara við sendiráð íslands í Moskva. Uppl. í síma 15296. HJÓN MEÐ TVÖ BÖRN óska að kom ast á gott sveitaheimili. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyr’ir 20. marz merkt „Sveit“ BÓKAÚTGÁFUFYRIRTÆKI vantar menn í kaupstööum og sveitum til þess að selja bækur gegn afborg- unum. Tilboð sendist Tímanum merkt „Hagnaður". Nánari upplýs- ingar verða sendar bréflega eða símleiðis frá fyrirtækinu. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51 Sími 17360. Sækjum—Sendum. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir máli. Fótaaðgerðastofan Ped- icure, Bólstaðahlíð 15, Sími 12431. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pösthólf 1188. Bröttugötu 3. IAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HREINGERNINGAR. Gluggahreins- un. SLmi 22841. HÚSGÖGN og smáhlutir hand- og sprautumálað. Málningaverkstæði Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Sími 34229 FJÖLRITUN. Gústaf A. Guðmunds- son Skipholti 28. Sími 16091 (eftir ri- 6), , LJÓSAtYNDASTOFA Pétur Thomsen, In'fölfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. GÚMBARÐINN HF., Brautarholti 8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. Fljót afgreiðslá. Sinii 17984. Hússiæði_____________ VIL TAKA á leigu fiskbúð. Tilboð . sendist blaðinu meákt: „Fiskbúð". HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15. Sími 10059. HJÓN, með 9 ára barn, óska eftir 2 til 3. herbergja íbúð sem fyrst. Al- gjör reglusemi. Uppl. í sima 10058 ► RIGGJA til fimm herbergja íbúð óskast til leigu í síðasta lagi 14. maí. Upplýsingar í síma 32057. ______Lögf ræjistorf_________ SIGURDUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson lidl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 MÁLFLUTNINGUR. Sveinbjörn Da& finnsson. Málflutningsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinu. Simi 19568. MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður stíg 7. Sfmi 19960. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgiL Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað ur, Austurstræti 3 Sími 15958 INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Heima 24995. Kennsla MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. KennsTa fer fram f Kennaraskólanum ÖKUKENMSLA. Kenni akstur og rneðferð bifreiða. Páll Ingimarsson sími 50408. Smáauglýsingar TÍMA NS ná til fólkslns Síml 19523 Kaup — Sala LEIKGRIND óskast keypt. — Sími 14156. S.Í.S. Austurstræti 10, — Búsáhöld. Haglabyssur, haglaskot. Hubertus, svört og rauð. Rifflar, riffiiskot, short og long. BARNASTÓLL óskast keyptur. — Sími 13505. SILFUR á íslenzka búninginn stokka- belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Simi 19209. NÝ OREGONPINE útidyrahurð. Sér- lega vönduð með körmum. Kopar- lamir og koparhúnar með inn- byggðum smekklás. Bréflöka. Verð kr. 3000.OO. Baldur Jónsson. Sími 14789. AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti 16. Sími 3 24 54. PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. — Uppl. í síma 18034 og 10 b Vogum. Reynis viðskiptin. NÝLEGUR BARNAVAGN og barna- kerra til sölu. Uppl. í síma 14477. BARNAKOJUR óskast. Uppl. í síma 17093 eftir kl. 5,30. ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. — Bókhlaðan, Laugavegi 47. LJÓSMYNDAVÉL til sölu. Kodak 35, sérlega hentug til að taka á lit- skuggamyndir. Tækifærisverð, kr. 1800. Tilboð merkt Ivodak 35, send- ist blaðinu. TRILLUBÁTUR 4—5 tonna óskast leigður. Tilboð er greini leigu sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. merkt „Trilía". SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnsófar, með svamp- gúmmi. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. HNAKKAR og beizli með silfur- stöngum og hringamélum fást á Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson söðlasmiður, sími 23939. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð luísgögn herrafatnað, gólfteppi o. fl. Sím) 18570. DULARBLOMIÐ, skáldsaga Pearl S Buck, kostar 46 krónur. Pantið ein- tak. — Bókaútgáfan Gimli, Liudar- götu 9a, R eykjavík. BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Simi 12631. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um heim. Simi 12292. DÍVANAR og svefnsófar, eins og tveggja manna, fýrirliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðn- ingar. Gott úrval af áklæðuni. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, sími 15581. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan lif. Ánanausti. Sími 24406. Bækur AKU — AKU, eða Leyndardómar Páskaeyjanna eftir Thor Heyer- dahl, er ein mest lesna ferðabók á Norðurlöndum um þessar mundir. Verð kr. 87,65 ib. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Haínarstærti 22. PONYS, bók Ursulu Brutm, um ís- lenzku hestana í Þýzlcalandi, fæst nú aflur. Send gegn póstkröfu. — Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. BÆKUR gegn afborgunum. Bókhlað an, Laugavegi. 47. ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda tali. Fornbókaverzlun Kl'. Kristjáns sonar, Hverfisgötu 26. KAUPUM gamlar bækur, tímarit og frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing- ólfsstræti 7. Sími 10062. 3 Fasteignir 2—3 HERBERGJA íbúð, þarf ekki að vera fullgerð, óskast til kaups. Mikil útborgun. Sig. Ólason & Þorv. Lúðviksson, Austurstr. 14. Sími 15535. 4 HERBERGJA íbúð til sölu. Selst til búin undir tróverk. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudag merkt „í- ’búðarsala". ÍBÚÐARBRAGGI, vel innréttaður með þægindum (þ. á m. ísskáp) til sölu. Góðir greiðsluskilmálár. Sig. Ólason og Þorv. Lúðvíksson. Aust- urstræti 14. Sími 15535. HÖFUM kaupendur að ibúðum og einbýlishúsum í Reykjavík og Kópavogi. Sala og samningar, Laugavegi 29, sími 16916. TIL SÖLU fokheldar 3. 4. og 5 her- bergja íbúðir í fjölbýlishúsum við Álfheima. Einnig 4 og 5 herb. íbúð ir tilbúnar undir tróverk og máln- ingu. Fokheldar 5 og 6 herbergja hæðir Sig. Reynir Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs- son hld. Austurstræti 14. Simar 19478 og 22870. NÝJA FASTEIGNASALAN, Banka stræti 7. Sími 24-300 og kL 7,30 tU 8,30 e. h. 18 546. Frímerki KAUPUM og sfcijum frimerki. Fyrir spuvnum svarað greiðlega. Verzl- unin Sund. Efstasundi 28. Sími 34914. Pósthélf 1321. RnninniuiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminmiiiiiHiimimmmtB verður haldin í Laugarneskirkju dagana 9.—16. | mai'z. Samkomur verða á hverju kvöldi kl. 8,30. § Mikill almennur söngur og hljóðfærasláttur. Einn- § ig einsöngur, tvísöngur og kórsöngur. í kvöld tala i Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., og Guðmund- i ur Guðjónsson, bankaritari. i Allir eru velkomnir! (Takið kirkjusálmahókina með.) s KFUM og KFUK, Laugamest 1 |nmnmiiiiiiiimiimimmiiniuummmmmmiiuiinmmumnmiiiiiimmmiiummiiimimmuiimiimiimji I Jörð til sölu | Til sölu er jörðin Núpsdalstunga, Miðfirði, Vest- I | ur-Húnavatnssýslu og laus til ábúðar í næstu far- | dögum. Jörðin er talin ein bezta sauðjörð í Vest- = ur-Húnavatnssýslu. Laxveiði er í Núpsá og Austurá. | | Túnið gefur af sér um 700 hesta. Ef þess er ósk- | 1 að geta jörðinni fylgt 6 nautgripir og 250 sauð- | fjár. — Nánari upplýsingar gefa: Ólafur Björns- | son, Núpsdalstungu, sími, Hvammstangi, Guð- | mundur Björnsson, kennari, Akranesi og Bjarni | Björnsson í Véla- og raftækjaverzluninni, Heklu, E Austurstræti 14, Reykjavík, sími 1-16-87. I Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem § 1 er, eða hafna öllum. f Lífið í kringum okkur (Framh. á 2. dðu.) Þegar bygging fer fram, blanda vinnumaurai'nir munn- vatni sínu og einhverium maga- safa við leirjörðina, og verður hún þá hörð eins og sements- steypa, pegar frá líður, og það .svo, að nota verður stundum sprengiefni við niðurrif bústað- anna. Framihald. Ingimar Óskarsson Varnarbandalag við Miðjarðarhaf? Lundúnuim, 8. marz. Tiilögur þær, sem 'Gaillard forsætisnáðlherra Frakkiland hefir boðað um varnar bandalag ríkja, við vestanvert Mið jarðarhaf, munu sendar næstu daga til viðkomandi ríkja, að því er talsmaður frönsku stjórnarinn ar segir í dag. Ekki vildi liann segja hvaða ríki þetta væru. Frétta menn telja þó fullvíst, að meðal þeirra séu Ítalía og Spánn. Ekki er talið sennilegt, að Marokko og Túnis verði hrifin af þessari hug mynd, en þau haía bæði lýst yfir stuðningi við bandalagsríki Túnis, Marokko og Alsir. Stjórnmála- fréttaritarar segja, að þótt hug- mynd GaiMards sé í sjlálfu sér góð, sé líiklegt að hún reynist ó- framkvæmanleg. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiim AWAW.WW.W.WVWlAWAW.'AV.V.V.V.VV.ViW Helgi V. Ólafsson — fslend- ingurinn 1957 — er 20 ára gamalt, þróttmikið ung- menni Hann hefir æft Atl- as-kerfið, og með því gert líkama sinn stæltan og heilr brigðan. ATLAS-KERFIíT jj þarfnast engra áhalda. Næg- £ ur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendurn kerfið, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. / ATLASUTGAFAN, pósthólf 1115, Reykjavík. í í *í -■A^w.v.v.ww.v.’.v.v.v.v.v.Vr.vi-.v.v.v.vAVwy ■n Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Þorleifs H. Sigurðssonar Fossgerði, Berufjarðarströnd. Aðstandendur. Vitlð þér að ekkert er betra til að (dvo úr ull, silki og nælon en Þér getið verið öruggar með beztu ullarþeysuna yðar, ef þér þvoið hana úr ÞVOL, því ÞVOL inniheldur nýtt efni, sem jafnframt því að þvo vel, er al- gjörlega skaðlaust ullartaui, næloni og silki. "Tirvel me& hendur... ^ Þvol ÞVOL heiir einnig þann eig- inleika að skýra liti í ullartaúi, þvo jafnt í heitu sem köldu vatni, og er mjög létt í skol- un. — ÞVOL er því ákjósanTegt til þvotta á barnataui. ÞVOL er ótrú- lega drjúgt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.