Tíminn - 09.03.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.03.1958, Blaðsíða 5
T í M I N N, sunnudaginn 9. marz 1958. 5 — SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ — Þjoðkni sagSur sannleikurinn. - Miki! fjárhagsleg vandamál bíða úrlausnar. - Undrun Morg- unblaSsins yfir hreinskilni aSalfundarins. - Munurinn á starfsháttum forustumanna Framsókn arflokksins og SjálfstæSisflokksios. - SaknaS samstarfs viS Eystein Jénsson. - Lántökumar og „tilboSu Adenauers - VerkalýSsfélögin - Skálholt - Smekklaus skrif um mann á líkbörum. Aðal'furwiur miSstjórnar Fram- sóknarflofctesins, sem var haldinn um seinustu thelgi, vitnar vel um stanfshætti Fraimsóknarflokksins. í hinni ýlanlegu ályktun, sem fund- urinn sa'mlþykkti, var dregin upp glögg mynd aif því, sem núverandi ríkisstjórn Ihefir tekizt vel, en jafn hliða dregin upp skýr mynd alf ]>vi, sem stjórninni hefir enn ekici heppnazt að háða fram úr. Flestir aðrir flolkkar, jaifnt hér og erlend- is, hafa þá vinnuaðferð að draga affeins fram það, sem er jákva?'t.t fyrir þ*á, en skjóta hinu undan. Framsókn.ai*flokkurinn hefir hins vegar jafnan reynt að forðast slík vinnubrögð. Hann hefir ekki reynt flð 'gyilla éstandið, heldur reynt að segja kosti þess og galia. Það hef ir verið tnú forustumanna Fram- sóknarfl'olkksins, að það væri bezt og 'farsælast, jafnt þjóðinni og flokknum, að segja allan sannleik- ann, enda þótt svo gæti virzt stundum, að flokknum kæmi bet- ur að gylda ástandið. Eins og Ikemur fram í ólyktun miðstjórnanfundarins, hefir ríkis- stjórninni tekizt vel á ýmsum svið- um. Stöðvun a>tvinniiveganna, sem var á næstu grösum við seinustu stjórnarskipti, hefir verið afstýrt til þessa og tryggð næg atvinna og almenn velmegun. Unnið hefir verið að eflingu atvinnuiveganna ti'l lands og sj'ávar og nokkuð mið- að í þá átt að stöðva fólksflótta úr sveitum og sjávanþorpum. Mangt fleira má nefna, sem stefnt hdfir í rétta ótt. Vandiim, sem er (ramundan Jafnhiliða þvtí, sem þetta er dreg- ið fram, ber svo að játa það, að þær ráðstáifanir, sem gerðar voru haustið 1956, til að tryggja rekstr- argrundvöll litflutningsframfeiðsl- unnar og afkomu ríkisins, hafa gengið öfl skammt. Viðskilnaður Ólaifs Thors í efnaliagsmá'lunum var enn aumari en menn gerðu sér !þá Ijóst. Afla'bresturinn í fyrra hafir svo aukið á þessa erfiðleika. Haf'li hefir þvi orðið bæði á út- flutningssjóði og ríkissjóði. Á ár- inu 1958 mun þessi halli enn auk- ast, að óbreyttuim aðstæðum. Hér bíður þvi framundan stórfellt tókjuöflunarmiá'l, ef ekki á að sigla út í önglþveiti stöðvunar og- at- vlnnuleysis. Jafnframt kemur það Myndin er frá aSalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins, sem var haldinn um seinusfu helgi. betur og hetur í ljós, að uppbótar-! kerfið, sem búið er við, er meira; og minna gaMað, og verða gallarn-' ir iþví tilfinnanlegri sem 'le.ngra er gengið á þessari braut. ; Allt er þetta dregið glögglega fram í álykt un miðstjórnarinnar. Iíér er vissuilega miikill vandi á 1 h'öndum, sem bregðast verður við| d'janflega. Það er iíka gott að gera sér ljóst, að því meiri verður vand inn síðar og 'eufiðleikarnir, a£ ekiki verðúr 'tekið nægilega fast á miálum nú. Hið versta af öKiu fyrir aifikomu alimennings væri það að gera ekki neitt. Ólík vimnubrögtS iÞað er fróðlegt að lesa skrif Miorgunbl'aðsins um ályktun mið- stjórnarfundarins. Mbl. klippir úr ályktuninni 'lýsingarnar ú þeim erfiðleikum, sem nú er glímt við, og reynir síðan að nota þessar úr- klippur til að ófrægja Framsókn- arflokikinn og ríkisstjórnina. Þetta voru ekki óvænt vinnubrögð hjá Mb'l. Aldrei myndi foUkólfum Sjálfstæðisfl'okksins detta í hug, ef þeir sætu í stjórn, að lýsa hik- laust og undanbragðalaust þeim verkefnuim, sem ékki hefði fekizt að ráða nægilega fram úr. í hlið- stæðri ályik’tun frá þeiim myndi ekiki vera annað að finna en að allt væri í stakasta lagi og bezta leiði framund'an. Hér kemur gl'öggt í ljós einn megimmunurinn á starfsháttum forystumanna Framsóknarflo'kks- ins og Sjiálífstæðisflokksins. For- ustumenn Framsciknanf'loikksins telja það bezt og fársælast að lýsa ástandinu eins og það er og l'áta það einu gilda, hvort það muni koma þeim -betur eða ver. Leið- togar Sj'á’fs'tæðisflokksins lýsa því hiits vegar mjög eftir því, hvort þeir eru í stjórn eða-stjórnarand- stöðu. Séu þeir í stjórn, er allt í bezta lagi, en s<éu þeir utan stjórn- ar, er allt í megnasta öngþveiti. Almenningur getur úreiðanlega vel dæmt um það, bvor þessara vinnubragða séu heiðariegri og þjóðhGÍlari. ; Halli ríkisins 1957 Eitt af því, sem Mbl. virðist undrast mest, er lýsing élyktunar aðalfundarins á þvi, að tekjuha'Mi hafi orðið hjá ríkissjóði. Mbl. tel- ;ur, að'hér sé- vegið harla óþægilega að Eýsteini Jónssyni. Því er þó súður en svo þannig varið. Þegar ALþingi afgreiddi fjárlögin fyrir árið 1957. Ihélt Evsteinn Jónsson því manna ákveðnast fram, að þau væru ekki nógu varíega aifgreidd. ,Þeir, sem ihéd-du hins vegar ábveðn .ast fram gognstæðri sikoðun, voru leiðtogar Sjálfst-æðisflokksins. Til staf'festingar þeirri skoðun sinni, báru þeir fram tiMögur um mikla hæk'kun útgjalda. Reynslan sýnir nú, að hefði verið farið eftir til- lögiwn þeirra, myndi halli ríkis- sjóðs á siðastliðnu ári hafa orðið miklu meiri. Það er ekkert undarlegt, þegar þetta er athugað, að iðu’ega bóilar nú í Mbl. á söknuði ytfir því, að forkólfar Sj'álfstæðisflokksins skii'li nú ekki njóta góðs af sam- vinnu við Eystein Jónsson, eins og á árunum 1950—56. Samstarf þeirra við Eystein Jónsson hafði óneitanlega þau áhrif á iþá, að þeir voru miklu ábyrgari-í fjárlagatil- l'ögum sínum þá er nú. Lítið dæmi um það cr hinn stórkostlegi halli, sem orðið hefði á ríki'srekstrinum 1957, ef farið hefði verið eftir til- lögum Sjálfstæðismanna við af- greiðslu fjárlaganna íyrir það ár. Erlendu lánin í Mbl. er r,ú öðru bvoru gert mikið veður út af því, að tekið hafi verið ofmíkið af erlendum lánum í tio núverancli ríkisstjórn- ar. Um öll þessi lán er þó það að segja, að þau fara til framkvæmda, ! sem ýmist spara erlendan gjald- eyri eða afla hans, og ættu því síð- ur en svo að þurfa að veikja að- stöðu okkar út á við. Flestar þjóð- ir, sem eru að byggja upp atvinnu- líf sitt eins og við, keppast nú við að fá sem mest erlent lánsfé til uppbyggingarinnar. Um þessi skrif Mbl. er það að segja til viabótar, að það hefir ver- ið eitt helzta ásökunarefni þess gegn núverandi ríkisstjórn, að hún hafi eyðilagt að 400 millj. kr. lán fengist í Vestur-Þýzkalandi, en Adenauer hafi verið búinn að Iofa Ólafi Tbors sliiku láni, en þó að sj'álfsögðu cmeð því skilyrði, að Ólaifur yrði áfram í stjórn! Enn hEfa lán bau, sem ríkisstjórnin hefir tekið, eikki rsáð þessari upp- haeð. Það sýnir vel miáilflutning Mbl., að fyrst sikammar það ríkis- stjórnina fyrir að hafa eikki fengið 400 imillj. kr. f'án, en deilir síðan á hana fyrir að vera búin að taka of- mikil lán, enda þótt þau hafi enn ekki r.áð samanlagt framan- greindri upphæð! Framleiíslan og reksturs- grundvöllur hennar Ræða sú, sem Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri, hélt í tilefni af' reikningsupp'gjöri Seðlaíbankans, hefir mjög farið í taugar vissra manna vio Þjóðviijann. Hefir þeirri árás, seim þeir létu blaðið gera á Viihjálm, verið áður svar- að hér i blaðinu og skal látið nægja að vísa til þess hér. Rétt þykir hins vegar að vekja atihygli á því, að í framhaldsskrif- urn um þessi miál hefir Þjóðviljinn haidið því fram, að bezta leiðin til að tryggja líifskjörin sé að efla framleiðsluna. Þetta er rétt svo langt sem það nær. Frumskilyrði þess að franileiðslan eflist er það, að henni sé tryggður sæmilegur rokstrargrund'völlur og menn vilji því leggja fé í hana cg vinna við híina. Ef þessu skilyrði er ekki fullnægt, Leggst framleiðslan nið- ur og atvinnuleysið heldur innreið sína. Þungamiðjan í ræðu Vil- hjálms var einmitt sú að tryggja þurfi framfleiðslunni viðunanlegri rekstrargrur.dvöll en hún hefir nú. Þegar þetta er athugað, verður uppþot Þjóðviljans út af ræðu hans enn ósikiijanlegra, Vöxtur ver^bólgumiar seiaustu I>rjú árin Það er c-kki aðeins Þjóðvíljinn, sem hefir verið með uppsteit út af ræðu Vilhjólms, heldur hefir Bíbl. einnig verið með ýfingar út af henni. Ástæðan er sú, að Vil- hjálmur Þór upplýsti, að verð- bólguvöxturinn hefði orðið minni í tíð núverandi ríkisstjórnar en í tíð ríkisstjórnar Ólafs Thors. Vil- hjálmur skýrði nefniLega frá því, að árið 1955 hefðu þensluáhrif í innlendum viðskiptum Seðlabank- farna daga. Hér þykir ástæða til þess að vekja sérstaka athygli á grein Hilmars Stefánssonar banka stjóra, er birtist í blaðinu í gær. Hilmar er formaður þeirrar nefnd ar, er séð hefur um umbæitur þær, er gerðar hafa verið í Skálholti. Frásögn Hilmars bar það með sér ,að umbætur þessar hiafa verið gerðar með myndarskap ,en þó hvergi úr hófi fram, eins og stund um er haldið fram af þeim, sem ekki hafa kynnt sér aðstæður til hlýtar. Með umhótum þessum er sti'gið veigamiikið skref í þá átt að sýna Skálholti þann sóma, sem saga staðarins útheimtir. En. meira þarf til, ef vel á að vera- Um það farast Hilmari svo orð í lok greinar sinnar: „Ekkert hefir verið gert í Skál- holti, seim nokkur vafi getur leikið á um til hvers eigi að nota. Hitt er aftur á móti annað mál, hvað gera á þar til viðbótar þvi, sem þegar er komið og hvað við það eigi að gera. Mín skoðun er sú, að bisikup ! íslands eigi að sitja í Skálholti. Síðar mundi svo verða endurreist biskupsembættið á Hólum í Hjalta ans numið 150 miilj. kr., en 83 ^aL Tru mm er_ su> að fyrir þvx millj. kr. árið 1956 og 126 millj. se almennur þjóðarviiji. Og það kr. árið 1957. Ennfremur upplýsti er sannfæring mín, að svona eigi hann, að gjaldeyrisstaðan út á við Þe^a e^r ap vera, fyrr en siðar.1^ hefði versnað á árinu 1955 uim 139 er tvímælalaust bent á þá miillj. kr., á árinu 1956 um 19 Iuu.3n, isem bezt sómir sögu Skál- millj. kr. og á árinu 1957 um 79 og hagsmunum íslenzku millj. kr. Þessar tölur sýna, að verðbólgu- vöxturinn hefir ekki verið eins ör í tíð núverandi ríkisstjórnar og í tíð ríkisstjórnar Ólafs Thors. Hér hefir því náðst nokkur árangur í rétta átt, þótt hann sé hins vegar hvergi nærri fullnægjandi. Það sýnir ve' ofsa og bleikkingar- starfsemi Sjáifstæðismanna, að þeir skuli deMa á aðalbankastjóra Seðlabankans fyrir að veita réttar upplýsingar um þessi mái. Það má ekki segja sannleikann, ef hann hentar ekki Sjálfstæðis- fl'Okknum. HjatSningavígin í verka- lýísíélögunum Undanfarnar vikur hafa verið háðar kosningar í ýmsurn verka- lýðsifélögum með engu minni kirkjunnar. Smekklaus blaÖamennska Síðastl. sunudag lá hin þjóð- kunni ákóiamaður og bindindis- frcmuður, Brymleifur Tobíasson, á líkbörunum. Þrátt fyrir það þótti aðalritstjóra Mbl. rótt að geta hans á þennan hátt í Reykjavi'kur brétfi sínu:_ ......Áður fyrri fylgdi hann Fí amsáknarfi ckknum að málum, var af þeirra hiálfu í framboði til þings og naut annars trúnaðar þeirra. En Brynleifur var fyrir löngu horfinn úr þeim félagsskap og lét sér áratugum saman annt um framgang Sjálfstæðisstefnunn ar. Síðasta sinnið, er Sá, sem þetta ritar, átti tal við Brynleif var nobkru eftir bæjarstjórnarkosn- ingarnar. Hringdi Brynleifur þá kappi og áróðri en í hörðustu þing tí} að fhinum á='æta sigri, og benti fyrstur manna a íkosnimgum. Alþýðublaðið vék að því í forustugrein fyrir fáum dög- um, að slík kosningabarátta gerði verkalýðshreyfingunni vafalaust mikið ó'gagn. Það er án efa alveg rétt. Þessi barátta sundrar mönn-1 um, 'sem v það, sem satt er, að í innanlands- miálum hefði aldrei glæsilegri kosningasigur verið unninn á ís- landi.“ Það þarf vissulega bæði miikið æf erta að‘gete unnið smekkle>'5Í ofstæki U1 . ,að gera mann, sem liggur a lik- saman til hagsbota fyrir felogm, . .. *. . , , .„. . , , , .. , ° borunum, að ems konar vopni i og leiðir jafnframt til yfirboða, , . . . ... , , ... . * . ° , . . .... hmm pohtisku barattu. Þetta, a- sem er sikaðleg atvmnulifinu og , .. . „ , . ’ ~ . -x , . . .5 samt morgu svipuðu, synir mæta afisomu launþega. Það er þvi areið . . , * f. , , i , _____________________________vel a hvaða stig blaðamennsika SjiálÆsbæðísflokksins er nú komin. 262 menn í Verka- stjórafélagi Rvíkur Verkstjóraifélag Reykjavikur hélt aðalfund sinn sunnudaginn annan marz s. L, var sá fundur fjöl mennari en nokkur annar sem félagið hefir haldið. Fjárhagur félagsins er mjög góð ur, eins þó árgjöld félagsmanna séu fremur lág. Á s. 1. ári festi fé'lagið kaup á húseign í Skip holti 3 í Reykjavík, sem það hyggst von bháðar gera að heimili anlega rétt, sem .Alþýðublaðið legg ur tiil, að forustum'enn verkalýðs- fólaganna taki það upp til alvar- legrar íihugunar, hvaða leiðir séu færar til að draga úr þessum ó- þörfu og viðsjárverðu átclkum. í þeim efnum mætti vel hafa til hiliðsjónar þróunina í bændasam- tökunum, en þar voru um skeið mjög hörð pól itísk átök. Undir for ustu þeirra Bjarna Ásgeirssonar, Steingríms Steinþórssonar, Sverris Gíslasonar, Péturs Ottesen, Einars Ólafssonar o. flt hefir tekist að miilda þessi átiák svo, að þau eru ekki lengur til skaða, þótt þau haldist að vissu leyti enn. Um öll hin stærri miál hcfur náðst sam- vinna, óháð pólitískum deilumál- um. Forvígismenn verkalýðshreyf- ingarinnar" þurfa að íhuga, hvort smu 'ftrir starfsemi sína. þeir geta ekki fundlð einhvern 1 stjorn folagslns fyÆlr yfl slíkan starfsgrundvöll. Endurreisn Skálholts Nokkrar greinar um Sbálholt stjórn fólagsins fyfir yfirstand andi félagsár voru kosnir, Svein björn Hannesson, formaður, og með honum þeir Adolf Petersen, Guðlaugur Stefánsson, Guðjón V. Þorsteinsson og Matthías Matthías- haifa birst hér í blaðinu undan-: son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.