Tíminn - 09.03.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.03.1958, Blaðsíða 8
Veðrið: Jíæg breytileg átt, snjómugga með 4:iMum, norðaustan gola á morg- •oin, frost 2—4 stig. Hitastig í nokkrum borgom ''' Hiti var urn frostmark á annnesj- um vestan lands en annaiis staðaf lítils 'háttar frost, í Reykjasík var frost 1 stig id. 18. Sunnudagur 9. mai-z 1958. Eradaði ástarsaga fíessarar aldar í réttarsal í Lahore í Pakistara? Hafði keypt konu sína ellefu ára gamla, en hún yfirgaf hann samkvæmt lagabofti og giftist ötjrum Boota Singh var myndarlegur, alskeggjaður Sikatrúarmað- ur, þrjátíu og þriggja ára að aldri, er hann varð ástfanginn af Mohinder Kaur, múhameðskri stúlku frá Pakistan, ellefu ára að aldri. Mohinder hafði verið rænt af skæruliðum og flutt til Indlands á óeirðatímunum, sem fylgdu í kjölfar upp- skiptingar landsins 1947. Hann auraði saman fimmtán hundr- uð rúpíum, eða um sex þúsund krónum og keypti Mohinder. Þau kaup gerðust fyrir sjö árum. iSeinna fæddi hún honum tvær dælur og þau lifðu í hamingju- sömu hjónabandi í indverisku þorpi þar til fyrir átján mánuðum, að 6hipun kom um, að flytja Mohind er aftur til fjölskyldu hennar í Pakistan, samkvæmt lögum um afhendingu brottnumdra kvenna. Mohinder yfirgaf mann sinn gnát- andi og hafði yngri dótturina með 6ér- Afneitun. Boota Singh tók það ráð að selja allar eigur sínar, gekk af trúnni og tók múhaimeðstrú og sótti um að gerast innflytjandi til Pakistan. Hann kom hlaðinn gjöfum til Nurpur, fæðingarþorps Mohinder. Þar frétti hann, að kona hans Gísli Guðmundsson, bókbindari, látinn Nýdátinn er Gísli Guðmundsson bökbindari í Reykjavík nær 84 ára að aldri. Gíslí var mjög kunnur borgari bæði fyrir iðn sína og ianga starfsævi en þó eigi síður fyrir söng sinn. Hann var góður raddmaður o<g söng í Dómikórmun •fram á áttræðisaldur. Hann vann að iðn sinni í ísafoldarprentsmiðju alla sína löngu starsævi. H. C. Hansen frestar Júgóslavíuförinni Kaupmannahöfn í gær. — H.C. Hansen forsætisráðherra Dana hefir orðið að fresta hinni opin- beru heimsókn sinni til Júgóslavíu á síðustu stundu vegna mjög alvar- legs ógreinings, sem kominn er upp í samningaumleitunum milli verkalýðsfélaganna og atvinnurek- enda og hættu á verkföllum. Er ialið nauðsynlegt, að forsætisráð- herrann sé viðstaddur. Hefir Tító forseta verið tilkynnt þetta. — Aðil’s hefði gefizt ungum Pakistanhúa þrem vikum áður. Viku eftir kcm- una til Nurpur, hittust þau Boota cg Mohinder í réttarsal í Lahore. Hafði Mohinder þá þykka slæðu fyrir andlitinu að sið múhameðs- trúarkvenna, og hlýddi þannig á grátbænir eiginmanns síns um að koma aftur til sín. Mohinder af- neitaði honum kuldalega og varð ekki annað séð en bænir hans létu hana ósnerta. Sjálfsmorð. Viðbrögð Boota urðu þau, að hann lagði peningabunka, aleigu sína, á borð í réttarsalnum, og bað að þeir yrðu færðir Mohinder. Að því búnu gekk hann út, ásamt Tanbir, fjögurra ára gamalli dótt- ur hans og Mohinder. Gengu þau feðginin um götur Lahore, unz þau komu til járnbrautarstöðvar- innar. Þar tók hann dóttur sína í fangið og hljóp fyrir eimreið, sem kom að\ífandi í þessu, og iét lífið samstundis, en barnið bjarg- aðist á undraverðan hátt. Fjölmenn jarðarför. Daginn eftir skýrðu dagb’löðin fdá míálsatvikum. Þúsundir manna þyrptust að líbörum Boota og báðu fyrir honum og meir en fimm þiis- und manns voru við jarðarför hans. Á augabragði varð gröf hans í kii'kjugarði í Lahore að nokkurs konar helgistað. Langar biðraðir •kvenna og skólatelpna mynduðust við gröfina. Lögðu konurnar blóm á gröf hans, en um nætur var iog- andi kertum stungið niður í lausa mo'ldina á leiði hans. Þekktu sinn vitjunartíma. Kvikmyndaframleiðendur í Pak- istan voru ekki lengi að átta sig á því, að þarna myndi nokkurs- fjlár von. Hétu þeir því, hver um annan þveran, að þeir myndu gera kvikmynd um ástir Boota Singh. Áður en jarðarförin var gengin um garð, hafði eitt kvikmyndafé- lagið tilkynnt, að næsta kvilcmynd þeirra myndi heita „Boota Singh — ástarsaga aldarinnar“. Árni Jónsson heldur þriðju og síð- ustu söngskemmtun sína á þriðjudag Vegna fjölda áskorana mun Arni Jónsson, söngvari, end- urtaka söngskemmtun sína á þriðjudaginn kemur kl. 7,15 síðdegis í Gamla bíói. Er þetta þá þriðja söngskemmtun hans, en ráðgert hafði verið, Fullskipað var á aðra söng- s’kemmtunina, og viðtökur áheyr- enda þá sem í fyrra sinnið ákaf- lega góðar. Blaðadómar hafa verið rrjög lofsamlegir og á eina lund, að hér sé á ferð söngvari með fagra og lýríska tenórrödd, mjög smekkvís í flutningi og allri túlk- un. Viðtökur þær, sem hann hefir h otið hjá áheyrendum, sýna það einnig, að hann vekur óskipta hrifningu. Aðgöngumiðar verða seldir á mörgun, mánudag hjá Bókavcrzl- un Sigfúsar Eyniundssonar, Lárusi Blöndal á Skólavörðustíg og í Vest urveri og hjá Helgafélli, Laugavegi 100. Að sjálfsögðu verður hcr um allra síðustu söngskemmtun Árna að ræða hér í Reykjavík að þessu 6inni. þær yrðu aðeins tvær. Árni Jónsson. B jörgvin B jarraa- sora sýskmaSiir Strandamanraa f Löghirtingarblaði í gær er til- kynnt Skipun B.jörgvins Bjarnason ar, fyrrv. hæjarstjóra á Sauðár- króki. í embætti sýslumanns í Strandasýslu, frá 15. febrúar s.:l. að telja. Æskulýðsvika Hvers vegna er stóreignaskatturinn kgður á einstaklinga en ekki f élög? Roptirinn um a"S samvinnufélögin sleppi öÖr- urn fremur viÖ skattinn á sér enga stoiS Margir hafa spurt um það, hvernig stóreignaskatturinn komi við samvinnufélögin. Er haldið uppi megnum áróðri þess efnis, að skatturinn sé þannig veg við hann. Sannlei'kuriun er sá, að stór- j eignaskatlurinn er ekki lagður á j félög, heldur aðeins á einstaklinga þá, sem félögin ei'ga. Þetta gildir jafht um öll félög og alla einstak- linga í landinu. Af liverju er þetta gert? Af því að stóreignamenn gætu slopp ið við greiðslu skattsins, ef ann- ar háttur væri á. Ef lagt væri á félög, nuuidu þeir, sem hafa skipt eignuin sinum í mörg lítil félög (eins og þeir hafa margir gert) sleppa við skattiim. Þanuig gæti raaður, sem á fimm félög með 900.000 kr. skuldlausar eignir hvert, sloppið við skattinn, þótt eignir lians séu 41,5 milijónir. Annar maður, sem á eitt félag með 1,5 milfjón króna eignir mundi liins vegar ekki sleppa. Þannig eru möguleikarnir ótak- markaðir, ef félögin eru skatt- á lagður, að félögin sleppi al- i lögð, en ekki einstaklmgar. 1 Þetta hafa aliir pólitísfeir flokk- ar viðurkennt. SjálfstæÖismenn vildu leggja á einstaklmgana en ekki félögin, þegar þeir stóðu að fyrri stóreignaskattinum. Yfirleitt munu félögin hins veg- ar greiða þann skatt, sem lagður e.v á eigendur þeirra. Þannig bera sainvinnufélögin einnig hluta af stóreignaskattinum fyrir þá félags- menn sína, sem eru milljÓBamær- ingar og lenda því í skattiaum. Hefh- nú komið í ljós, að 72 einstaklingar, sem eiga stofnsjóðs innistæður lijá kaupfélögunum, eiga eignir yfir milljón, en þar af eni 51 í Reykjavík,' ení 21 úti á landi. ■ \ ■.< í þessum efnuin sitja samvhmn félögin við nákvæmlega sama borð og önnur félög í landinu. Þar er enginn munur a. u l KFUM Skautamót Akureyrar hófst í gær — KFUM og KFUK hafa nú stanf- að hér í bænum í ailmarga ára-1 tugi. Hófst það með því, að sr. Friðrik Friðriicsson, sem nýkom-j inn var frá Danmörku. fór að halda drengjafundi. Þótti það harla nýstárlegt, og fókk sr. Frið- rik viðurnefnið „vitlausi stúdent- inn“. Nú hafa menn lært að meta •starf þetta ,og hafa ýmsar starfs- Igreinar fclaganna náð miMum vinsældum, ekki sízt sumarbúða- •starfið í Vaitnaskógi og Vindás- hlíð, þar sem hundruð barna viðs- vegar að af landinu dveljast í hollu andrúmslofti í nokkra daga á sumrin. „HHlðarmeyijar" selja í da'g kaffi til ágóða fyrir Vindás- hlíð og starlið þar, og verður það framreitt að Amtmannsstíg 2B, í húsi fólaganna. Gafst mönnum þar kostur á að styrkja gott mál- efni um Jeið cg þeir fá sér kaffi- tár. — Annar vinsæll starfsliður félaganna eru æskulýðsvikur, sem haldnar hafa verið næstum ár- lega nú um alilangt skeið. Deildir félaganna í Laugarnesi hafa á- •kveðið að efna til slíkrar viku, og hefst hún í kvöld, sunnudag kl. 8,30. Verða síðan samkomur á hverju kvöldi til 16. þ.m.. og er öllum heimill aðgangur, enda eru samikomurnar ætlaðar almenningi. Margir ræðumenn munu tala og mikið sungið. í kvöld tala þeir Gunnar Sigurjónsson, cand- theol. og Guðmundur Guðjónsson. hanka ritari. Samkomurnar verða hgldn- ar í Laugarneskirkju. keppt á Leirunum við Aðalstræti Akui’pyri í gær. — Skautamót Akureyrar hófst í dag kl. 4 síðd. og fór fram á Leirunum við Aðalstræti. 1 tlag var keppt 1 500 m hlaupi í A- og B-flokki og 3 þúsund metra hiaupi, A-flokki. 1 500 m hlaupi A-fl. urðu hlut- skarpastir Björn Bal'durisson á 48,9 sek. Krislján Árnason á 51.5 sek. og Siigfús Erlingsson á 51,8 sek. í 3 þús. metra hlaupi A-fl. urðu fyrstir Björn 'Baldursson á 6,02,7 in'ín. Sigfús Erlingsson á 6,13,0 mín. og Kristján Árnasön á 6,21,0 min. Mótið heldur áfram Jdt, 3 í dag á sama stað og t erður þá keppt í 5 þús. metra og 1500 métra hlaupi. Svellið er ekki sem bezt.1 • Rlóts- stjóri er Slcjöldur Jónsson. Frá Búnðarþingi: Till. um aukna veðurfarsþjónustu í þágu landbúnaðarins. - Utg. Freys Á fundi Búnaðarþings í gær var lögð fram tillaga um aukna veSurþjónustu í þá.gu landbúnaðarins. Þrjú mál voru til síðari umi-æðu og hlutu þau öll afgreiðslu og samþykkt. Til fyrri ám- ræðu voru erindi Gísla Kristjánssonar um breytingu á'útgáfu Freys og skýrsla um útbreiðslu kartöfluhnúðorms. Til síðari umræðu voru eftir- taflin m'ál: Tillaga til þingsáiykt- unar iuu landsmót Landsamhands iliestámanna á Skógai'hólum í Þing vallasveit, erindi Gísla Indriðason ar Varðandi silungarækt og tillaga varðandi byggðasöín. Var þessara Vilhjáímur Einarsson og Gunnar Huseby settu met iimanhúss í gærdag Innanliússmót ÍR í frjálsum íþróttum var liáð í gær að Há- logalandi og náðist ágætur árang- ur í öllum greinum, sem keppt var í. Vilhjálmur Einarsson bætti íslandsmet sitl í þrístökki án at- reniui, stökk lengst 10,03 metra, og átti liann finim stökk lengri en gamla metið var 9,92, þar af fjögur stökk yfir 10 metra. — ViLhjáhi) skortir aðeins 10 sm á Norðurlandametið í greininni, en það er 10,13 m. Giinnar Iluseby setti nýtt ís- lenzkt met í kúluvarpi innanhúss, varpaði lengst 15,54 metra. Fimm köst lians voru yfir 15 metra. í öðruin greinum urðu þessir sigurvegarar: Vilhjálinur Einars- son í langstökki án atrenmx eftir harða keppni við Guðjón Gúð- mundsson, sem kcppti nú í fyrsta skipti fyrir ÍR. Vilhjálmur stökk lengst 3,24 m, en Guðjón 3,20. í liástökki með atrennu sig'raði Heiðar Georgsson, stökk 1,80 m, en í hástökki án atrennu, Iíjörg- vin Hólm, stökk 1,55 m. Regnbogavist á Akureyri Framsóknarfélögin á Ak- ureyri efna til skemmti- og spilakvöids á Hótel KEA n. k. fimmtudag kl. 8,30 e.h. Tsl skemmtunar verður Regn bogavist (þrenn góð verS- laun). Spánnýjar gamanvísur. A'S lokum verður dansað. Hafið samband við skrifstof- una í Hafnarsfræti 95, sími 1443, m'ála getið hér í blaöinu í gær og voru þau afgreidd og samþyfekt eins og þau lágu fyrif, ,;qnræðu- lítið. \ Breýting á útgáfu Freys. 'Til fyrri umræðu vár erindi Gísla Kristjánssonar um byeytingu 'á útgáfu Freys, og var máíið kom ið úr fjárhagsnefnd ,en framsögu maður Garðar Halldórisson. Rr á- Jyktun nefndarinnar á .þessa iéið: Fjárhagsnefnd ihefir athugað crindi Gísla Kristjánssonar um út gáfu Freys. . , , •Nefndin ge'tur ekki.. faMizt á, að rétt sé að gera stóri'elicíar breyt: ingar á útgáfunni frá þvi'Sem nú er, svo sem með því að breyta broti eða pappírstegund, ;með sér- stöku tilliti til þeirra . kaupenda Freys, er halda blaðinu samnn. Nefndin lítur svo á, að Freyr eigi fyrst og fremst að vera fag- blað, er sé vel á verði méð að birta hagnýtar ieiðbeiningar og nýung- ar, jafnhliða öðru efni. ‘ Þó gæti nefndin faliizt á að tckinn væri upp þáttur mcð lótt- ara cfni, ef rúm blaðsins leyfir. Taisvcrðar umræður urðu um þetta mál og yoru menn ekki á eitt sáttir. Málin.u var, vísað til annarrar umræýu. j a®; . Til fyrri .mna'æðp.. , ákýrsla uni útbreiðslu karföflúhnúðorms. (Framhald á 7. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.